Nýi tíminn


Nýi tíminn - 24.08.1950, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 24.08.1950, Blaðsíða 8
Jónas Árnason: A HLSAVÍK Sjá 5. síðu. Fer Alþýðuflokkurinii í rík- isstjórn í hanst? — Sjá 3. síðu. Handritamálið ú Tri að danska isiandi það sem segir Sigurlur viðtaii vi3 Ekstraiiadd Afhenda Danir íslendingum gömlu íslenzku haizd- ur tekið börn sín við hönd sér og ástæðurnar fyrir þeim, hafa Danir ekki áttað sig til fulls ritin sem geymd eru í söfnum í Kaupmannahöfh, og linýta þar með traust og einlæg vináttubönd milii þess- ara tveggja þjóða, — eða ákveða þeir að halda þessum dýrgripum fyrir íslendingum, og stofna þar með til nýrr- ar úlfúðar milli þjóðanna? íslendingar bíða svarsins við þessari spurningu með óþreyju. Þeir sem kunnugastir eru þessum málum telja að afstaða Dana í þessu máli sé fyrst og fremst komin und- ir því að þeim skiljist hve mikils virði íslendingum eru hin gömlu handrit. Sigurður prófessor Nordal hcfur í viðtali við Ekstrabladet í Kaupmannahöfn skýrt þetta mál fyrir Dönum eins og bezt verður á kosið. Fyrir nokkru var hér á landi | kunnar óskir vorar í þessu máli, fréttardtari frá Ekstrabladet, Eeif B. Hendil, og átti hann þá viðtai við Sigurð Nordal um handritamálið og birtist það viðtal í Ekstrabladet 11. þ. m. undir fyrirsögninni: SÖGUEYJ- AN SVIPT SÖGUM SÍNUM. Fremsti maður íslands í þekk- ingu á fornsögunum útskýrir ósk Islendinga um að við skil- um þeim handritunum og skinn- bókunum sem íslendingasögurn- Ar eru skráðar á — heigidóm Islands. I inngangi að viðtalinu segir •svo: Til þess að skllja hvaða þýðingu gömlu íslenzku hand- ritin, sem geymd eru á ríkis- skjalasafninu og — aðallega — í hátJkólasafninu í Kaupmanna- liöfr, hafa fyrir íslenzku þjóð- Ina veiður maður að hafa dval- ið á Islandi. Sjálfur var ég eklti betur að anér en það, að fcg lagði óskir Islendinga um endurheirat hand ritanna að jöfnu við kröfu Norðmanna um Tordenskjold. Hvar endar það hjá okkur ef löndin eiga að skila hvert öðru ölium sögulegum grlpum? Það eru aðeins hinir vitlausu ls- iendingar sem hafa íengið stór- mennskubrjálæði og krefjast þess sem þeir eiga engan rétt til. Viðtalið hefst þvínæst með stórri undirfyrirsögn: Slgurður prófessor Nordai hefur orðið — Ég veit vel að margir Danir líta þannig á málið, seg- ir hinn ágæti vísindamaður, Sigurður prófessor Nordal, þeg- ar ég er kominn í heimsókn til hans eitt kvöldið í Reykjavík. — Mér er það ánægja að geta I Ekstrabladet skýrt fyrir mikl- um fjölda Dana hvernig í mál- inu liggur. íslenzku blöðin hafa undanfarið yfirleitt verið þögul um málið, í þeim tilgangi að efna ekki til óþarfa árekstra; en þótt hér á landi séu ölium og sýnt þeim hundruð híuta er gera söguna ljóslifandi fyr- ir þeim. Hinar gömlu, slitnu skinn- bækur sem fornsögurnar eru skráðar á yrðu hér á ís- Iandi þeir þjóðardýrgripir sem þjóðin hefði tii minning- ar um þúsund ára fortíð sína. Öhemju eftirspurn eftir sögunum I dag er íslaad „sögueyjan er svipt hefur verið sögum sín- um“.... það er að segja frum- handritunum, því útgáfur Islsnd ingasagnanna eru svo útbreidd- ar að þær eru í raun réttri Sig'urður Nordal, prófessor á þeim enn. Nefnd danskra orðnar þjóðareign. Verkamenn, þingmanna og sérfræðinga hef- ur mál þetta til meðferðar og má vænta þess að nefndin skili áliti sínu í þessum mánuði. Málið er því að koma á dag- skrá að nýju. — Það er hvorki með valdi né samkvæmt dómi að við krefjumst að handritunum sé ákilað, heldur prófessor Nordal áfram. — Við treystum einung- is á skilning dönsku þjóðar- innar, og því dýpri sem sá skilningur verður, þeim mun meiri gleðidagur verður það þegar Danmörk sýnir höfðings- skap sinni í að skiia okkur handritunum aftur. ísland á hvorki mynd- né byggingarlist frá liðnum öldum. Landið á sára lítið af forn- minjum. Við eigum ekki áþreifanlega hluti til minn- ingar um sögu þjóðarinn- ar á liðnum öldum eins og Dan- mörk cg önnur lönd eiga í . rikum mæli. Danskur faðir get- fiskimenn og bændur lesa þær og elska þær. Nýiega kom út stór og dýr útgáfa íslendingasagnanna. — Hún seidiít upp í 6000 eintaka útgáfu á skömmum tíma og þó ér íslenzka þjóðin aðeins 140 þúsundir. Það myndi svara til þess að danska þjóðin keypti upp útgáfu af t. d. Saxo Grammaticus í 180 þús. ein- taka útgáfu; en auk þessarar útgáfu í 6 þúsuna eintökum voru márgar þÚ3undir eldri út- gáfna af sögunum til á ís- lenzkum heimilum. Eina lamb íslands. Handritin gömlu eru eina lamb tslands. Geymsla þeirra í öðru landi heldnr stöðugt vakandi minningunni um nið- uríægingu þjóðarinar á löngu timabili og ýfir upp gömul sár. Ég er ekki einn þeirra sem vilja krefja núlifandi Dani til hl er dýrt aS lífa af náS? Fyrir nokkru ákvað Fjárhagsráð að veita bændum leyfi til kaupa á dráttarvéium fyrir 1.6 milljónir króna. Gjaldeyririnn var veittur af ,gjafa“fé frá marsjallstofn- onlnni, og fylgja því þær kvaðir að vörumar verður að kanpa í Bandarikjunum. Þar kosta dráttarvélar um 23.000 kr. hver, en í Bretlandi kosta sams konar drátt- arvélar aðeins um 15.000 kr. Bændum var þannig ætlað að borga 50% hærra verð fyrir hverja véi en nauðsyn- legt var, og fyrir heildarupphæðina var aðeins hægt að fá 70 dráttarvélar frá Bandaríkjunum, en 105 frá Bret- laiídi. Nýlega skýrði tíminn hins vegar frá því að vonir stæðu nú til að þessu yrði breytt í sambandi við hið svonefnda greiðslnbandalag sem fslendingar liafa gerzt aðilár að með 65 millj. kr. marsjall„gjöf“. En það eru ehki aðeins dráttarvélar sem þannig er ástatt um, sama er að segja um flestar aðrar vörur. íslenzka krónan hefur verið lækkuð tvívegis gagnvart dollar og hefur innkaupsverð vestanhafs því liækkað um 150% í íslenzku fé. Af þeirn ástæðum er víðast hvar hægt að gera stórum betri kaup á öllum sviðum en í Bandaríkjnnum. Hins vegar hafa gjaldeyristekjur fslendinga á þessu ári mestmegnis verið marsjall„gjafir“ sem aðelns hefur mátt kaupa fyrir í Bandaríkjunum. Afieiðingin er sú að fólk verður að borga stórum meira fyrir nauðsynjar sínar en vera þyrfti. Það er dýrt að iifa af náð. Hins vegar streymjr nú fé fslendinga mjög ört í „mótvirðissjóð“ þann sem ekki má hagnýta nema með leyfi Bandaríkjanna. AUt er með ráðum gert af Bandaríkjunum og innlendum leppum þeirra. ábyrgðar fyrir ranglæti og þján ingar liðinna alda. Þeir Danir eru fáir sem hafa gert sér ljóst hvemig farið var með okkur — hverjar þjáningar og þrautir, óhamingju og fátækt Danir leiddu yfir forfeður vora Ef Danir gerðu sér þetta ljóst myndu þeir betur skiija ástæð umar til sambandsslitanna mDl. landanna, og þeir myndu þá, svo frjáishuga og réttlát menn- ingarþjóð sem þeir eru, skila handritunum aftur en ekki halda í þau eins og sigurtákn frá gömlu hörmungatímabili. Vísindaleg nof handritanna. Handritin hafa heldur ekki neina víslndalega úrslitaþýð- ingu fyrir Danmörk. Það er hafður íslenzkur prófessor við háskólann í Kaupmanna- höfn til að gæta þeirra, en í sambandi við þau fara ekki fram þær lifandi rannsóknir sem myndu verða gerðar á íslandi. Með tækni nútímans er hægt að taka myndir af þeim handritum sem óskað er eftir, og geyma þær í Kaupmannahöfn, og dansldr vísindamenn munu alltaf verða velkomnir í Keykjavík og dvöl á íslandi og inn- sýn í íslenzk málefni veitir þeim nýjan bakgrunn að sögurannsóknunum. Hvers vegna hefur stórjörð um verið skipt? Ekki einungis til að sjá fleiri mönnum fyrir jarðnæði, heldur til að nýta jörðína betur. Hvers vegna voru ensku kolanámumar þjóð- nýttar? Vegna þess að einka framtakið starfrækti þær ekki nógu vel.... Það liggur því í augum uppi að Islendingar hafa betri aðstöðu til að vinna að rannsóknum á sögum sínum en annarra þjóða menn, og gamla röksemdin um að Reykjavík sé alltof afskekktur og óaðgengi- legur geymslustaður handrit- a-r.na er nú úr sögunni, þegar það tekur aðeins sjö stundir að fljúga frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur. Hinn mikli safnari, Árni Magnússon íslendingar vilja fyrst og fremst endurheimta safn Árna Magnússonar, Árnasafn, sem svo er nefnt eftir hinum lærða íslendingi Á'ma Magnússyni, sem var sendimaður Danakon- ungs á íslandi árin 1702—1712 og safnaði raunverulega öllu sem fannst á landinu af hand- rituin, er ýmist voru skráð á skinn eða pappír. I þá daga var enginn háskóli né annar eðlilegur geymslustaður hand- ritanna á Islandi og þess vegna arfleiddi hann Kaupmannahafn- arháskóla að safni sínu.... Við eignuðumst ekki háskóla fyrr en 1911 og hina nýju háskóla- byggingu 1940.... önnur íslenzk handrit voru lánuð og aldrei skilað aftur. Enn önnur voru gefin burt eða keypt af einstaklingum. Það er ósk okkar að hinum íslenzka hluta safnanna verði skilað aftur, með vissum und- antekningum og algerum einka söfnum. En um einstök atriði er hægt að ræða. Framahld á 6. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.