Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Síða 7

Ný vikutíðindi - 16.07.1971, Síða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 hlutverk á hendi. Nafn henn- ar finnst ekki í styrjaldarsög- unni, ef ekki eiga fleiri leyni- LÁRÉTT: 45. stillast 14. gangur skjöl eftir að koma fram í dags 1. villa 48. upphefð 16. rafstöð Ijósið. Kona þessi var aðeins 7. ómenntaðir 49. skott 17. séður þekkt undir nafninu „Frau 12. straum 50. stafurinn 20. mylsna Elsa“. Fyrir nokkrum öldum 13. bekks 52. elska 21. hugblær hefði hún verið nefnd galdra- 15. hlýju 54. nudda 22. neitun norn og brennd á báli. Adolf 16. áburður 55. stéttarfélag 23. glöð kynntist henni skömmu eftir 18. tveir eins 56. kinnfiskasogin 26. sigar fyrri heimsstyrjöldina. Hún 19. lyf 59. skammst. 27. nuddast lýsti því yfir, að hún væri 20. vend 60. skörungur 31. mældu æðsta prestsynja í ævafornum 22. tré 63. þekking 32. kalls gjörningafræðum og auk þess 24. götótt 65. skipið 35. vitgrönn stjömulesari með yfirskilvit- 25. sverta 66. jaxlinn (þf.) 37. týgjast lega kunnáttu. Hún fullyrti, 26. starfsemin 38. ósoðin að hún sæi inn í ókomna tíma. 28. skoðun LÓÐRÉTT: 41. suður Þegar bróðir minn slapp úr 29. duft 1. óloft 42. mánuður fangelsinu í Landsberg, fullyrti 30. þyngdareining 2. fæði 43. braka nornin að hann væri útvalinn 31. illfygli 3. mökkur 46. söng til þess að vera mestur maður 33. fram 4. nafntoguð 47. dreifa í Þýzkalandi. Og Adolf trúði 34. óskyldir 5. samhljóðar 51. afkasta henni í einu og öllu. 35. glannamir 6. erfiðast 53. deyfð Eftir þetta tók hann sér 36. ath. 7. mynni 57. ófögnuður naumast nokkuð fyrir hendur 38. spurnarorð 8. líkamshluti 58. stefna án þess að leita fyrst ráða hjá 39. þei 9. kynþáttur 61. hljóðstafir Frau Elsu. Þannig var iðulega 40. þessi 10. frumefni 62. ónefndur fyrstu styrjaldarárin. Hann 42. háspil 11. felldur 63. baul gekk meira að segja í berhögg 44. bylgjast 12. sýður 64. fmmefni við hershöfðingja sína, en fvlgdi leiðbeiningunum; sem Frau Elsa hafði lesið úr af- stöðu himintungla. Adolf réðst i fáránlegustu hernaðaraðgerð- ir, eingöngu vegna þess að Frau Elsa hafði lesið úr stjörn- unum, að þau myndu heppn- ast. Jafnvel þegar hún sendi þýzku hersveitimar til gjör- eyðingarinnar í Rússlandi, var Adolf sannfærður um að spá- dómar hennar væru óskeikulir. Frau Elsa gerði daglega spá fyrir hann. En dag nokkurn kom hún ekki. Og þegar hann lét grennslast fyrir um, hvað dveldi orminum langa, var hún öll á bak og burt. Þá skildist ■ Adolf,1; að endalokin myndu skammt undan. Þetta var viku áður en þau Eva Braun leit- -uðu - dauðans í loftvarnarbyrg- inu í Berlín. En brezka þjóðin getur verið Frau Elsu þakklát. Hún má eiga það, að það var hún, sem fékk Adolf til að senda herina inn í Rússland í stað þess að halda yfir Ermasund og inn í England. Þetta sagði hann mér sjálfur. —Stjörnumar segja, að sjór- inn muni fljóta rauður af þýzku blóði, og svo þétt muni líkin liggja milli strandanna, að hægt verði að ganga þurr- um fótum yfir, sagði hún við hann. Reynið ekki innrás í England. Það verður aðeins dauði og gjöreyðing. Ádolf flutti hana úr skríl- hvérfum Vínarborgar til Ber- línar og gerði hana að einka- ráðgjafa og leiðarstjömu. Hún hlýtur að hafa verið sannfærð um fjölkynngi sína. Og hún hataði Englendinga, vegna þess að maður hennar og þrír synir höfðu fallið í fyrri heimsstyrj- öldinni. ÞAÐ VEIT sjálfsagt enginn með fullri vissu, hver áhrif kvenfólkið kann að hafa haft á líf hans. Það er satt, að hann gerði sér ekki sérlega háar hug- myndir um það, en það verður naumast dregið í efa, að það voru konur, sem geTðu hann að foringja ríkisins. Frú Anna Elisabeth von Ribbentrop — dóttir kampavínskonungs — var ein þeirra, sem unnu á bak við tjöldin fyrir málstað Adolfs. En það get ég borið vitni um, að á milli þeirra var aldrei neitt. 1 2 y * □ c 15 1 r : 19 i hB 1 |30 a 9 XO’ i r !1 .. L Í r Ég sagði áður, að Adolf hefði í bernzku verið sjálfsagður for- ingi. Ég hef séð drengi, mi.klu eldri en hann, elta hann í blindri undirgefni. Viljakraft- ur hans stjómaði þeim gjörsam- lega. Frú Ribbentrop sá sjálfa sig sem konima í fremstu víglínu, — og hún notaði allt ríkidæmi fjölskyldu sinnar til framdrátt- ar málstað bróður míns. Flokk- ur hans þarfnaðist peninga, og frú Ribbentrop sá fyrir þeim. Hún og maður hennar gengu opinberlega í flokkinn, og Ad- olf var heiðursgestur í sam- kvæmi hjá þeim. Ég er sannfærð um, að Ribb- entrop-hjónin hafi þá þegar gert sér ljóst, hver voru áform bróður míns: endursameining Austurríkis og Þýzkalands, end urafhending þeirra landssvæða, sem glatazt höfðu eftir fyrri heimsstyrjöldina, og endur- reisn gamla þýzka ríkisins. Þá þegar gerði bróðir minn sér ljóst, — eins og raunar allir stjórnmálamenn, — að slíkt verður ekki gert nema með kvennahjálp. — Þegar um kvenfólk er að ræða, sagði bróðir minn ein- hverju sinni, verða flestir karl- menn að fíflum. Aðrir eru veik geðja og einfaldir, og skipta ekki máli i stórpólitíkinni. Kleó patra var alveg prýðilegt dærhi um áhrifavald konunnar. Þetta vald má nota í þágu ríkisins. Konurnar geta hindrað aðrar þjóðir í að vígbúast gegn okk- ur. Konurnar eru ómótstæði- legar á stjórnmálasviðinu. Þetta var álit bróður míns á kvenfólkinu. Hann umbar það, meðan það kom að gagni á stjórnmálasviðinu. Kynferðis- lega hafði hann ekki áhuga fyr- ir því. Ég held að hann hafi glatað öllum slíkum tilfinning- um við dauða Gretu Raubal. Sumir segja, að hann hafi elzt við kvenfólk vegna holdlegra fýsna hans til þeirra. Þetta lýsi ég algjörum ósannindi. Eina konan, sem vakti áhuga hans utan stjórnmálasviðsins, var Eva Braun. Ég veit ekki, hvers vegna hann kvæntist henni, ef það var ekki í heiðursskyni. En það veit ég, að holdlegar fýsn- ir vakti hún ekki hjá honum. EITT var það, sem Adolf gat aldrei lært og er einhver stærsta veilan í skapgerð hans: Hann gat skipað fyrir og séð til þess, að skipunin yrði fram- kvæmd. En sjálfur gat hann ekki hlýtt skipun. Það er ein ástæðan til þess, að kristin fræði áttu lítinn hljómgrunn í hjá honum. — hann yrði þá að hlýðnast fyrirmælum í stað þess að gefa þau. Mamma þoldi aldrei neina afskiptasemi af dekri hennar við hann. Það má segja, að það hafi verið mamma, sem lagði honum veginn til kansl- arasessins, sem gerði hann að óvinsælasta manni Evrópu. Hann leið engum að grípa fram i fyrir sér, hann gat ekki þolað, að nokkur vissi á nokkru betri skil en hann sjálfur. Hann varð sjálfur að leysa úr hverjum vanda. Og ég er sannfærð um, að hefði hann verið tekinn á- kveðnari tökum í uppvextin- um, þá hefði heimurinn slopp- ið við skelfingar heimsstyrjald- arinnar. En þetta er aðeins ósk- hyggja.... Ég hef ekkert að sjá eftir. Heimurinn þekkti mig ekki. Þegar allra augu beinast að einum manni, hverfur systirin í gleymsku. Það gat enginn hamlað gegn honum, og áhrif hans voru ekki minni á karl- menn en kvenfólk. Þess vegna reyndu hugrakkir menn hvað eftir annað að myrða hann, — sérstaklega árið 1944. Framhald á bls. h. Hið næstum fullkomna morð Það er margt, Sem vill mis- takast fyrir mönnum, og hjá sumum ná mistökin út yfir gröf og dauða. Gamall maður nokkur í Cleve land átti unga konu og mikið af börnum. Eitthvað virðist hóp urinn hafa verið erfiður hjá honum, því að hann ákveður einn daginn að fyrirfara sér og láta líta svo út, sem um morð hafi verið að ræða. Hann ætlaði sér þannig að skaffa konu sinni og krökkum líftrygg ingarféð. Hann sneri öllu við á skrif- stofu sinni, dreifði blöðum um allt, braut glervasa, velti um húsgögnum. tæmdi veskið sitt og kastaði því síðan út í hom, Bridgeþáttur Gefið gaum að útspilinu! Spil þetta var spilað í keppni: S: G, 5, 2 H: D, 9 T: K, D, 10, 8, 6, 3 L: 8, 7 S: K, 10, 9, 8, 6, 4 S: D H: K, G, 8, 3, 2 H: 10, 7, 5, 4 T: — T: G, 7, 5, 2 L:9, 2 L: G, 10, 5, 4 S: Á, 7, 3 H: Á, 6 T: Á, 9, 4 L: Á, K, D, 6, 2 N—S í hættu. Sagnir: S: 2 Gr. V: 3 Sp. N: 4 Tg. A: P. S: 6 Gr. V: P. N: P. A: P. V spilar út laufniu á flest- um borðum. S. tekur og spilar tígulfjarka, V á ekki tígul, og getur S því spilað í gegn um gosann. Hann tekur svo tígul- ás, og standa þá 3 síðustu tígl- arnir i blindum. Hann tekur 3 hæstu í laufi, en þótt A standi þar fyrir, skiptir það ekki máli. V hefur sagt 3 spaða ofan í 2 grönd, og hlýtur því að eiga háspaða og hjartakóng. S spil- ar því lágspaða, V verður svo áð spila frá spaðanum eða hjartakóiigi, og N kemst þá inn á spaðagosa eða hjarta- drottningu og tekur 3 tígul- slagi. En nú fór svo, að A komst inn á spaðadrottningu, tók lauf gosa og spilaði hjarta. S. komst aldrei inn á blindan og tapaði 3 slögum. Á aðeins einu borði hugleiddi Suður, hvað útspilið sýndi. V hafði sagt 3 spaða, en spilar þó ekki út háspaða í slemmsögn í grandi, heldur laufi, sem hann á ekkert í. Af því dregur S þá ályktun, að hann eigi ekki hjónin í spaða; hins vegar hlýt- ur V þá, eftir sögninni, að hafa 6 spaða, og er háspaðinn á hendi Austurs því einspil. Þeg- ar hann hefur tekið 3 slagi á tígul og 3 slagi á lauf, tekur hann spaðaás, og fellur þá drotnningin í, eins og hann hafði séð fyrir. Nú er óhætt að spila spaða undir kónginn, N kemst inn, og spilið er unnið. skrámaðí síg á hnúúnum, eíns og hann hefði barið árásar- manninn, skaut tveimur byssu- kúlum í vegginn, og þeirri þriðju í höfuð sér. Nú skyldi maður ætla að lög- reglan hefði bitið á agnið, en það var nú ekki aldeilis, og var það vegna þess, að í slík- um tilfellum sem þessum er læknir ævinlega kvaddur á vettvang. Læknir þurfti heldur ekki nema að líta á líkið til að sjá,- að hér var um sjálfsmorð að ræða. — Ha, sagði lögreglumaður- inn, sem hjá honum var, hvem- ig sérðu að þetta er ekki morð? Það er auðséð og alveg ör- uggt. Prófaðu að taka byssuna úr hendi mannsins. Lögreglumaðurinn reyndi það, en honum reyndist ógern- ingur að ná henni úr hendi hins dána manns. Læknirinn sagði honum, að þetta væri kallað „dauðakrampi,“ og höf- um við íslendingar Ijóst dæmi um slíkt úr Grettlu, en eins og kunnugt er reyndist öllum of- viða að ná saxinu af Gretti dauðum. Þessi dauðakrampi getur að- eins átt sér stað þannig, að maðurinn taki á um leið og hann deyr, og er talið órækt merki um, að um sjálfsmorð eða slys sé að ræða, en ekki morð. Þegar lögreglunni var Ijóst, að möguleiki á sjálfsmorði væri fyrir hendi, fór hún að leita betur og fann þá í mið- stöðvarpípum innihaldið úr veski dána mannsins o. fl., sem studdi þessa tilgátu. —- —

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.