Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Blaðsíða 1
Gamansaga og þjóðsaga á bls. 6-7 Dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Fjármögnunarstefna Seðlabankans > * Atti að fjármagna Alafoss, Sana9 Hótel Esju og Slippstöðina eða setja á hausinn eins og Sava og Frost h.f.? / fjármáldkerfi þjáðanna ge.gna bankarnir hliðslæðu hlulverki { fjármálalífinn eins og hjartað i manninum 'ge.rir i rhannslíkamanum. — Þeir eru hjörtu fjármálalífs ins, sem dæla fjármagninu út í æðar viðskiptalífsins eins og mannshjartað dælir blóðinu út í æðar manns- likamans. — Þess vegna hef ur J>að úrslitaáhrif á fjár- hagsafkomuna, að bönkun- um sé vel og viturlega stjórnað og að til stjórnar bönkunum veljast víðsýnir og hæfir menn. Val manna á íslandi í bankastjórastöður miðast /yrst og fremst við stjórn- málaverðleika og tengdir og skyldleika við valda- menn. Ber bankastarfsemin þess all-glögg merki, og til sliks mannavals má rekja vissa ófarnaði i fjármálum. En í megindráttum eru íslenzkir bankastjórar lög- fræðingar að menntun, — án sérstakrar menntunar varðandi bankastjórn eða afdankaðir stjórnmála- menn, og bankastjórastarfið í þeim tilvikum nokkurskon ar bið í forsal dauðans. Svo Endurskipulagning at- vinnurekstursins { landinu er meðal stærstu verkefna kgnslóða Jjeirra, sem nú eru að taka við forgstu atvinnu- mála þjóðarinnar. Samvinnufélagsskapur- inn er líklegur til þess að hafa áframhaldandi forystu um atvinnulega og félags- lega uppbyggingu landbún- aðarins og vaxandi iðnað í sambandi við fullvinnslu eru til hliðar við þessa menn aðrir, sem vegna ættar og aðstöðu, eru nánast settir á mannvirðingafæribönd þjóð arinnar, þegar þeir eru skriðnir úr vöggunni; og svo flytur mannvirðingafæri bandið þá markvisst til liærri og aukinna mann- virðinga. Slíkir menn geta endað framaferil sinn á Bessastöðum. / vilcunni hafa gerzt tvö undur í stjórnmálaheimi Is- lands. Annað var það, að ráðherra felldi frumvarp, sem flutt var af ríkisstjórn inni, en hitt var að annar ráðlierra svaraði leiðara- grein í mádgagni flokks hans, Morgunblaðinu. Við skulum ekki fjölyrða um fyrra undrið, en liið 1 an dbún að arvaranna. Er engin ástæða til að óttast, að þeir, sem þar ráða og koma til með að ráða, reyn- ist ekki vandanum vaxnir, en þar bíða mikil og sívax- andi verkefni, sem ekki verða rakin hér. Samstæð heild Við sjávarsíðuna verður hinn atvinnulegi vandi tor- leystari vegna þess, að þar í sviðsljósinu Á undanförnum árum hefur fjármálastjórnin í landinu færst meir og meir undir sviðsljós almennings- álitsins. Er það vel og held- ur væntanlega áfram. Ein- stakar ráðstafanir banka- stjóra og bankastjórna liafa meir komizt á vitund fólks- ins í landinu og sumar þess ar ráðstafanir sætt gagnrýni síðara krefst nokkurra hug leiðinga. Morgunblaðið hafði mót- mælt orðum Magnúsar Jóns- sonar, fj ármálaráðherra, í sjónvarpsviðtali um að kaup ríkisins á 300 eintök- urn af dagblöðunum væri styrkur til þeirra. Segir hl'að ið að þessi eintök fari til sjúkrabúsa og ýmissa ríkis- er ekki neitt fastmótað lieildarskipulag, sem getur lekið forystuna þar. Islend- geta ekki verið án mikil's sjávarafla, sem byggist á mikilli aflasókn með vel- búnum veiðiskipum og hag- nýtingu nýjustu veiðitækni á hverjum tíma. En við sjó- inn er það úrra'ðið líklegast, að fiskveiðar og fiskiðnaður vcrði ro1':n sem samstæð b ramh. á bls. 4 og ámæli, svo sem oft vili verða með mannanna verk. Fámáll maður, sem á gamalsaldri varð fyrir höf- uðhöggi og gerðist eftir það málglaðari en áður liafði verið og tók að tala við sjálf an sig, hejn’ðist eitt sinn segja upphátt: „Það heyrist bara ekkert frá himnaríki.‘‘ Einstöku menn, og þeir jafnvel fleiri en færri, hafa stofnana; sé varla ástæða til að krefjast þess að blöð- in gefi þennan eintaka- fjölda til ríkisins og spyr svo: „Er það ekki sjálfsögð þjónustu við sjúklinga, að þeir hafi tækifæri til að lesa blöðin?“ Menn taki eftir því að hér er einungis talað um dag- hlöðin, en þó mun vikublað Hannibals & Co. vera þar í flokki; önnur vikuhlöð njóta ekki þessara hlunn- inda. Þá kemur og í ljós, að dagblöðin fá hvert fyrir sig 500 krónur fyrir birtingu dagskrár sjónvarps og út- varps á dag. I svargrein ráðherrans kemur fram, að þessi 300 eintök eru viðbót við þau eintök, sem ríkissjóður hafði áður keypt af blöðun- um og að á s. 1. ári námu þessi auknu dagblaðakaup 2,6 millj. kr. og greiðslur til útvarpsins 1,7 millj. kr. Svo segir ráðherrann að við afgreiðslu siðustu fjár- laga liafi orðið „samkomu- lag milli allra flokka ... um að sam Jnjkkja tillögu ... um að hækka blaðakaupaf jár- veitinguna í 6 millj. kr. og grðu þá blaðakaupin um 650 eintök. Mun þá svo kom ið, að ríkið kaupir samtals litið á bankana sem nokkurs konar himnaríki, og er þeg ar af þeim ástæðu gott að eitthvað fréttist þaðan. Gagnrýni Gagnrýnin á fjármála- stjórninni hefur undanfarið öðrum fremur beinst að að- albankastjóra Seðlabank- ans, sem er bæði eðlilegt og Framh. á bls. 4 um sjötta hluta þeirra ein- taka, sem seljast af Þjóð- viljanum... “ (Leturbr. N. V.). Síðar segir ráðherrann: „Það er ég, en ekki rit- stjórar Morgunblaðsins eða Þjóðviljans, sem stend í þeirri eldraun að útskýra fyrir útgefendum annarra blaða___livers vegna sjálf- sagt sé og eðlilegt að styrkja dagblaðaútgáfu úrríkissjóði en veita ekki t. d. vikublöð- um sambærilega aðstoð... “ Enn segir ráðherrann seinna i greininni: „Mig undrar ekki, þótt út- gefendur vikublaða og jafn- vel tímarita séu ekki hrifn- ir af þessari dagblaðaaðstoð, sem xúkið veitir.“ En sagan er ekki öll sögð. Auglýsingar frá hinu opin- bera birtast í blöðum þing- flokkanna, afsláttarlausar og er þeim gífurlegur út- gáfustyrkur. Frjál'su blöðin fá þær ekki, jafnvel sjaldn- ast hjá opinbei'um stofnun- Framh. á bls. 4 SPLRULL SPYRILS Á Vátryggingafélagið h.f. milljóna króna skaðabóta- kröfu á hendur Samvá h.f. vegna svikinna samninga frá því í fyrra? Endurskipulagning atvinnu- veganna aðkallandi Úreltir atvinnuhættir — Verkefni fyrir ungu kynslóðina 6 millj. kr. fjárveiting til dagblaöanna? Ríkið kaupi 650 eintök - „um sjötta hluta þeirra eintaka, sem seljast af Þjóðviljanum“!

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.