Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 KeflavLku.rsjónvarpið Dagskrá hvers dags er lesin upp 5 min. áður en fyrsti dag- skrárliður hefst. Fréttir eru lesnar kl. 3, 6.30 og 11.00 nema á sunnudögum og laugardögum. þá falla síð- degisfréttir niður. „Datebook" er kl. 5.55 og „Reflection“ alla daga kl. 11.15, nema laugardaga og sunnudaga. LAUGARDAGUR: 9.00 Cartoons 9.55 Captain Kangaroo 10.35 Sesame Street 11.35 Range Rider 12.00 Roller Derby 12.50 NCAA Basketball 2.20 Pro Bowl Game 5.15 Zane Grey 5.40 Watt Earp 6.05 Sports Challenge 6.45 American Indian Influence on the U.S. 7.10 Johnny Cash 8.00 Wild, Wild West 8.55 Sanford and Son 9.20 Sonny and Cher 10.10 Combat 11.15 Late Show 12.55 Nightwatch SUNNUDAGUR: 12.00 Christopher Closeup 12.25 This is the Life 12.55 Jo'hn’s Gospel 1.30 CBC Tennis 2.20 NBA All Star Game 4.00 American Sportsman 4.40 Boxing 5.30 Soul 6.45 Directions 7.15 Andy Williams 8.05 NBC News Special 9.00 B. J. and Eddie Outward Bound 9.25 Mod Squad 10.15 Hawk 11.10 Tonight MÁNUDAGUR: 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Monday 4.20 Sesame Street 5.30 Electric Company 6.05 I Dream of Jeannie 7.00 Cowboy in Africa 8.00 Here’s Lucy 8.25 Monday Night Movie 10.10 Then Came Bronson 11.20 Tonight ÞRIÐJUDAGUR: 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 New Zoo Revue 4.10 Early Movie 5.30 Electric Company 6.05 Julia 7.00 Johnny Mann 7.30 Jonathan Winters 7.55 Jacques Cousteau 8.50 Doris Day 9.15 Glen Campbell 10.05 Cannon 11.20 Late Show MIÐVIKUDAGUR: 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Good ’N Plenty Lane 4.20 Mike Douglass 5.30 Electric Company 6.00 On Campus 7.00 Wild Kingdom 7.30 T.H.E. Cat 8.00 Guilty by Reason of Race 8.50 N.Y.P.D. 9.15 Dean Martin 10.10 Gunsmoke 11.20 Tonight FIMMTUDAGUR: 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Make A Wish 4.10 Early Movie: Enchanted Island Two men desert a whaling station and flee to a south sea island. Stars Dana Andrews and Jane Powell. 5.30 Electric Company 6.05 Three Passports to Adventure 7.00 Reasoner Report The living conditions of individuals from Eng- land, France, Japan and the U.S. are compared. 7.30 Mancini Generation 8.00 Northern Currents 8.30 All in the Family 9.00 Hawaii 5-0 10.05 Carol Burnett 11.20 Let’s Celebrate FÖSTUDAGUR: 3.05 Another World 3.25 Dinah’s Place 3.50 Juvenile Jury 4.10 Mike Douglas 5.30 Electric Company 6.05 Bill Anderson 7.00 Killy Style 7.30 Jazz Scene 7.55 Program Previews 8.00 Thrillseekers 8.25 Mary Tyler Moore Show 8.50 Up with People A tribute to human understanding set to original music and lyrics. 9.40 One Step Beyond 10.10 Perry Mason 12.45 Nightwatch: Ride in the Whirlwind Three Cowboys meet a band of outlaws who are wanted for robbery and murder. Western, 1967. Stars Cameron Mitchell and Jack Nicholson. 11.20 Late Show: Two Way Stretoh Three prisoners plan to break out of jail and steal a truckload of diamonds. Comedy, stars Peter Sellers and Wi'lfred Hyde-White. X- hann var sjúkur, ef svo mætti segja, í konur, sérstaklega þær, sem töldust hafa blátt blóð í æðum. Þannig var nefnilega mál með v-exti að Kestheny sjálfur taldi sig aðalsmann, þótt hann af skiljanlegum ástæðum gerði ekki mikið veður út af því í heimalandi sínu. Samt hafði háhrt'geít kröfu til jarðeigna að loknu stríðinu, en auðvitað ekki verið anzað og hann þá strax látið málið niður falla. Hann hafði samt látið merkja föt sín með skjaldarmerki sínu, svo og ýmsa muin í eigu sinni. Mackay komst nú að því, eft- ir mikla fyrirhöfn, að Kestheny gengi með nýrnasjúkdóm og hyggðist fara til baðstaðar um 50 mílur frá Róm og lifa þar um hríð á hveravatni og í leir- böðum. Mackay fannst að slíkt ferða- lag gæti ekki heldur gert hon- um neitt illt og ákvað að fara líka. MACKAY kom til bæjarins nokkru eftir kvöldverð á föstu- degi og fór snemma að hátta og snemma á fætur næsta dag til að leita að Kestheny. Hann leitaði lengi dags og fann hann loks, þar sem hann sízt átti hans von, en það var í vín- stúku, sem ætluð var Banda- ríkjamönnum. Mackay kom sér fyrir í vín- stofu hinum megin götunnar og beið þar þess, að Kestheny og félagar hans héldu af stað. Hann fylgdi svo í humátt á eftir þeim, greiddi aðgangs- ■eyrinn við böðin, en fór ekki úrfötunum. Hann fór inn i gufubaðstofuna, þar sem karl- menn láu í leirböðum og gufu. Þeir lágu þar í þar til gerðum lenrkelum, huldir leir að síðir tókst honum samt að þreifa sig þangað sem Kest- heny lá í keri. Hann hélt síðan út aftur og hitti aðstoðarmann, sem burð- aðist með fullan bala af leir. Mackay borgaði manninum góðan skilding fyrir að lofa sér að taka stampinn og klæðast fötum hans. — Kestheny leit ekki einu sinni upp, þegar Mackay byrj- aði að bæta leir í kerið hans. Leirlagið ofan á Kestheny smájókst og færðist upp eftir honum. Að síðustu, þegar Kestheny rankaði við sér, náði það upp að höku. — Ætlarðu að kæfa mig, asninn þingg? Mackay brá þá fljótt við og dengdi þvi, sem eftir var í stampinum, yfir hausinn á Kestheny og settist svo ofan á allt saman. Tvær, þrjár mínútur — og þessu yrði lokið; en varðmenn- irnir voru á verði, og þeir komu til að vitja um Kestheny einmitt, þegar úrslitin voru alveg að nást. Einn þeirra lyfti Kestheny upp úr kerinu en hinir hlupu á eftir Mackay. Ekki sást handaskil inni i gufubaðstfunni, en hann komst einhvern veginn til dyra og fram á gang, og þaðan inn í aðra gufubaðstofu, sem hann var lengi að villast um, þar til að hann í einu horninu, þar sern aðstoðarmenn þvoðu leirinn af baðgestum og gufan var því kynnri, sá að hann hafði lent í kvennabaðstofu. Mackey vissi að ef hann yrði staðinn að því að vera þarna, þá myndi það býða, að lögreglan kæmist i málið og hann yrði handtekinn og Kestheny myndi vita með vissu, að þetta hefði verið hann, sem reyndi að kála honum. Hann þreifaði sig til dyranna vel vaxin stúlka varð á vegi hans, og Mackay sá a ð hún horfði á skóm hans; hann heyrði líka að hún greip and- ann á lofti. Hún lyfti hendinni að brjósti sér, og um skeið leit út fyrir að hún myndi æpa, en svo færðist girndarlegt bros á varir hennar og hún sagði: — Ég veit ekki hver þér er- uð, heimski maður, en þér eruð hreinn afburðamaður. , Hún færði sig að honum, kviknakin eins og hún var í gufumekkinum, neri sér upp að honum og hvíslaði: — Taktu mig, taktu mig núna. Mackay reif sig lausan og hljóp af stað, og stúlkan byrj- aði að æpa. Hann rakst á hvit og mjúk flykki annað veifið, og það var æpt, en loks tókst hon- um einhvern veginn ag komast leiðar sinnar út. OG ENN reyndi Mackay og enn mistókst honum. Það var eitt kvöld í maí, að hann átti stefnumót við greifa- frú nokkra, sem Amalfi hét og var þekkt fyrir gott safn af flæmskum málverkum, en líka fyrir að vera ekki við eina fjöi- ina felld í ástamálum. Kestheny kom þarná í heim- sókn og setti þrjá menn sína á unum heim að húsinu. En þetta vörð sitt við hvert hliðið á veg- dugði ekki, því að Mackay gerði sér hægt um hönd og kleif 10 fetaf háa girðingu og komst upp í stærðar eplatré, rétt við svefnherbergisglugga greifafru- arinnar, og hafði þar öndvegis útsýni yfir rúmið. Þegar svo skötuhjúin, greifa- frúin og Kestheny, komu til að gamna sér í rúminu, náði Mac- kay ágætum myndum af þeirri athöfn. Nokkrum dögum seinna barst Pawel Kestheny bréf í ung- verska sendiráðið. Bréfinu fylgdi mynd og hluti af spólu. í bréfinu stóð, að samskonar bréf, mynd og spóla yrði send aðalstöðvunum í Moskvu og einnig Amalfi greifa. Undir- skrift bréfsins var „Mackay“, sem var svo öruggur um að þetta bragð myndi lánast, að hann hirti ekki um„ þótt það vitnaðist, hver hefði leikið. það. Hann taldi sem sé víst, ,að eitt af tvennu myndi ske: Fyrst, að þeir í Moskvu yrðu svo reiðir, að þeir myndu kalla Kestheny heim fyrir að vera staðinn að eins borgaralegum verknaði og þeim, að leggjast með greifafrú, og sauma svo að honum að hann myndi sjálfur binda endi á líf sitt, og í öðru lagi, að Amalfi greifi yrði svo brjálagur í afbrýðisemi að hann stytti Kestheny aldur umsvifa- laust. En ekkert af þessu skeði, í stað fékk Mackay bréf„ sem hljóðaði svo: — Mackay, þú ert ágætui Ijósmyndari og méf þætfi vænf um að fá kopíu af myndunum. Gjörðu svo vel að senda mér réikninginn í sendiráðið. Amalfi greifi hatar konu sína og segist ekki skilja, hvers vegna ég nenni að sofa hjá henni. Við erum góðir vinir. Moskva veit líka, að ég sef hjá henni. Hjn útvegar mér oft mestu. Mákey sá ekki handa Ung og sinna skil í stofunni, en um j BfLAR Fólksbílar af f jölmörgum tegundum og árgerðum. Jeppar. — Sendiferðabílar. — Vörubílar. Alls konar skipti möguleg. Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum bílum. Komið eða hringið sem fyrst. Bílasalan Höfðatúni 10 SIMAR 18870 OG 18881.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.