Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 29.07.1966, Blaðsíða 5
NY VIKUTÍ01ND1 5 Sjónvarpsdagská VTKUNA 28. JÚLl — 26. ÁGÚST 1966 FIMMTUDAGURINN 28. júlí er kvikmyndin „Project Moon- base“ endursýnd kl. 5, Martin frændi kl. 6.30, Ben Casey kl. 7.30, Liðsforinginn kl. 9.30. Hljómlistarstund Bells til 9.30 og kvikmyndin „Lillian Russel“ kl. 11.00 Föstudaginn 29. júlí er Danny Thornas kl. 5, Líf og fjör kl. 5.30, Hermál kl. 6, „Candid Camera“ kl. 7, ferð í undir- djúpin kl. 7.30, Dean Martin kl. 8.30, „Rawhide" kl. 9.30 og kl. 11.25 kvikmyndin „Margin for Error“ (Joan Bennett, Miit on Berle og Otto Preminger). Laugardagurinn 30. júlí er barnatími kl. 12.30, keppni í borgaboltaleik og fjölbragðaglímu kl. 1.30, fræðslukvikmynd frá Brezku alfræðiorðabókinni, kl. 5, golfkennsla, ki. 5.30, „Ages of Man“ (Shakespeare kynntur) kl. 6, Paladin kl. 7.30, Perry Mason kl. 8, Addamsfjölskyldan kl. 9 Byssureyk- ur kl. 9.30, fréttamyndir kl. 10.45, Hollywood-höll kl. 11 og kl. 12 er endursýnd kvikmyndin „The Moon is Down“, byggð á sögu eftir John Steinbeck um aðfarir nazista í norsku kauptúni í síðari heimsstyrjöld (Sir Cedric Hard- wicke, Lee J. Cobb o. fl.). vátryggingar- og banka- Fréttir eru ávallt klukkan 7 og 10.30. Sunnudagurinn 31. júlí. 2.30 Guðsþjónusta. 3.00 Svona er lífið. Leikþáttur. 3.30 „Net—Presidents Men“. 4.00 Sport. Veðreiðar, villidýra veiðar, fuglaveiðar, fisk- veiðar o.fl. 6.30 Spurt og svarað. Skóla- keppni. 7.30 Bonanza. Hoss vinnur veð- hlaupahest í pókerspili, en honum hregður í brún, þegar Little Joe ætlar að keppa við hann á öðrum hesti. 8.30 Sérstakur fréttaþáttur. 9.00 Ed Sullivan kynnir: -— The Supremes, Nancy Am- es, Jackie Vernon, James Brown, London Lee og Bobby Baxter. 10.00 Hvað starfa ég? Spurn- ingaþáttur. 11.00 Kvikmyndin „Lloyds of London“, sem fjallar um sögu þessa fræga enska firma. Tyrone Power, Mad eleine Carroli, Freddie Bartholomew, Virginia Fi eld og George Sanders leika. (101 mín.). Mánudagurinn 1. ágúst. 5.00 Þriðji maðurinn. Leikþátt- ur. 5.30 Kynnisför (Discovery). 6.00 „TAC-iibrary“. 6.30 Ég bý yfir ieyndarmáli. Spurninga- og samtalsþátt- ur. 6.55 Kanína krossfari. Teikni- sería alla vikudaga á þess- um tíma. 7.30 Satt að segja. Spurninga- og samtalsþáttur. 8.00 Andv Griffith, leikþáttur. Handsnvrtidama í rakara- stofu Floyds hleypir iilu hlóði í konur smáborgar- innar. 8.30 „Hoilywood Talent Scouts“ 9.30 „12 o’clock High“. Gamall persónulegur óvin- ur Gallaghers ofursta er næstum búinn að fá ó- vinahernum í liendur stór- vægilegt hernaðarleyndar- mál. 23.00 Kvöldsjóið. Alan King kynnir Sugar Ray Roliin- son, Dick Roman, Hal Hol- brook, Phil Fosler og Di- ahann Carroil. Þriðjudaguriim 2. ágúst. 5.00 Kvikmyndin „Fury at Furnace Greek“. Fjárhællu spilari, sonur vansæmds hershöfðingja, kemur til borgarinna til þess að hreinsa nafn föður síns. Victor Mature, Coleen Gray og Reginald Gardin- er leika (86 mín.). 6.30 Bobby Lord-sjóið. 7.30Mikla myndin (frá hern- um). 8.00 Dagar Dauðadalsins. 8.30 Návígi. I.iðssveitin hefur villst og hittir þá fyrir amerískan vígdreka, en stjórnandi hans liefur á- kveðið að vinna stríðið upp á eigin spýtur! 9.30 Sammy Davis kynnir Juli- et Prowse, George Mahar- is, Barbara McNair, Bob Melvin og trommuleikar- ana Gene Krupa og Buddy Rick. 10.45 Fréttamyndir vikunnar. 11.00 Kvikmyndin „A Royal Scandal“, sagan af rúss- nesku drottningunni Katr- inu miklu. Tallulah Bank- head, Charles Coburn, Anne Baxter, Vincent Price og Mischa Aner leika. (93 mín.). Miðvikudagurinn 3. ágúst. 5.00 Sannsöguleg sakamálasaga. 5.30 Neðansjávarverkefni. 6.00 „Alumni Fun“. 6.30 Ted Mack-sjó. 7.30 Sveitafólk í Hollywood. 8.00 Danny Kaye; skemmtiþátt- ur. Buddy Ebsen, Marilyn Loveil og Howard Morris skemmta. 9.00 Dyck van Dyke. Gaman- leikþáttur. 9.30 Ævisaga George Pattons hershöfðingja. 10.00 Víglina. 10.45 Úr vísindaheiminum. 11.00 Kivikmyndin „Unknown Island“. Virginia Grey, Philip Reed, Barton Mac Lane og Richard Denning gera tilraun til að sannn, að á ókannaðri eyju sé að finna fornaldarlíf. (75 mín.). Fimmtudagurinn 4. ágúst. 5.00 Kvikmyndin „Unknown Island" endursýnd. 6.30 Phil Silvers-sjóið. 7.30Marteinn frændi. 8.00 „Picture this“. Nýr teikni- og getraunaþáttur. Jerry van Dyke er þulur. 8.30 Liðsforinginn. 9.30 Atþjóðleg fegurðarsam- keppni táninga, 14-18 ára. 10.45 Fræðslumynd frá Brezku alfræðiorðabókinni. 11.00 Kvikmyndin „Lloyds of I.ondon" endursýnd. Föstudagurinn 5. ágúst. 5.00Danny Thomas; skemmti- þáttur. 5.30 Líf og fjör. Gestir: Shirlev Ellis, Pameia Miller, The Bontanes o.fl. 6.00 „Nasa, the World Beyond Zero“. 6.30 Brosið! (Candid Camera) 7.30 Ferð í undirdjúpin. Nelson aðmíráli lendir enn í návígi vzið gamlan og djöfullegan óvin. sem hýr yfir svo hryllilegum áhriifamætti að Nelson leið ist til þess að drepa góð- an vin sinn. 8.30 Sió Dcan Martins. Gestir: Jose Grece, Donna Bulter- worth, Bob Hope, .Tuliet Prowse, Pete Fountain, Jo- el Grey og The Lively Set. 9.30 Nautgriparekstur (Raw- hide.) 10.45 Fræðslukvikmynd frá brezku alfræðiorðabókinni. 11.00 Kvikmyndin „Alias Nick Beal“. Ungur og framsæk- inn saksóknari gerir ax- arskaft, þegar hann er að reyna að fá mann dæmil- an. Ray Milland o.fl. leika (91 mín.). Laugardagurinn 6. ágúst. 12.30 Barnatími (Kapteinn Keng úra). 1.30 Keppni í borgaboltaleik og fjölbragðaglímu. 5.00 Fræðslumynd frá Brezku alfræðiorðabókinni. 5.30 Golfþátitur. 6.00 „Ages of Ma,n“. Sir John Gielud kynnir Shakespeare 7.15 Úr heimi vísindannn. 7.30 „Have Gun Will TraveT'. Tveir ferðalangar kynna Sbakespeare í vesturhéruð unum með aðstoð Paladins Vincent Price, Patricia •Morison o.-fl. leika. 8.00 Perry Mason; leynilög- reglusaga. Perry tekur að sér að fá lögregluþjón sýknaðan af þeirri ákæru að ha,fa myrt kvalara syst- ur hans. 9.00 Addamsfjölskyldan. Gom- es fer að þjást af minn- isleysi, eftir að hafa veitt sér högg á höfuðið. 9.30 Bvssureykur. Stúlka, sem ferðast með útlngahóp, sær ist. Hún reynir að komast í burfu frá bófunum. en þeir liúga bví bá að henni, að Dillon hafi drepið bróður bonnar. 10.45 Fréttamvndir vikunnar. 11.00 Hollvwood-böU. Ring Crosbv kvnnir Sbelley Rernan, Leslie Uegams, K i n gfj öl sk vl du n a, Job n n y Mercer o.fl. 12.00 Kvikmvndin „A Royal Scandal“ endursýnd. 7Vkíð er frnm. n7i dagskrn þessi neli bret/lzl fjirirvarnlaust. Mafíubærinn Framh. af bls. 8. Smyglvöruverzlanirnar voru reknar fyrir opnum tjöldum, og þetta var á allra vörum og í almæli, ásam'; stórfelidri umihleðslu ótoil- aðra vara til anmara hafna, en tök Mafíuforingjanna og bakstuðningur leynifélags'ns var svo öflugur að löggæzl- an lét þetta kyrrt l'ggja enda yfirvöld og tollgæzla innan félagsbanda leynifélagsins. Htt kom svo einstöku nhm lun fyrir að einstaklingar, sem höfðu keypt sér brenni- vinsflösku í erlendu skipi, voru fangelsaðir og sektað- ir. Réttvísin varð að sjálf- sögðu að hafa sinn gang! Mafíuforinginn var svo sem fyrr greinir, formaður leynifélagsins og þar alls ráðandi, ásamt með póst- mannssyninum, og hélt þar öllu í járngreipum símum, þrátt fyrir það, hve hann var viðmótsbhður og Ijúfur í viðmóti, meðan honum var sýnd fyllsta auðisveipni og undirgEfni, en félagsmenn- irnir í leynifélaginu voru, án tillits til hinna viðteknu vígslusiða í leynifélaginu, ekki sózt valdir með hliðsjón af því, hver afrek í belli- brögðum þeir höfðu unnið á viéskiptasviðinu. 1 Mafíubænum hafði alist upp piltungur einn, sem varð fyrr en hann hafði aldur til, digur sem naut og hár að sama skapi og blár, eða svar blár, sem hel. Pi'ltur þessi reyndist strax, er hann óx úr fyrstu æsku, ofstopamaður hinn mesti; hafði það að leik með öðru að stökkva upp á iherðar veikbyggðra unglinga og brjóta þá niður með nauts- þunga sínum, og hlutu ungl- imgar þessir sumir hverjir ævilöng örkuml og líkams- meiðsl, sem þeir báru merki ævilangt. Næsta afrek þessa blót- neytis var, að hanm nauðg- aði un-gri grænlenzkri stúlku sem hafði komið tii kynma og í atvimnuleit til Mafiuibæjar- ins, og loks lagði hann und- ir sig milljónaihelming úr sjóði íþróttafélaigs Maifíu- bæjarins. Með þessium afrekum unn- um, sem flestir aðrir en Mafiuforingíimn hefðu talið til illvirkja, þá var maður þessi tekinn inn í leyninegl- una og talið, að engimn hafi til þess tíma leyst prófratm- ir sínar með' jafnmiklum frama, enda stóð efcki á laun unum hjá Ma fíumönnunum og leynifélaginu. Maðurinn var gerður að íþróttaforingja Mafíubæjarins og öll æsku- lýðsmál flalin honum á hend- ur. Var umræddur maður tal- andi dæmi um afrek þau, sem gerðu menn bókstaflega sjálfkjörna ti:l inugöngu í leynifélagið og náinnar og arðgæfrar þjónusitu við Maifíumennina.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.