Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 14.06.1968, Qupperneq 3

Ný vikutíðindi - 14.06.1968, Qupperneq 3
NÝ VIKUTlÐINDI 3 leggja launagreiðslur inn á þennan giro-reikning, og gefa svo tékka á innstæðuna. Segj ast bankastjórarnir þá frem- ur veita slíkum innstæðueig- endum og viðskiptavinum bankans fyrirgreiðslu en öðr- um. Þetta er ágæt nýjung, sem almenningur og fyrirtæki eiga áreiðanlega eftir að not- færa sér í ríkum mæli. | Einangrunargler | í ! * Húseigendur — Byggingameistarar. ¥ ★ ¥ * ♦ * Utvegum tvöfalt einangrunargler með mjög J * stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls $ * konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt $ * gler í lausafög og sjáum um máltöku. $ * ¥ ★ ¥ J Geruni við sprungur í steyptum veggjum með ♦ $ þaulrejmdu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið * í tilboða — Sími 51139 og 52620. t ★ ¥ ★ * ★ * * 4-4 ******* *** ************************************ ★ * * * ¥ ¥ -¥ ■¥ * -¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ ★ ★ I ★ ★ ★ * i ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Reiðhjólaskoðun í Reykjavík Lögreglan í Reykjavík og Umferðarnefnd Reykja víkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir böm á aldrinum 7—14 ára. I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Mánudagur 10. júní. ★ ★ X Langholtsskóli kl. 09.00 — 11.00 ★ Laugalækjarskóli kl. 14.00 — 15.30 ★ Miðbæjarskóli kl. 16.00 — 18.00 $ ★ Þriðjudagur 11. júní. ★ ★ ★ Laugarnesskóli kl. 09.00 — 11.00 ★ X Melaskóli kl. 14.00 — 15.30 ★ Vesturbæjarskóli kl. 16.00 — 18.00 ★ ★ Miðvikudagur 12. júní. ★ ★ •ér Vogaskóli kl. 09.00 — 11.00 ¥ y Austurbæjarskóli kl. 14.00 — 15.30 ¥ ÍL Breiðagerðisskóli kl. 16.00 — 18.00 ¥ ¥ Fimmtudagur 13. júní. ¥ ¥ ¥ Hlíðaskóli kl. 09.00 — 11.00 $ Álftamýrarskóli kl. 14.00 — 15.30 t Hvassaleitisskóli kl. 16.00 — 18.00 ¥ ¥ W Föstudagur 14. júní. ¥ ¥ ¥ Árbæjarskóli kl. 09.00 — 11.00 * Skoðun fer fram við félagsheimili Framfarafé- lags Árbæjarhverfis. Böm úr Landakotsskóla, Isaksskóla, Höfða- skóla og Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla íslands mæti við þá skóla, sem eru næst heimil- um þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá við- urkenningarmerki lögreglunnar og umferðar- nefndar fyrir árið 1968. UMFERÐARNEFND REYKJAVlKUR. LÖGREGLAN 1 REYKJAVlK. ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ $ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ m 5006000.-? - Eitur - Skortur á háttvísi - Betur að sér - Uppselt - Reyfarakaup ALLIR VITA hver lífsnauðsyn það er fslendingum að láta að sér kveða á al- þjóðavettvangi. Má þá einu gilda, hvort vakin er athygli á hinum f jölmörgu af- reksmönnum þjóðarinnar eða hinum, sem em víst færri, þeim, sem lítið hafa til brunns að bera. Á síðustu vetrarólympíuleika vorn sendir héðan fjórir keppendur og þá væntanlega eitthvert slangur af farar- stjómm, og heyrðist lítið um afrek hinna íslenzku fþróttamanna. Hins veg ar ganga þær sögur um bæinn, að kostn aðurinn við að senda þessar íþróttahet j- ur á leikana hafi verið um hálf milljón króna. Gaman væri að fá úr því skorið, hvort þessi tala hefur við rök að styðj- ast, en að sjálfsögðu bezt að fá réttu töluna uppgefna, svona bara að gamni. — ☆ — ÁSTÆÐA er til að vara fólk við því að hleypa börnum símun út í garða þá, sem nýsprautaðir era með skordýra- eitri. Eitrið er hin mesta ólyf jan og getur í sumum tilfellum reynst banvænt. ☆ fSLENDINGAR hafa víst aldrei þótt neinir sérfræðingar í mannasiðium. Mörgum okkar hættir til að vera full frjálslegir, eða það sem siðað fólk mundi kalla dónalegir í viðskiptum við aiinað fólk. Eitt er það þó, sem hingað til hefur verið talið sjálfsagt og það er, að af- greiðslufólk ! opinberum stofnunum þéri viðskiptavini, sem það ekki er dús við. f Landsbankanum við Laugaveg er í alla staði hið elskulegasta og liprasta starfsfólk, snaggaralegar ungar stúlkur við afgreiðslu og ekki upp á neitt að klaga fyrr en þær opna munninn: „Heyrðu, ætlarðu að sækja um gjald- eyri?“ „Hvenær sóttirðu um?“ „Þú átt að borga hjá gjaldkeranum.“ Slíkur plepejismi stingur svo í stúf við hið smekklega Landsbankaútibú að slíkt er gersamlega óviðunandi. Utibússtjórinn á að taka stúlkur s!n-1 ar þegar til bæna og segja þeim, að þeim^ beri að viðhafa almenna háttvísi í starfi. — ☆ — Á DÖGUNUM var erlendur ferðamaður^ settur í Síðumúla, vegna þess að varð- stjórinn hjá lögreglunni skildi hann] ekki. Minnir þessi saga óneitanlega dálítið í á gamla sögu lum það, er lögreglumaðurí fann dauðan mann í Fischersundi og] dró hann niður í Aðalstræti, af því hann treysti sér ekki til að stafa Fischersund. { Hvort sem þessi saga er sönn eðaj ekki, þá er hugsanlegt að sumir af vörð um laganna mættu vera ögn betur aði sér en raun ber vitni. ☆ IHKIÐ ER TJM ÞAÐ rætt, að lands-f menn séu í blankasta lagi um þessari mundir. Eitt stingur óneitanlega dálítið] í stúf við þessa fullyrðingu, en það er] sú staðreynd, að flestar ferðir eru nú| þegar upppantaðar suður í sólarlönd í i sumar og að sögn ógerningur að fá far] með íslenzkri ferðaskrifstofu til Mall-i orka. Þó ber að hafa það hugfasts, að ferð- ir til suðurlanda era það ódýrar aðj nærri lætur að ódýrara sé að ferðastí þangað en að halda heimili í þeirri of-i boðslegu dýrtíð, sem hér ræður ríkjum.^ — ☆ — KAUPIN á himu gamla flaggskipi ís-j lenzku landhelgisgæzlunnar, Ægi, hafai þótt talsverðum tíðindum sæta hér í| bæ. Kaupendur voru Gísli Isleifsson hrl.1 og Einar Markússon fulltrúi hans. Talið er að þetta séu hin mestu reyf-J arakaup og að talsverðar líkur séu á því J að þeir tvímenningarnir, Gísli og Einar, “ verði allt annað en blankir eftir þetta\ tiltæki. BÖRKUR] 4-***********************************************

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.