Nýi tíminn - 23.07.1947, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 23.07.1947, Blaðsíða 8
f Samvinnuhreyfing hinnar nýju Júgóslavíu. — Sjá 2. síðu. NÝI TÍMJNN Skyggnzt bak við járntjaldið. I. — Sjá 5. síðu. 566 stúdenfar hafa utskrifast frá Menntaskólanum á Akureyri Menntaskólanum á Akureyri var slitið þann 17. júní s. 1. 'Otskrifuðust á þessu von 49 stúdentar, 26 úr máladeild og 23. úr stærðfræðideild. Hæstu einkunn í máladeild hlaut Ragnar Steinbergsson, Akureyri, 7,12, en í stærðvræði deild Halldór Þormar, S-Þing., 7.40. Viðstaddir skólaslitin voru að venju 10 ára stúdentar, og færðu þeir skólanum að gjöf málverk eftir Sigurð Sigurðs- . son, frá Sauðárkróki. Orð fyrir þeim hafði Árni Kristjánsson cand mag. Viðstaddir voru einnig 2 af 15 ára stúdentum, og snýrði annar þeirra, Halldór Halldórs- son, frá því, að 15 ára stúd- entar hefðu ákveðið að færa skólanum að gjöf málverk af , skólameistara, Sigurði Guð- mundssyni, sem Jón Stefánsson mun gera. Fyrr í vor hafði Mennt.askól inn útskrifað 88 gagnfræðinga. Hæstu einkunn hlaut Sveinn Skorri Höskuldsson, 7,06. Er þetta í 20. sinn sem Menntaskólinn á Akureyri út- skrifar stúdenta Qg alls hafa 566 útskrifast fýá hOnum. Eystei son te fyrir hendnrnar iinn JónS' son tekor fram rir á læknadeild Háskólans Nýlega skipaði Ey- steinn Jónsson Jóhann Sæ- mundsson prófessor í lyf- læknisfræði við Háskóia ís- lands. Þessi skipun or að því leyti óvenjuleg, að lækna- dealdin mælti einróma með öðrum manni í stöðuna, Ósk- ari Þórðarsyni lækni. En Ey- steinn hafði sem sagt orð deildarinnar að engu og þóttist sjálfur vita batur' Þetta er næsta athyglís- vert, þegar þess er minnzt, að Tíminn talaði um það með miklum fjálgleik, meðan hann var í stjórnarandstöðu, að við stöðuveitingar ætti að fara eftir verðleikum en ekki persónulegum og pólitískum aðstæðum. Nú koma f;fnd- irnar í ljós. Nema Tíminn vilji ef til vill halda því fram j að Eysteinn Jónsson sé bet- ’*r fær um að meta hæfni | þessara tveggja umsækjcnda /kII 1 ml rn n J 1T A .. 1. fi t — . , V en læknadeild Háskólans! tír norsku kvikniyndinni: Englandsfararnir Frú Guðrún Brunborg stofnar minn- ingarsjóð við Háskóla íslands Sýnir nozsku kvikmyndina „Englandsfaiamir" hér á landi x sumar Hingað er kominn góður gestur, frú Guðrún Bóasdóttir Brun- borg, íslenzk kona, búsett í Noregi. Hefur hún meðferðis kvií - myndina „Englandsfararnir“, sem gerð er eftir skáldsögu Sigurd Evenmos. Fjallar myndin um unga Norðmenn, sem ætluðu að komast úr landi á hernámsárunum en voru klófestir af nazistui: og síðan teknir af lífi. Verður mynd þessi, sem talin er í fremstu röð kvikmynda frá hernámi Noregs, sýnd í flestum kvikmynda- húsum landsins á þessu sumri. Ferðast frú Brunborg hingað að nokkru leyti á vegum norska utanríkisráðuneytisins; eu ágóðan- um af sýningum þessum, skal varið til að stofna minningarsjóð um Olaf Brunborg, við Háskóla íslands, og skal sjóðurinn stuðla að auknum menningarsamböndum Norðmanna og íslendinga. Bretar skipta irra á 3 9 II Á hausti komanda lýkur starfsferli Sir Geralds Shep- herds, sem verið hefur sendi- herra Breta hér á landi síð- an snemma á árinu 1943. I han stað hefur brezka utan- ríkisráðuneytið stungið upp á herra Charles William Baxter, C. M. G., M. O., sem nú er forstjóri austurlanda- deildar utanríkisráðuneytis- ins í London. Hefur ríkis- stjórnin fallizt á þetta og veitt herra Baxter viðurkenn ingu til að vera eftirmaður Sir Geralds Shepherds. (Fréttatilkynning frá ut- anríkisráðneytinu). Riilisi og lyndiist Nýtt tímarit um bókmenntir og listir hefur gengu sína Rifsfjóri Gils Gxxðmundsson Ungir og áhugasamir bókmennta- og listamenn hafa bundizt samtökum um útgáfu nýs tímarits, er nefnist Ritlist og myndlist — skammstafað R. M - Ritnefnd skipa Agnar Þórðarson, Andrés Björnsson, Gils Guðmundsson, Kristmundur Bj-arnason og Snæbjörn Jóhannsson. Myndlistar- nefnd: Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson og Þorvaldur Skúiason. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Gils Guðmundsson. Rit þetta á að koma út gamalkunnu setningu: „að til í fyrrasumar ferðaðist Guð- rún Brunborg um landið, flutti fyrirlestra og sýndi kvikmynd- ir. Var hún þá að safna fé í minningarsjóð um son sinn Ob av Brunborg, er lét lífið í fanga búðum þýzku nazistanna. Sjóð- ur þessi, sem nú er orðinn 50 þús. krcnur, er í vörzlu Osió- arháskóla og skal varið til styrktar íslenzkum og norsk- um stúdentum við háskólann. Kvikmyndin „Englandsffer- arnir“, verður e. t. v. ekki frum sýnd hér í bænum fyrr en um -íkt leyti og Snorrahátíðiu íefst. „Prógram“ myndarinnar er á íslenzku og hefur frúin látið þýða tvö kvæði er fylgja. Kvikmyndafélagið Snorrafilm hefur tekið myndina, en leik- stjóri var Torolf Sandö. Aðal- leikendur eru Knut Wigert, Jönn Ording, Lauritz Falk. Ola Isene og Elisabeth Bang. — Sýníng myndarinnar tekur um tvær klukkustundir. annan hvern marnið, þ. e. sex hefti á ári og hefur hið fyrsta nu séð dagsins ljós. Það mun sumum þykja lít- il nýjung að enn eitt tímarit skul hafa bætzt í hinn stóra tölu við fólksfjölda.“ Hin síðustu tvö árin hef- ur bætzt rúmur tugur nýrra rita við þann stóra hóp, sem fyrir var, en flest eru þetta rit, sem jafnvel stæra sig af hóp, sem fyrir var. íslending- ‘þYj að flytja ekki efni fyrir ar eru senn búnir að slá met vandláta fesendur. sér stærri þjóða um útgáfu [ Þessvegna er það mikið slíkra rita, það þarf varla að bæta við að þessu sinni hinni ðskóptin í júní iiagstæð um 19,4 aiillj. kr. í júnímánaðarlok nam verð mæti útfluttra afurða 99,9 millj. kr. samtals frá áramót- um eða ca. 33 millj. minna en í fyrra. Þar af var í júní ein- um ca. 19 millj. Mest var flutt út til Bret- lands í þeim mánuði, eða fyrir samtals 12,7 millj kr. Þar næst komu Þýzkaland með 2,6, Bandaríkin með 2,1 og Tékkóslóvakía með 1,3 ý <millj. kr. Rannsóknarnefnd Öryggisráðsins sem send var til Grikk- lands sést hér á myndinni að yfirheyra eitt af hundruðum vitna. Þetta er pólitískur fangi í Pavlos Meles fangabúðun- um nærri Saloniki. Eftir að rannsóknarnefndin var farin lét griska stjórnin drepa þau vitni, sem dirfst höfðu að skýra frá grimmjarverkum grískra yfirvalda. fagnaðarefni að nú skuli vera hlaupið af stokkunum rit eins og R.M., sem telur það höfuð markmið sitt að flytja gott lesefni, hugsast gæti að því mætti takast að vinna nokkuð upp á móti þeim ó- þverra, sem tekið er að bjóða almenningi til skemmtilest- urs. Á Norðurlöndum hafa rit- höfundar og menntamenn hafið markvissa baráttu gegn sorpiitaútgófunni og fer þess að verða full þörf, einnig á ís- landi, að eitthvað sé gert til að vinna gegn þessum nýja ófögnuði. Útgáfa R.M. er spor í þá átt. í ávarpsorðum geta útgef- endur þss,- að ritið muni flytja úrvalssmósögur og ljóð eftir innlenda og erlenda höfunda, valda kafla úr bók- menntum fyrri a]da í ljóðum og 'ausu máli. Framhald á 6. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.