Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 1
 _____... ... ^ _________________________ __ Sóslallsfaflokkunnn lýsir yfír algerri andstöSu viS affurhaldsstjórn Olafs Thérs — Hermann Jónasson: ,,ber ekkert traust til hennarn—Ajþý8u flokkurinn virSisf œfla aS veita ihaldsstjórninni hlutleysi eða stuÖning valda1 7. des. Minnihlutóstjóm ólafs Thors, flokksstjóra í-T— naldsílokksins, var íormlega skipuð aí íorsaia ís- ifiokknum hafí ekki verið gef- lands á ráðherrafundi í gær, og kynnti hún sig Al- in þau tækifæíi, sem þeim þó þingi á fundi sameinaðs þings síðdegis. Er Ölafur var he!tlð til að reyna hvort Thors forsætis- og félagsmálaráSherra, Bjarni Bene- h!“s‘ vf .** mynto stjnr” diktsson utanrikis-, domsmala- og menntamalarað- itrausti. Það hafi verið rangt að herra (!), Björn Ólafsson fjármála- og viðskiptamála- ráðherraU), Jón Pálmason landbúnaðarráðherra og Jóhann Þ. Jósefsson atvinnumálaráðherra. Formenn Sósíalistaflokksins og Framsóknar- flokksins lýstu báðir yfir andstöðu við þessa minni- hlutastjórn íhaldsflokksins, en formaður Alþýðu- flokksins gaf eins og vænta mátti loðna yfirlýsingu um afstöðu síns flokks, og benti Einar Olgeirsson á, að yfirlýsing Alþýðuflokksins sýndi vilja þess flokks til að halda lífinu í íhaldsstjórninni. Stefnuyfirlýsingu var enga að finna í kynn- v ISSRA AFLA 1 feamsökn 7 x 1 a x>i?r .nirxrxTTTiAflr a tyit'C'C’t ingarræðu Olafs Thors nema hvað ráða mátti af orð- um hans þá ætlun íhaldsins að láta flokksstjórn sína hanga við völd þar til afturhaldinu í þríflokkunum tækist að skríða saman til myndunar nýrrar stjórnar í líkingu við þá sem frá fór. fe!a formanni eins stjórnmáia- flokks völd til myndunar minni hiutastjórnar án þess að ráðg- ast fyrst við formenn annarra þingflokka, svo fremi Óiafur Thors hafi ekki við forseta lýðveldisins lagt fram líkur fyrir hlutieysi eða stuðningi, ieynt eða Ijóst, frá fleirum en sínum eigin fiokki. ÞAÐ ER A ÁBYKGÐ AL- ÞÝÐUFLOKKSINS OG Er fundur liófst í samein- uðu þingi í gær kl. 1.30 voru nýju ráðherrarnir mættir og Steingrimur forseti gaf Ólali Thors orðið utan dagskrár, flutti Ólafur forsetabréf um skipun stjórnarinnar og starfs- skiptingu, og sagði nokkur orð um nýju stjórnina. Sjálfstæð- isflokkurinn hefði fyrir kosn- ARFLOKKNUM AÐ ÞESSI STJÓRN ER KOMIN TIL VALDA, sagði Einar enn- fremur, þau öfl hefðu undir annarlegu yfirskyni hindrað myndun annarrar stjórnar og virtust nó ætla að leyfa þess- ari að sitja við vöid þar til vegna ábyrgðar sinnar sem hægt verði að mynda þriggja stærsti flokkur þings og þjóð- flokka stjórn, þeirra sem áður ar. Stjórnin hefði ekki tryggtj fóru með völdin. Yfirlýsing sér stuðnings eða hlutleysi formanns Alþýðufiokksins neins þingmanns utan Sjálf-! hefði ljóslega sýnt vilja hans stæðisflokksins og væri því viðj til slíkrar afstöðu. búinn vantrausti. Málið sem nú Sósíalistaflokkurinn er and- þyrfti skjótastrar úrlausnarj vígur þessari stjórn og mun væri að hindra stöðvun sjávarút hvorki veita henni hiutleysi né vegsins um áramót, og mundi j stuðning. Hann mun taka af- ingar lagt fram úrræði sín i Iríkisstjórnin að líkindum í þvíj stöðu til þeirra máia er hún vandamálum þjóðarinnar og jmáli fara „troðnar leiðir“ þó kann að flytja, sambvæmt eðli beðið um hreinan meirihluta jhún teldi þær ekki til fram- þeirra málefna. Ilann mun til að framkvæma þau. Sá 'búðar. — Farsælast taldi hann í'ylgja vantrausti, ef hinirj meirihluti hefði ekki fengizt, Ifyrst enginn flokkur heföi flokkarnir flytja það. FlytjÚ og hefði þá flokkurinn rejT1|t jhreinan þingmeirihluta að l)eir ekki vantraust mun Sósíal - ' C að beita sér fyrir víðtæku sam- 'stefnt yrði að víðtæku sam-l istaflokkurinn sjálfur gera ráð- starfi fyrrverandi stjórna;- Istarfi við aðra flokka. j stafanir til þess að prófa fylgi flokka, en það hefði mistekizt. j Einar Olgeirsson lýsti yfir ríbisstjórnarinnar í þinginu, 'Þegar forseti svo hefði beðið fyrir hönd Sósíalistaflokksius þegar honum þykir henta. sig að mynda innanþingsstjórn !að flokkurinn sé andvígur þess- Stefán Jóhann Stefánsson þó minnihlutastjórn væri hef ði jari ríkisstjórn og álíti þær að-^ bóf yfirlýsmgu , sína á því að flokkurinn afráðið að gera það 'íerðir, sem beitt hefur verið Framhald á 7 síðu. ui að slaíii sé vil sai- lykkt Il|ii3|is nm ÍBíiílHtmg kniáafajeppa Ásmundur Sigurðsson flytur í sameinuðu þiugi þessa- þingsályktumarfciilögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórniuni að Mutast til um, að framkvæmd verði ályktua síðasta Alþingis um inn- flutning 750 jeppabifreiða eða annarra Miðstæðra bifreiða til landbúnaðarþarfa ásamt nægilegu magni varaMuta.“ Veíiiaðarvörumiðarnir frai- lengirí eiii ársfjórðung em — þ. L m, stofnauki 13 sem er rómlega tveggja ára gamall! 4. das. Fólk hefur vonazt eftir því í lengstu lög að fyrir jól kæmi einhver varningur í verzlanirnar, að minnsta kosti vefnaðarvara, en mörg heimili eru nú komin í mikil vandræði vegna fataskorts. I gær urðu viðbrögð yfirvaldanna opinber. Skömmtunarstjóri áuglýsti að allir vefnaðarvörumiðar ársins (frá 1 upp í 1600!) skyldu gilda til 31. marz 1950, ennfrennir sokkamiðar og stofn- ; auki nr. 13 sem er jafngamall skömmtuninni! Hinn mikli stjóri gerir þannig ekki ráð fyrir því að fólk hafi mikil tök á því að minnka miðabirgðirnar í desember. Allir þessir miðar voru sem kunnugt er einnig framlengdir þegar síðasta úthlutun átti að fara fram og var þá engum nýjum iniðum úthlutað. Eins og menn íauna var kosningaheróp afturhalds- flokkauna: aukinn neyzluvöruinnflutningur! ar til raforkuvirkjana Upplýsmgas' ÚS a! íyiirspitin Stesngs'íms ISalsteiæs- s©iaj tam nndiibúning S©gs- ©§ Lasás- viikjunaiinnai. Steingrímur Aðalsteinsson bar fram í sameimiðu þingi nýlega fyrirspurn 151 ríkisstjórnariimar um það, hvað liði undirbúningi raforkuvirkjunar í Sogi og Laxá í Suður- Þingeyjarsýsiu. Af svari ráðherra varð ljóst, að ríkis- stjórniu hefur gerzt sek um miklar vanrækslur í máii þessu. Steingrímur minnti á það, að nú væri liðið hátt á þriðja ár síðan alþingi hefði samþykkt heimild til handa ríkisstjórninni að festa kaup á vélum til Sogs- og Laxárvirkjunarinnar. En samkvæmt upplýsingum Bjarna Ásgeirssonar, atvinnumálaráð- herra, er núna fyrst farið að leita tilboða um vélarnar. Þær verða keyptar í Bandaríkjunum, greiddar með dollurum, og er það að sjálfsögðu engin smá- ræðis verðhækkun sem það hef- ur í för með sér, að kaupin voru ekki gerð fyrr, eða áður en gengisfellingin varð. Steingrímur kvaðst hafa farið gegnum fjárlagafrumvarp það, |sem nú hefur verið lagt fram á þingi, en hvergi getað séð að þar væri gert ráð fyrir nefnd- um virkjunum. Bað hann ráð- herrann að upplýsa hvort það væri ætlun ríkisstjórnarinnar að taka ekki tillit til virkjananna á fjárlögum. Ráðherrann lét vera að svara þeirri spurningu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.