Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.06.1968, Qupperneq 2

Ný vikutíðindi - 14.06.1968, Qupperneq 2
í NY VIKUTlÐINDI NÝ VIKlJTlÐMDí koma út á föstudögum og kosta kr. 13.00 Útgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjóm og auglýsingar Kleppsvegi 26 II. Sími 81833 og 81455 Prentsmiðjan ÁSRÚN Hverfisgötu 48 - S. 12354 Skothvellir Enn hafa skothvellir kveð- ið við í Ameríku og álitlegur frjálslyndur stjórnmálafor- ingi látið lífið fyrir skotvopni launmorðingja. Heimsbyggð- in öll er harmi og reiði lostin, en hinn látni verður ekki vak inn til lífsins aftur, og Góð fyrirtœki myrkraöflin, sem að baki morðinu standa, hyljast í skugganum án ábyrgðar. Morð bandarískra stjórn málaforingja eru engin ný- framan lunda. Þau eru hin rakalausu svör ofbeldis og mannfyrir- litningar gegn atkvæðarétti og mannhelgi. En, maður, líttu þér nær! Á okkar litla, strjálbyggða og kalda landi eru byssur og önnur morðvopn og ofbeldis- tæki líka látin tala, og hér falla menn, tiltölulega fleiri heldur en í Bandaríkjunum fyrir kúlum launmorðingja. Mennimir í leynifélögunum leggja lykkju á leið sína, er þeir koma af leynifundum sín um og jafnvel skjóta félags- bræður sína og saklausa borg ara; og launmorðingjar ganga lausir hérlendis Þrenn eru þau félagasam- tök, sem almenna þjónustu- starfsemi annast auk sjálfra samvinnufélaganna og fyr- irtækja þeirra, er öðrum fyr- irtækjum fremur eru mótuð í hugum manna sem samtök þjóðarinnar allrar og komast næst því í framkvæmd að vera það, en fyrirtæki þessi eru Eimskipafélag íslands, óskabarn þjóðarinnar eins og það hefir löngum verið kallað — enda hefir félagið sem slíkt alltaf staðið vel undir þeirri nafngift — Flugfélag íslands og Samvinnutrygg- ingar, hin gagnkvæma trygg- ingarstofnun, stærsta trygg- ingarfélag þjóðarinnar, þar sem allir tryggendumir eru félagsmenn. Fyrirtæki þau, sem að eru upptalin, hafa furðanlega sloppið við að verða bitbein dægurþras eða að blandast inn í stjórn- máladeilur, og er fyrirtækj- um þessum og þjóðinni allri það mikið happ og blessun. Er þess að vænta, að svo tak- ist áframhaldandi að halda á málum þessara fyrirtækja að þetta haldist og landsmenn allir snúi þar sem mest sam- an bökum. sem hann ef til vill síðar yrð að láta gera höfðinu styttri! Hér á landi standa forseta- án kosningar fyrir dyrum og Núverandi viðskiptaerfið leikar hafa að sjálfsögðu kom ið all harkalega niður á fyr- irtækjum þessum, eins og raunar öðrum fyrirtækjum þjóðarinnar, sem hliðstæða þjónustu annast, en þó óttast enginn um framtíð þeirra, nema síður sé. Öll eru fyrir- tæki þessi undir öruggum og traustum stjórnum, og öll hafa þau það sameiginlegt, að forstjórar á góðum aldri, sem njóta alþjóðar trausts, stýra þeim. Má segja að vel sé skipað hvert sæti starfsliðs fyrirtækja þessara og þau njóta góðs og verðugs trausts jafnt utan lands sem innan. Öll hafa framangreind fyr- irtæki að vísu færst mikið í fang á undanfömum árum, en þó hefur miklum fram- kvæmdum verið framfylgt af festu, gætni og forsjá og þau kunna líka þá gullnu reglu að flýta sér hægt, er slíkt á við. Það, sem háir og hefur háð mörgum íslenzkum fyrir- tækjum, er smæð fyrirtækja hérlendis og sú almenna til- hneiging að allir vilja vasast í öllu, án þess sé nægilega gætt, að starfssviðin bera ekki uppi nema takmarkaðan fyrirtækjafjölda, og gætir þessa á flestum sviðum at- vinnulífsins. Nú, þegar sytir í álinn um sinn í atvinnumálum þjóðar- innar, þarf þjóðin að þoka sér saman og fylkja sér sem fastast um að vernda fjör- egg sín með því að láta uppi stöðufyrirtækin njóta sem víðtækastra viðskipta og sam eina smærri fyrirtæki í stærri Skipulagsleysi fiskveidanna þess hendur séu hafðar í. þess eru dæmi, að prestur hári þeirra. Og það þarf ekki langt að líta um öxl til þess að minn- ast ofbeldisaðgerða og mann drápstilrauna á íslandi.f vopna gegn atkvæðtmum Hannibal Valdimarsson var á sínum tíma tekinn og bund inn vestur á f jörðum og flutt ur nauðugur til Isaf jarðar, og skotið var á Isleif Högnason í Vestmannaeyjum, svo tvö slík dæmi séu nefnd. Læknar hugðust koma Jón- asi frá Hriflu á Klepp, og menn hafa af tilviljun fundist á Kleppi, sem hafði verið komið þangað af annarlegum ástæðum; og loks þegar naz- istarnir þrömmuðu hér um götur með hakakrossa og höfðu uppi ráðagerðir um að lífláta ákveðna forystumenn þjóðarinnar, þá voru þessir sömu menn kallaðir ungu mennirnir með hreinu hugs- anirnar. Svo er saga af þingmanni einum, sem litla umgengni hafði við samþingsmenn sína og kvað ástæðuna þá, að hann vildi ekki stofna til kynningarbanda við menn, hafi risið upp á opinberum fundi og beðið Guð að láta kjósa sitt forsetaefni. Ofbeld ishneigðin og notkun skot- er Flestir eru sammála um, að aukin skipulagning í at- vinnumálum Islendinga sé æskileg og bókstaflega nauð- synleg, og þá ekki sízt í þeim atvinnuveginum sem aðallega stendiur undir gjaldeyrisöflun þjóðarinnnar, sjávarútvegin- um. Um núverandi rekstur sjáv arútvegsins þarf ekki að f jöl- yrða. Þar er skipulagsleysi og glundroði, ásamt fyrir- hyggjuleysi, án þess fast sé að orði kveðið, og fjárhagur allur í molum. Svipaða sögu er að segja um fiskvinnsluna; þar er bæði of og van um vinnsluaðstöðu og fiskverkun ina í heild. I sambandi við sjávarút- vegmn starfar Fiskifélag Is- lands sem höfuðstofnun ríkis- valdsins í sambandi við fiski- furðu útbreidd. veiðar og annað það, er að Helztu og áhrifamestu fjöl útvegi lýtur, ásamt með miðlunartæki þjóðanna hafa mörgum verkefnum, sem að uppistöðu í flutningi sín-' ekki verða hér talin né rak- um sýningar og lýsingar á in. hernaði og manndrápum og Að auki eru svo fleiri algengustu leikföng, sem nefndir og styrktarsjóðir og börnum eru fengin í hendur,1 sitt hvað fleira, en þessu eru byssur og aðrar eftirlík- mætti öllu þjappa saman í ingar morðvopna — og svo samfelldari heild og nánari hrökkva þjóðirnar við, þegar1 innbyrðistengsl. hvar. Væri þessi áætlun mið- uð við, að hvergi væri geng- ið of nærri fiskistofnunum, en við það miðað, að mark- aðsmöguleikar nýttust sem bezt. Líka væri gerð athugun á því, með hvaða tegundum veiðiskipa og með hvers kon- ar veiðarfærum fiskurinn væri veiddur ásamt því, hve stóran flota veiðiskipa þyrfti til veiðanna og stærðar og búnaðarflokkun þeirra. Islendingar eiga stóran flota nýrra og nýlegra fiski- skipa, sem að mestu eru ein- hæfð til margra er, skip ekki síldveiða. Álit að nú séu þessi tækniþróunina í dag og þau þegar að verða úrelt, án um- bóta, og að ekki sé nægilega vel fylgst með nýjungum um gerð veiðiskipa og veiðibún- að af hálfu Islendinga. Hefur Jón Héðinsson, alþm. verið einna skeleggastur vökumað- ur í þessum efnum hin síðari árin. En mál þau, sem hér er lít- illega vikið að, eru ekki nein einkamál fárra útgerðar- manna, heldur mál þjóðarinn ar allrar, sem mikil nauðsyn er á um, að séu gaumgæfi- lega rædd, og fiskveiðum og fiskvinnslu komið í sem hag- kvæmast og arðgæfast form samræmi við j að beztu manna yfirsýn. GIRO-þjónusta Otvegsbankans skothvellir kveða við í Amer- íku. Meðan ekki tekst að koma á almennri hugarfarsbreyt- ingu í heiminum og umgengn ishættir og uppeldi þjóðanna verða miðað við mannhelgi og virðingu fyrir mannslífun- um, þá þarf ekki við því að búast, að skothvellirnir hætti og að saklaust fólk verði myrt og limlest — og þá ekki sízt forsvarsmenn þeir, sem gerast talsmenn jafnréttis, bræðralags og mannhelgi. — v. En um fiskiveiðamar sjálf ar er það að segja, að það er tilviljanakennt hver af gæð- um hafsins eru aðallega nýtt hverju sinni og þá með hverj um hætti; ekkert heildar- skipulag er á þessum málum frá á.ri til árs. Eðlilegt virðist, að í sam- ráði við fiskifræðinga og á vísindalegum grundvelli væri gerð áætlun um, hve mikið magn af hverri einstakri teg- und nytjafiska skyldi veitt ár lega, úr hvaða hafsvæðum og hversu skyldi nýta aflann og Nýlega boðaði stjórn Út- ] vegsbankans blaðamenn á sinn fund í tilefni af því að opnað hefur verið nýtt útibú í Kópavogi, þar sem enginn banki hefur haft útibú til þessa. Ennfremur hefur úti- bú bankans að Laugavegi 105, fengið stærra og betra húsnæði. Á fundi þessum kom einn- ig fram, að bankinn hefur byrjað á svokallaðri GIRO- þjónustu, sem mjög hefu rutt sér til rúms í nærliggj- andi löndum síðustu ár. 1 stuttu máli er þjónusta þessi fólgin í því, að bank- inn tekur að sér að borga fyr ir þá, sem þess biðja, ýmis konar greiðslur, svo sem hita, ljós, húsaleigu, síma og blöð, svo framarlega sem viðkomndi á innstæðu á giro- reikningi sínum. Tilgreinir hann skriflega, hvað bankinn á að borga, og þá þarf hann ekki að hafa neinar áhyggj- ur af því næstu mánuði eða ár. Þjónustu þessa annast bankinn endurgjaldslaust, en hlaupareikningsvextir eru greiddir af innstæðufé. Þetta léttir mjög af heim- ilinu átroðning innheimtu- manna, auk þess sem bank- inn sendir yfirlitsreikning á hverjum mánuði yfir greiðsl- urnar, svo að heimilisfaðirinn fær að nokkru leyti reikning yfir rekstur heimilisins og getur í samráði við bankann gert greiðsluáætlanir fram í tímann. Þá má í mörgum tilfellum /

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.