Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Qupperneq 8

Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Qupperneq 8
8 NY VIKUTlÐINDI \OHtMM : L i s tgagn v V ii í á lágu Mis st§ Solcwnnis vnr ntishoppnnö cn entjinn segir s n n n l e i k n n n Gagnrýni Gagnrýni á ætíð rétt á sér, ef hún er byggð á grund velli réttsýni og velvilja, og látin í Ijós af áhuga á mál- efninu í jákvæðum tilgangi. Hérlendir hlaðalesendur, og áheyrendur annarra fjöl- miðlunartækja, verða þó að hlíta því lögmáli, að ungt „menningarþ j óðf él ag“ tek- ur árhundruði að þroskast, hvað gagnrýni áhrærir, enda staðreynd með öðrum þjóðum, að þar sem listir og bókmenntir liafa fengið að þróast samfellt um marga mannsaldra, þar hef ur gagnrýnin einnig náð háu menningarstigi og um leið nauðsynlegt afl til að við- halda og auka við menn- ingu þjóðanna. En hvar eru íslendingar staddir í þessum efnum? — Þvi miður verður það að segjast, að dómurinn um þessi efni er liarður og þó sanmur. Keypt lof Því miður er alltof mikið um keypt lof fyrir sakir peningamátts, kunnings- skapar, valds og vináttu. Þá er ekki síður til rógur og níð sökum haturs, metnað- ar, peningagræðgi og að- stöðumunar. Allt á þetta eitt sameiginlegt: Óheilbrigða, öfgafulla og nær ósanna gagnrýni. Á þetla ekki hvað sízt við i lislum. Dæmin eru mýmörg og flest raunaleg til upprifjun- ar, en eigi að síður er nauð sjmlegt að gagnrýna gagn- rýnina, ef það mætti verða til þess að vekja menn til umliugsunar um þetta vandamál. Árásin á Þjóðleikhús- stjóra Ekki er ýkja langt síðan ráðist var af mikil'li heift á Þjóðleikhússtjóra fyrir frumhlaup í sambandi við á- kveðna óperu-sýningu. Gagnrýnin byggðist ekki á einu atriði, heldur mörg- um, og i flestum tilvikum voru gagnrýnendur sam- mála. Þó var það einn, sem bar af í offorsi og árásarkenndri Iieift, rétt eins og Þjóðleik- liússtjóri hefði gert eittlivað á liluta hans eða sært rétt- lætiskennd hans, smekk- vísi og jafnvel siðgæðis- vitund. I þessu sambandi er rétt að taka það strax fram, að sá sem þessar linur ritar er i aðalatriðum sammála gagnrýninni á Þjóðleikhús- stjórann og góðlátlega liissa á framferði hans. Helft Burt séð frá því, fór það ekki fram hjá neinum, að gagnrýnanda Vísis, Stefán Edelstein, var mikið niðri fyrir i sambandi við mál þetta og lét óspart i ljós vandlæti sitt i garð liins margumlalaða Rósinkranz, og fóru mörg stór orð i kjölfarið i fleiri en einni grein þessa annars ágæta ritsnillings. Þeir, sem bezt til þekkja, vita nú mæta vel, að það var umliyggja fyrir lians á- gæta vini Róberti A. Ottós- syni, sem heiftin var út af sprottin og að gagnrýni skrifarans fór lit fyrir vel- sæmistakmörk. Þetta hefði þó verið af- sakanlegt, ef hr. Edelstein hefði fylgzt betur með og látið ljós sitt skína yfir stjórnanda óperunnar, sem tók við af hr. Walter (auð- vitað ráðinn af Þjóðl'eikhús stjóra), en nú var eins og púðrið væri búið og listin skipti ekki lengur máli. Og þó! Lof og dýrð Hr. Edelstein liafði ekki aldeilis eytt öllu sínu púðri. Vinur hans og sálufélagi, Róbert Abraham, stjórnaði Sinfóníuhljómsveitinni og kórnum Fílharmonía við flutning á Missa Solemnis eftir Beethoven. Þvilíkt hól og þvílík snil'ld! Hann var að visu ekki einn um hólið, þótt hann byrjaði fyrir frumflutning verksins. Allir aðrir gagn- rýnendur hældu Róbert, kór og hljómsveit á hvert reipi — og svo langt gekk það, að Matti Jóh. skrifaði af miklum fjáleik um atburð- stigi inn i leiðara Moggans og skorti nú lýsingarorð til að mikla hátíðleikann, þótt sjálfur sé hann ómúsikalsk- ari en kötturinn. Hvilik dýrð, hvílk dá- semd! Sannleikunnn En hver er svo annars sannleikurinn? Jú. — Stjórnandinn, Ró- bert A. Ottósson, einka- og sparivinur gagnrýnandans, Stefáns Edelstein, mis- þyrmdi því miður þessu fagra meistaraverki með ó- nákvæmni og lélegu vali á söngvurum. Hér skulu þó strax und- anskildir einsöngvararnir, sem stóðu sig af mikilli prýði. Kórinn, sem skorti ekki fjöldann, var rammfalskur, einkum kvenraddirnar, og bæði stjórnanda, þjóðinni og sjálfum sér til skammar. Karlraddirnar voru ó- nákvæmar, hljómlausar og flatar og náðu, sem betur fer ekki i rikum mæli til á- lieyrenda. Ósamræmi Hljómsveitin stóð sig af mikilli prýði, þrátt fyrir Framh. á bls. 5. Páskahelgi Nú fer í hönd lengsla há- tíð ársins, eða 5 dagar, því lítið mun vera unnið á laugardaginn. Blöðin koma hel'dur ekki úl í 5 daga, og falla því úr 9 tölublöð lijá þeim, þ. e. það koma út 22 tölublöð þennan mánuð. Fer þá að vera spurning, livort borg ar sig að vera fastur áskrif andi að dagblöðunum. Annai’s er liún alveg merkileg, þessi Iielgislepja, senx kirkjan þykist við- halda um páskana lijá þessai’i trúlausu þjóð. Heit- trúaðir kaþólskar þjóðir halda t. d. vai’la upp á pásk ana, sízt bænadagana. Þetta er miðaldasiður, sem ætli að afnema. Það er nær að vinna heldur ær- leg störf, einkum þegar efnahagur jxjóðarinnar stendur höllum fæti. “K I strætisvagninum 1 Árbæjarstrætisvagnin- um deildu tvær ungar stúlkur af miklum ákafa og voru fyrr en varði komnar í heiftúðugt rifr- ildi. Mælska þeirra var dæmalaus og það voru ekki nein ástarorð, sem þær völdu hvorri annarri, heldur þvert á móti. Hinir farþegarnir kom- ust ekki hjá þvi að heyra þennan ófagra orðaflaum valkyrjanna. Iiom svo að einum þeirra ofbauð og greip frammi fyrir þeim: „Fyrirgefið þið, ungu dömur, en gætuð þið ekki verið svo vænar að tempra svolítið orð ykkar. Munið að það eru karlmenn við- staddir!" •, ,, Bíóin loka Nú l'oka bíóin að vanda um bænadagana og fram á páska — og kannske alveg, a. m. k. liafa eigendur þeirra sagt upp öllu stai’fs- fólki fi’á og með 1. apríl. Þau eru nú sögð rekin með „bullandi tapi“, enda hefur aðsóknin stói-minnk að eftir að sjónvarpið konx til sögunnar. Aðeins tvö kvikmynda- hús í Reykjavík eru skemmlanaskattsfrjáls, Tónabíó og Háskólabíó. Ilin þui’fa að gx-eiða liáan skemmtanaskatt, sem þau hafa sótt um að fá lækkað- an eða felldan niður, en ekki hefur frétzt að það hafi fengizt. Margir munu sakna þess, ef bíóin yrðu að neyðast til að loka. Og livað yi’ði gert við hin dýru hús Nýja Bíós og Garnla Bíós. * Einn lítill Presturinn ællaði að heimsækja ekkju, sem var nýlega búin að missa manninn sinn, en af mis- gáningi fór hann á fund annarrar konu. Þannig vildi til að frá henni hafði nýlega verið stolið hjól- hesti. „Það var sorglegt að þér skylduð missa hann,“ sagði presturinn samúðar- fullur. „O, það var svo sem ekki mikill skaði skeðursagði hún. „Hann hélt ekki orð- ið lofti að aftan, og ekki var hann heldur burðugur að framan. Drjúg tekjulind Flugfélag íslands aug- lýsti i fyri’a eftir gististöð- um fyrir erlent ferðafólk á sveitabæjum og í sumai’bú stöðum. Var samið vitS nokki’a bændur og sumar- bústaðaeigendur og síðan gefinn út bæklingur um helztu kosti hvers staðar, svo sem hestaleigu, bíla- leigu, veiði og málakunn- áttu. Nú óskar Flugfélagið eftir fleiri gististöðum vegna fjölda fyrirspui’na ei’lendis frá. Gæti þetta orð ið möi’gum bóndanum og sumai’bústaðaeigandanum drjúg tekjulind. Helztu vankvæðin munu vera þau, að bændur geti sinnt þessu, þvílíkt höi’mu- legt kvenmannshallæri er í sveitunum. Hixsnæði er venjulega alltof stórt, mið- að við fólksfjölda, en ann- að livort er liúsbóndinn kvenmannslaus, eða konan ein með fullt hús af börn- um, svo hæpið er að þjón- usta við ex’lenda tignai’gesti geti verið fxxllkomin unx liá annatímann. Kannske vildu kaxxp- staðastúlkur eyða sumar- leyfi sínu til þjónxistu- slai’fa á slíkunx bæjum? * Brandari vikunnar óskar litli var með bekknum i sund- og sól- baðsferð, ásamt kcnnstu- konunni, sem var ung og falleg stúlka i minibikini. Mikið hefurðu vf'attegah nafla“, sagði Óskar, þegar hann var rétt hjá henni. „Má ég ekki pota fingrin- um i hann?“ Velkomið, vinur,“ svar- aði kennslukonan, sem gekkst upp við orð drengs- ins. Litlu síðar sagði hún byrst: „Nei, skömmin þín Óskar, þetta er ekki nafl- inn!“ „Ég veit það,“ svaraði Óskar, „það er reyndar ekki heldur fingurinn!“ Og svo er það bessi Anna sagði mömmu sinni, þegar hún kom heim úr skólanum, að daginn eft ir yi’ði kynlifskennsla i bekknum, og hún fór ekki i felur með að hún hlakk- aði mjög til. En jxegar hún kom heim daginn eftir var Anna ó- sköp vonsvikin á svip og dauf i dálkinn. Þegar móð- ir hennar spurði, hvort kyn lifstíminn lxefði ekki verið fróðlegur og uppbyggileg- ur, svax’aði Anna: „Þetta var bara teoi’ia, sko!“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.