Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1911, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.08.1911, Blaðsíða 28
 188 þátt í kappleikjunum hér, þá sVer eg, aS þaS er ekki í þeim skilningi gjört aS grœSa fé eSa til aS ná í verSlaunin fyr- irheitnu.*’ „Stilltu tungu þína, og hafSu ekki þessa svardaga,“ —sagSi Mallúk hátt. „VerSlaunaféS er tíu þúsundir sesten- zía — nœgilegt fé til aS lifa af æfilangt!“ „ÞaS freistar mín ekki, og ekki heldr þótt borgar- stjóri þrefaldaSi þá upphæS fimmtíu sinnum. Hitt vegr meir í huga mínum, og meir en fé þaS allt, sem greitt hefir veriS í tekjusjóS keisaranna frá því hinn fyrsti þeirra kom til valda — þaS, aS eg í kappleikjum, þeim, sem fyrir hendi eru, fæ fœri á aS auSmýkja óvin minn. Hefnd er leyfS í lögmálinu.“ Mallúk brosti og kinnkaSi kolli til samþykkis, svo sem v'ildi hann segja: „Þú hefir rétt fyrir þér — treystu því, aS eg, sem er GySingr, skilji GySing.“ „Messala verSr víst meS í kappakstrinum“ — sagSi hann svo tafarlaust. „Hann hefir á margan hátt skuld- bundiS sig til hluttöku í leikjunum — meS auglýsingum á strætum úti og í böSunum og leikhúsunum, í höll og her- búSum; og meS því aS láta setja nafn sitt á handspjöld allra svallara í Antíokíu hefir hann búiS svo um hnúta, aS hann á þess engan kost aS hætta viS.“ „Er hann meS í veSmálunum, Mallúk?“ „Já, svo er víst; og meS yfirlæti miklu kemr hann daglega til aS taka þátt i œfingunum, einsog þú sást fyrir skemmstu.“ „Og meS þeim vagni og hestum mun hann ætla sér aS vinna kappleikina. Þakka þér fyrir, Mallúk! kærlega. Þú hefir þegar veitt mér mikla aSstoS og góSa. Þetta fullnœgir mér. Fylgdu mér nú til Pálma-garSsins og kondu mér í kunningskap viS Ilderim sjeik hinn veglynda.“ „Hvenær þá?“ „Nú samdœgrs. Á morgun kynni einhver aS hafa falaS hesta hans.“ „Þér geSjast þá aS þeim?“ Ben Húr svaraSi og iSaSi allr af fjöri: „Eg sá þá aöeins allra snöggvast af pallinum, því Messala kom þá aS akandi, og eg gat á ekkert annaS horft; þó varö mér þaS ljóst, aS skepnur þær eru þess kyns, sem allra ágætast þykir og mest frægSarorS fer af meöal fáka i eySimörkum Arabiu. Eg hefi aldrei áör séö þaö kynferöi nema í hesthúsum keisarans; en sá, sem eitt sinn hefir skepnur þær séS, þekkir þær ávallt úr því. Eg mun þekkja þig, Mallúk! á morgun, er viö mœtumst, þótt þú gjörir ekki svo mikiö sem aö kasta á mig kveöju; eg þekki þig af andlitinu, limalaginu og látbragSinu; og af sömu •)

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.