Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 22.12.1949, Blaðsíða 5
KÝI TÍMINN Pjmmtudag-ur 22. des. 1949 á lieljarþröm BöBuIsveldi i SuBur-Kóreu HEIMSVALDASÓKN |TM alla Asíu og þó íyrst og fremst í nágranualönd- m Kína verður þegar vart áhrifa af sigrum alþýðubyiting- arinnar í þessu fjölmenu- asta landi heims. ASstæð- Aðeins ein heimsálfa, Ame- ríka, kom ósködduð út úr síð- ustu heimsstyrjöid. Þar höfðu engar orustur verið háðar, eng- ar borgir lagðar í rústir í ioft- árásum, engar milljónir verið hraktar frá heimilum sínum til nauðungarvinnu i framandi löndum. Og þótt bandariskir herir berðust i Asíu, Afríku, eyjum Ástralíu og í Evrcpu var manntjón þeirra hverxardi lítið í samanburði við aðrar etríðsþjóðir. En það scm mestu máli skipti var að franreiðslu kerfi Bandaríkjanna gekk á stríðsárunum fyrir fuilum krafti í fyrsta skipti í áratug. Miilj- ónaatvinnuleysið, sem haidizt hafði frá upphaf: krtppunnar miklu árið 1929, hvarf að mestu árið 1942, þegar tíar daríkin voru komin i striðið. Verk- smiðjur og vélar, sem staðið höfðu iðjulausar árum saman, tóku að framleiða auö á ný. Hvert stóriðjuverið ar. öðru þaut upp á kostnað banúaríska ríkisins, sem siðan afhenti verk smið jurnar einkafyrirtæk jum, fyrst og fremst auðhringvnum, til reksturs. Þeir íiamleiddii síðan ótakmarkað fyrir óseðj- andi markað striðsins og fengn verksmiðjurnar og vélarnar i stríðslok fjTÍr litið brot af kcstnaðarverði, því að auðvitað hefði það verið óamerískt at- hæfi að hið opinbera hefði eignarhald á þeim framvegis. Bandarískur verkalýður lét allar kjarabótakröfur liggja i láginni á stríðsárunum, en gróði atvinnrekenda þaut upp úr öilu valdi. Bandariska auð- valdið kom því út úr styrjöld- inn með digrari sjóði en nokkru sinni fyrr og þvi tryggari yfir- drcttnunaraðstöðu í þjóðféiag- inu. En framleiðsluhættir auð- valdsskipulagsins, arðránið af binum vinnandi fjölda, gerði það að verkurn, að bandarískur aimenningur átti þess engan kcst að kaupa þær vörur, sem hann framleiddi. Óseljanlegar vörubirgðir, offramieiðsla og kreppa vofðu því yfir banda\ rísku atvinnulífi strax og full- nægt hafði verið eftirspurn eftir neyzluvörum, sem dregið háfði verið úr framieiðslu á í stríðinu, þegar þarfir vígvall- anna höfðu verið látnar ganga fyrir. En í nýrri krepþu sá bandaríska auðvaldið dauða- dóm sinn. Alþýðu manna voru ferskar í minni hörmungar kreppuáranna á fjóroa tug ald- arinnar og hún hefði misst alla trú á þjóðfélagi, sem ekki gat séð þegnum sínum fyrir sóma- samlegu lífsframfæri nema styrjöld geisaði. Bandaríska ráð en það sama og auðstéttir hafa ævinlega gripið til í sömu kringumstæðum, öflun erlendra rnarkaða, útþennslu-^ stefnu cg heimsvaldastefnu. Hún þurfti ekki aðeins að afla sér markaða fyrir cfframleiðslu heldur líka að ná tökum á hráefnalindum. Nú er nefnilega svo kcmið fyrir rányrkju auð- valdsins, að fyrirsjáanlegt er þrot tveggja nauðsynlegustu hráefna nútíma iðnaðarþjcð- félags, járnmálms og clíu, 3 hinum auðugu Bandaríkjum. Þessvegna eru bandarískir auð- hringar nú að klcfesta járn- námur Brasilíu cg Kanada og bola Bretum jafnt c.g þétt út úr hinurn olíuauðugu löndum fyrir bctni Miðjarðarhafs. En sókn bandapska auðvalds ins til nýrra markaða cg hrá- efnalinda hófst fyrir alvöru við allt önnur skilyrði en ríkt höfðu áðúr í auðvaldsheiminum. Þá höfðu fleiri eða færri ríki Bretland, Þýzkaland og Frakk- land, staðið nckkurnveginn jafnfætis, svo að ef eitthvert þeirra ætlaði að gerast cfjarl hinna voru þau í sameiningu fær um að bjcða ójafnaðar- manninum birginn. í lok heims styrjaldarinnar síðari hafði mikil breyting crðið á. Fram- leiðslugeta og framleiðslumagn Bandaríkjanna einna var langt um meira en allra annarra auðvaldsríkja samanlagt. Vest- ur-Evrópa, ættaróðal auðvalds- skipulagsins, var flakandi í sárum og auðvaldsöflin áttu í vök að verjast fyrir sókn al- þýðunnar til sósíalistískra þjóð félagshátta cg sckn nýlendu- þjóðanna til sjáJfstæðis. Auð- valdsskipulagi Vestur-Evrópu var bráður dauði vís kæmu ekki utanaðkomandi öfl ti] að rétta hlut þess. Auðstétt Vestur-Evr ópu gat aðeins vænzt hjálpar úr einni átt, frá auðvaldströll- inu vestan Atlanzhafs. En sá þurs er ekki vanur að láta nokkuð fyrir ekkert cg nú neytti hann færis og setti að- framkcminni auðstétt Vestur- Evrópu harða kosti, vildi hún bjarga lífi sínu varð hún að gerast ambátt í helli hans. Hér þurfti þó að fara að öllu með hægð og lægni, þjóðir Vestur- Evrópu höfðu barizt örvænt- íngarbaráttu til að brjóta af sér hakakrossokið og voru ao vopum styggar við dollara- klafann. En allt gekk þó sam- kvæmt áætlun, Marshalláætlun- in og Atlanzhafsbandalagið hafa gert auovaldsJönd Vestur- Evrópu ásamt nýlendum þeirra og hjálendum í 06111111 heims- álfum að bandingjum auðvalds Bandaríkjanna efnahagslega og hernaðarlega. Frá því auðvalds skipulagið hófst tiJ drottnunar- aðstöðu yfir eldri og frumstæð ari framleiðsluháttum hafði aldrei neitt þessu líkt gerzt, ekkert ’ auðvaldsiíki hefur nokkru einni borið annan eins ægishjálm yfir auðvaldsheim- inum öJlum og Bandaríkin gera nú. Gegn hinum sósíalistiska hluta heims hefur Bandaríkja- auðvaldið ótæpt bei.tt hótunum og ógnunum í sckn sinni til beimsyfirráða. Bandaríkin, sem engin hernaðarógnun vofir yfir úr nokkurri átt hafa vígbúizt af slíku kappi þau ár, sem Jiðin' eru frá lckum síðustu styrjaldar, að við ekkert jafn- azt nema vera skyldi árásar- undirbúning Þýzkalands á stjórnarárum Hitlers. Á yfir- standandi fjárhagsári verja/ Bandarikin sextán milljörðum dollara til beins herkostnaðar auk milljarðaútgjalda til að hérvæða bandamenn sína víða um heim. Komið hefur verið upp kerfi bandarískra flug- og flotastöðva um allan heim og mest áherzla lögð á að hafa stöðvarnar sem næst Sovét- ríkjunum. Truman forseti lýsti því afdráttalaust yfir um það leyti, sem verið var að ganga frá Atlanzhafsbandalaginu, að hann myndi ekki hika við að fyrirskipa nctkun kjarnorku- sprengjunnar, hryllilegasta 1 múgdrápstækis í vopnabúnaði þjóðanna, ef svo byði við að horfa. Þrátt fyrir óskcraða yfir- burði Bandaríkjanna yfir öll cnnur auðvaldsríki, þrátt fyrir vígbúnað, risasprengjuflugvélar og kjarnorkusprengju, er það staðrejmd, að ugg og ótta um sinn hag setur nú að Banda- ríkjaauðvaldinu cg um leið heimsvaldinu cJIu. Einkum lief- ur þó óhugurinn ágerzt síðasta árið. Veldur þar mestu, að i fyrra haust tck að bera á því, að yfirráðin yfir öllum auð- valdsheiminum cg óheyrilegar vigbúnaðarframkvæmdir ætla J ekki að nægja til að kveða nið-| ur vofu kreppunnar í Banda-j ríkjunum. Atvinnuleysi þar hef ur aukizt um helming á einu ári og er komið upp í fjcrar milljónir. Framltiðslan hefur dregizt saman og er nú 18% minni en fyrir árí síðan og 40% minni en er hún var mest! á stríðsárunum. Félagslegar! umbætur, almannatryggingarn- j jar, sém Truman lofaði banda- rískri alþýðu fyrir að kjósa j sig forseta, myndu rétta vio {hrynjandi innaniandsmarkað í bili, en hervæðingarútgjöldin hafa verið látin gleypa upp allt það fé, sem til þeirra hefði getað farið. Með því að veifa framan í verkamenn umbóta-j | loforðum Trumans hafa aftur-| haldssamir foringjar getað' biekkt bandarísk verkalýðs-i samtök til að styðja hervæð- — 'urnar í ■■ þessum lönd- um flestum eru svipaðar og var í Kína, lénsaðall situr með stuðningi erlends auðvaids og hervalds yfir hlut alls al- mennings. Trúust eftirmynd Kuomintangafturhaldsins, sem nú er i dauðateygjunum, er þó stjórn Syngman Rhee, sem Bandaríkjamenn settu á lagg- irnar i Suður-Kóreu. Eftir ósig- ur Japans var Kóreu skipt um þrítugasta og áttunda breiddar- bauginn. Norðan hans var her- námssvæði Sovétríkjanna en sunnan bandariskt hernáms- svæði. Sovéther fór alfarinn frá Norður-Kóreu um síðustu ára- mót og þar situr nú að völdum samstjórn vinstriflokka, sem hefur skipt góssum aðals- ins milli leiguliða og landbúnað arverkamanna og þjóðnýtt iðnaðinn. Forystumenn þessar- ar stjórnar eru Kóreumenn, sem árum saman börðust gegn Japönum með kínverskum kommúnistum. í Suður-Kóreu sat Bandaríkjaher fram í júlí í sumar og þar er enn 500 manna bandarískt lið, sem á að æfa her Suður-Kóreustjórn ar, og Bandarikjamenn skildu eftir hergögn og annnan útbún- að fyrir 100.000 manna fastaher og 200.000 manna varalið. Á núgildandi fjárlögum Banda- rikjanna eru 150.000.000 doll- ara ætlað til að styrkja stjórn ingar- og heimsvaldastefnuna, einmitt þá stefnu, sem útilokar, að umbótatiJJögurnar verði framkvæmdar. Slíkan loddara- leik er auðvitað ekki hægt að leika með árangri til lengdar. Skelfingu bandarísku ráðastétt arinnar má bezt marka af rétt- arhöldunum yfir miðstjórn Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna. Öllum réttarfars- og mannréttindareglum er hiklaust varpað fyrir borð til að géta komið bak við lás og loku foringjum flokks, sem telur að- eins 70.000 manns af 150.000. i 000 manna þjóð meðal meðlima I sinna. Slíkar aðfarir bera ekki j vott um taugastyrk. En það er ekki aðeins á- standið heimafyrir, sem veldur bandarísku auðvaldssinnunum áhyggjum. Þeir hafa spennt j allan auðvaidsheiminn fyrir | vagn sinn, en um leið haíz ! ! innri anclstæður hans orði-f enn ósættanlegri og nú hriktir ! í hverju tré hins aldr.a hrófs. Þrennar hörðustu andstæðurnar eru átökin milli nýlenduþjóða og nýlenduvelda, milli auðvalds ríkjanna innbyrðis og milli yfir stéttar og undirstéttar. Á þess um straumröstum hrekst nú fley lieimsauðvaldsins og þar sem tvær þeirra eða alJar þrjár 1 sameinast í straumhnúta fær | I það á sig áföll svo þung, að 1 eitthvað verður jafnan undan að láta. M.T.Ö. Rhees í Suður-Kóreu. Dearx Acheson utanrikisráðherra. Bandaríkjástjórnar lýsti yfir, að væri' fé þétta ekki veitt „myndi Suður-Kórea vera töp- uð eítir tvo eða þrjá mánuði". ft NDREW Roth, fréttaritarr bandaríska vikuritsins „Nation" í Suðaustur-Asíu, er ekki trúaður á, að þau hundr- uð milljóna, sem Bandarikja- stjórn lætur Syngman Rhee í té, gefi meira í aðra hönd eir milljarðarnir, sem Sjang Kai- sék fékk. í grein, sem hann ritaði í blað sitt eftir dvöl S Suður-Kóreu, skýrir hann frá. ástæðunum fyrir þessari skoð- un sinni. Stjórnarflokkurinn í Suður- Kóreu, KDNP, er flokk- ur lénsaðalsins eins og Kuo- mintang í Kína. Syngman Rhee hefur haldið hlífiskildi yfir au5 mönnum Kóreu, sem vorui. kvislingar Japans. Þegar nefndl á þingi Suður-Kóreu tók að rannsaka mál kvislinganna. uppá eigin spýtur lét Rhee leynilögreglu sína handtaka. rannsóknarliðið og gera skjöl þess upptæk. Er tuttugu og: tveir af föngunum voru látn- ir iausir kom í ]jós, að þeimi hafði verið misþyrmt hrylii- lega. Sextán þeirra voru haus- kúpubroti\ý', rifbrotnir eða meES sprengdar hijóðhimnur. Mennta. málaráðherrann í stjórn Rhee, Hósang að nafni, er þýzk- menntaður nazistaaðdáandi, sem hefur rekið 2000 kennara. frá skólunum fyrir „hættulegar- skoðanir" og bannað sextári. blöð fyrir að gagnrýna stjórn- ina. Stærsta blað Suður-Kóreu. Shin Mun, var bannað fyir a5 birta „aðeins 40% af tilkynn- ingum, sem ríkisstjórnin gaf út undanfarna fjóra mánuði". JpjÁRMÁLASPILLING í Suð- ur-Kóreu er jafnvel verrl en i Kuomíntang-Kína, segir Roth. Ráðherrar hafa orðið uppvisir að því að kúga fé til eigin þarfa útúr fyrirtækjum, sem heyra undir ráðuneytí þeirra. Kim Kú foringi annars afturhaldsflokks en andvígur Rhee, var myrtur í sumar. Ki hafði gerzt talsmaður friðsam- legrar sameiningar Suður- og’ Norður-Kóreu en fylgismen;» R.hee préaika _,heilagt stríð"1 gegn „kommúnistunum" í Norður-Kóreu. Niðurstaða. Andrew Roth er: „1 Kórea hafa Bandaríkin sett á lagg- irnar rikisstjórn, sem hallasfc langtum meira að fasisma en. lýðræði i skoðunum“. E í M A V E L D I Framhald af 5. síðu herinn flutti burt frá Suður- Kína og tók sér bólfestu í norðvesturhéruðum Kínaveldis, svo sem síðar verður sagt frá. Hinn 11. des. 1931 liafði ráð- stjórnarhreyfingin fest sig svc í ssssi í þessu fylki, að kvatt var til fyrsta kínverska ráð- Btjórnarþingsins. Þar var kos- in allsherjarstjórn ráðstjórnar- héraðanna, og vavð Maó-tse- tung forseti hennar, en Sjú-te yfirforingi rauða hersins. Með því var lokið fyrsta þættinum. í sögu hiiinar kínversku ráð- stjórnarhreyfingar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.