Ný vikutíðindi - 27.07.1973, Blaðsíða 3
NY VIKUTIÐINDI
3
„Konungirm vantar...!
Þegar Friðrik VIII Danakonungur var
I nauðum staddur á Þingvöllum árið
1907
þá auðvitað í einrúmi. Hún
hafði náð svo miklum tökum á
mér, a& ég vissi, að ég myndi
ekki unna mér, fyrr en hún
hefði orðið mín. Og það myndi
hún bráðlega verða, það var
ég handviss um. Það var bara
að taka hana í faðm sinn,
kyssa rjóðar varirnar, kyssa
og strjúka þrýstin brjóstin og
upplifa svo strax hina jarð-
nesku sælu.
Hugsunin ein hitaði mér öll-
um og ég velti því þindarlaust
fyrir mér, hvernig ég gæti
komið því fyrir, að við hitt-
umst aítur. En þó að við Lenn-
art hittumst á hverju kvöldi,
stakk hann aldrei upp á því,
að við færum heim til hans.
Og sjálfur gat ég að sjálfsögðu
ekki stungnð upp á því.
En einn eftirmiðdaginn kom
tilviljunin mér til hjálpar.
Lennart fékk skyndilega löng-
un til að heimsækja einn af
kunningjum okkar í smábæ í
næsta héraði. Hann ætlaði að
dveljast þar yfir nótt, svo hann
hringdi heim til sín, til að
segja frá því. En það svaraði
ekki heima hjá honum, svo
hann bað mig um að hringja
seinna. Eða þá fara þangað
Foreldrar hans myndu áreið-
anlega bjóða mér í mat fyrir
greiðviknina.
Auðvitað lét ég ekki segja
mér það tvisvar, heldur arkaði
ánægður af stað. Þarna gafst
mér líka gullið tækifæri til
að hitti Inger. Kannske fengi
ég tækifæri til að biðja hana
að koma meo mér út að
ganga, og síðan ... Já, kannske
'j»’aétiM'é|* "jafnvel fengið harra
með mér heim I herbergi með
mér.
Ég var ekki laus við tauga-
óstyrk þegar ég nálgaðist
heimili hennar. Og ennþá
taugaóstyrkari var ég, þegar
ég hringdi bjöllunni. Skyldi
hún vera ein heima? Það von-
aði 6g sannarlega.
En því miður var það móðir
hennar, sem opnaði dyrnar.
Þau höfðu einmitt verið að
setjast að borðum, og þegar
ég nafði borið upp erindi mitt,
var mér þegar boðið að taka
þátt 1 máltíðinni.
Inger var þar, og ég gaut
augunum til hennar. En nú
kom hún fram sem hin unga
og saklausa stúlka og lét sem
við hefðum aldrei sézt áður.
Nú var hún klædd í blússu
og pils, og var í mínum aug-
um enn fallegri og girnilegri
en áður. Og nú, þegar hún
hafði bæði sokka og skó á
fótunum, voru fætur hennar
bókstaflega ótrúlega fallegir.
En pað voru samt brjóst henn-
ar sem mest áhrif höfðu á mig.
Þau bærðust fullþroskt undir
þunnu híalíninu. Ég þráði
hana nú stórum meira en ég
hafði gert í fyrra sinnið.
Nærvera hennar gerði mig
vitfirringslega órólegan, og ég
átti íullt í fangi með að taka
þátt í samræðum við borðið.
Samt held ég að enginn hafi
tekið eftir því, hversu tauga-
óstyrkur ég var. Nema kannske
Inger. Það sá ég af augna-
goturn, sem hún hvað eftjr
annað sendi mér yfir borðið.
En heiðarlegir og grandvarir
foreldrar hennar héldu aug-
'sjáanlega aðeins gott eitt um
dóttur sína og sáu greinilega
ekkert athugavert við svona
djarfar augnagotur.
Eftir að hafa drukkið kaffi,
settumst. við og röbbuðum sam-
an góða stund; síðan þakkaði
ég fyrir mig og stóð upp til
að kveðja.
Inger horfði á mig; svo sagði
hún brosandi:
— Ég ætla líka að fá mér
smá-göngutúr, svo kannske eig-
um við samleið, einhvern
spotta.
Ég kinkaði þegjandi kolli og
beið, þar til hún hafði klætt
sig í yfirhöfnina. Síðan sagði
ég Dless og fór mína leið, en
nú var hin fagra Inger þétt
upp við hlið mína.
— Hvert ætlarðu að fara?
spurði ég, þegar við vorum
komin skölkorn frá húsinu.
— Tja, ekkert sérstakt. Ég
hélt bara að þú myndir vilja
njóta félagsskapar míns svo-
lítið lengur. Það getur verið
góð tiibreyting í einmanaleik
þínum
— Áttu engan ... eh ...
kærasta? hrökk út úr mér.
Hún hló glaðlega.
— Nei, ég er laus og liðug.
Svo sð það er hér möguleiki
fyrir þig að fanga laglega
stúlku.
— Já, þú ert mjög lagleg,
sagði ég samþykkjandi.
— Jæja, heldur þú það?
Þakka þér fyrir.
Ég kinkaði hljóður kolli.
Ég er hrein og bein stúlka,
sagði hún dálítið hvasst.
Stúlka, sem hægt er að horfa
á. Stúlka með svo að segja
ofsafullar varir, þegar því er
að skipta.
— Já, því trúi ég vel, sam-
sinnti ég.
Við gengum áfram undir
lágu samtali. Svo skyndilega
tróð hún hendi sinni undir
arminn á mér og kom svo
nærri mér, að ég komst í
snertingu við ávalar mjðmir
hennar. Svo þrýsti hún arm
minn svolítið og sagði:
— Er þetta vistlegt her-
bergi, sem þú leigir?
— Ojá.
— Er það sér? Já, meina
sérinngangur og svoleiðis?
Ég kinkaði kolli og fann að
óróleikinn færðist yfir mig.
— Eigum við kannske að
fara og skoða hvernig þú
býrð?
— Já, svo sannarlega, hrökk
út úr mér.
— Þá hlaupum við heim til
þín, smátíma.
Ég kinkaði kolli og kreisti
hönd hennar óafvitandi. Ég
gat ekkert sagt, fann aðeins
að allar mínar heitustu þrár
voru í þann veginn að upp-
fyllast. Það var að segja, ef
eitthvað lá undir þessari uppá-
stungu hennar.
Ég gleymdi Lennart, foreldr-
um hennar og öllum siðferðis-
legum skyldum. Æstar hugs-
anir mínar þyrluðust um koll-
inn á mér að ske. Og þegar
ég opraði dyrnar að herberg-
inu mínu, þar sem ég skyldi
upplifa stærsta andartak lífs
míns, var andlegt ásigkomu-
lag mitt í molum.
Framkoma hennar var mjög
venjuleg. Hafði hún verið
spennt fyrir því, sem var að
ske, sýndi hún það alla vega
ekki. Hún horfði bara forvitnis-
Sumarið 1907 kom Friðrik
VIII hingað til lands og ferð-
aðist austur um sveitir, m.a.
til Þingvalla. Var honum tekið
með lcostum og kynjum, en
það slys vildi til, að gleymst
hafði að sjá honum fyrir sal-
erná eða næturgagni á Þing-
völlum.
í blaðinu Reykjavík, sem
Jón Ó!a/sson skáld ritstýrði,
birtist í því tilefni eftirfarandi
grein sem varð brátt lands-
fræg.
Ménn þeár, sem nefndir eru
í greininni. eru Axel Tulinius
sýslumaður, Tryggvi Gunnars-
son bankastjóri, Jón Magnús-
son, síðar forsætisráðherra,
Ólafu” Ólafsson fríkirkjuprest-
ur, Skúli Thoroddsen alþing-
dsmaður og Þórhallur Bjarna-
son biskup.
„Konunginn vantar!"
Eins og ég gæti setið heima,
þegar allt þetta stórmenni fór
úr bænum! Ég leigði mér upp-
gjafa-truntu hjá Thomsen og
drattaðist á henni austur. En
seint sóttist ferðin, því að
drógin var draghöllt, svo að
ég gat ekki farið nema fót fyr-
ir fót. Við höltruðum þó þetta
í hægðum okkar alla leið niður
á Þingvöll og komum þangað
um náttmál.
„Stíg heilum fæti á helgan
völl!“ stóð letrað á sigurbog-
ann yfír gjánni.
En hvað það kom vel heim
við hana Brunku mína hún
gekk þá á þremur heilum! Ég
hugðist þó að láta sem ég
héldi hátíðlega innreið mína á
þennan háhelga stað og lullaði
því hnakkakertur en þó í
lega í kring um sig, svo hló
hún glaðlega og benti á breitt
rúmið.
— Þarna hlýtur að fara vel
um msnn, sagði hún.
— Ha .. . já já.
— Og þarna liggur þú1
venjulega og lætur þig dreyma
um mig.
— Hvað þá?
Hún hló glettnislega, og mér
til furðu kastaði hún sér á
bakið á rúmið. Kjóllinn drógst
langt upp fyrir hné, og hún
sparkaði svolítið með fótunum,
þegar hún sagði.
— Já, þetta er sannarlega
mjúkt og indælt rúm.
Ég horfði á hana og tók
eitt skref í áttina að henni
— Getur hún orðið ennþá
yndislegri? hvíslaði ég.
— Það vona ég, sagði hún,
og horfði djúpt í augu mín.
Ég kinkaði hljóðlátlega kolli
og síðan vissi ég eiginlega ekki,
hvernig þetta vildi til. Ég fann
bara að ég lá hjá henni og
hallaði mér upp að henni, með-
hægðum mínum, ofan í gjána.
Ja, drottinn minn! Þar gafst
nú á að líta! öll gjáin skinnuð
upp að nýju og skrýdd Danne-
brogsfánum! Og Lögberg? —
Skrýít sömu litum! Ég
stöðvaði gæðinginn á brúnni
og horfði yfir völlinn. En sú
dýrð! Aldrei hefur nú annað
eins sést á Þingvöllum. Kon-
ungshús, annarrar þjóðar þing
í veg’egum skála, en þing vort
og þjóð eins og setulið á
mála hringinn í kring í gömlu
Búa-tjöldum!
Þegar ég kom niður á völl-
inn, sá ég skrítna sjón.
Túlli snerist eins og snar-
kringia kring um sjálfan sig,
svo að gylti borðinn á húfunni
hans leit út eins og logandi eld-
rák; hann barði þar út öllum
öngum og æpti eins og vit-
stola maður.
„Hallur! Páfi! Nonni!
Tryggvi! Skúli!“
En engin þessara heyrði,
nema guðsmennirnir báðir.
Þeir undu sér þangað eins og
örskot og sögðu báðir í senn:
„Nú, hvað er að?-“
„Konunginn vantar...“
„VANTAR konunginn?!“
„Nei! En konunginn vantar
...“ sagði Túlli og benti aftur
undir sig.
Þá hleypti Páfi vindi í hempu
sína, þaut upp að konungs-
húsi og inn, en Hallur stikaði
stórum á eftir.
Ég fór að verða forvitinn
og gekk í humátt á eftir. En
mér var ekki hleypt inn —
mátti aðeins leggja augað við
skráargatið.
Þar sá ég tígulegan mann
tvístíga á miðju gólfi og virtist
hann vera nauðulega staddur.
Steypir þá Páfi sér úr hemp-
an ég kyssti hana ofsalega.
Líkami hennar iðaði undir
mér, og hún svaraði kossum
mínu'n af hita, sem næstum
hafði svipt mig rænunni. Ég
kannaði brjóst hennar gegnum
þunna blússuna, síðan tróð ég
hendinni inn um bil milli
tveggja happa og strauk þau
græðgislega.
— Bíddu aðeins, þá skal ég
fara úr blússunni, hvíslaði hún
andstutt.
— Ég vil að þú farir úr
öllu, bað ég.
— Já, já, taktu höndina
burt, umlaði í henni. — Og
svo. . já, ég vil að þú farir
líka úr öllu.
Ég samsinnti og færði mig
aðeins frá henni. Og meðan ég
plokkaði af mér spjarirnar
flausturslega, starði ég galopn-
um augum, á hvernig hún fór
úr einni flíkinni eftir aðra. Og
næstum áður en ég gat áttað
mig, lá hún nakin og brosti og
horfði á mig.
Ég aðhafðist ekki neitt, ég
bara horfði hugfanginn á hana.
Svona ótrúlega fallegt hafði ég
unni og breiðir hana skyndi-
lega á gólfið, en Hallur smellir
pípuhatti sínum upp í loft á
hana miðja.
Svo sögðu þeir báðir í senn.
„Vers’gú, Deres Majestæt!“
Og maðurinn settist, en Páfi
og Hsllur gengu á tánum
kringinn í kring um manninn
meðan hann sat.
Ég stakk nú nefinu í skrá-
argatið og fann einhvern
unaðsilm leggja fyrir vit mér
sem ég gat ekki með orðum
lýst, en ég varð allur eins og
nýr maður. Svo lagði ég augað
við gat.ið. aftur og; sjá: Hallur
hélt á hattinum starði hug-
fanginn ofan í hann og sagði:
„Þetta hlýtur að vera fyrir-
taksáburður! Ég fer með þetta
til Ásgeirs á rannsóknarstof-
una.“
Bað hann síðan Páfa að Ijá
sér hempuna vafði henni utan
um allt saman, bukkaði og
fór út En Páfi varð eftir inni.
Þá mælti hinn tignlegi mað-
ur. „Þetta skal launað verða.
Þig geri ég að riddara mínum,
Páfi, en Hallur skal fá nafn-
bót íyrir.“
Þegar ég heyrði þetta, hét
ég því að gefa sjálfum mér
nafnbót í notum þess, að ég
hafði verið sjónavottur að
þesstrm atburði, og nefndi mig
því aidrei annað upp frá þessu
en-
Xominglegt Kammerráð.
Þannig hljóðaði þessi land-
fræga grein Jóns Ólafssonar,
en hún rifjast ósjálfrátt upp
vegna heimsóknar Danadrottn-
ingar núna. Er ólíku saman að
jafna öll „<móttökuskilyrðá“ þá
eða nú eins og sjá má af
greininni.
aldrei séð á lífsleiðinni. Brjóst
hennar voru enn stærri en ég
hafði gert mér í hugalund. En
það voru ungmeyjarbrjóst,
upplyft og þrýstin.
Ég hafði haldið að hún væri
Ijóshærð en svo var ekki.
Svarti þríhirningurinn skar sig
greinilega frá hvítri húðinni.
Frá mér af þrá reif ég af mér
síðasta plaggið og kastaði mér
niður við hlið hennar. Og
hendur mínar brugðu strax á
leik, og á næstum sama andar-
taki komu hendur hennar líka,
mjúkar og gælandi.
En ég fékk ekki lengi að
halda þessum leik áfram. Með
ofsalegu átaki dró hún sig
yfir mig, og svo var hún mín,
þessi yndislegasta stúlka
heims.
Ég vissi ekki af mér. Aldrei
hafði ég upplifað neitt jafn
yndisl.egt og að hvíla í faðmi
hennar Hún var ekki nema
seytján ára, en hún var þrosk-
uð og reynd kona, og hún
vissi, hvernig hún átti að gera