Ný vikutíðindi - 27.11.1970, Blaðsíða 2
2
NÝ VIKUTÍÐINDI
ÚR HEIMSPRESSUMM5
Greifinn greiddi elskhupm eigin-
Gífurlegt hneykslismál á Italíu. — Litla
græna minnisbókin kom upp um allt
ri • i j - ° rr
Sirkusdyr
NÝ VIKUTÍÐINDI
koma út á föstudögum
of> kosta kr. 25.00.
Otgefandi og ritstjóri:
Geir Gunnarsson.
Ritstjórn og auglýsingar:
Skipholti 46 (vesturgafl)
Simi 26833.
Prentun: Prentsra. Þjóðviljans
Setning: Félagsprentsraiðjan
SiðspiIIti greifinn.
Einhver gamansamur mað
ur komst svo að orði í út-
varpinu um daginn, að marg
ir litu á pólitíkusana eins og
sirkusdýr, sem almenningur
ætlaði að hafa sem mestu
skemmtun af fram að kosn-
ingum!
Einhver sannleikskjarni
felst í þessum orðum. At-
vinnupólitikusar líta á
stjórnmálin eins og æsi-
spennandi fjárhættuspil,
sem þeir spila fyrst og
fremst til eigin ávinnings.
Kjósendurnir fylgjast með
spilinu og hafa gaman af, en
það raunalega er, að þjóðar-
hagur og almenningslieill
víkja þar fyrir tilfinninga-
legri æsingu og augnabliks-
ástríðu.
Óreyndir orðhákar og
hóklærðir skrifstofumenn
ráða lögum og lofum, en við-
urkenndir fjárniála- og at-
hafnamenn koma hvergi
nærri rekstri fýrirtækisins
fsland. Þeir eru ekki emu
sinni spurðir ráða, þegar til
róttækra ráðstafana er grip-
ið.
Það er eðlilegt, að fólk sé
farið að skopast að þessu
öllu saman, bæði utan lands
og innan.
Heilagar kýr
Svo má ekki skýra frá því,
ef opinberir starfsmenn gera
eitthvað vítavert eða hafa
ekki hreint mjöl í pokanum.
Fyrir nokkru komst upp um
gífurlegt hneykslismál í Róm,
sem endaði með skelfingu.
ítalskur markgreifi, 45 ára,
Camillo Casati Stampa di Son-
cine að nafni, sem var kunnur
milljónamæringur, kom óvænt
heim úr veiðiför í september í
haust. Þar var hin fagra frú
hans, Anna, sem var 41 árs
gömul, í lostugum faðmlögum
við 23 ára gamlan stúdent,
Minoretti að nafni. Greifinni
varð viti sínu fjær af reiði,
drap konu sína með þremur
skotum, síðan skaut hann
stúdentinn og loks notaði hann
fimmtu kúluna til þess að
drepa sjálfan sig. Öll dóu þau
samstundis.
Þetta minnir eiginlega á
klassíska afbrýðismorðsögu,
en þegar lögreglan fór að
kanna málið, kom stórkostlegt
kynlífshneyksli í Ijós.
Lögreglan fann sem sé litla,
græna minnisbók í fórum |
Þetla eru heilagar kýr, sem
samkvæmt gildandi lögum
er allt heiniilt átöluláusL
Þetta er þó öðru vísi í öðr-
um löndum, jafnvel á hinum
Norðurlöndunum. Það stang
ast líka óneitanlega á, að
rnaðiir, sem þegir yfir glæp
annars, ef hann veit um
hann, er samsekur glæpa-
manninum.
Einlivern tíma ætlaði
Blaðamannafélag íslands að
gera gangskör að þvi að fá
þessum vitlausu lögum
hreytt, þannig að svo að
segja liver einasti hlaðamað
ur væri ekki sekur um ann-
greifans, þar sem færð voru
inn nöfn allra þeirra, sem haft
höfðu kynmök við greifafrúna
— gegn greiðslu af hans hendi!
Það vitnaðist að þessi auðugi
aðalsmaður hafði mjög van-
sæmandi áhugamál: Hann
valdi sjálfur karlmenn, sem
hann vildi að hefðu kynmök
við eiginkonu hans — meðan
hann horfði sjálfur á!
Lögreglan fann einnig al-
búm með ljósmyndum, sem
greifinn hafði sjálfur tekið, og
þær voru mjög klámfengnar.
Brátt gat lögreglan skapað
sér mynd af því, sem fram
hafði farið í hinni ,,fínu“ 20
herbergja villu Camillo Cass-
atis við hina frægu Via Ven-
eto: greifinn hafði boðið þang-
að helztu broddborgurum Róm
að helztu broddborgurum
Rómaborgar í svallveizlur og
skipulagt þar kynlífssýningar.
Það sem gerðist, þegar gleð-
I in náði hámarki, er hægt að
aö hvort meiðyrði eða hylm-
ngu, en ekkert hefur frétzt
um gerðir félagsins í mál-
Inu, enda virðist það ein-
ungis berjast fyrir hærri
launum dagblaðamanna nú
orðið.
Það er ekki von að ríkis-
stjórnin — hin heilögu
kynbótanaut í 'hópi þessara
lagasmiða — fari að fyrra
bragði að breyta lögunum
sér í óliag, heldur þarf
þarna að koma til kasta heil
brigt bugsandi manna, sem
hafa ríka ábyrgðartilfinn-
ingu gagnvart lögum og
rétti.
geta sér til, >*gar flett er upp
í minnisbókinni. Tökum sem
dæmi: „Anna var himnesk með
O. Ég hef borgað homrm 100.-
000 lírur“ (í kringum 27 þús.
ísl. krónur). Eða: „Hún gerði
mig ærðan með sínum himn-
eska kroppi. F. og N. voru
líka príma.“
Þremur vikum fyrir dauða
sinn varð Anna að elska ó-
þekktan hermann niður á
ströndinni. í dagabókinni mátti
lesa: „Ég var ánægður með
hermanninn og borgaði honum
30.000 lírur.
Aðrar innfærslur í bókinni:
„Anna og baðstrandarmaður-
inn í Ostia elskuðust. - 30 þús.
lírur“. — „O hertogi elskaði
Önnu á alveg nýjan hátt. Við
endurtökum það á morgun“.
Anna og greifinn giftust fyr-
ir 9 árum. Bæði höfðu verið
gift áður. Anna hafði verið fyr-
irsæta, en hún vandist brátt
lúxuslífinu meðal hinna sið-
lausu aðalsmanna.
Og lögreglan segir, að í aug-
um greifans hafi framhjáhald
frúarinnar ekki verið annað en
leikur, sem hann sjálfur stjórn
aði. Þegar svo heitar tilfinning
ar gerðu vart við sig hjá Önnu
gagnvart einu af viðhöldum
sínum, kom hin ramma alvara
til skjalanna og batt endi á líf
þeirra þriggja.
Einn af hinum mörgu elsk-
hugum Önnu, hefur nú komið
fram í dagsljósið og rifjað upp
ástalíf þeirra. Það er bað-
strandarvörðurinn Franco,
vöðvamikill og sólbrúnn ung-
ur maður, sem býr ásamt föð-
ur sínum skammt frá strönd-
inni. Hann hafði ótal sinnum
kynmök við greifafrúna nú í
sumar, og hafði upp úr krafs-
inu sem svarar 300 þús. ísl.
króna.
Hann segir svo frá:
— Það byrjaði með því að
Anna og markgreifinn komu
labbandi eftir baðströndinn og
þegar þau höfðu komið auga á
mig og rætt um mig litla stund,
sagði greifinn:
„Konunni minni lízt mjög vel
á þig, og þess vegna óska ég eft
ir að þú hafir kynmök við
hana.“
Ég var fús til þess, og við
vorum saman strax daginn eft
ir. Greifinn horfði á samfarir
okkar, og hann sagði:
— Þú og konan mín eigið á-
gætlega saman.
Hann lét mig fá 750 krónur,
og eftir þetta höfðu þau sam-
band við mig næstum daglega.
Ég get fullyrt, að það er bara
einn af milljón, sem er svo
heppinn að fá að elska jafn dá-
samlega konu og Önnu. Hún
var ávallt í villtum ástarbríma
Húð hennar var guðdómleg, og
ef ég svo mikið sem snerti
hana varð ég að fá hgpa,^
Þó kom það fyrir, að Anna
var ekki upplögð til ásta, en
þá hvatti greifinn hana til þess.
Hann óskaði oft eftir að við
breyttum um stellingar og að-
ferðir, og það gerðum við.
Greifinn var ótrúlega uppfinn-
ingasamur, og ég hef aldrei
áður notað þær aðferðir, sem
hann valdi handa okkur. En
ávallt fylgdist hann vel með
því, sem fram fór..
Stundum var Franco til að-
stoðar, þegar kynlífssamkvæmi
voru haldin hjá greifanum, en
þá vildi honum mistakast, og
það var af því hvað margir
abflíHítb''....b-WWW
Vikulegar siglingar
HRAÐFERÐIR TIL OG FRÁ:
Rotterdam, Felixstowe og Hamborg með
ms. Reykjafossi, ms. Skógafossi og ms. Fjallfossi
Einingarlestun: „Pallets" „Containers".
nnjWr,B ii i III ■
H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS
PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVÍK - SÍMI 21460