Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Blaðsíða 4
I
«Y VIKUTIÐINDI
Orðspeki um konuna
Tvær fagrar konur geta
aldrei tengst vináttubönd-
um. Hvorri fyrir sig myndi
finnast hégómagimd hinn-
ar óbærileg. — Madame
Cécile G. . N. .
Guðdómleg hamingja er
hlutskipti þess manns, sem
ann fagurri glaðlyndri konu
konu, sem í hugþokka sam
einar beztu kosti líkama
og sálar. — Octave Uzanne
Gagnkvæmur misskilning j
ur er bezti grundvöllur j
hjónabandsins.
— Montaigne
Ungi maðurinn lítur á
komma sem ástarengil,
þroskaði maðurinn lítur á
hana sem félaga og gamli
maðurinn sem bamfsótru.
— Bacon
Konan er hreinskilin,
þegar hún segir ekki ósatt
að óþörfu. — Anatole
France
- Hýenur
(Framhald af bls. 8)
ingarvélum.
Önnur hhðstæði netagerð
var rekin í Reykjavík. Þar
varð mn svipaða sögu að
segja. Islenzka starfrækslan
þrátt fyrir sambærilegt verð
og gæði, var látin víkja vegna
íslenzkra sölulaunahagsmuna
af erlendum netum.
Þessa sögur er Eskfirðing
um gott að þekkja til þess
að vita, hvaða ljón, sem frek
ar mætti kalla hýenur, kunna
að verða á vegi starfsemi
þeirra.
- Skríll
Framhald af bls. 1.
talsvert um það að ungling-
amir hafi tækifæri til að nálg
ast hvert annað helst til
mikið, og er víst óhætt að
fullyrði, að foreldrar, sem
senda böm sín á skíði um
helgar, em ekki stórhrifnir
af því að fá dætumar til
baka ófrískar, né heldur syn
ina sem bamsfeður.
Enginn efast um það, að
forstöðumenn hinna ýmsu
skíðadeilda gera allt, sem í
þeirra valdi stendur, til að
spoma við hvers kyns ólifn-
Þegar kona kveðst aldrei
muni fyrirgefa manni að
hann hefur kysst hana, á
hún við að hún fyrirgefi
honum aldrei —- ef hann
kyssir hana ekki aftur.
— Sophie Loeb
Gleðin er konunni hið
sama og sólin er blómunum
— gjafi litskrúðs og ljóma,
sé hennar notið í hófi, ann-
ars veldur hún skrælnun og
blikmm. — Beauchéne.
Konur, sem látast frá-
hverfar hinu og þessu, sem
enginn getur talið skynsam
legt, reynast oft hinar eft-
irlátustu, sé um óleyfilegar
athafnir að ræða.
Le P. du Boscq
Karlmaður gerir sig
mann minni, þegar hann
fyrirgefur — konan einnig
þegar hún getur ekki fyr-
irgefið. — Michel Raymond
Maður verður fljótt leið-
ur á fagurri konu, en aldrei
á góðri konu. — Oscar
Wilde
Konum ætti ekki að leyf-
ast að ganga í klaustur fyrr
en þær eru orðnar fimm-
tugar. — Þá er ætlunar-
verki þeirra lokið.
— Napóleon
Mig furðar á því, að
þekkingin, sem líkamsfræð-
ingar hafa öðlast við að
kryfja konutungur, skuli
ekki hafa flýtt fyrir upp-
götvun sjálfshreyfilsins.
— Fielding
Aðeins skólastrák gæti
dottið í hug að hrósa ann-
arri konu svo fögur kona
heyrði. — Rochon de
Chabannes
Augnatillit karlmanns
hefur sömu áhrif á konuna
og sólskinið á blómin —
það eykur fegurð þeirra.
— Beaumanoir
CAMEL FILTER
CAMEL REGULAR
AUÐVITAÐ
CAMEL
CAMEL CAMEL CAMEL