Ný vikutíðindi - 11.10.1974, Side 6
6
NÝ f-mtíTÍÐWOI
PT17ff « V- '*Kvf>--?/-7.v.T. ■; ?.::
Brídge-þáttur
Suður gaf. — Ilvorugir á
liættu. — Spilin liggja þannig:
Norður
S D 8 4 5
H Á K 7 2
T 7 5
L Á 4 3
iVestur
S g 5
H G ío g 8
T D io 6
L G ío 8 7
Suður
. S Á 7 6 2
H 6 3
T Á K G
L D 6 5 2
Suður opnaði á í laufi, Norð-
ur sagði í hjarta, Suður í spaða
og Norður hljóp í 4 spaða, en
annars var passað.
Ut kom hjarta G, sem blind-
ur tók að sjálfsögðu. Og nú
myndi margur fara í trompið,
scm er alrangt. Austur fær 2
trompslagi, og þegar hann hef-
ur spilað ]>riðja spaðanum er
ekki nema eitt tromp í borði.
Suður getur ekki trompað bæði
lauf og tígul með einu trom]ú
hjá blindi. Byrjendur eiga bágt
með að sjá svo langt fram í
tímann, en þeir jiurfa jicss ekki.
Það eina, sem jieir jiurfa að
hafa hugfast, er sú regla, að
rctt er að fara í ókláran lit,
áður spilað er trompi, ef há-
spil vantar í jiað líka.
Þegar hjartaslagurinn er
fenginn, á j>ví sagnhafi að spila
lágu laufi úr borði. Austur tek-
ur á K og fríar j>ar með D
Suðurs. Með þessu eina móti
fær hann tvo slagi á lauf.
★
Nú er gert ráð fyrir að Aust-
ur komi út með tígul undir
K, og Suður reynir að fara eins
í spaðann og vonar að j>að
blessist eins vel og til tókst
með laufið og tekur með D í
blindi, en i þetta sinn var legan
vcrri, og Austur fékk á K.
Hann spilar óðara G undir Á
sagnhafa.
rI'rom]>i hcfur aðeins verið
s]>ilað tvisvar, svo enn eru tvö
eftir í blindi. Suður lætur síð-
asta troni]> Austur lönd og
og lcið og snýr sér að öðru
efni. Hann tekur tvo hæstu í
laufi, trompar síðasta laufið í
borði, tekur á tígul Á og troni]>-
ar síðasta tígul sinn í borði.
Afar auðvelt.
Austur getur tekið á troni]>
10 sína hvenær sem er, en ]>að
breytir engu fyrir sagnhafa.
Hann fær alltaf sína tíu slagi,
jafnvel j>ótt hann sé byrjandi
— bara ef hann fylgir einfaldri
reglu um, hvernig s]>ila á ef
spilin liggja erfiðlega.
Austur
S K G 10
11 D 3 4
T q 843 2
L K 9
STAÐREYNDIR . . .
í Kashmír er j>að siður, að
brúðurin er ekki viðstödd sitt
cigið brúðkau]>, en hún sendir
fulltrúa sinn og sá fulltrúi er
úlfaldi.
★
1 Einn einkennilegasti gifting-
arsiður sem j>ekkist er hjá
Bygiskynflokknum í Indónesíu.
Þessi kynflokkur er Múhameðs-
trúar og álítur giftingu dóttur-
innar merkasta viðburðinn í
lífi hennar.
Giftingarathöfnin stendur
yfir i ]>rjá daga, en samkvæmt
lögum má brúðurin ekki aug-
um líta nokkurn karlmann fyrr,
en eftir að giftingarathöfnin er
liðin. Ennfremur er lienni
bannað að stíga fæti sínum á
jörðina þessa þrjá daga, sem
brúðkaup hennar stendur.
Til j>ess að tryggja það, að ,
j>essum rcglum sé fylgt til lilít-
ar, er brúðurin sprautuð með
deyfilyfi, j>ar til hún er algjör-
lega meðvitundarlaus: í j>essu
ástandi er hún borin aftur á
AUGLÝSIÐ
í
NYJUM
VIKUTÍÐINDUM
l>ak og áfram á öxl föður síns
í ]>rjá daga, eða á öxl einhvers
annars, sem j>á cr höfuð fjiil-
skyldunnar. Er húri fær áftur
meðvitund er húlí óvðiiV' 'gift
kona.
Ráðning á krossgátu
er birtist á bls. 7.
LÁRÉTT: 1 skoltar, 7 efni-
leg, 13 krem, 14 úti, 16 bláir,
17 eykt, 18 iðra, 19 stall, 21
spá, 23 sniðs, 24 SA, 23 auk-
visana, 26 ii, 27 ost, 28 Ra,
30 ódó, 32 æki, 34 ku, 35 ]>yrsti,
36 viknar, 37 ei, 38 att, 40 nag,
41 ám, 43 aka, 43 gr. 47 brim-
aldan, 49 ss, 30 nefið, 32 apa,
53 rekks, 33 afar, 36 gæru, 37
sulta, 39 brá, 61 álfan, 62
trauðla, 63 skraufa.
LÓÐRÉTT: 1 skessur, 2
keyta, 3 orka, 4 litla, 3 'fn, 6
rú, 7 ei, 8 NB, 9 ilina, 10 láði,
11 cirði, 12 grasinu, 13 tapist,
20 lundstirð, 21 svo, 22 ást, 23
snikkarar, 29 afi, 30 óra, 31 ótt,
32 æin, 33 ing, 34 krá, 37 eign-
ast, 39 skapar, 42 mussuna, 43
ama, 44 ala, 46 refur, 47 birtu,
48 negla, 49 skraf, 31 fala, 34
kæfu, 38 að, 59 BA, 60 ás, 61
ár.
HITT OG ÞETTA ...
Skeggrakstur
Sagt er að fyrsti karlmaður-
inn, sem tók upp þann sið að
raka sig daglega, þafi verið
hinn frægi Scipio Africanus, en
fáir urðu ]>ó til að taia að ráð-
um hans.
Það er ckki fyvr en á dögum
þciira Lúðvíks XIII. og Lúð-
Veizlusalir
Hótels LoftleiÓa
standa öllum
opnir
HÓTEL LOFLEIÐIR
Leiliíl ckki langt ylir skammt. EL cfna á til árs-
hátíðar, sámsætis, afmælisvcislu, brúákaups cða
mannfagnaðar af cinhverju tagi, cru líkurnar
mcstar fyrir því, að „HÓTEL LOFTLEIÐIR“
hali liúsakynni, sem hcnta tilcfni og væntanlegum
fjölda þátttakcndá.
„HÓTEL LOFTLEIÐIR“ býður fleiri salarkynni,
scm hcnla margvíslcgri tilefnum en nokkurt ann-
að samkomuhús á iandinu.
Allir hafa hcyrt um
VÍKINGASALINN, sem tekur 200 manns
og
KRISTALSALINN, scm cr tilvalinn fyrir 170
manns, cn auk þcss eru í hótclinu ýmsir áðrir,
minni salir, scm henta samkvæmum af ýmsum
stærðum.
FÉLAGASAMTÖK, sem undirbúa
ÁRSHÁTÍÐIR sínar á næstu vikum, ættu að hafa
samband við skrifstofu HÓTELS LOFTLEIÐÁ
— sími 22322 — sem fyrst, því að ef að vandá
Iætur
FÁ FÆRRI INNI EN VILJA.
■fiPT W n TTlÍfr*iP Vr 4 K1:.ukJ.IJsE
KT Jf 1 . ,1 í ’ w py jaM
víks XIV. Frakklandskónga,
sem j>essi siður verður almenn-
ur liér á Vesturlöndum, en j>eir
rökuðu sig báðir, og urðu ]>á
hirðmenn ]>eirra náttúrlega að
gera slíkt liið sama. Þaðan
breiðist svo siður þessi út um
alla Evró]>u og víðar.
Á Austurlöndum er svo enn
-í dag alsiða, víða, að karlmenn
gangi með alskegg. Og í sum-
um héruðum Indlands þykir
j>að hiri mesta smán og sví-
virðing, ef menn eru dæmdir
til að raka af sér skeggið, enda
enginn dæmdur til slíks, nema
ærnar sakir séu fyrir hendi.
SKRÝTLUR...
Árni: „Ilvcrs vegna blæst j>ú
svona j>cgar j>ú lest bréf frá
unnustunni, cins og j>ú værir
lafmóður?"
Bjarni: „Ilún skrifar svo
fjandi hratt.“
★
Halli litli var við messu í
fyrsta sinn.
Þegar presturinn var liálfn-
aður með predikun sína, missti
liann ]>olinmæðina, benti á
þann hem]>uklædda og sagði
liárri rödd:
— Mannna, fer j>essi kona
ekki bráðum fram að búa til
kaffi?
★
Fullyrt cr, að enn séu menn
á lífi, sem.muna eftir j>ví, að
ódýrara var að rcka bíl, en j>að
kostar núna að stöðva hann. . .
★
Frúin: — Mér leizt ekki bct-
ur á nýju stúlkuna en svo, að
ég er búin að reka hana.
Hann: — Strax, áður en hún
fékk tækifæri til að reyna sig.
Hún: — Nei, áður en j>ú
fékkst tækifæri!
Vr
— Jæja, hann Hannes var
rekirin í morgun.
— Svo sannarlega.
— Já, hann var alltaf syfjaður
á morgnana; en í morgun stakk
liann kortinu U]>p í forstjórann
og bauð stimpilklukkunni góð-
an dag . . .
★
Nýr prestur var konrinn í
sóknina, og hanyy .hafði ekki
j>jónað lengi, þegar hann sagði
við sóknarbörnin að guðsj>jón-
ustu lokinni:
— Svo átti ég að skila kveðju
frá englunum og segja, að j>ið
]>yrftuð ekki að láta fleiri tölur
í samskotabaukinn! Þcir eru
farnir að nota rennilás!
★
— Ilvernig kemst ég í Ljós-
lieima?
— Þér farið bara úr á næstu
stoppistöð á undan mér . . .
★
Úr kvennasíðu:
„Ilagskýrslur sýna, að mcðal-
aldur kvenna sé óðum að nálg-
ast j>að, að vera ekki hærri en
mcðalaldur karla. Það stafar
einkum af j>ví, að konur eru
nú óðum að taka upp ýmsa
ósiði karlmanna, svo sem reyk-
ingar, áfengisdiykkju og vinnu
utan héimilisins . .
*
Taugaóstyrkur eiginmaður
tvísteig fyrir aftan sjúkrabílinn,
scm átti að aka konunni hans
til fæðingardeildarinnar — í
fyrsta sinn.
Hann titraði eins og lauf í
vindi og var alveg utan við sig.
— Áður en hann kvaddi kon-
una, stamaði hann:
— Er-ertu nú alveg viss um,
ástin, að ]>ú viljir í fullri al-
vöru leggja jietta á ]>ig?
★
Einn áf lesendum okkar
furðar sig á því, að kvenfólk
skuli ekki teikna og skriT
meirn á salernisveggi eri raun
ber vitni, „því,“ — segir hann
KAUPSÝSLU-
TÍÐINDI
'im M.'i
Nýr sími: -
28120
— „þær hafa, sko báðar hendur
lausar.“
*
Svo er j>að forstjórinn, sem
var svo viðutan, að liann tók
ritvélina í kjöltuna og fór að
losa vélritunarborðann!
★
Tillaga til skattayfirvald-
anna!
Af liverju ckki að slcppa allri
jiessari skriffinnsku og skýrslu-
útfyllingu, j>egar ekki j>arf
annað en spyrja.
1. Hvað eigið j>ér nrikið af
peningum?
2. Ilvar geymið j>ér j>á?
3. Ilvenær gctum við sótt
þá?
★
Ensk sveitakrá hafði frá því
elstu menn mundu borið
nafnið „The Unsatisfied Wo-
man“. Nú fannst mönnum
þetta vera hálf-klúrt nafn, og
sveitarstjórnin óskaði eftir að
]>ví yrði brcytt.
í da£ heitir kráin „The Half-
way Inn“.
★
— Jæja, l>á fftgnum við öðr-
um sunmidegi í aoventu, sagði
Skotinn og síillti kertinu fyrir
framan spegil . . .