Nýi tíminn - 22.01.1947, Qupperneq 3
Miðvikudagur 15. jan- 1947
NÝI TlMINN
S
Viðræiur Roosevelts ■ og- Churchills um borð
Forseimn vsif iieimsvaMastefim HreÉa
Elliott Boosevelt, soimr loosei'elts fðffseta, hefnr
skrifað bék um ráðsfieluur Boosevelts, ChurchiOs ©g
Sfialins, ©g helur hún vakið heimsafihygli. OaKn var
sjálfur vsðstaédur allar þessas ráðsíelimr neiia
JaSfiaráðsSelnuna ©g segir frá því s©m hann heyrSI
og sá sjállur. Anh þess voeis þeir feðgárnir mihiir
vinir, ©g Boosevelt forseti hafði þasrn sið að spjalla
við s©n simi á hverju kvöldi þegar þeir vom saman
aí mikilli hreinskilii ®g segja honnm sínar sksSaa-
ir á því sem gerðisfi. Elliot BooseveSt segir í fcffmála
að hann skrifi bók sina 10 að minna á hugsjónis !öð~
ur síns, en þessar hugsjónir séu nú stjórnmálamenn
Bandaríkjanna ©g iretlands óðum að svlkja. Hér
verður hirt hrot úr kaHanum um Atlandzliafssáttmál-
ann.
Roosevelt og Churchill ræðast við.
Elliott Roosevelt er stadd-
ur á Nýfundnalandi þegar
Roosevelt og Churchill hitt-
ast á herskipum þar rétt fyr
ir utan, og hann er kallaður
um borð til föður síns. Roose
velt forseti segir honum að
Churchill vilji að Bretar fái
sem mest af láns- og leigu-
vörum Bandaríkjanna en
Rússar helzt ekki neitt, því
að Þjóðverjar muiii gersigra
þá, en Roosevelt segist vera
allt annarrar skoðunar- Hann
segi'st ennfremur ekki vilja
hjálpa Bretum í því skyni
áð 'þeir geti haldið uppi
heimsvaldastefnu sinni eftir
stríð, hann ætli að sjá til
þess að hún gerbreytist. —
Annan daginn skerst í odda
með Roosevelt og Churchill.
„Ensku samningamennirn-
ir reyndu aftur á allan hátt
að sannfæra okkur um að
hagkvæmast væri að flytja
meira og meira af láns- og
leiguvörunum til Englands
og minna og minna til Ráð-
stjórnarríkjanna. Eg býst
ekki við að hvatir þeirra hafi
verið pólitísks eðlis, enda
þótt greinilegt væri að vantrú
þeirra á dugnaði Rússa væri
af pólitískum rótum runnin.
Marshall, King og Arnold
héldu því stöðugt fram að
skynsamlegast væri að veita
Ráðstjórnarríkjunum alla þá
hjálp sem hægt væri. — Við
ályktuðum sem svo: þýzkir
herir voru í Rússlandi; skrið
drekar, flugvélar og fallhyss
ur handa Rússum þýddi
dauða nazista; vörur handa
Bretlandi merkti það eitt að
við tókum þátt í að safna i
birgðum. Auk þess máttum
við ekki gleyma því að vera
viðbúnir sjálfir. Við þurft-
um einnig sjálfir að byggja
upp her okkar og flota.
Brezku sérfræðingarnir
gerðu allar hugsanlegar til-
.raunir til að sannfæra okk-
:ur um að þegar fram liðu
stundir myndu birgðirnar í
Stóra-Bretlandi verða mjög
mikils virði fyiiir baráttu1
Bandamanna.
Þeir héldu fast við þá skoð
un, að vopn sem Ráðstjórnarl
ríkin fengju myndu fyrr eða
síðar lenda í höndum nazist
anna og að það væri Banda-
ríkjunum sjálfum í hag að
meginið af sendingunum j
færi til Englands- Til allrar
| hamingju sáu bandarísku
fulltrúarnir sjálfir hag lands
síns — og baráttuna í heild
— í nokkuð öðru ljósi. Sjálf-
ur velti ég því fyrir mér
hvort brezka heimsveldið
hefði í hyggju að láta naz-
istana og Rússana tortíma
hver óðrum, á sama tíma
og Stóra-Bretland yrði vold-
ugt.“
„Um kvöldið kom Churc-
hill um borð í „Augusta“ til
að borða miðdegisverð........
Innan skamms fór samtalið
i að fjalla um vandamál
brezka heimsveldisins.
Það var faðir minn sem
byrjaði.
„Að sjálfsögðu“, sagði
j hann, og lagði lævíslega á-
herzlu á orð sín eins og þau
væru sjálfsagður hlutur, , að
sjálfsögðu er eitt af, skilvrð-.
um varanlegs friðar ents
frjáls verzlun og mögulegt
er eftir stríð.“
Hann þagnaði.
Churchill sat álútur. Aft-
ur og aftur gaut hann aug-
unum til föður míns.
,,Það mega ekki vera nein-
ar óeðlilegar takmarkanir“,
hélt faðir minn áfram, „eins
fáir íorréttindasamningar og
hugsazt getur, það verða að
gefast tækifæri til útþenslu-
Það verður að opna markað-
ina fyrir heilhrigðri sam-
keppni“. Faðir minn leit sak
leysislega út í salinn.
Churchill iðaði ofurlítið í
stólnum: ,,Verzlunarsamning
ar brezka heimsveldisins“,
byrjaði hann með þunga,
„eru — “
Faðir minn tók fram í fyr-
ir honum: „Já, þessir verzl-
unarsamningar innan heims-
veldisins eru einmitt tákn-
rænir. Það er þeirra vegna
að íbúarnir á Indlandi og
Afríku, já, öllum nýlendum
Asíu standa á eins lágu menn
ingarstigi og þeir gera“.
Churchill roðnaði niður a
háls. Hann hallaði sér þung
lamalega fram á við.
„Herra forseti, Englandi
dettur aldrei í hug að afsala
sér þeim forréttindum sem
það hefur í brezku hjálend-
unum. Sú verzlun, sem hefur
gert England voldugt, mua
halda áfram, og það við þau
skilyrði sem ráðherrar Erig-
lands ákveða“.
„Sjáið þér til“, sagði faðir
minn hægt, „það er á þessu
sviði sem sennilega kemur
upp misklíð á milli yðar.
Winston, og mín. Eg er þeirr
Framh á 7. síðu.
Hann sagði mér að hann væri
fæddur í Memphis og hefði bar-
izt gegn Crump í 53 ár.
„Látum okkur sjá, þá muntu
vera um 65 ára, ekki rétt?“,
spurði ég þar sem ég taldi að
drengur yrði .að vera minnst 12
ára gamall til að hafa eitthvað |
vit á stjórnmálum.
„Nei, svei mér þá,“ svaraði
Bowen. „Eg hef verjð á móti
Crumpismanum frá þeim degi að
ég fæddist. Bg er ekki nema
53 ára.“
i; Bdwen skýjði fyrir mér tilgang
ÉjariÚakanna lim heiðarlegar kqsjj
ingar. Hann tók fram að ,þótt
hann péi’sónulégá ’stíd'di E. W
Carmack við „öJdpngadeildarT
kpsningar, og. Clordqn Bi;pwning
sem ríkisstjóra gegn frambjóðend
p?n. Crumps, ,K. -D. Kellay og Jim
McCord, þá væri tilgangur sam-
taka hans „ekki að berjast fyrir
kosningu neins frambjóðandans
heldur einungis hreinum og heið-
arlegum kosningum".
. • Þeir; höfðu s safnað. undirskrift-
um : og fengið 1.0 þúsund, nöfn
undir áskorun til dómsmálaráð-
herrans um að senda ríkislög-
reglumenn til Memphis og Selby
fylkis til þess að koma í veg
fyrir kosningasvik.
Brögð í tafli
Hann sagði að Crumpsmenn
flyttu negra yfir Mississippifljót
á kosningadaginn og létu greiða
atkvæði í þeirra nafni í Memphis;
að þeir létu greiða atkvæði í
nafni fólks sem væri löngu komið
undir græna torfu; að þeir létu
sama fólkið greiða atkvæði oftar
en einu sinni, og að síðustu um
hina margumtöluðu „Crump“-
talningu, en bezta dæmið um
hana hefði gerzt á Gummers-at-
kvæðakássanum (Gummers-
Box“)
Eg hafði mikinn áhuga fyrir
að vita hyað það væri sem gengi
undir. nafninu „Crump-talning“
yegna þess að ég. hafði alstaðár
heyrt fólk tala um að það víldi
fá atkvæði sín taíin* „eiris og þau
værri gréidd“.
Samkvæmt opinberum heimild
um var einn kjörstaðurinn í Sel-
byfylki kallaður „Gummers-búð“
Þessi Gummer hafði fyrir löngu
selt þessa búð og þar, sem hún
haíði vé'jáð. .wárr'.míú - íbú^j<. JEj:ó£r
kósningar...19.42 ihöfðu. verið látn-
ar fara fram á neðstu hæð skóla-
byggingar þar skammt frá. Kjör
kassinn þar var kallaðtir „Gum-
merskassinn“.
Kjörstjórnin a'' þessilAv‘''áfeð (
vottaði að kosningaúrslit þar
1942 hefðu orðið sem hér segir:
Prentice Cooper (frambj.óðandi
Crumps) hlaut 549 atkvæði sem
ríkisstjóri; J. Ridley Mitchell
(sem Crump beitti sér gegn) 1
atkvæði; Tom Stewart (frambjóð
andi Crumps) hlaut 547 atkv.
sem öldungadeildarþingmaður, en
E. W. Carmack (sem Crump
beitti sér gegn)) 3 atkvæði.
Tveir kjósendur úr nágrenninu
raKldu saman um kosningaúrslit-
in og hver hefði greitt Mitchell
þetta eina atkvæði, og kom þá
í.ljós að.þeir höfðu báðir greitt
honum atkvæði. Annar þessara
manna, Carl Marsh, var blaða
mað.ur. við þlaðið Press Scimitar,
í Memþhis, og þótti hopum þetta
gott fréttaefni.
Eftir að fréttin var birt byrj-
uðu mótmælin að streyma dð.
Níu menn höfðu hugrekki til þess
að láta blaðið birta myndir af
sér ásamt yfirlýsingu um að þeir
hefðu kosið Carmack. Blaðið
hafði tal af þeim sem voru í
kjörs.tjórninni.
' " ;:<) i8h' íí'K' illi <
„Kom þar ekki“
Upplýsingar þeirra voi'u frá
ftsfp»i«; g., ^fcCalman’s: „Eg hef
l’ékkfeft' um þétta að segja“, til
yfirlýsingar F. A. Weaver’s:
„Kom þar ekki“.
Til þess að reyna að komast
að því hver hefðu oi’ðið endalok
þessa máls og hvort réttarrann-
sókn hefði farið fram sneri undir
ritaður sér að lokum til hér-
aðsdómarans, Williams McClana-
han. McClanahan hefur gengt
þessu embætti í 13 ár, en gat
þó með engu móti munað eftir
þessu máli, þrátt fyrir að þaí
var á fyrstu síðum blaðanna :
nokkrar vikur.
Þegar ég hafði eftir mæti
reyní að hressa við minni han
svaraði hann: „Þessu ér alvef
stolið úr mér.“
.: ?•( . i
Þannig var pagan af „Gumm-
erskassanum", og hún auðveld-
aði, mér ,að skilja ýmislegt það
’ 1111 : -. >1 ■ . Í;:,
sem Bowen hafði sagt mér.
Hin einu samtök önnur gegn
Crump í Shelbyfylki voru CIO
—PAC. (CIO er skammstöfuu á
stærra bandaríska verkalýðssam-
bandinu. PAC eru stjórnmálasam
tök alþýðu, og ; frjálslyndra
manna gegn yfirgangi auðjöfr-
anna). Eg hitti Dick Routen,
formann PAC önnum kafinn.
Routen er snotur maður um 30
'i.or : ;h.
.áEíXv jgri^ð. ein.þ,§i}tj?p svip-. Ættfolk!
hans hafði komið yfir Cumber-
McKellar, ölJungpileildarþiiig-
maður „ailsráðandans“.
isstyrjöldina og hann hafði
dvalið allan sinn aldur í Tennes-
i see.
CIO telur nálægt 30' þús. frieð-
limi í 'Memphis, 'ságði' hanri. Þeir
liöfðu bóksíafleg’á ' enga "þeninga
til kosningabaráttunnar og lögðu
því alla áherzluna á að skipu-
leggja eftirlit með kosningunum.
: Þeir höíðu samvinnu við( sam-
Fraœh. á 4. síðu.