Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.07.1973, Page 5

Ný vikutíðindi - 27.07.1973, Page 5
NÝ VIKUTÍÐIND! 5 Keflavíkursiónvarpib Vegna alls konar erfiðleika verðurn við að biðja lesendur velvirðingar á gamalli dag- skrá. Það virðast öll vinstri öfl ckkur á móti í sambandi við birtingu betri sjónvarps- dagskrárinnar. En — því miður — hér er gamait þvaður, sem gæti verið til \/iðmiðunar hinu nýja! LAUGARDAGUR 7. júli 9.00 Girtoons 9.55 Captain Kangaroo 10.40 Sesame Street 11.40 Flintstones 12.05 Lost In Space 13.00 Pro Bowlers Tour 14.00 CBS Golf Classic 14.50 Major League Baseball 17.10 David Steinberg 18.05 Bob Newhart 18.45 Skylab Mission Splash- down 20.00 Sonny and Cher 21.00 Lancer 22.00 Untouchables 22.55 Chaplain’s Corner 23.05 Movie 00.45 Movie SUNMUDAGUR 8. júlí 10.30 The Answer 11.00 Sacred Heart 11.15 Christopher Closeup 11.30 The Modern World 12.00 Coaches All American Football 14.25 Monday Night Baseball 16.45 CBS Sports Spectacular 17.45 Black Omnibus 18.45 Sixty Minutes 19.10 Bobby Darin 20.05 Underseas World 21.00 Mod Squad 22.00 Combat 23.00 Movie MANUDAGUR 9. júlí 14.55 Datebook 15.05 Across Seven Seas 15.30 Midday: General Store 16.00 Sesame Street 17.00 Laramie 18.05 Don Rickles 19.00 Laugh-In 20.00 Movie 21.35 Doris Day 22.00 High Chaparral 22.55 Reflection 23.05 Tohight Show ÞRIÐJTJDAGUR 10. júlí 14.55 Datebook 15.05 New Zoo Revue 15.30 tíeverly Hillbillies 16.00 Movie 17.30 Tombstone Territory 18.00 On Campus 19.00 Rawhide 20.00 For Your Information 20.30 New Dick Van Dyke Show 21.00 Carol Burnett 22.00 Judd For The Defense 22.55 Reflections 23.05 Boxing MIÐVIKUDAGUR 11. júlí 14.55 Datebook 15.05 Green Acres 15.30 This Is Your Life — 16.00 Movie 17.35 Peter Gunn 18.05 Room 222 19.00 Animal World 19.30 Larede 20.30 Dean Martin 21.30 Mash 22.00 Cunsmoke 22.55 Reflection 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 12. júlí 14.55 Datebook 15.05 Dobie Gillis 15.30 My Favorite Martian 16.00 Movie: The Runaway Bus 17.35 Biography 18.05 Toward The Yeor 2000 19.00 Get Smart 19.30 Felony Squad 20.00 Northen Current — Boy Scouts 20.30 Sanford And Son 21.00 Fíip Wilson 22.00 Big Valley 23.05 Movie 23.05 Ganadian Football — Gray Cup — Saskat- chewan vs. Hamilton FÖSTUDAGUR 13. júlí 14.55 Oatebook 15.05 Wyatt Earp 15.30 Love On A Rooftop 16.00 Movie: Mission Mars 17.30 Wild Kingdom 18.05 Buck Owens 19.00 Nixon — Brezhnev At- omic Treaty Signig 19.10 Brezhnev’s Address To the American People 20.00 David Frost 20.30 Mary Tyler Moore 21.00 Andy Williams 22.00 Perry Mason 23.40 Reflections 23.05 Movie: Girl in Room 13 00.25 Movie: Haper Þeir skipta með sér störfum Föstudaginn 20. júlí var haldinn að Hótel Loftleiðum stofnfundur hins sameinaða félags Flugfélags íslands og Loftleiða, sem hafa mun yfir- stjórn allrar starfsemi beggja flugíélaganna frá og með 1. ágúst 1973. Fundarstjóri var kjörinn Einar B. Guðmundsson hrl., en fundarritari Grétar Br. KriStjáh§sin hdl. Á fundinum var samþykkt- ur stofnsamningur félagsins og samþykktir þess. Félagið hlaut nafnið Flug- leiðir hf. Á fundinum voru mættir aðal- cg varastjórnendur félag- anna tveggja. Samkvæmt ákvörðun aðal- funda Flugfélags íslands og Loftleiða, sem haldnir voru 28. ]úm s.l. skipa eftirgreindir stjórn Flugleiða hf. til næstu þriggja ára: Aðalstjórn: Alfreð Elíasson, Bergur G. Gíslason, Birgir Kjaran, Dagfinnur Stefánsson, Einar Árnason, E. Kristinn Olsen, Jakob Frímannsson, Kristján Guðlaugsson, Óttarr Möller, Sigurður Helgason, Svanbjörn Frímannsson, Örn Ó. Johnson. Varastjórn: Axel Einarsson, Einar Helgason, Finnbjörn Þorvaldsson, Geir Zöega, Grét- ar Br. Kristjánsson, Gunnar Helgason, Jóhannes Einarsson, Jóhannes Markússon, Ólafur Johnson, Thór R. Thors. Samkomulag varð um það milli flugfélaganna, að stjórn Flugleiða hf. kjósi úr sínum hópi tvo formenn, einn frá hvoru flugfélagi. Njóta þeir jafnréttis, og gegna þeir til skiptis störfum formanns og varaformanns 18 mánuði í senn. Formenn voru kjörnir Krist- ján Guðlaugsson og Örn Ó. Johnson. Örn Ó. Johnson verður for- maður félagsins fyrstu 18 mán- uðina, en Kristján Guðlaugs- son seinna tímabilið. Forstjórar félagsins verða Alfreð Elíasson og Örn Ó. Johnson. Tilgangur Flugleiða hf. er að sameina undir eina yfir- stjórn allar eignir Flugfélags íslands hf. og Loftleiða hf. og dótturfélaga þeirra, hverju nafni sem nefnast og án nokk- urra undantekninga. Félagið hefir yfirstjórn á öllum rekstri beggja félag- anna, Flugfélags íslands hf. og Loftleiða hf. Það yfirtekur öll hlutabréf félaganna. Ekki er fyrirhugað, að Flugfélag ís- lands hf. eða Loftleiðir hf. verði lögð niður, heldur að flugfélögin bæði starfi áfram, hvort með sinni stjórn og framxvæmdastjóra. Er þá um leið gert ráð fyrir, að hið nýja félag geti annast heildarrekst- urinn eða hluta hans eftir því sem hagkvæmt þykir, þó ekki rekstur flugvéla, nema því aðr eins að samþykki % félags- stjórnar komi til. Það skal ennfremur vera stefna hins nýja félags að stuðla að því að Flugfélag ís- lands hf. og Loftleiðir hf. varð\æiti öll réttindi og nýti uppbyggingu flugfélaganna beggja. Svo sem að framan greinir, er gert ráð fyrir, að félagið geti annast heildarreksturinn eða hluta hans eftir því, sem hagkvæmt þykir, svo sem rekstur fasteigna og flugskýla, viðhald og viðgerðir flugvéla, vátryggingastarfsemi, gisti- húsarekstur, starfsemi á flug- völlum og allt annað, sem eðli- legt er, að slíkt félag hafi með höndum. Útlánastarfsemi ann- ast félagið í sambandi við rekstur sinn eftir því, sem stjórn félagsins kann að ákveða. Ákveðið hefir verið að Flugleiðir hf. eignist öll hluta- bréf í Flugfélagi íslands hf. og Loftleiðum hf., og að hlut- hafar flugfélaganna fái í skipt- um fyrir sín hlutabréf, hluta- bréf i hinu nýja félagi eftir nánari matsreglum. Sam- kvæmt þeim getur hlutafé Flugleiða hf. orðið allt að 360 milljónum króna, en heimilt er stiórninni að auka það upp í 600 milljónir. Á þeim aðalfundi Flugleiða hf., sem haldinn verður árið 1976 skal kjósa félaginu sjö manna stjórn og fimm í vara- stjórn. Fram til þess aðalfund- ar stýrir núverandi stjórn mál- um félagsins. Hinn 24. nóv. s.l. skipaði samgönguráðherra, Hannibal Valdimarsson nefnd, sem fal- ið var að vinna að sameiningu flugfélaganna, og varð Brynj- ólfur Ingólfsson ráðuneytis- stjóri samgönguráðuneytisins, formaður hennar. Aðrir í nefndinni voru Hörður Sigur- gestsson, deildarstjóri í fjár- málaráðuneytinu, Ólafur Stein- ar aldimarsson, skrifstofustjóri samgönguráðuneytisins, og Sig- urgeir Jónsson, aðstoðarbanka- stjóri Seðlabanka íslands. Síð- asti fundur nefndarinnar með fulltrúum flugfélaganna var haldinn 4. júlí s.l., og hafði nefndin þá lokið störfum far- sællega Hjónin höfðu lent í hat- ramlegn deilu og sátu nú þögui og þungbúin hvort í sínu horni. Hvorugt þeirra vildi brjóta ísinn. Eftir klukkustundar þögn, lét núsbóndinn sig: — Allt í lagi, Ása. Þú hafð- ir rétt fyrir þér. — Oi seint. Nú er ég búin að skipta um skoðun. — ★ — Gamli ofurstinn var kom- inn s eftirlaun og lagði nú mikla rækt við garðinn sinn. Dag nokkurn komu fjórar rosknar dömur úr kauptúninu og gægðust yfir girðinguna: „Okkur sýnist, ofursti góð, ur, að þér ræktið aðeins lauk- jurtir?“ „Já. Og af þremur ástæð- um: Þær eru í beinni röð! Þær eru allar eins í útliti! Og svo halda þær kjafti!“ — ★ — — Hún sagði mér, að þú hefðir sagt söguna um mig, sem ég sagði, að þú mættir ekki segja henni. — Mikið getur hún verið ó- merkileg. Ég sagði henni raun- — Nú er Helgi orðinn svo feitur, að hann getur ekki lengur leikið golf. — Jæja. — Já, ef hann lætur kúluna þar, sem hann getur náð til hennar með kylfunni, þá get- ur hann ekki séð hana. Og ef hann lætur hana þar, sem hann getur séð hana, getur hann ekki náð til hennar. — ★ — ar, að hún mætti ekki segja, að ég hefði sagt henni hana. — Nú já, en þá verðurðu að lofa því að þú segir henni ekki, að ég hafi sagt þér, að hún hafi sagt mér það. — ★ — — Verður maður ekki óvin- sæll sem innheimtumaður? — Síður en svo. Það biðja mig allir innilega um að koma aftur. — ★ — — Nú verð ég að fara heim og búa til mat hana konunni minni. — Er hún veik? — Nei, svöng. Reykjavík, 20. júlí 1973. GÍT ARKENNSLA Gunnar H. Jónsson SínnL 25828 Valdar skrýtlur

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.