Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 19.07.1968, Side 7

Ný vikutíðindi - 19.07.1968, Side 7
fiY VIKU i'TÐINDI f leg. Eftir nokkur ár myndi ljósrauð húð henn- ar verða hvapkennd og koparlitað hárið minna á strý; næturvökurnar, viskýið, timburmennirnir og óhóflegt lauslæti setja sín spor á útlit hennar. Stöku sinnum geröi tilhugsunin um framtíðina hana órólega, en eina læknisráðið við því var að fá sér sjúss og leiða hugann að einhverju öðru. (Framhald í næsta blaði.) DÆGRADVOL SVÖR Smápeningabrella Takið neðsta peninginn og leggið hann yfir hompening- inn. Flutningur yfir á Fyrst flytui' hann gæsina yfir. Svo flytur hann refinn. yfir, tekur gæsina með sér til baka, skilur hana eftir og flytur svo kornið yfir ána. Loks sækir hann gæsina aft- ur. Hve margar hænur? Þrjár, hver á eftir annarri. Lokaða keðjan. Hann lét opna hvem hlekk eins keðjubútarins og borgaði fyrir það fimm krónur. Þessa fimm opnu hlekki, sem hann átti þá, notaði hann til að láta tengja saman enda hinna keðjubútanna. Það kostaði hann tíu krónur að láta loka þeim. Með þessu móti fær hann lokaða keðju, sem er þrjátíu hlekkir á lengd fyrir kr. 15.00, og er hún þá kr. 2.50 ódýrari en ný keðja. Eldspýtnaþraut Takið fremstu eldspýtuna og leggið hana lengst til hægri. Með því móti verður eldspýtan, sem fyrst var í miðið, nú fremst. Gátur 1. Það var sonur* þess er spurði. 2. Steggir verpa ekki eggj- um. 3. Nafn þess, er fyrst seldi, var Hálfdán. 4. 5040 kvöldverði eða í meir en 13 ár. Gamanbrellur 1. Skrifaðu „ég“ á pappírs miða og stingdu honum í gegnum skráargatið. 2. Gakktu yfir götima og hoppaðu þar. 3. Auðvitað, því að hans peningar em ekki í þínum vösum. 4. Stattu við lokaðar dyr og láttu þæri vera milli þín og kimningja þíns. 5. Skrifaðu „miklu lengra orð en þú getur“. 6. Taktu nagla upp með segulstáli. 7. Fylltu bollann með þurr um teblöðum og rektu fing- urinn ofan í þau. 8. Haltu glasi með vatni í yfir höfðinu á þér í eina mín- útu. 9. Þú gizkar á eitt ár und- ir og eitt ár yfir hvert það ártal sem hann getur upp á, og því aðeins að hann hafi gizkað á rétt ártal — sem er afar ósennilegt — verður þú nær því að geta upp á því ár- tali sem myntin var slegin. 10. Láttu krónuna undir borðplötrma nákvæmlega und ir tíeyringinn. Hversu ríkur? Ég á 80 krónur. Hnútur á band Bandspottinn er lagður á borð fyrir framan þig. Þú krossleggur handleggina, grípur með hægri hönd um vinstri endann og með vinstrd hönd run hægri end- ann. Um leið og þú opnar faðminn binzt hnútur á band ið. Silungafjöldinn. Tryggvi átti 8, Hermann 12 og Jón 16. Hversu margar? Við höfum lagt þessa þraut fyrir marga menn og venjulega svai'ið er „tíu“. En auðvitað þarf hann ekki að taka nema þrjár. oMótorhjólið Eina mínútu og tuttugu sekúndur. Að ná víninu Hann blátt áfram ýtti tapp anum niður í flöskuna. Aldursgetraun. Kári er 18 ára, bróðir hans 23 og systiri hans 16 ára. Eldspýtnaþraut. Myndið rómverska tólf með þessum átta spýtum, þannig: Xn. Efri helmingurinn mynd ar þá rómverska VII (7). Heilabrot. 111 kerti. Snjólfur fékk vax 1 10 aukakerti af þeim 100, sem hann keypti og eitt í viðbót, þegar hann hafði notað auka kertin. Þyngd kassans. Fjögur kíló. w. FROSÍN'A) t>Wírí>- AEElfJ. SMoactue sreFw a SAM- T E.MG- IM <k SAMSr. NÆ&l- LE&T SMf>A TÓUiA' STAm N'Aftpye waut SKJo TM TITILL E/fi/K- SÓKST. FoRserv TONW A/£y£>- AR- Msexi ELD- FJALLÍ /oy SoKAj EÍWS TAI-A KIUMÍd FJ0LDA klaka- LAO. YiÐ- SfcEYTÍ svAe þyW6D- AK- Eiwiwft TÓnW UMFERD" ARMEeiIi SVARIM<*A TVÍHLJ- ÍÍRiWD TALA MULPBAK ÍM WD- AWÍR spurw toa^m (?/ETA) i SU-ÐA LEiK- OÓMARl BoeÐA tala EiW- KENMÍ "tiNK,- r.ÓKST. t- bapada SLÍL.Ii TOR- TRyUálk' SARO- iWl'lQUK TO/VM 1 TALA Gf'. HUSDYB __U M_ Kyw VAE OLATT ViÐ TOLía - s taa'.r FLAKJl BoiiO- A/VP/ /ZI//L. - Bók~t. PVELJ- Ast Hnadas Eí N). FÆ©i KKopP ÓSKyLD i R I /MtyMQ ~\f.1- SP ÍL TALA FLI K|K) FoRserv '.=.SA ÍL[A - TIT I I G R Á T A N D I j Ó T A N A M M ó T T U R B Æ T A U T A R A ■Ð / A I R A F U N G E T R A R A T A w » A T T / O A R Ð I S B R Ú A Ð A L Æ T * l R F Æ T Ó G r o L M A E L Á T 1 ^ N D R U N F A T Á R A L 1 N D A M F A R P S N I T T A L S V A R T A E. S / o L E L r I A S S K E T A u G s T Æ < I T U G u R A L / A N L_. A N G R A 5 P A N N Kaupsvslu- tíðindi SlMI 81833 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Auglýsið ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ic ic ic k Nýjum VikutiSindmn

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.