Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 05.07.1974, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 05.07.1974, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI 7 ® Skuldirnar við Riíssa Framhald af bls. 1. hækkað í verði frá 1. janúar 1973 til síðustu mánaðamóta? 3) Hvaða verðfyrirvarar eru í samningum um kaup íslend- inga á olíu frá Sovétríkjun- um og hvernig er fyrirvörum háttað um söluverð íslenzzkra afurða í Sovétríkjunum? 4) Hver er áætlaður viðskipta- halli íslands við Sovétríkin um næstu áramót? 5) Hversu háum upphæðum hyggst ríkis- stjórnin verja til útflutnings- uppbóta íslenzks lagmetis og ullarvara, sem flutt eru til Sovétríkjanna á yfirstandandi ári, og hvernig er ætlunin að afla fjár til þess? Fyrirspyrjandi óskaði skrif- legs svars við þessum fyrir- spurnum og var svörum við þeim útbýtt 24. apríl 1974. Svörin voru sem hér segir: 1) Verð á helztu innflutnings- vörum frá Sovétríkjunum hef- ir hækkað sem hér segir, og er þá miðað við samningaverð snemma árs 1973 og 1974, nema verðhækkun á olíum og bensíni miðast við fyrstu farma ársins 1973 og nýjustu farma um síðustu mánaðamót: Bensín 225%, gasolía 273%, fuelolía 267%, timbur 162%, steypustyrktarjárn 171%, fólksbifreiðar 8%. Helztu út- fiutningsvörur, sem seldar eru til Sovétríkjanna, hafa sam- kvæmt ' samningum, sem gerð- ir voru fyrri hluta árs 1973 og á þessu ári, hækkað í verði svo sem hér segir: Freðfiskur 49%, niðursuðuvörur 38%, ullarvörur 59%, málning 62%, 3) FrFá því að samningar um olíukaup voru fyrst gerðir við Sovétríkin árið 1953 hefir ætíð verið miðað við heimsmarkaðs- verð, eins og það er á þeim degi, þegar olían er lestuð í sovézkri höfn. Af þessu leiðir, að verð á olíum og benzíni er breytilegt. Hins vegar eru ís- lenzzkar afurðir seldar til Sov- étríkjanna á föstu verði á sama hátt og allar vörur, sem keyptar eru frá Sovétríkjun- um, aðrar en olíur og benzín, eru greiddar á föstu verði. 4) Skuld íslands á viðskipta- reikningi við sovézka utanrík- isviðskiptabankann var 31. marz 1974 1.004 millj. kr. (í janúarár var yfirfært jafnvirði 399.3 millj. kr. til þess að lækka skuldina). Lauslega er áætlað, að greiðsluhallinn við Sovétríkin nemi um 3.700 millj. kr. á þessu ári. 5) Ríkis- stjórnin hefir ekki ákveðið að veita neinar útflutningsbætur á lagmeti eða ullarvörur. Þeg- ar samningar voru gerðir um sölu á lagmeti og ullarvörum til Sovétríkjanna, skýrðu út- flytjendur ríkisstjórninni frá því, að þrátt fyrir hækkanir á söluverði þessara vara væri nauðsynlegt fyrir þá að fá vissa aðstoð, til þess að geta staðið undir hækkuðum kostn aði við þessa útflutningsfram- LÁRÉTT: 45 töluröð 12 batt 1 húkkast 47 langferðamaður 15 fiskveiðar 7 fyrirtæki 49 skammst. 20 sérfræðinga 13 uppstillir 50 saga 21 stúlkunafni 14 blundur 52 umræður 22 fæða 16 fatahlutarnir 53 eftirsjá 23 hríðarveðu- 17 0,4 hektara 55 meini 29 svif 18 bæta 56 litur 30 varma 19 mengun 57 kvaks 31 dæld 21 hjúpur 59 brodd 32 bleytukrap 23 N orðurlandabúar 61 töskur 33 sandur 24 titill 62 óvenjuleg 34 hvílum 25 gróðasemin 63 leynd 37 máske 26 guð 39 ólag 27 skel 42 hugarþjálfun 28 slá LÓÐRÉTT: 43 hrint 30 hvesst 1 kerlingabækur 44 kraftur 32 stafur 2 deigar 46 fitl 34 langafi 3 ótta 47 síðu 35 álögur 4 benda 48 inniflin 36 einlægni 5 ending 49 mannsnafn 37 er ságt 6 skammst. 51 tímabilin 38 ánægð 7 tímabil 54 gungu 40 skorningur 8 áhald 58 samstæðir 41 eins 9 hvítan 59 fjall 43 fiskur 10 niður 60 skammst. 11 egnir 61 dýramál KROSSGATAN RÁÐNING á krossgátunni er annars staðar i blaðinu. leiðslu. Ríkisstjórnin gaf út- flytjendum þá fyrirheit um, að væntanlegar almennar efna- hagsráðstafanir myndu bæta afkomu útflutningsiðnaðarins svo, að útflytjendur gætu gert og staðið við samninga um sölu á lagmeti og ullarvör um til Sovétríkjanna. I lífshættu Framhald af bls. 1. höfðu farið út af veginum og oltið. Þegar að var gáð kom í ljós, að hér voru komnir tveir af þeim er létu sem verst á tjaldstæð- inu. Höfðu þeir verið í kapp akstri þarna á veginum er útaf áreksturinn átti sér stað. Fólkið slapp ómeitt en bílarnir skemmdust tals- vert. Lögreglan tók síðan fólkið til yfirheyrslu og hef ur það vonandi fengið sína refsingu. Þessi saga sýnir svo ekki verður um villst, aö nauð- synlegt er að halda uppi einhverri vörzzlu á fjöl- sóttum tjaldstöðum og myndu allir fagna því. Mætti taka gjald af þeim er tjaldstæðin notuðu til aö standa straum af gæzlunni. • Affliælisgjöf haflda Sue Framhald af bls. 3. af fólki, sem gekk eftir stræt- inu, stanzaði og fylgdist með honum af áhuga. „Þið getið ekki rekið mig út úr verzlun sisvona!!“ kallaði hann. „Opnið dyrnar, segi ég! Ég vil komast inn aftur!“ Roddy var enn að sparka í glerhurðina, þegar lögreglu- bíll snarhemlaði fyrir framan verzzlunina. Tveir lögreglu- menn stukku út og gripu hann ómjúkum tökum. „Komdu, kunningi," sagði E 'b ® Ur eanu Eitt sinn kom ég á bóndabæ, þar sem vinnumaðurinn hafði skrítið starf með höndum. Hann var að láta hey upp á skúrþak. Ég spurði hann hverju þetta sætti. Hann svaraði: „Þetta er fremur vont hey. Og ef ég gæíi kúnum þao, myndu þær ekki líta við því. En ég læt heyið þarna upp á skúrinn, sem er ekki hærri en svo, að kýrnar ná upp á hann; þá álíta þær, að þær megi ekki éta það. En ef þær stela því, þykir þeim annar lögreglumaðurinn. „Við fengum kvörtun frá konunni, sem rekur þessa verzlun. Hún hringdi og sagði að einhver fyllibytta væri að reyna að brjóta glerhurðina hennar, og það ert þú. Komdu með okk- ur.“ Litli böggullinn, sem Roddy hafði kreist í hendi sér, féll á gangstéttina. Annar lög- regluþjónninn tók hann upp og þuklaði hann spyrjandi á svip. „Hvað er þetta?“ spurði hann Roddy. „Eitthvað sem þú keyptir í þessari verzlun?11 Áður en Roddy gat sagt orð, sneri hinn lögregluþjónninn honum við og leit rannsak- andi framan í hann. „Heyrðu,“ sagði hann, ,,mér sýnist þú vera sama fyllibytt- an og við tókum hér á Travis Avenue fyrir um það bil ári og fórum með á stöðina. Ég man það vegna þess, að dag- blaðið birti mynd af þér dag- inn eftir. Þú hafðir keypt eitthvað í einni af þessum búð- arholum þá líka, og reyndir svo að sparka inn hurðinni. Ég held þú hafir sagt, að það væri afmælisdagur konunnar þinnar, og að þig langaði til að halda upp á það.‘ „Hún á afmæli aftur,“ sagði Roddy og brosti breitt um leið og hann fór mótþróalaust inn í lögreglubílinn. „Maður má nú halda upp á afmæli konunnar sinnar einu sinni á ári, eða hvað?“ það ágætt og éta hvert einasta strá.“ — ★ — Kennslukonan skrifaði á töfl- una: „Mig leiddist í allt sumar.“ Svo sagði hún: „Harry litli, geturðu sagt mér hvaða villu ég megi gera og hvernig hægt er að leiðrétta hana?“ Drengurinn svaraði, ög þáð var mikil samúð í rödd hans: „Hva, já. Fá þér yður kær- asta.“ Agnar: „Heyrðu, hvað ertu að grafa þarna í þessari holu?“ Bergur: „Oh, — ég er bara að umplanta nokkru af blóma- fræinu mínu.“ Agnar: „Blómafræi? — Mér virðist þetta nú líkara einum af — Jú, ef dvergurinn væri stúlka. I heilaberkinum, gráu himn- unni utan um heilann, er gíf- urlegur fjölda fruma, eða um það bil 14 milljarðar. Af því leiðir, að væri afmarkaður blettur á heilaberkinum á stærð við frímerki, væru í hon- um fleiri frumur en fjöldi allra Kínverja. — ★ — Nonni litli 7 ára hringir dyrabjöllunni og Inga 8 ára kemur til dyra. Nonni: „Ertu ekki að koma út að leika?“ Inga: „Nei, ég þarf að hjálpa mömmu með uppþvottinn," (hvíslar) „en ég kem strax og ég er búin að brjóta tvær eða þrjár undirskálar.“ — ★ — íhaldsmenn og jafnaðarmenn voru uppi á dögum Abrahams, því að hann sagði við Lot: iannaJ kjúklingunum mínum.“ Brandur: „Það er rétt. Blóma- fræið mitt er innan í kjúkling- unum þínum.“ Hann: „Dansinn er mér í blóð bor-inn.“ Hún: „Ef svo er, þá rennur blóð þitt ekki niður í fæt- urna.“ — Pabbi, hvað er dýrlingur? — Dýrlingurinn, sonur minn, er maður, sem getur barið með hamri á- fingurnar á sér, án þess að kalla á myrkrahöfðingj- ann. — ★ — Prófessorinn: — Góðir háls- ar, getið þið sagt mér, hvað skilur á milli litils drengs og dvergs? — Það er undir atvikum komið, sagði einn nemandinn. — Undir atvikum komið — hvernig þá? „Ef þú ferð til hægri, þá fer ég til vinstri.“ — ★ — Gott ráð til að losna við vört- ur er að halda höndunum hálfa stund inni í gorvömb, þegar eftir að farið hefur verið inn- an í skepnu. A veggnum í kaffihúsi einu í Skotlandi var skilti með þess- ari áletrun: — Lánstraust hafa aðeins þeir, sem komnir eru yfir átt- rætt og eru í fylgd með foreldr- um sínum. — — ★ — Liðþjálfinn: „Hvers vegna stendur nr. 107 og hristir höf- uðið?“ Nr. 107: „Það settist fluga á nefið á mér.“ Liðþjálfinn: „Fjandinn sjálf- ur! Þegar yður er skipað að standa kyrr, þá eigið þér að standa kyrr, jafnvel þótt heill hópur af fílum settist á nefið á yður.“

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.