Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Page 5

Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Page 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 Heflatíkufájcnitarpit Þar sem dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins fyrir hverja viku er ekki prentuð fyrr en seint í vikunni á undan, en Nýjum vikutíðindum er dreift á fimmtudögum, er úr gildi fall- in dagskráin, sem við birtum fyrir fyrri hluta vikunnar, þótt yfirleitt séu dagskrárliðirnir með svipuðum hætti alla vik- una, að sjálfsögðu þó með nýju efni. Ætti því að mega styðj- ast við, hvers helst er að vænta á hverjum tíma sunnudaga, mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga fyrir þá sem horfa á ameríska sjón- varpið, með því að lesa dag- skrárliði þessara daga frá fyrri viku. Hér birtist því vikudagskrá- in í heild eins og hún kemur frá varnarliðinu, þótt hún gildi ekki að fullu nema fyrir fimmtudaga, föstudaga og laugardag (sem munu vera helztu sjónvarpsdagarnir). Fastar fréttir eru kl. 7.00 og 11.00. komandi fyrirtækja, fyrir aö hleypa þessum framkvæmd um af stokkum, án þess fjár magn til byggingar þeirra og reksturs væri nægilega tryggt frá stofni. En svo kemur það aftur á móti, að ef menn réðust ekki i stór- framkvæmdir með bjart- sýni og dugnað að höfuð- ~.ól, þá er hætt við að fátt yrði um stórar framkvæmd- ir hjá einstaklingum og smærri félögum. ÁlaftfSSA Ef mál framangreindra fjögurra fyrirtækj a eru kruf in nánar, þá mun útkoman verða sú, að Seðlabankinn, og þá sérstaklega Jóhannes Nordal, eigi þakkir skildar fjæir að afstýra hruni fyrir- tækjanna, þótt deila megi um, hvort nægilega traustar rekstursstoðir og starfs- grundvöllur hafi verið nægi lega tryggður til frambúðar. Flest bendir til þess, að rekstur Álafoss eigi rétt á sér. Hitt kann að vera álita- mál, hvort núverandi eig- endur valda rekstrinum, og hvort ekki hefði verið eðlilegra og tryggara vegna framtíðar fyrirtækisins, að samvinnufélagsskapnúm í landinu hefði verið falin þessi starfsemi til eignar og reksturs, aðilanna sem ráða yfir hráefnunum, sem verk- smiðjan vinnur úr og hefur i sinni þjónustu hæfa menn til að starfa og reka slik fyrirtæki. Sana Sana-verksmiðjuna eru litið skiptar skoðanir um, að þeim rekstri hafi átt að halda áfram. Á Islandi eru allar aðstæður til öl- og gos drykkjagerðar, og útflutn- ingur slíkra vara lilýtur að koma til framkvæmda fyrr en síðar. Með auknum ferða mannafjölda eykst einnig innanlands-neyzlan. Það má segja að þarna eigi sama við og um Álafoss, að heppi legt hefði verið, og af þvi SUNDAY, March 22 2.00 The Answer — 2.30 This is the Life. 3.00 Television Journal 3.30 Golf Classic 4.30 Sunday Afternoon Movie 5.40 Waterfront — 7.15 Sacred Heart 7.30 Fractured Flickers 8.00 The Ed Sullivan Show 9.00 Green Acres 9.30 The Felony Squad 10.00 The Big Valley 11.18 Northem Lights Play- house. MONDAY, March 23 3.55 The Afternoon Report 4.00 Danny Kaye 5.00 Theater 8” Repeat of Sunday’s Norhern Lights Play- house 6.30 Crossroads 7.30 Bewitched 8.00 Daniel Boone 9.00 Laugh In 10.00 Burke’s Law 11.18 Northern Lights Play- house — mikill sparnaður, ef KEA hefði verið afhent fyrirtæk- ið eða samvinnufélagssam- tökunum i landinu. Það, sem ámælisverðast er í sambandi við Sana-verk smiðjuna, er fjölskylduþátt- taka bankastjóra þess, er frá uppliafi fjármagnaði fyr irtækið. Slippstöðin Slippstöðin á Akureyri á að geta orðið þjóðþrifafyr- irtæki, ef rétt er á haldið, og starfsemi þess bæði þjóð- inni nauðsyn og Akureyri mikill atvinnugjafi. Aftur á móti má deila um, hvort ekki liefði verið heppi legt að fá starfslið fyrirtæk isins til almennrar þátttöku, þótt i smáum stíl væri, til að skapa ábyrgðarkjarna í starfsemi og gera starfslið- ið, með stjórnarþátttöku meðábyrgt um stjórn og rekstur Slippstöðvarinnar, en þær leiðir er enn hægt að opna. Hótel Esja Svo er það hótelbygging- in við Suðurlandshrant. Að sjálfsögðu má deila á Bún- aðarbankann, viðskipta- banka eiganda hinnar hálf- gerðu byggingar, að hleypa þessum framkvæmdum af stokkum, hafi þær ekki rétt á sér, og svo aftur á móti: úr þvi Búnaðarbankinn leið þessum viðskiptamanni sinum framkvæmdirnar, að fjármagna þá ekki bygging- arframkvæmdirnar svo byggingin kæmist til nota og fjármagn það, sem lá fast í byggingunni, liálfgerðri og ónýttri, gæti farið að svara vöxlum og arði. Þess vegna mun reyndin verða sú, að Seðlabankinn eigi þakkir fyrir að opna leiðir til að koma umræddum bygging- arframkvæindum i höfn. En um það má svo deila, livort núverandi eigendur þessarar byggingar hafa afl og getu til reksturs hinu nýja hóteli og þá er sjálf- IT’S A WONDERFUL LIFE James Stewart, Donna Reed, Lionel Barry- more, Thomas Mitchell. (130 mín.) TUESDAY, March 24 3.55 The Aftemoon Report 3.34 Prince of Peace 4.00 Bob Cummings 4.30 Cornonado 9 5.00 Theater 8 — BRIDGE OF SAN LUIS REY. 6.30 The 21st Century — FROM CRADLE TO CLASSROOM 7.30 Rawhide 8.30 Thuesday Night at the Movies. EYEWITNESS . 10.00 Omnibus 11.18 Boxing from the Olympic WEDNESDAY, March 25 3.30 The Afternoon Report 3.35 Prince of Peace 4.00 Gentle Ben 4.30 The Flying Fisherman KENTUCKY LAKE 5.00 The Detectives 5.30 Wild Wild West 6.30 Heritage of Apollo 7.30 Julia sagt, að því könnuðu, að gera af hálfu þeirra, sem fjármagna byggingarfram- kvæmdirnar og fyrirtækið, að tryggja að svo verði. I þvi sambandi virðist vel geta komið til greina að menntuðu og þjálfuðu hótel fólki væri gefin kostur á þátttöku i eign og rekstri fyrirtækisins. Fyrírtækjadráp Til skamms tíma hefur sú stefna verið ríkjandi í ís- lenzkum banka- og fjármál- um, að láta fyrirtæki fara á hausinn, eins og það er kall að, ef erfiðleikar steðja að, og það líka þótt nægar eign ir séu hjá viðkomendum, en aðeins um reksturs- fjárskort að ræða. Svo eru eignir látnar drahhast niður og verða að litlu eða engu, og lánastofnanir verða að eigendum alls konar niður- nídds góss og fasteigna og miklum fjármunum kastað á glæ. Vitanlega eiga lánastofn- anir að gæta fjármálalegra liagsmuna bankanna og rik- isins og þjóðarinnar og vernda eignir gegn eyðilegg ingu eða að koma í veg fyr- ir að þær hverfi úr notkun, oft i langan tíma, og loks að gæta hagsmuna eigenda eignanna ásamt hagsmun- um fólksins, sem þarna starfar, og viðkomandi bæj- arfélaga. Hrósvert Það má alltaf deila um framkvæmdaliætti og form framkvæmda, en þegar á allt er litið þá ætti að fagna þeirri nýju stefnu i þessum málum, sem Seðlabankinn, undir stjórn Jóhannesar Nordals hefur tekið upp. Er ]>ess að vænta, að framhald verði slikra aðgerða og fyr- irtæki rétt við, þar sem því verður við komið, í stað þess að láta þau fam ' nus inn, jafnvel þótt ski»- fi í ýmsum tilvikum i endur og umráðamei. U't- 8.00 The Red Skelton Show 9.00 Woody Allen Special 10.00 The Bell Telephone Hour 11.18 Northern Lights Play- house — LADIES WHO DO. (85 mín.) THURSDAY, March 26 3.30 The Afternoon Report 3.35 Prince of Peace 4.00 Dobie Gillis 4.30 Shari Lewis 5.00 Theater 8 — Repeat of Monday’s Northern Lights Play- house. 7.30 Wrestling from the Olympic 8.00 Thursday Theater — KILLER AT LARGE. (62 mín). 9.00 Golddiggers 10.00 The Defenders 11.18 The Tonight Show FRIDAY, March 27 3.30 The Afternoon Report 3.35 Prince of Peace 4.00 Voyage to the Bottom of the Sea 5.00 All Star Theater 5.30 Dupont Cavalcade 6:00 Wanted Dead or Alive 6.30 Impression ’70 ir að búið er að rétta rekst- ur fyrirlækja við og koma fjármálum þeirra á traustan grundvöll, þá eiga viðkom- andi lánastofnanir að af- lienda fyrri eigendum fyrir tækjanna þau aftur eða öðrum, þyki hinir ekki hæf ir til þess. H’8 ^agnstæða Við bæjardyr Reykjavík- ur blasir við dæmi um hið gagnstæða við það, sem Seðlabankinn hefur gert i framangreindiím fjórum til fellum og jafnvel fleirum. Starfsemi Jóns Gislasonar < ••'jffq-* fjíl ! >! J’Vo, riff- -i' í Hafnarfirði, að Jóní látn- um, var látin fara i rúst, þannig að þar stendur nú vai-la steinn yfir steini. At- vinnurekstur, sem var mik- ill atvinnulegur burðarás i Hafnarfirði, lagðist niður og eignir urðu að litlu eða engu, vegna þess að við- skiptabanka umrædds fyrir- tækis skorti framsýni og dug til að rétta rekstur fyrir tækisins við undir stjórn hæfra manna og fá þá nýja aðila til að taka við rekstr- innrn. Annað dæmi i miðri Reykjavík bl'asir við. Það er þegar starfsemi Sameinuðu verksmiðjanna, starfsemi Magnúsar Viglundssonar, var Iátin fara i rúst og verða að litlu, og stóðu þó tveir sterkir bankar, tJtvegsbank inn og Búnaðarbankinn, að fjörmögnun þessa atvinnu- reksturs, sem veitti mikla atvinnu og hefði getað átt sér framtið, en bankaráðs- mönnum bankanna svo af- hent fasteign fyrirtækisins. x+y. t? SVÖR rir) Haífjradvöl BRIDGE Suður drap tígul drottn- ingu með ásnum í borði. Hann svínar svo trompinu í gegnum Austur, og það gengur. Vestur hefur senni- lega tíu spil samaulagt i 7.30 It’s A Wonderful World 8.00 D-Day Revisited 9.00 The Mod Squad 10.00. The Outcasts 11.18 The Northern Lights Playhouse — BRIDGE OF SAN LUIS REY — Repeat of Tuesday’s Theater 8“ SATURDAY, March 28 10.00 Captain Kangaroo 11.00 The Flinstones 11.20 Cartoon Camival — CLUTCH CARGO, DICK TRACY, MACK & MYER 1.00 Sergeant Preston. 1.30 My Favorite Martian 2.00 Animal Secrets 2.30 The Beverly Hillbillies 3.00 Game of the Week 6.00 The Flying Nun 6.30 Profile 7.15 The Christophers — 7.30 Accent 8.00 Here Come the Brides 9.00 Gunsmoke — 10.00 Perry Mason 11.18 Northern Lights Play- house — FORGER OF LONDON Repeat of Sunday’s Aft- emoon Movie. hjarta og laufi. Tigul drottn ingin hefur sjálfsagt verið „blönk", og því er líklegt að Vestur eigi einungis tvo spaða. Likurnar eru því harla litlar fyrir þvi, að tromp kóngurinn falli í, ef Suður spilar spaða ás. Ekki er unnt að spila Suðri inn á tígul, þvi að þá trompar Vestur, svo að eina ráðið er að spila laufi og opna leið fyrir Norður til að trompa Iauf siðar. En Suður verður að taka með kóngnum, þann ig að Vestur verði inni, þvi að ella má búast við tigli pða hjarta frá Austri og þá er spilið tapað. Þegar Vest- ur hefur tekið á lauf ásinn, spilar hann trompi, sem þó er ekki nóg. Suður fær á spaða drottningu og lætur Norður trompa lauf. Nú er það óhætt, þvi Vestur er orð inn tromplaus. Svo er sið- asta trompið tekið og í fimmta tígul Norðurs kastar Suður hjarta. Þar með eru 5 spaðar unnir, eftir vand- lega hugsað spil. SKÁKÞRAUT Hvíta drottningin er flutt af b8 á bl, þá er mát í næsta leik. VEÐJAÐU um það... £>etta er hægt á ís — méira að segja einn til tvo kílómetra. REIKNIN GSÞRAUT X V ”r“ 1 5 9 0 GÁTUR 1. Tennurnar í efri góm. 2. Já (með mínurn eigin augum). 3. Potturinn. 4. Saumnálin. 5. Æðarnar. 6. Koddaverið 7. Storkurinn. 8. Nafnið. 9. Skrifaðu „tólf“ og dragðu tvo bókstafi frá, þá verða tveir bókstafir eftir. 10. Bakki, Ás, Kinn, Odd- ur, Hjalti, Eggert, Skapti.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.