Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1911, Page 24

Sameiningin - 01.08.1911, Page 24
ekki minn guS og tilbiðjiS ekki gull-líkneskiS, sem eg hefi reisa látiS? 15. Ef þér nú eruð viSbúnir, jafnskjótt og þér heyrið hljóS hornanna, pípnanna, gígjanna, harpnanna, saltaranna, symfónanna og allskonar hljóSfœra, aS falla fram og tilbiSja líkneski þaS, er eg hefi gjöra látiö, þá nær þaS ekki lengra;en ef þér tilbiSjiS þaö ekki, þá skal ySr samstundis verSa kastaS inní eldsofn brennanda, og hver er sá guS, er ySr megi frelsa úr mínum h'öndum? 16 Þá svör- uSu þeir Sadrak, Mesak og Abed-Negó og sögöu viS Nebúkadnezar konung: Vér þurfum ekki aS svara þér einu orSi uppá þetta. 17. Bf guð vor, sem vér dýrkum, getr frelsað oss, þá mun hann frelsa oss úr eldsofninum brennandi og af þinni hendi, konungr! 18. En þótt hann gjöri það ckki, þá skalt þií samt vita, konungr! að vér munum ekki dýrka þína guði né tilbiðja gull-líkneskið, sem þú hefir reisa látið. 19. Þá fylltist Nebúkadnezar heiftarreiSi viS þá Sadrak, Mesak og Abed-Nebó, svo aS ásjóna hans afmyndaöist, og hann skipaöi aS kynda ofninn sjöfalt heitara en vanalegt var aS kynda hann. 20. Og hann bauS rammefldum mönnum, sem vóru í her hans, aS binda þá Sadrak, Mesak og Abed-Negó og kasta þeim inní brennandi eldsofn- inn. 21. Síöan voru þessir menn bundnir í nærfötum sínum, kyrtk- um, skikkjum og öSrum klæSnaöi sínum og þeim kastaö inní hinn brennandi eldsofn. 22. Og sökum þess aS skipun konungs var svo strengileg, en ofninn kyntr ákaflega, þá varS eldsloginn aS bana mönnunum, sem báru þá Sadrak, Mesak og Abed-Negó. 23. En þeir þrír menn. Sadrak, Mesak og Abed-Negó, féllu bundnir niSrí hinn brennandi eldsofn. 24. Þá varS Nebúkadnezar konungr forviöa og spratt upp skyndilega; hann tók til máls og sagöi viö ráögjafa sína: Höfum vér ekki kastaS þremr mönnum fjötruöum inní eldinn? Þeir svör- uSu konunginum og sögöu: Jú, vissulega, konungr! 25. Hann svaraöi og sagöi: Eg sé þó fjóra menn ganga lausa inní eldinum, án þess aö nokkuS hafi oröiS þeim aS grandi, og er ásýnd hins fjóröa því líkust sem hann sé sonr guSanna. 26. Þá gekk Nebú- kadnezar aö dyrum hins brennandi eldsofns, tók til máls og sagöi: Sadrak! Mesak og Abed* Negó! þjónar guSs hins hæsta, gangiö út og komiS hingaS ! Þá gengu þeir Sadrak, Mesok og Abed-Negó útúr eldinum. 27. Og jarlarnir, landstjórarnir, landshöfSingjarnir og ráSgjafar konungs söfnuöust saman og sáu, aS eldrinn haföi ekki unniö á líkama þessarra manna og aö háriö á höföi þeirra var ekki sviSnaS, aö ekkert sá á nærfötum þeirra og enginn eldseimr fannst af þeim. 28. Þá tók Nebúkadnezar til máls og sagöii: LofaSr sé guS þeirra Sadraks, Mesaks og Abed-Negós, sem sendi engil sinn og frelsaöi þjóna sína, er treystu honum og óhlýönuSust boöi kon- ungsins, en lögöu likami sína í sölurnar, til þess aö þeir þyrfti ekki aö dýrka né tilbiöja neinn annan guö en sinn guö.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.