Nýi tíminn - 16.04.1946, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 16.04.1946, Blaðsíða 8
Tilraunir með hraðfrysiingu grænmetis Hraðfrystihús byggt í Hveragerði Kannsóknarráð ríkisins hefur undanfarið látið iíramkvæma tilraunir með hraðfrystingu á græn- kíreti og hefur dr. Jakob Sigurðsson annazt til- faramirnar; hafa þær tekizt ágætlega. Garðyrkjumenn í Hveragerði hafa ákveðið að feomia upp hraðfrystihúsi er geti tekið til starfa i fíi'umar. Ratinsóknarráð ríkisins bauð e.límorgum gestum til hádegis verðar í Húsmæðrakennara- ckótahum, þar sem hrað- fryst grænmeti var m. a. á jborðum. Formaður rannsóknarráðs lákÍBÍns skýrði þa.r frá þeirri úkvörun ráðsins að hefja til- raunir með hraðfrystingu grænmetis. Var dr. Jakob Sig urðssyni falið að annast þær •Og hafa þær borið ágætan á- rangur. Skýrði dr. Jakob frá Jreim tilraunum er hann hef- ur framkvæmt. Hér á landi er lítið um C-fjörefnisríka fæðu, Ginkum yfir vetrarmánuðina. Með hraðfrystingu á græn- tueti er hægt að geyma það a.n þess að C-fjörefnið skemm ist, og á þanri hátt að bæta úr þessum skorti. Garðyrkjuskóli ríkis'ns lagði p.Hfc efni til tilraunanna, en ingarétti og rétti til að ganga fiskítnálanefnd húsnæði. — Óbreyttir meðlimir nazista- 'Dr. Jakob mun halda þessum flokksins eru sv'ptir sömu byggingunni í næstu viku og á hraðfrystihúsið að geta tek- ið til starfa í ágúst í sumar. Mun það geta fryst 2 lestir á sólarhring og hafa geymslu- klefa fyrir 200 lestir. Mun. þetta hafa í för með sér verulega aukningu á græn metisframleiðslu í Hveragerði í sumar. Austurrískum uazistum refsað Þrír helztu stjórnmálaflokk ar Auturríkis hafa komið sér saman um refsiaðgerðir gegn austurrískum nazistum. Háttseft'r nazistar eru sviptir rétti til embætta, kosn í stjórnmálaflokka í fimm ár. tilraunum sínum áfram,. Hetga Sigurðardóttir, skóla- stjóri Húsmæðra kennaraskól- ens ræddi um hagkvæmustu matreiðsluaðferðir hinna ýmsu grænmetistegunda og nauðsyn ^ess að láta prentaðar leið- feeiuingar fylgja þegar, hrað- iEiyst grænmeti kemur-á mark aðínn. réttindum i þrjú ár. Þá er öllum nazistum gert að greiða hærri skatta en aðrir borg-1 ósannindi. Þeir skyldu ræðast arar. I botur við á flokksfundum. Jónas frá Hriflu skýrir frá Framhald af 1. síðu. Jónas lýsti sjálíum sér sem ofsóttum sakleysingja, og á- talúí þá stefnu Hermanns að ætla að nota Búnaðarfélagið og Stéttarsamtök bænda í flokkspólitískum tilgangi. Er slÍKt furðuleg hræsni í munni þess manns, sem misnotað hef ur pólitískt hver þau samtök sem hann hefur náð nokkru t-angarhaldi á. Fn auðvitað afsakar það ekki Hermann, sýnir aðeins að hann hefur lært vel af meistara sínum. Jónas taldi sig, einan allra teiðtoga Framsóknar, hafa baldið þær hátíðlegu sam- þykktir, sem Framsókn og fleiri flokkar gerðu í Finna- galdrinum og jafnvel áður, um að hafa engin skipti við f,kommúnista“ og herjast gegn þeim af öllum mætti. Þeir Hermann og Eysteinn hefðu báðir þverbrotið samþykktir Framsóknarflokksins, og því væri ekki ástæða til að taka hart á sér þó hann bryti flokksagann í atkvæðagreiðslu um smámál eins og Búnaðar- málasjóð. Umræðan hélt áfram á kvcildfundi, allt til miðnættis, og kom ek’rert nýtt fram. Kermann Jónasson svaraði Jónasi einstaklega aumingja- le.ga, og ' sagði ummæli hans Afstaða Morgunblaðsins þjóðhættuleg Garðyrkjumenn i Hveragerði hafa þegar myndað félag um byggingu hraðfry3tihúss, heit- ir það Skálafell h. f. Fram- hvæmdastjóri þes? verður Kon ráð Axelsson. Byrjað mun á Y mislegt athuga- vert við grísku k jísningarnar Ffciriitsnefnd Breta, Frakka, Sog Bandaríkjamanna liefur birt skýrslu um grísku kosn- iirgarnar. S-:gir í skýrslunni, að kjör- r.íu'ám hafi víða verið ábóta- van.t. vinstrimenn hafi víða p.æfcfc ofsóknum, lögregluliðið feati,- sýnt hlutdrægni konungs •sinnum í hag og kosningaúr- íiafi sums staðar verið þeialínis fölsuð. Segir nefndin, ,-ð ömöguleigt sé að haldja ■ í.a .uingar á ný, nema kjör- ^kiámar séu algerlega endur- js. nudar. Af þessum staðreynd i dregur nefndin síðan þá • i.:, í;:tun, að kosningarnar hafi v tið frjálsar, sýnt réttamynd #i£ ••þjóðarviljanum! Framhald af 1. síðu. f jarri, að svo sé. Hann hefur i fram til þessa ekki fengizt til að birta þjóðinni neitt opin- berlega um kröfur Bandaríkj anna, né svör íslenzku ríkis- stjórnarinnar við þeim. En þó er annað hættulegra. For- ingjar Sjálfstæðisflokksins hafa látlð það viðgangast, að málgagn flokksins, Morgun- blaðið, hefur ekki aðeins al- gerlega dulið þjóðina hins sanna í málinu, heldur neit- að að birta nokkra fregn, inn lenda eða erlenda, sem verið hefur til stuðnings málstað íslendinga, og meira að segja hagar það orðið skrifum sín- um og fréttaflutningi svo, eins og berast kemur fram í greininn 11. þ. m. að ekki verða dregnar af þessu aðrar ályktanir en þær, að Morgun- blaðið sitji á svikráðum við islenzku þjóðina og ætli sér að vinna að því, að Bandarík- in fái að ihalda herstöðvum sínum á íslandi. En sé af- stáða Morgunblaðsins, mál- gagns stærsta stjórnmála flokksins á íslandi og jafn- framt utanríkisráðherrans. orðln slík, þá er hér þjóð- hætta á ferðum. Þá er sann- arlega sú stund komin, að ís- lenzka þjóðin verður öll sem heild að rísa til mótmœla. Sú staðhæfing Morgunblaðs ins, að sósíalistar einir standi að sjálfstæðiskröfum íslend- inga, eru vísvitandi ósann- indi og blekkingar til þess eins fram bornar að sljóvga sjálfstæðisvitund íslendinga. Stúdentar hafa þegar sýnt einhug sinn í málinu. Öll al- þýða íslands tekur óskipt undir kröfuna: ENGAR HER- STÖÐVAR HANDA NEINU ERLENDU RÍKI Á ÍSLANDI Tveir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa flutt þessa kröfu opinberlega og einarð- lega. Samþykktir berast á hverjum degi frá æ fleiri félagssamtökum í landinu með samskonar kröfum. — Og vilji ritstjórar Morgun- blaðsins ekki láta sér segj- ast í þessu máli, munu þeir finna ískalda fyrirlitningu sinna eigin flokksmanna og allrar íslenzku þjóðarinnar. VAKNIÐ, íSLENDINGAR! Kr. E. A. Alþýðusamband Islands leggur afgreiðslubann á spænskar vörur Verkalýðssamband Noregs hefur einnig lagt afgreiðslubann á spænskar vörur. Um miðjan marz mánuð samþykkti Alþýðu- samband íslands að leggja afgreiðslubann á spænskar vörur í íslenzkum höfnum. 4. marz sl. hafði stjórn Alþýðusambandsins sent ríkisstjórn íslands svolátandi bréf: Ríkisstjórn íslands c.o. Ólafur Thors, Rvík. Frá framkvæmdanefnd Al- þjóðasamibands verkalýðsins hefur Alþýðusambandi ís- lands borist skeyti þar sem m. a. þetta er sagt: „Eramkvæmdanefnd Al- þjóðasambands verkalýðsins samankomin í París 24. febr- lýsir yfir í nafni 70 milljóna félags'bundinna verkamanna fimmtíu og tveggja þjóða, gremjuþrungnum mótmælum vegna aftöku hinna tiu spönsku lýðræðissinna, þar á meðal hins hugdjarfa baráttu- manns frönsku heimaher- sveitanna á hernámsárunum Cristian García. Alþjóðasamhand verkalýðs ins drjúpir höfði fyrir þess- um nýju píslarvottum einræð isstjórnar fasistans Francos. Felur það miðstjórnum verkalýðssamtaka hinna ein- stöku þjóða í öllum löndum að beita sér fyrir því við hlut aðeigandi ríkisstjórnir, að þær lýsi yfir stjórnmálasam- bandsslitum við stjórnina í Madrid“. Þá er einnig frá því skýrt, að verkalýðssamhönd í Ev- rópu hafi þegar reist mót- mæli gegn framangreindum hryðjuverkum spönsku fasist- anna. Alþýðusamhand íslands mun að sjálfsögðu sinna kalli Alþjóðasambandsins og skorar hér með á rikisstjórn íslands í nafni lýðræðis og heimsfriðar, að mótmæla fyr- ir íslands hönd hinum blóð- ugu aðgerðum spænska fas- ismans og fylgja þeim mót- mælum eftir með því að slíta 30 þýzkir læknar á- byrgir fyrir 600.000 morðum Við rannsókni'r á stríðs- glæpum Frank, innanríkis- ráðherra nazista, hafa komið fram upplýsingar sem munu leiða til að 30 háttsettir, þýzk ir læknar verða ákærðir fyrir 600.000 morð. Sfóðu þeir fyr- ir útrýmingu fávita og ann- arra þegna Þriðja ríkisins, sem stjórnarvöldin töldu ekki borga sig að hafa á fóðrum, þar sem þeir gaatu ekki unnið fyrir mat sínum. Af þessum 600.000 voru þó aðeins um 10% íávitar en hinir voru myrtir aðeins af því að naz- istar töldu þá „gagnslausa fyr ir framleiðsluna.“ stjórnmálasambandi við Fran co-stjórnina. Alþýðusamhandið mun eigi láta undir höfuð leggjast, að mótmæla fyrir hönd íslenzkr ar alþýðu og árétta það með flutninga- og afgreiðslubanni : á spænska fasistaríkið eft:r því sem íslenzkar aðstæður leyfa“. Nokkru eftir að bréf þetta var ritað, barst fregn um að j Verkalýðssamband Noregs hefði bætzt við í hóp þeirra verkalýðssambanda í Evrópu er lagt höfðu flutningabann á Spán. 21. marz tjáði Alþýðusam- band íslands ríkisstjórninni að það hefði tilkynnt Eim- skipafélagi íslands afgreiðslu bann í íslenzkum höfnum á spænskar vörur í mótmæla- skyni gegn spænska fasisman um. Ennfremur ítrekaði Al- þýðusambandið áskorun sína til ríkisstjórnar íslands um jþað, að slitið yrði stjórnmála sambandi við stjórnina í Madrid. * VIÐ JAVA hefur orðið vart kafbáta, sem enginn veit deili á, en talið er að þeir kunni að vera þýzkir og hafi hafzt við á þessum slóðum síðan stríðinu lauk. Líka hef- ur komið til tals, að þessum orðrómi um þýzka kafbáta hafi verið komið á kreik til að dylja undirbúning nýrra hern- aðaraðgerða af hálfu Breta eða Hollendinga. k ÞJÓÐÞING ALBANÍU hef ur samþykkt nýja lýðveldis- stjórnarskrá fyrir landið. Er þar kveðið á um cignarnám á löndum stórjarðeigenda og þjóðnýtingu náma og allra náttúruauðæfa, samgöngu- tækja, banka og pósts. Stjórn arskráin tryggir málfrelsi og ritfrelsi, funda- og trúfrelsi. V eðurathugunar- stöðvar á Norður- heimskautinu Landbúnaðarnefnd fulltrúa deildar Bandaríkjaþings hef- ur samþykkt áætlanir um að koma upp veðurathugana- stöðvum á Norðurheimskaut- inu, Mandi, Grænl., Labra- dor og Kanada. Því er bætt við tilk5mningu þessa að skor að verði á Bretaland og Sovétríkin, að taka þátt í þessari veðurathuganastarf- semi.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.