Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Qupperneq 3

Ný vikutíðindi - 06.09.1968, Qupperneq 3
NY VIKUTIÐIND 3 444-444444444X-44444-4444444444444-44444-4-4-444-4-4-4-4-44-4-' I ★ * * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥,, Dæmisaga um verzlun og kreppu Eftirfarandi saga er ekki ný, en frásögnin var á símim jtíma prentuð í málgagni hugmyndaríkra maima í Hali Jforníu. J orðið umhugsunarefni i í Maður sögunni felst viss sannleikskjarni, sem gæti dag. einn, sem búsettur var við þjóðveginn, hafði * lífsframfæri sitt af því að selja vegfarendum heitar pyls- * ur. > f Macur þessi var heyrnarsljór og hafði ekki útvarp. jHann var sjóndapur og gat þess vegna ekki lesið dag ¥ blöðin. En hann seldi góðar heitar pylsur. í Maðurinn setti upp auglýsingu við þjóðveginn um Jhinar góðu pylsur sínar. Hann stóð við veginn og hrop- til vegfarenda: „Kaupið heitar pylsur, herrar mín- Og fólkið keypti pylsurnar. ¥ Maðurinn stækkaði pantanir sínar á kjöti og baunum, ¥ hann keypti sér stærri eldavél, og verzlun hans óx og J margfaldaðist. í Maðurinn tók son sinn úr skólanum til að hjálpa scr, í en þá skeði breytingin. Sonurinn sagði við föður sinn : „Pabbi, hefurðu ekki hlustað á útvarpið? Það er kom- geigvænleg kreppa. Viðskiptaástandið í Evrópu er + aði ¥ . ¥ir. ¥ Im ígeigvænlegt og ástandið í samveldislöndunum er ennþá *verra.“ ★ Er maðurinn heyrði frásögn sonar síns ★sem svo: Alveg rétt. Sonur minn hugsaði hann hefur verið í ^skóla, hann les blöðin og hlustar á útvarpið og honum *hlýtur að vera kunnugt um, hvað er að ske í heiminum. *Frásögnum hans er sjálfsagt óhætt að treysta. ★ Maðurinn dró úr kjöt- og baunapöntunum sínum, hann ★ tók niður auglýsingu sína um hinar góðu heitu pylsur ★ og hirti ekki lengur um að standa við veginn og ★pylsur sínar. Pylsusala hans varð að engu. ★ ★ ★ ★ ★ selja Maðurinn sagði, er svo var komið við son sinn: ¥ ,,Þú hefur á réttu að standa, sonur sæll, við erum ¥ Járeiðanlega í miðri mikillar viðskiptakreppu. J ★ En svo bætir blaðið við frásögnina: Látið sögu þessa * ★ verða yður víti til varnaðar og gætið þess, að ekki fari * ★ eins með utanríkisverzlun yðar. ¥ ★ t ★ * t * f********************** *r* + X*» *-*r*±X'&*+X+* + +++ + *+** Veiztu ÞaS? 1. ílvað er átt við með tara? 2. flvaða kóngur var kallaður Sólkomifigurinn? 3. I hvaða borg eru stærstu sláturshús í heimi ? 4. Ifvað eru margár núlljómr í milljarði? 5. H'.að er átt við með Ænno Dominí? 6. Af hvaða vítamínum er lýsi auðugast? 7. Hvað er átt við með debitor? 8. Hvað heitir brezki forsætisráðherrann? 9. Hvað heitir höfuðborgin í Indlandi? 10. Yið hvaða fljót stcndiur Köln? (Svör á öðrum stað í blaðinu.) Gí tarkenn sla Kenni á gítar, mandólín, banjó, balalaika og gítarbassa. Gunnar H. Jónsson Fraranesvegi 54 — Sími 2 3 8 2 2 m ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 4-44>f4>f44-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-44444444444444444-4-4-44444-4-4-4-4 ’ ikhúsið - Nauthólsvíkin - Osta- og Smjörsalan - latir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ er nú í þann veginn að hef ja starfsemi sína og eru mörg við- fangsefni á dagskrá að vanda. Hefur það gert talsvert af því að bjóða hing- að erlendum listamönnum og gefa lands- mönnum þar með kost á að kynnast mörgu af því bezta, sem gerist í veröld- inni í hinum ýmsu greinum leiksviðsins. Nú hófst leikárið á sýningum March- ell Marceau hins heimskunnna lát- bragðsleikara. Leikhúsið var smekk- fullt þau fjögur skipti, sem listamað- urinn sýndi og ber það vott um áhuga tslendinga á fögrum listum. Þjóðleikhúsið á þakkir skilið fyrir gestaleiki á borð við þennan. ☆ Á ÁRI HERJU flykkjast þúsundir ís- lendinga til hinna svokölluðu sólar- landa á baðstrendur suður við Miðjarð- arliaf. Virðist fólk hafa lítið annað fyr- ir stafni, en liggja á baðströndum og verða fallega brúnt. Við þessu er að sjálfsögðu ekkert að segja. Hverjum og einum á að vera sjálfrátt að stunda baðstrandarlíf fyr- ir eigin peninga, einkum þegar höfð er í huga sú staðreynd, að fátt er um fína drætti í þeim efnum hérlendis. Þó er Nauthólsvíkin harla vinsæll sjó- baðstaður og hafa Reykvíkingar óspart notað sér þennan skjólsama strandreit. En Adam var ekki lengi í Paradís. Kópavogsbúar þurftu að koma frá sér saur og soriii, og auðvitað hugkvæmdist þeim að dæla óþerranum beint í Naut- hólsvíkina, svo nú er víst útséð með það, að í sólskininnu við Nauthólsvík baðar sig ekki í framtíðinni annað en kúkurinn úr Kópavogsbúum. ☆ Bændur eiga mikið undir því að koma frá sér framleiðslu sinni og hafa þeir því eins og að líkum lætur gert talsvert í því að koma framleiðslunni á markað. Osta- og smjörsalan var á sínum tíma stofnuð til að koma mjólkurafurð- um bænda á markað, og hafist var handa um framleiðslu á allskonar osta- tegundum. Eitt mun sameiginlegt með allri framleiðslunni, sem fyrirtækið hef- ur á boðstólum, en það er, að vel er aðl jafnáði farið af stað, en síðan er eins og| botninn detti úr öllu saman. Þannig er nærri vonlaust að fá o-1 skemmdan gráðost. Camember-osturinn \ var ágætur til að byrja með, nú er j hann ekki lengur svipur hjá sjón. Og að síðustu er ekki úr vegi aðj minnast á Tilsitter-ost, sem kom á) markaðinn fyrir um ári og var þá ein- stakt góðgæti en er nú orðinn svo bragð| laus að hann er nær óætur. Og það er^ ekki von til þess að óætar mjólkuraf- urðir gangi út frekar en önnur slík) matvara. ☆ ÚR ÞVl AÐ MINNST er á bændur, þá{.. kemur manni óneitanlega í hug að þeir . ætla ekki að gera það endasleppt með. barlóminn og aumingjavælið. fslenzkaý bændastéttin er eins og samtök lamaðra{ og fatlaðra, vangefinna, eða blindra ogj heyrnarlausra. Það linnir ekki hörm " ungarvælinu, og ekki þarf að spyrja að* því, að alltaf er verið að ræða um þaðí að ríkiskassinn verði að greiða meiraj með þessum atvinnuvegi. Alþjóð veit, að heyöflun hefur gengið| betur í sumar en í meðalári, spretta var^ alls staðar gífurleg og heyfengur með] bezta móti. Nú heyra menn stanzlaust klifað áí því, að heyskaparlokin séu tvísýn á suð-j vesturlandi. Þetta er hreint kjaftæði ogj til þess gert að blekkja landslýð. Hey- skapartíð hefur verið ágæt í sumar a.m. k. í ágúst. Ef bændur hafa ekki komið J heyjum sínum undir þak, þá er um aðj kenna landlægri leti og aumingjaskap. Þess ber að geta, að unglingar innan j við fermingu vinna flest það, sem unn- ið er að heyskap á íslenzkmn bænda- | býlum. Þeim sem farið hafa um suður-í landsundirlendið seinni hluta sumars íj ár ber saman um það, að bændur séul afar tregir til að vinna fullan vinnudag,, jafnvel þótt um sé að ræða brakandij þerri. Það er hætt við að sjávarafurðir yrðuj eitthvað dýrari en raun ber vitni, ef sjó-] menn skiluðu sama vinnutíma og bænd- ur virðast víða gera. börkur]

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.