Ný vikutíðindi - 03.05.1968, Page 7
NY VIKUTIÐINDI
7
er innst í ganginum til vinstri."
„Þá ek ég af stað. Þetta er raunar afbragsbíll. Hvar
náðirðu í hann?“
„Ég keypti hann. Ef ég næ í góða frétt út úr þessu,
þá er peningunum vel varið, og ef ekki, þá get ég alltaf
selt hann aftur. Ég vona að þú eyðileggir ekki teppið
með blóði.“
„Ef það verður ekki mitt eigið blóð, skal ég áreiðan-
lega kaupa þér nýtt teppi. Bless á meðan.“
Ég stanzaði við símaturn og hringdi til Would You, og
það var Cecil sem svaraði.
„Get ég hjálpað þér eitthvað, Jack?“
„Já, einmitt. Nú fer þessu máli að ljúka. Þú þarft
bara að síma til Grebel og segja honum að Manny sé
fangi í herbergi í litla hótelinu á horninu á 2. götu og
Main Street. Hringdu eftir hálftíma — ekki fyrr. Og til
þess að gera þetta trúlegra geturðu óskað eftir greiðslu
fyrir upplýsingarnar og sagst geta sótt hana á morgun.
Þín vegna ættirðu að gæta þess að hann þekki ekki rödd
ina í þér.“
Þetta var eitt af gömlu húsunum, sem voru byggð,
þegar hverfið var fínt. Það gnæfði yfir hin og skamm-
aðist sín sjálfsagt fyrir að hýsa glæpamann.
Ég lagði bílnum í nokkurri fjarlægð, gekk að strætis-
vagnastöð og stanzaði þar. Það var kveikt ljós bak við
rimlatjöld eins gluggans, og ég sá oft skugga falla á
þau.
Næstu tuttugu mínútum síðar fór skuggi hratt fram
hjá því, og ég gat mér til að Cecil hefði hringt á mínút-
unni.
Skömmu seinna rann bíll út um portdyrnar, og ég
rétt eygði Grebel rnn leið og hann ók fram hjá mér.
Strax og hann var kominn úr augsýn, stökk ég upp
í bílinn og ók að húsinu. Dyrnar voru læstar, og ég
skalf af taugaóstyrk, þegar ég bankaði á hurðina.
Mardi kom hlaupandi inni og hrópaði út:
„Hefurðu gleymt einhverju?“
Ég hélt fyrir munninn þegar ég svaraði:
„Já, opnaðu fljótt! “
Hún opnaði dyrnar og glennti upp augun af ótta, þeg
ar ég strunzaði inn. Aðeins andartak stóð hún eins og
lömuð, en sneri sér svo frá mér og tók til fótanna upp
stigann.
Hún var næstum komin alveg upp, þegar ég náði
henni, og þegar henni varð ljóst að allt var til einskis,
varð hún ennþá hræddari. Hún hrasaði einmitt þegar ég
greip í öxl hennar, og hún datt framhjá mér niður, rak
höfuðið í handriðið og rotaðist.
Ég bar hana inn á sófa í stofunni, og þegar ég leit á
andlit hennar sljótt og líflaust eins og núna, tók ég eft-
ir hinu óheiðarlega og skapfestulausa í fögrum
andlitsdráttum hennar — furðulegu samblandi.
Það liðu nokkrar mínútur þar til hún raknaði úr rot-
inu. Og þegar hún opnaði augun og áttaði sig á því,
hvað gerst hafði, hvæsti hún:
„Hvað vilt þú hér?“
„Ég er kominn til að sækja þig í svolítinn ökutúr,
Mardi.“
Andartak lá hún eins og hún hefði ekki heyrt hvað
ég sagði, en svo spratt hún upp, greip þungan ösku-
bakka á borðinu við hlið sér og kastaði honum að mér.
Hann hitti spegilinn yfir arninum, en áður en hann
skall í gólfið, kom hún í loftköstum til mín með sprikl-
andi fingur, þanda eins og klær.
Hún hljóp beint á hnefann á mér, og ég tók hana og
slengdi henni yfir á öxl mér eins og kartöflupoka. TJti í
bílnum notaði ég svolítið af undirkjólnum hennar til
þess að kefla hana, og þegar ég hafði lagt hana í bak-
sætið ók ég upp á Bunher Hill
Ég gekk úr skugga um að engin hætta væri á ferð-
um, og svo bar ég hana upp stigann upp á þriðju hæð.
Flossie opnaði, þegar ég barði að dyrum, og ég flissaði
hreykinn.
JHBlli i ATT 61RÆ.M- METI TALA TÍí>- INDÍ ESPAÞ LyKr pJÓÐA- SAMB. EÍNK- BÓKST. W//,
> HÚS- (xA&N
míllÆ 1 FoR' SETM. VfNJfVU Vfe-UINJ TÓNN ■
LIRFU HÚSDýR
im.2 m SÍLUMötl skamm- STÖFUN * •
r-r -« 1 In'' HUðTAK TOK MERKI
skamm StöFmiJ V DUftAR. X7 TALA F£(2 Á SJO PLAT sérhlj.
HESTAR TVlHLJóO
FýLA SKAP KgiNGt- OMSTÆO- UR.NAR
KVART- AÐÍ TALA 5VAR. RÚM- FATAJ- AWR.
ÓÍELTÍ 1 ®k BJJEK -
F6R- nafn l iipyi TALA VEIN INDÆL
TRytLI § TALA UTAW EiNKr 0ÓKST.
SAMHU. EÍMK.“ BÓkST- PÍPA P SKiP
tyNíícD- ARElN. ÁLFA tala VEÍN \ÆL víssaN
Drvi% ar. ~'v*— LÍKAMÍ- HLUTA VÆ.TL ÓFM6UR TVÍULJ. FERSKT
TALA ÁRÁS TALA FRUM- EFNÍ EINK- BótóT- skaluhn
TALA VÖKVA 5LAM HUSDVri títEiSM- hjmpn- UM.
KVEHNA VENJU- TALA PlXkl
LÍNDI BRUM- AÐ
HE-ÍLA Uti- TEKÍM ULt-AR- ViMNA
TALA & 4 FLAN
TALA . SKAMM- áL TRyLLT SKAMM' ST. HlXS- DyK-iM
FOK - , fVAF/0 TÓN
MATUE TRA5S- ANNA. FRUM- EFNl
ffjff 4 SEÐIU- STEFWA
hausri á krossqátu
í síðaqta bl aði
===adam=oq=evfl-c'
===fr=okrari=gát
af sk.iptur=enda=a
d=kitra=ie=ar=pr
adam=ilm=strákar
mætirkaup=í=pári
=gt=u===einferá=
grátt===ð==lynda
liras====a=j=aír
enn=ö====klór=so
ð=aflögu=kátí nan
um=lux=m=eirðar=
rekatimbu.r=æ=svo
=kalí=aukirð=kas
ektamann==einatt
val=inn=ali=erna
u=a==genginn=eir
=k=plank.i==íí===
sokea===niða====
í turvaxinn==g===
nmrlar=n=nípa===
antala=usa=úr===
=ganglimur=að===
Gítarkennsla
Keimi á gítar, manólín, banjó, balalaika
og gítarbassa.
Gunnar H. Jónsson
Framnesvegi 54 — Sími 2 3 8 2 2
¥
¥
¥
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
¥
i
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
** *****************
Kaupsýshi-
tíðindi
SlMI 81833
(Framhald í næsta blaði.)