Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.05.1968, Síða 5

Ný vikutíðindi - 03.05.1968, Síða 5
NY VIKUTIÐINDI 0 Sjónvarpsdagskrá mynd. 10.10 Harðjaxlinn. 8.00 Fréttir. 10.35 Davíð og frú Micaw- ber. Þriðji þátturinn úr Sminudagur 5. maí. nefndri sögu D.H. Þriðjudagur 7. maí. 8.00 Fréttir. David Copperfield. 9.00 Skógurinn í Kanada 6.00 Helgistund. Lawrence. Patrik Allen, 8.30 Tannviðgerðir. sem var landnemunum 6.15 Stundin okkar. Collette O’Neil og Fult- 8.40 Erlend málefni. mikill þyrnir í augum, Efni m.a.: on Mackay leika. 9.00 Almenningsbókasöfn. en veittu er frá leið nær 1. Piltar sýna leik- fimi. 2. Stúlknakvartett Mánudagur 6. maí. Heimsótt eru Borgar- bókasafn Reykjavíkur helmingi fullorðinna karlmanna í landinu syngur. 3. Rannveig og 8.00 Fréttir. og Bókasafn Hafnar- lífsframfæri. krummi stinga saman 8.35 ,,Nú verður aftur hlýtt fjarðar. 9.20 Tökubarnið. Aðalhlut- nefjum. 4. Kafli úr og bjart um bæinn.“ 9.20 Rannsóknir á Páska- verk: Gene Tierney og Skugga-Sveini fluttur Flutt eru lög eftir Sig- eyju. Ray Milland. af nemendum Réttar- fús Halldórsson. I þætt 9.40 Hljómleikar unga Áður sýnd laugardag- holtsskóla. Áður sýnt inum koma fram, auk fólksins. Fílharmoníu- inn 4. 5. 1968. á páskadag 1967. Sigfúsar, Tómas Guð- hljómsveit New York- 7.05 Hlé. mundsson, Sigurveig borgar undir stjórn 8.00 Fréttir. Hjaltetsed, Guðmundur Leonard Bernstein Föstudagur 10. maí. 8.20 Blandaði M.A. kvartett- Guðjónsson, Kristján flytja „Karnival dýr- 8.00 Fréttir. inn syngur. Nemendur Kristjánsson, Ingibjörg anna“ eftir Saint- 8.35 Upplýsingastarfsemi í Menntaskólanum á Björnsdóttir o.fl. Saens. Framkvæmdanefndar Akureyri, syngja létt 9.10 Matjurtir og garðagróð hægri umferðar. lög. ur. ÓIi Valur Hansson, 8.45 Nýjasta tækni og vís- 8.50 Myndsjá. sér um þáttinn. Miðvikudagur 8. maí. indi. 1. Endurlífgun 9.20 Maverick. 9.30 Uffizi-safnið í Flórens. 6.00 Grallaraspóamir. barna úr dauðadái. 2. 10.05 Blindi maðurinn. Sjón- 9.55 Sinfónía fyrir einmana 6.25 Denni dæmalausi. Um Lasergeislana. 3. varpsleikrit eftir sam- sál. Frönsk ballett- 6.50 Hlé. Concorde-þotan verður til. 4. Loftslag eftir pöntun. 9.10 Fnnnskógamenn á Ind- landi. 9.40 Dýrlingurinn. 10.30 Endurtekið efni. Þjóð- lög frá Mæri (Moraviu) 10.50 Hér gala gaukar og/ eða söngleikurinn Skrallið í Skötuvík. Laugardagur 11. maí. 5.00 Enskukennsla sjón- varpsins. 5.40 Iþróttir. 7.30 Hlé. 8.00 Fréttir. 8.30 Rétt eða rangt. Spurn- ingaþáttur. 8.55 Pabbi. Myndaflokkur byggður á sögum Clar- ence Day. Leon Ames og Lurene Tuttle leika. 9.20 Þjónninn. Brezk kvik- mynd. Dick Bogarde, Sara Miles og James Fox leika. stefnu. Nýr bankastjóri, Ólafur Helgason, hefur verið ráðinn bankastjóri til Eyja og er að taka þar við störfum. Þetta er ungur og um margt álit- legur maður, sem vonað er að komi til með að valda starfi sínu. En það er bæði vanda- samt og erfitt hlutverk, sem bíður hans í Vestmannaeyj- um: að hreinsa rústir þær, sem Baldur Ólafsson skilur þar eftir, og að standa þar að viðreisnarstarfi. Samt er það ekki nema hluti vanda þess, sem leysa þarf, og þetta verður bæði torleystara og erfiðara til úrlausnar vegna þess, að ekki er sýnilegt að stjórn Útvegsbankans hafi gert sér það fyllilega ljóst, við hvaða vanda er að glíma, heldur mun bankastjórnin hfa enn í þeirri draum- kenndu óskhyggju að mein þau, hin viskiptalegu, sem lækna þarf, mimi leysast með bættu árferði. VERÐUR STÆRSTU FYRIRTÆKJUNUM LOKAÐ? En málið er ekki nærri því svona einfalt. Dagar skuldakónganna og hins ný- ríka fólks eru þegar taldir, þótt eitthvað af þessum lýð eigi eftir að flækjast á milli þils og veggja einhver næstu árin, eins og það var orðað með drauga og afturgöngur fyrr á árum. Það eru nýjar kynslóðir að koma til valda í landinu. Ráð Baldurs Ólafssonar, að halda áfram að moka fé í móðurskip Jörgensenfyrir- tækjanna, Fiskiðjuna, var Lokaráð, til að hjálpa félög- um sínum og að bjarga sér og sínu og vinna tíma. Banka stjóri, sem hefði borið hag banka þess er hann stjórnaði fyrir brjósti, hefði þegar í, upphafi gert gagngerða bylt- ingu í fyrirtækinu, og eitt af tvennu: leyst fyrirtækið upp eða skorið afæturnar af því og komið því á reksturshæf- an grundvöll. En það sem að Vestmanna- eyjum, sem bæjarfélagi, snýr, er að núverandi umráð ný- ríkra skuldakónga yfir þýð- ingarmestu atvinnutækjun- um í Eyjum býr yfir þeirri hættu, að atvinnulífið í Vest- mannaeyjum geti bókstaflega alveg farið í rúst. — Og það er fyllilega tímabært fyr ir bæjarvöldin í Vestmanna- eyjum að fara að gera- sár það ljóst, til hvaða ráða hægt er að grípa til þess að bjarga atvinnu fólksins í Vestmanna eyjum, ef að því kemur, þeg- ar á komandi vori, að Útvegs bankinn loki helstu atvinnu- fyrirtækjiun Eyjanna — og þá með hváða hætti hafin verði sú viðreisn atvinnulífs- ins í Vestmannaeyjum, sem skammsýnir menn eru nú vel á vegi með að leggja í rústir. x + y. - Bankakerfið Framhald af bls. 1. •' ’-i | Eysteinn, Bjarni, Ólafur og Einar karlinn ríki. Glerið, Faxi, Hæringur, hvílík dýrðarríki. Svo tók Seðlabankinn við og margfaldaði í fyrstu um- ferð allt lóðarverð í Reykja- vík, og aðrir bankar tóku á sprett um að kaupa lóðir og hálfbyggð hús, og hefjast handa um sístækkandi skraut hýsi. Bankar spruttu upp eins og gorkúlur í slægjulok, er gróður tekur að sölna og falla á haustdegi. Dr. Jóhannes Nordal lýsti þessu í síðasta boðskap sínum í veizlu, sem vart hefur kost- að yfir hálfa milljón, í smá- krónum — sem er lítil upp- hæð á bankavísu — að á nokkrum árum hafi verið stofnaðir þrír nýir bankar, fjörutíu ný bankaútibú og tíu sparisjóðir — til þess að þynna út fjárráðaumráð þeirra bankastofnana, sem önnuðu eðlilegri viðskptaþörf og þjónustu. En með þessum hætti eru hundruð manna að óþörfu bundin við bankastörf umfram eðlilegar þarfir. Og fyrir það fjármagn, sem hefir verið bundið í alveg óþörfmn bankabygg- ingum, hefði mátt byggja yf- ir Alþingi til langrar framtíð ar, stjómarráðsbyggingu og fullgera ö 1 ófullgerðu sjúkra húsin og skólana, sem hvar- vetna blasa við augum manna sérstaklega úti um lands- byggðina.. Með þessum aukna banka- fjölda hefur alls konar skrif- finnska aukist með milli- færslum þeirra á milli, inn- byrðis. Hefir Vemharður frá Húsavík, sem gjarnt er að lýsa skoplegum hlutum í lit- ríkum myndum, skýrt þetta á þann veg, að ef maður færði fmm milljónir á milli banka daglega, þá ykist tölu- veltan það mikið, að miðað við sjónarmið þeirra, sem bönkimmn ráða í Reykjavík, réttlæti þessi veltuaukning stofnun nýs bankaútibús í Reykjavík. Þótt bankastjórarnir séu það sem kalla mætti vænstu menn, þá virðist þeim hafa stigið völd sín til höfuðs með þeim afleiðingum, að í stað þess að veita fjármagni þjóð- arinnar út í atvinnulífið og til aðkallandi og þjóðnýtra framkvæmda, þá hefir alltof stór hluti fjármagnsins verið festur í útþenslu þankakerfis ins og alls konar ráðlausum og óþörfum tilkostnaði við sjálfan bankareksturinn, auk þess sem skuldakóngarnir, með ríkisvaldið að bakhjöll- um, hefur dregið verulegan hluta framkvæmdavalds bankastjórnanna í sínar hend ur. Það hefur færst í vöxt á undanfömum árum, að Is- lendingar hafa leitað sér- fræðilegrar aðstoðar til út- landa, og einna mest til Norð manna, sem búa um margt við svipaða og hliðstæða at- vinnuhætti eins og Islending ar. Er gott um margt af þess um athugunum að segja, og þetta á rétt á sér að vissu marki. Það er álit ábyrgra manna sem skil kunna á fjármálum — og þá ekki sízt erlendra manna, sem þekkja vel til á tslandi — að mikil þörf sé á því fyrir íslendinga, að bæta fjármálaástand sitt, einkum meðferð og stjóm bankamál- anna, og koma þar á bættu skipulagi, ásamt því að fækka bönkunum frá því sem nú er. Hefur oft verið leitað erlendrar sérfræðiaðstoðar um það, sem minna hefur ver ið um vert en það, að koma bankarekstri þjóðarinnar á traustari grundvöll. Vegna hinna íslenzku kunn ingsskapartengsla, má telja líklegast til árangurs að fá erlenda bankasérfræðinga til þess að framkvæma bókstaf lega úttekt á bankakerfinu íslenzka og til að gera tillög- ur lun úrbætur. Með hinum erlendu mönn- um væri eðlilegt að kveðja til starfa nokkuð fjölmenna nefnd frá helstu hagsmuna- samtökum Islendinga til sam ræðna og samráðs um þessi mál. Virðast eftirtaldir að- ilar koma til greina: fulltrúi frá Verzlunarráði Islands Stéttarsambandi bænda, Al- þýðusambandi Islands, Banda lagi starfsmanna ríkis og bæja, Félagi bankamanna,. Sambandi tryggingafélaga,, Sambandi íslenzkra sam- vinnufélaga, Búnaðarfélagi Islands, Lögmannafélaginu, Landssambandi útvegsmanna og ef til vill frá öðrum og fleiri aðilum, sem ekki er til- efni til að telja hér upp. — v. Auglýsið í Nýjum Vikntíðindum

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.