Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.03.1950, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 30.03.1950, Blaðsíða 3
Fbnmtudagrir 30. marz. 1950. Framhald af 2. síðu. kauphækkana, þrátt fyrir þau rök, sem færð hafa verið í þessari greinargerð og víðar, sem sýna. að með almennum kauphækkunum eru launþeg- arnir fyrst og fremst að taka hver frá öðrum, þarf að vera búið svo um hnútana, að geng- islækkunin komi samt að fullu. gagni“. Á bls. 55 stendur: „Launþegasamtökin geta ekki bætt afkomu allra launþega með almennum kauphækkun- um, en þau geta bætt afkomu einstakra hópa launþeganna, á kostnað þeirra í heild sinni, þar með talið þeirra, sem vinna í útflutningsframleiðslunni". Og á bls. 57: „Kaupstreitan svokall aða er í rauninni innbyrðis bar- átta um skiptingu þjóðartekn- anna milli launastéttanna, en hefur þegar til lengdar lætur, lítil eða engin áhrif á skipt- ingu þjóðartekna milli laun- þega og atvinnurekenda, þó svo kunni að virðast við fyrstu sýn“. O. s. frv. sama tuggan, með lítið eitt breyttu orðalagi. Að vísu er gert ráð fyrir, að ofurlítið af slíkum launahækk- unum kunni að vera tekið af útflutningsframleiðslunni. En í rauninni aðeins í fyrstu umferð. Því það leiðir til aukins halla- relcsturs og þar af leiðandi aukinnar verðþenslu og hækk- aðs verðlags. . Undir forustu Ólafs Bjöms- sonar prófessors, hefur Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja krafizt allt að 36%; launahækk- unar fyrir starfsmenn hins op- inbera og sættir sig ekki við minna en 20% hækkun. Sam- kvæmt kenningu hins sama prófessors, er allt þetta fé tek- ið af öðrum launþegum og styrkþegum, munaðarleysingj- um og ekkjum og rennur drjúg- ur hluti þess til manna með 40—60 þúsund króna árstekj- ur. Hitt er svo annað mál, hvort starfsmönnum hins opin- bera finnst líklegf að aðrir launþegar hefðu mikinn áhuga fyrir að styðja þá í kjarabar- áttunni, ef þeir tryðu þessu. Og hvort þeim finnst vænlegt til samstarfs við önnur laun- þegasamtök að velja mann til forustu sem heldur slíkum kenningum fram. Önnur ályktun hagfræ’ing- anna er þessi: Aukin 'fíúrfest- ing leiðir aðeins til rukinnar ver^þptisiu; Það ,£k|.pas£, föjsk k^HPgeta , og, ,þar afjciían^, ls^}c}fpn, r^pnv^rulegrti launa. þe,ifrar fjar^estinga^,, sem und- anfarið hefur átt sér stað, og sem talin er nema meiru en sparifjármyndun, afskriftum og óúthlutuðum arði. Ráðið við hallarekstri og dýrtíð er því ofur einfalt, sam- kvæmt kenningu hagfræðing- anna: Lægri laun og minni f jár- festing. Þessu er hægt að ná bæði með verðhjöðn- un, þ. e. beinni kauplækkun og,með gengislækkun snmfnra miklum niðurskurði verklegra framkvæmda. Hagfræðingamir mæla með síðari leiðinni. Nú er það alveg augljóst, að NÝI TÍMINN rinnar og örbirgð bjargraðanna kenningin um óumbreytanleik launanna getur því aðeins ver- ið rétt að tvennum skilyrðum sé fullnægt. I fyrsta lagi að engin breyting á skiptingu þjóðarteknanna milli fram leiðslustéttanna geti átt sér stað. Enginn tilflutningur á tekjum til vinnandi stéttanna frá atvinnurekendum í verzlun og framleiðslu og öðrum þeim, sem ekki vinna þjóðfélags- lega nytsama vinnu, sé mögu- legur. Annað hvort hlýtur því að vera, að verkamenn og bændur og annað vinnandi fólk fær í sinn hlut allan afrakstur framleiðslunnar, eða hlutur at- vinnure'kenda, heildsala o. s. frv. er föst og óumbreytanleg stærð, sem ekki verður raskað. 1 öðru lagi, að engin aukning hinna raunverulegu þjóðar- tekna geti átt sér stað, engin aukning á verðmætum fram- leiðslunnar. Til þess að ályktunin um fjárfestinguna geti staðizt verð- ur hvort tveggja að vera: Því fé, sem veitt er í fjárfestingu er ekki skilað aftur í auknum verðmætum fyrir aukin afköst framleiðsluaflanna og ekki eru til fjármunir í þjóðfélaginu til að leggja í fjárfestingu nema með aukinni seðlaútgáfu, sem rýrir verðgildi peninganna. Kenningin um óumbreytanleik raunverulegs kaupgjalds á ekki aðeins við ísland heldur virð- ast þeir líta á það sem almennt lögmál. Þeir vitna m. a. í Eng- land og önnur nágrannalönd. „Verkamannastjórnir“ þessara landa eiga að hafa fundið það út af sinni óvéfengjanlegu vizku og góðvild að hækkað kaupgjald geri engum gagn heldur aðeins tjón. Á bls. 55 í áliti þeirra stend- ur: „Með almennum kauphækk- unum reyta launþegamir fyrst og fremst hver af öðrum, og það sem umfram er, er af út- flutningsframleiðslunni tekið“. „Það sem sagt hefur verið hér að framan um stefnu verkalýðsfélaganna í kaup- gjaldsmálum, gildir um al- mepna kaupgjaldshækþun^ Lag- é x«oáMi stendur svo sem ekki á að atvinnurekendur séu allir af vilja gerðir til að hækka laun- in á sinn kostnað, eins og þeir mögulega geta. Það er heldur ekki verið að efast um að nýt- ing framleiðslutækjanna og allra möguleika tækninnar, sé alfullkomin. Hver efast t. d. um að þeim milljörðum, sem varið er til framleiðslu atóm- sprengna, vetnissprengna ,og annars slíks góðgætis, sé vel varið ? í Englandi er talið að millj- ónir manna búi við næringar- skort. Ef þessi staðreynd á að köma heim við kenninguna, vinnur brezka heimsveldið ekki fyrir mat sínum, ekki einu sinni fyrir brýnustu þörfum íbúa heimalandsins þrátt fyrir allan auðinn, sem streymir úr öðr- um heimsálfum frá striti hinna mörgu milljóna nýíenduþræla. 1 brezka heimsveldinu er sam- kvæmt þessu enginn ónauðsyn- legur gróði, allur afraksturinn rennur til hinna vinnandi stétta og skiptist í neyzlu og nauðsyn- legt viðhald og aukningu fram- leiðslutækjanna, samkvæmt á- kvörðun þeirra sjálfra. Mikið var að þeir vitnuðu ekki einnig í Ameríku. Þar eru nú allar , vöruskemmur fullar og aðeins brot af framleiðslu- getunni er þó nýtt til fram- leiðslu almenningsþarfa. Samt búa þar tugir milljóna við skort og 15 milljónir verka- manna eru ýmist atvinnulausir eða hafa ekki fulla atvinnu. Samkvæmt yfirlýsingu Tru- njans forsefa býr sjöundi hver maður í borgum Baridaríkjanna i V; ' -! S' við næringarskort. Samtimis er korninu brennt, kj'öt'ið eýðilagt og kartöflunum breytt í óæti. Það væri vissulega verkefni fýrir hagfræðingana að láta jöfnur sínar og „jafnvægislög- mál“ skýra þessar staðreyndir. Bandaríkin eru þó hið klassíska land „kapítalismans og hinnar „frjálsu samkeppni" í skilningi með óbreyttum þjóðartekjum nærri að þjóðartekjumar á - mann hafi a. m. k. áttfaldazf á tímabilinu, en dagkaup. Dags- brúnarverkamanna er nú rúm- lega fimmfalt hærra en 193§). Raunveruleg laun eða kaup- máttur launa mun samkvæmt þeim útreikningi hagfræðinga, sem fyrir hendi er, hafa hækk- að um ca. 40% á sama tíma. Hins vegar hefur verðmæti út- flutningsframleiðslunnar hækk- að um nálega 100%. Skatt- skýrslurnar gefa nokkra hug- mynd um tekjuskiptinguna, en þó mjög ónákvæma, þar sem mikill hluti af tekjum stór- gróðamanna er ekki talinn til skatts. 1946 gáfu 200 fram- teljendur í Reykjavík upp 103 milljónir í eignum. Það mun jafngilda að minnsta kosti 600 milljónum á gangverði. Hvað sannar þetta ? Það sann ar að hlutdeild verkalýðrins í þjóðartekjunum er mun minni en fyrir stríð. Það sannar að hagfræðinganna. Það væri líka verkefni fyrir hagfræðingana, að skýra það út frá jöfnum sínum, hvernig á því stendur, að í Sovétríkj- unum skuli raunveruleg laun verkalýðsins í heild hafa hækk- að þrisvar sinnum eftir stríð, hvernig stendur á því að hægt skuli vera að hækka kaupmátt launa í Sovétríkjunum svo mjög á sama tíma, sem við- fangsefni allra auðvaldslanda er að lækka heildartekjur verka lýðsins. Er nauðsynlegt að rýra lífskjör almennings? Kenningin um að verkamenn geti aldrei bætt kjör sín með almennum launáhækkunum, heldur aðeins bakað sjálfum sér tjón, er ekki ný hér á landi. Það hefur verið eitt af meginverkefnum Morgunblaðs- ins undanfarna áratugi, að sanna þessa kenningu. I flestum meiriháttar kaupdeilum hafa sprenglærðir hagfræðingar ver- ið fengnir til að útskýra þessi sannindi fyrir fáfróðum lýð. Hvemig hefur svo þessi vís- dómur staðizt dóm reýnslunn- ar? 1 hagfræðilegri álitsgerð sem sjálfur Ölafur Björnsson þyófessor hefur samið ásamt öft-um , (/þagfrSðípg,jJfiiri.jýntJja --- ‘iR sjijgðu, apnars ,e$lj^ þar sem þá er um að ræða innbyrðis af- stöðu milli hinna einstöku launþegahópa. En það er slík afkoma, sem verkalýðsfélögin geta í raun og veru ráðið, en ekki liinni almennu afkomu. Væri leið almennrar kauphækk- unar fær til þess að bæta af- komuna, hefði mannkynið far- ið þá leið til Gósen fyrir löngu síðan“. (Því næst er þó viðurkennt, að aukin afköst framleiðslu- tækjanna og yerðjag erlendis, geti haft áhrif á afkomuna en gengisbreyting breyti hvorugu). , s»r ,WP^tuSrJ?n: anna, farjð síhækkandi vegna þeirra grunnkaupshækkana, sem orðið hafa á tíma- bilinu. 1947 voru hin raun- verulegu laun orðin meira en 70% hærri en 1940. Væntan- lega eiga Morgunblaðshagfræð- ingar eftir að fella marga slíka dóma yfir sjálfum sér. Við skulum nú athuga hvern- ig þessi hagspeki kemur heiiri við staðreyndirnar hér hjá okk- ur, eins og nú er ástatt. Árið ‘V. ? '- 1948 höfðu þjóðartekjurnar meira en nífaldazt frá því 1938, en verkalaup Dagsbrþi}- armanna höfðu tæplega sex- Svo mörg eru þau orð. Það faldazt á sama tíma. Nú eru laun Dagsbrúnarverkamanna rúmlega 6,3 föld frá því fyrir stríð. (Þetta hlutfall gefur mynd til samanburðar á því hvernig þjóðartekjurnar skipt- ast, ef miðað er við jafnmargar vinnustundir. Það má benda á, að atvinna hafi verið minni 1938, þó mjög halli nú undan fæti og auk þess ber að taka tillit til fólksfjölgunar. En þar kemur á móti að vinnutíminn var þá 10 stundir á dag í dagvinnu, en aðeins 8 stundir nú. Það lætur er hægt að hækka stórum raun- veruleg vinnulaun á kostnað þeirra, sem vinna ekki eða miður þjóðfélagslega nytsama vinnu. Það sannar, að það er hægt að halda núverandi kaup- gjaldi, þó þjóðartekjurnar minnki mjög verulega vegna lækkaðs verðlags á útflutn- ingsafurðum. Það geta orðið allmiklar breytingar verkalýðn- um í hag á tekjuskiptingunni milli stéttanna áður en komið er að því marki, að hlutföllin verði hin sömu og fyrir strið. Það er hægt að verja miklu fé í fjárfestingu án skulda- söfnunar og án nýrrar seðla- útgáfu og án þess að heildar- tekjur verkalýðsins, eða kaup- mátturinn þurfi að lækka. Það sannar, að ,,umframtekjurnar“ í krónutali, eru ekki hjá verka- lýðnum, heldur hjá öðrum. Það liefði verið verkefni hagfræð- iiiga, sem vildu leiða sannleik- ann í ljós, að rannsaka hvar þessar „umframtekjur" eru nið urkomnar. Og það hefði varla þurft að leita lengi. Þær eru fyrst og fremst hjá þeim, sem hafa umráð yfir gjaldeyri og einokunaraðstöðu í innflutn- ingsverzluninni og hjá þeim fyrirtækjum, sem þróast í skjóli þessarar einokunar. Er hœgi að gefa verzlunina •xmoisiiassri í agriv i gy tá'iB nnhriia, 'tA atitoíaqf k,- . f;,s ^niajíol Oll röksemdafærsla hagfræð- . n < izjTs ii% ,íjð«!öiifuv i m ínganna, er þeir halda fram þeirri firru, að gerigfslækkunin hafi enga kjararýrnun í för með sér, byggist á þeirri fölsku forsendu, að hægt sé að gefa innflutningsverzlunina frjálsa, ef gengið er lækkað. Vitaskuld er það fjarstæða, að tala um „frjálsa verzluri“ á tímum ein- okunarauðvaldsins, þótt höftin , væru afnumin. 1934 var verzl- upin „frjáls" í skilningi hag- fræðinganna. Samt var voru- skortur, og rannsókn leiddi í ljós, áð á sama tíma, sem tap sjávarútvegsiris var 2 milljónir, var verzlunargróðinn 5 milljón. fr|álsa? fmíngfíf( nú<$ fVK '&Ý. ugfalaaövi jájlg ,aöi9h«í«l go &aaiv ui- ir. Það ’bsé'íii*'* vitáskulöl'ékMiúr neinum vöruskorti út af fýrir sig, þótt höftin: séu' ‘afnuriiiii. Með óbreyttri gjaldeyrisuppþæð til ráðstöfunar er hægt að kaupa nákvæmlega jafn mikið af erlendum vörum, éftir sem áður. I stað haftanna kæmu þá önnur takmörk, takmörk kaupgetunnar. Og það er ein- mitt þessi takmörkun, tak- mörkun, sem byggist á rýrnuð- um lífskjöruiri; „jafnvægi" fá- tæktarinnar, sem hagfræðing- arnir mæla með. Fulíyrðingu þeirra um að gjaldéyrisfekjurn. ar muni aukast végna aukinn- 1 Framhald á 6. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.