Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.01.1951, Síða 3

Nýi tíminn - 04.01.1951, Síða 3
■Fiiiiintudagur 4. janúar 1951. NíITÍMINN »• ér nú mútað með Marshallmút- vm tii að hjálpa „hervöldum !helvítanna“. Öll borgarablöð Is-' ílands, að Alþýðublaðinu með-j Stöldu, starfa að undirróðri fyr- j Ir þær auðmaimastéttir, sem ©nn hreylija sér á jörðiuni, nötrandi á taugmn og ringlað- ar á heila af ótta við -alþýðu heimsius. Og auðvald heimsins heiur ekki látið sitja við orð- in tóm, við undirróður og mút- tir. Það hefur lagt í frvær árás- arstyrjaldir gegn alþýðuríkjun- um, beðið ósigur í báðum, og undirbýr nú í örvæntingu þá |>riðju. En það óttast um sjálft sig. Sú yfirstétt auðdrottnanna, sem í aldarþriðjung hefur horft upp á heim sinn hryuja allt í kringum sig, óttast að :flýta fyrir eigin aldurtila, ef hún leggur til slíkra blóðugra sevintýra á ný. ★ Það er ekki örvandi fyrir auðdrottna heims, sem alvaldir . voru á jarðríki uin aldamótin aS líta yfir valinn. ÞaÖ er ekki aðeins rússneska iauðvaldið og keisaradæmið, sem cr afmáð af jörðinni. Þýzka keisaradæmið er fail- Sð. I þrlðjungnum af föðurlandi ÍVlarx og Engels fer alþýðan jþegar með völd. Austurríska keisaradænúð er faliið, — gralið og gleymt. Pasisminn, sem í áratugi lcvaldi þjóðir Ungverjalands, Kúmeníu, Póllands er fallinn. Verkainenn og bændur byggja mú upp af ehllegum áhuga sitt eigið þjóðfélag á rústum þeim, í>em. auðvaldið eftírskildi þcdm eftir blóðugustu styrjöld mann- Jcynsins. Þýíki fasisminu, — jhin mikla clýra vou auðdrottna heims, — sá f j;indi, sem af mestum kynngi jkrai’ti auðsins var magnaður Regn alþýðu yeraldar og íkiædd ur hinum „hreinu hugsjónum“ MorgiUiblaðsins — er íallinn. Kínvorska keisaradæmið er , falíio. Bráðin niikla, sem augu lallra auðdrottua mændu til um laldainótin og allir hraimnar lauðveldaiina eru á lagðar, er taf aiþýðunni sjálfri lirifsuð íir höntlum ránfugla auðsins. 1 Kínverski fasisminn, sú iiarð- istjórii. Sjang Kaiséks, seni am- crískji auðvaldið rejndi með iillu móti að stjðja, er fallinn. Dollarar og vopn Bandarílcj- íinna reyndu.st vanináttug gegn jrejsisharátta bænda og lerlca- ananna. Dollurum stálu spilltir lauðmenii og embættismenn Kína, vopnin tóku verkamenn «»g hændur af leiguher auðs- jns. Kínverska þjóðin, fjórð- luugur mannkynsins.hefur hrist af sér fjötra erlends auðvalds og iBnlendrar iiarðstjórnar. — |>airaeð brast raupverulega Asia úr griiipum auðyaldsins. Evrópa og Asia eru raun veruiega gengnar auðr aldinu úr Igreipum. Alþýðan hefur þegar, völdin í meirihluta þessara að- ítlheimsálfa jarðariimar. Frönsk auðmannastétt lafir við völd, — í veikum þræði. Itaiska auðvaldið hjarir, alið al' útlcndu fé. Þau ríki Asíu, sem enn eru ekki ,„rauð“, eru veik og sjálfum sér sundurþyklc ■og óhæf sem bandamenn auð- valdsins tíi árása á alþýðu- ríkin. Jafnt í Indlandi sem Arabaríkjunum óigar hatrið til auðhringanna, sem áratugi og aldir hafa féflett þessar þjóð- ir og drottna enn yfir auð- lindum þeirra. Svo mikið er þegar vístr Inn- rás ieiguherja ameríska auð- valdsins í Evrópu og Asíu er vonlaust fyrirtæki, dæmt tíl ósigurs. Kóreuævintýrið er for- smekkurinn að þvi, sem bíður iunrásarherja auðvaldsins, ef það ræðst á þær nýlenduþjóðir, sem eftir alda áþján hafa hlotið frelsi. I»að var stríðsæsing Mac Arthurs, — fasistaforingjans, sem lét 1931 myrða ameriska hermenn úr heimsstríðinu fyrra á hungurgöngu þeirra tíl Wash- ington, — sem leiddi Bandarik- in út í þá ófæru, — og gull- græðgi amerískra auðhringa, sem ágirntust auðugustu • gull- námur Asíu, en þær eru í Norð- ■ur-Kóreu, rak á eftir, elns og gull Suður-Afríku í Búastríði Breta um aldamótin. ham Lincolns, sem magnar 13 milljónir undirokaðra blökku- manna Bandaríkjanna tU bar- áttu gegn fasisma amerísks auðvalds. Og andi Eugene Debs, verkalýðsforingjans mikla mun sigrast á allri þcirri blekk- ingu, sem bandarísk alþýða nú er beitt. Sjáandinn mikli, Steph- an G. Stephansson, reynist sannspár:* „Ef að virðist tvisýnt tíða Tafl: hvort lömbin sigTi refinn, öll cr myrkvast efa og kviða Ameríka — Debs skal kveða Inn í tímann vilja og von — Etm er sú ei yfírg-efin, Er á skálmöld hróka og peða, Á svo hugum-háan son.“ Það auðvald, er var allsráð- andi í heiminum um aldamótiu síðustu, hefur nú tapað tökum * Ort 1918, þegar ■_ citt bolshev- ismabrjálæðið gekk yfir Banda- rikin elns og nú. sínum á þjóðum jarðarinnar. Það getur aldrei unnið það aft- ur, sem gengið er því úr greip- um. Þáö er dæmt til að missa á aidarhelmingi þeim, sem nú hefst, þau völd sem það enn hefur. Aðeins eitt getur það megnað: að eyðileggja og tor- tíma mannslífum og. verðmæt- um í svo stórum stíl, að ára- tugi taki að vinna það tjón upp -— og- tárin og blóðjð verða aldrei bætt. Það er þetta, sem mannkyniö þarf að koma í veg fyrir: liindra auðvald Amenku í því að efna til þriðju heims- styrjaldarinnar. Mannkynið hcf ur fengið nóg af þeim tveimur heimsstyrjöldum, er auðmanna- stéttir heimsins hafa leitt yfir það. Maimkynið vill fá frið, svo sú þróun til sósíalisnia og þjóðfrelsis, sem markað hefur tuttugustu öldina og mun inarka hana þvi meir scm lengra líður, fái að gerasfc í friði, án þeirra ægiiegu fórna, sem deyjandi drottnunarslcipu- lag auðsins hingað til hefur valdið vinnandi stéttum ntann- Jcynsins. Jafnvel þær álfur, sem drottnandi auðhringir Ameríku úlíta sér ennþá tryggastar, nötra imdan réttlátri j-eiði kúg- aðs fólks. 1 Afríku hefur verkaiýðs- hreyfingin haldiö innreið sína og verJcaJýðssamtökin breiðast óðfluga út, þrátt fyrir alla kúgun hvítra manna. Og þjóð- frelsisbarátta hinna svörtiu þjóðá er þegar hafin. Þær rifja upp forna sögu sína, eins og við. Þær minnast þess að frá elleftu öld og fram' á þá sex- tándu skópu svartar þjóðir við Guinea-flóa og um miðbik Afr- íku hámenningu, sem innrásar- herir evrópskra yfirstétta eyði- lögða. Vér þekkjum sömu sðg- una, Islendingar. I Suður-Ameríku ólgar hatr- ið til auðhringa Bandaríkj- anna, sem ræna auði og auð- lindum þjóðanua þar. Það bloss- ai’ út í uppreisnum, sem jám- hæll amerísks auðvalds enn megnar að traðka niður. En svo tæpt standa yfirráð erlenda auðsins í fjölmörgum þessai’a rikja að hver ný forseta-„kosn- ing“ kostar ofbeldi. Kosning- ar eru að verða undantekning þar, herforingja-„bylting“ of- an frá, eftir ameriskri fyrir- skipun, reglan. Og nær og nær liöfuðstöðv- um amex-iska auðvaldsins bloss- ar upp frelsisbarátta þjóðanha og alþýðustéttanna, sem það undirokar: Puerto Kico, Kúba, — og hver veit nær ameríska auðvaldið verður næst að liorf- ast i augu við heiftúðuga bar- áttu bandarískra bænda og verkalýðs gegn því. Það eru óþægilegar níturgöngur, sem sækja að Macbetli anierísica auðvaldsins á síðustu áratug- um þess. Allfc það bezta, seui amcrísk þjóð liefur skapað, herjar nú á spillta, menning- arsnauða yfirstétt Morgáns og líockefellers. Það er andi Ge- orge Washingtons, sem uú leiðir kúgaðar nýlenduþjóðir Asíu og Ameríku til baráttu gcgn amerísku auðkóngunum, arftölcum brezka nýlendukúgar- ans, sem byltingin var gerð gcgn 177G. Það er andi Abra- Á vort farsœlda Frón að dragost inn í þrœldómshús deyjandi amerísks auðvalds Aldamótin 1900—1901 á Fróni. Danskur fáni blaktir yfir ís- landi. Danskur konungur og dansk- ur ráðherra neitar að sta.ðfesta lög frá Alþingi Islendinga. Dönsk stjómarvöld neita Is- lendingum um að verja sínu eigin fé til Ölfusárbrúr. Mörkin eftir þriggja alda er- lenda arðránskrumlu sjást hyai-vetna á líkama lands og þjóðar. Hús úr varanlegu efni skipta aðeins tugum. Örfáar brýr, illir og litlir vegir.Er- lend skip flytja allt til og frá landinu. Gamlar skútur, keypt- ár að, er aðrir lögðu þær nið- ur, aðal framfaravottur í vei’k- legum efnum. Blóðtakan mikla, landflóttinn til Vesturheims, nýafstaðin. En fólkið er vaknað. - Þó alþýðan striti enn með bogin bök undir oki kaupmannavalds, mikið tii erlends, þá er frels-| ishugsjónin kviknuð í brjósti iiennar. Bændaalþýðan hefur skapað sér samvinnuhreyfingu sína til bai’áttu gegn erlendu og inn- lendu arðráni, Hugsjónir efna- legs frelsis vinnandi stétta. og aihliða barátta, gegn einokun- arhringum auðyaldsins setja mark sitt á frelsishreyfingu þessa. Verkamannastéttin er að hefjast handa um fyrstu sam- tök sín. Af eigin ramleik ryðja sjómenn og verkamenn Reykja- víkur, Akureyrar og Seyðisfjarð ar brautina. Og beztu skáld og menntamenn þjóðarinnar leggja þeim lið. Skáldið góða, Þorsteinn Erlingsson, frömuð- ur íslenzks sósíalisma, vísar þeim leiðina, leið, sósíalismalis til sigurs verkamannanna yíir auðvaldi og kúgun. En í þjóðfrelsisbaráttunni standa vinnandi og hugsandi stéttir þjóöarinnai’ vörð um ævafom réttindi Islands. Bænd- ur, menntamenn, vérkamenn standa sameinaðir um stefnu Jóns Sigurðssonar. Kjörorð hans: Eigi að víkja — er nmn- ið hinni vinnandi þjóð í merg og blóð. Og samfara skilningn- um á eigin frelsisbarátt.u er samúðin með frelsiastríði allra annarra nýlenduþjóða,' hvar í heiminum, sem þær háðu sina baráttu. — ★ — Öldin háifnuð , 1950—1951. Álþýða Islands getur horft meö stolti yfir farinu veg, 'þó ýmsum svörtum skiiggum bregði yfir land og þjóð, ein- mitt um. þessar mundir. Braut liemiai' hefur síður en svo verið óslitin sigurbraut, en hún hef- ur reynt að læra elclii síður af ósigrum .en sigrum — og sízt veitir af því að meta ósigra síðustu ára fýrir land og þjóð þannig að þjóð vorri verði liin siðustu þrjú ár niðurlægingar- innar eigi síður lærdómsrík en hinar þrjár aldir niðurlæging- arinnar 1550—1850 urðu for- feðrum vorum á nítjándu öld. Verkameim íslands liafa byggt upp landið, sem þjóðin tók við rúnu um aldamótin. Þeir hafa reist húsin, — sem nú eru að brunabótamati 3500 milljón kr. virði, — þeir hafa rutt vegina, byggt brýrnar. Verksmiðjurnar, hafnarmannvirkin, raforkuver- in, skólarnir, sjúkrahúsin — al- staðar hafa risið upp bygging- arnar, sem sýna cg sanna hvað íslenzkur verkalýður megnar að skapa, þegar hami fær að beita skapandi vinnuafli sínu í þjón- ustu uppbyggingar, framfara og fraihléiðslu. Verkalýður íslands, með sjó- menn sína 1 broddi hinnar öt- ■uhi fylkingar starfandi stétta, hefur allan þennan aldarheim- ing síaukið framleiðslu lands- ins, látið útflutning þess vaxa risaskrefum, gert sjávarútveg- inn með vinnu sinni að afkasta- mesta atvinnuvegi landsins, — og aldrei hefur þó atvinnulífi landsins fleygt svo fram eins og þegar verkalýðurinn sjálf- ur, undir forustu flokks sms Sósiaiistaflokksins, tók beinan {)átt í að stjóma nýsköpun at- vinnulífsins á árunum 1944 til '47 og lagði grundvöllinn að öflun flestra þeirra stórvirku framieiðslutækja, sem þjóð- in byggir nú afkomu sína á. Verltalýður Islands hefur skapað sér á þessari hálfu öld verkalýðssamtök. sín, hið vold- uga bræðralag hinnar viiinandi stéttar, fjöregg íslenzkrar al- þýðu — jafnt þótt það um skeið lenti í tröilahöndum. — Verkalýður Islands hefur ger- breytt lífskjörum sínum með þessi verkalýðssamtök sin að vopni, — og það jafnt i þótt bit þess skæöa vopns hafi öðru- hvoru verið slævt af þeim -er á héldu. Aldrei liefur þó slik umbylting orðið á lifskjörum l^unþega Islands sem 1942 til 1946, þegar verkalýðssamtökin undir forustu sósíalista og sameiningarsinna notuðu hent- ug tækifæri og hagstæða bar- áttuaðstöðu til að brjóta þræla- fjötra gerðardóms yfirstéttar- innar og gera á skömmum tíma lífsafkomu alþýðu tvöfalt til þrefalt betri en fyrir stríð. íslenzkuy verkalýður á .nú flokk sinn, Sósíalistafipbkinn, sem hann hefur skapað sér til að veita forustu hinum vinn- andi stéttum í baráttu þeirra gegn arðráni erlends og inn- lends auðvalds, i sókn þeirra fram til sósíalisma og. þjóð- frelsis. En svo harövítug sem stétta- barátta íslenzlcs. verkalýðs hef- ur verið við islenzkt auðvald það. sem af er þessavi öld,. þá er þó nú auðséð af öllum vegs- ummerkjum aö sú. eldraun, -sem mest mun reyna á þolrif ísl. verkalýðshreyfingar og flokks hennar, verður hvort verka- lýður Isiands megnar að taka forustuna fyrir þjóð vorri í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, sem nú er haf- in, o.g leiða hana til sigurs eins og bændur og menntamenn þjóðar vorrar á 19. öld tóku forustuna í stjórnarfarslegri frelsisbaráttu þjóðarinnar, er leidd var til sigurs 17. júní 1944. íslenzkri alþýðu er bví nauð- syn að gera sér ljós verk- efni sín í fréisisbaráttu þjóö- arinnar nú, og líta þau einnig í ljósi reynslunnar af hinum ýmsu stéttum þjóðarinnar, sem fengizt hefur í frelsisbaráttu hennar það sem af er þessari öld. Bændastétt Islands var, - á- samt íslenzkum menntamönn- um, forustan og . uppistaðan í stjómarfars- og efnahagslegri sjálfstæðisbaráttu . yorri við Ðani. Það er sá sögulegi heið- ur, sem aldrei verður af ís- Framh. á 6. síðu

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.