Nýi tíminn - 04.01.1951, Qupperneq 5
Fimmtudagur 4. janúar 1951.
NíI TÍMINN
5
Ásmundur Sigurðssum
FJARLAGAAFGREIÐ
I fyrri grein um þetta mál,
er birt var í blaðinu nýlega,
var stuttlega gerð grein fyrir
tveim atriðum í þróun fjár-
málakerfis íslenzka ríkisins. Hið
fyrra var hve hlutfallið á
anilli rekstrarútgjalda ríkisins
og útflutningstekna þjóðarinn-
ar hefur breytzt til hins lak-
ara og hið síðara, að fjár-
framlög til verklegra fram-
kvæmda hafa staðið í stað að
mestu, þrátt fyrir mikla hækk-
nn, og því raunverulega lækkað
um helming miðað við heildar-
útgjöld. Skal nú gerð nokkur
grein fyrir öðrum þáttum þess-
arai’ þróunar.
Dýrtíðargreiðslurnar.
Eins og fyrr er getið urðu
dýrtíðargreiðslur nýr liður á
fjárlögum fljótlega eftir að
styrjöldin hófst.
Þessar greiðslur fóru hækk-
andi með ári hverju og árið,
sem styrjöldinni lauk, 1945,
námu þær tæpum 261/? millj.
kr. Vegna sérstakra ráðstafana
er gerðar voru á þinginu 1945
lækkuðu þessar greiðslur um
ca. 10 millj. kr. á næsta ári,
og námu 16 Yi millj. 1946. Á
næsta ári, 1947, liækka þær um
nærri 20 millj. og eru þá tæp-
ar 36 millj. og árið 1948 hækka
þær ennþá um rúmar 8 millj. og
nema,. þá samtals 44,6 millj.
Árið 1949 lækka þær niður í
36 millj. enda var þá dregið
úr niðurgreiðslu ýmissa vara.
Á fjárlcgum ársins 1950 eru
áætlaðar 33 millj. til dýrtíðar-
ráðstafana, en reikningur ligg-
ur eðlilega ekki fyrir. Og á
fjárlögum næsta árs eru áætl-
aðar 25 millj. til að halda dýr-
tíðinni í skefjum eða nærri því
20 millj. lægri upphæð en til
þsss var notuð 1948. Er greini-
lega auðséð að eyða verður
miklu hærri upphæð en hér er
Seinni
grem
áætluð, eða gifurleg verðbólgu-
alda hlýtur að skella yfir enn
þá, og verður þá ekki vandi að
sjá fyrir um hag alls almenn-
ings, þegar svo er komið.
Útflutningsuppbæturnar.
Stuttu eftir styrjaldarlokin
kom nýr liður á útgjaldahlið
fjárlaganna, liður sem mjög
hefur verið um talaður. Það
eru greiðslur vegna ábyrgðar
ríkissjóðs á útflutningsverði
sjávarafurða, samkvæmt fisk-
ábyrgðarlögunum, er samþykkt
voru á þinginu 1946. Árið 1947
komu þau til framkvæmda og
giltu í þrjú ár. Fyrsta árið,
1947, námu þessar greiðslur 21
millj. kr. 1948 námu þær ca.
15 millj. og síðasta árið sem
þær voru að fullu í giidi, 1249,
námu þær 31,6 millj. Samtals
á þessum þrern árum tæpar
68 milij. kr. eða tæpar 23 millj.
að meðaltali á ári.
Mikið hefur verlð um þat
rætt og ritað, hve mikið ó-
heillaspcr hafi verið stigið,
þegar ríkið tók á sig þá skyldu,
að ábyrgjast ákveðið verð á
útflutaingsframléiðslunni. Hef-
ur oft verið varpað fram þeirr
spurningu, hvert það stefndi
nema út í beinan voða, þegar
rikið ætti að bera ábyrgð á
útflutningsframleiðslunni, sem
vsri höfuðundirstaða þjóðárbú-
skaparins. Um hitt var sióur
spurt. hvernig fjárhagur ríkis-
ins yrði, ef útfiutningsfram-
leiðslan brygðist. Skal það at-
hugað betur síðar. En þar sem
nú hefur verið breytt um og
þessar greiðslur afr.umdar með
nýjum ráðstöfunum, þá verða
þær a'*eins sfðar í réttu ljósi
með samanburði þeos sem var
og nú er.
Kosnsngaloforfiia.
I síðustu kosningum var það
eitt aðalbaráttumál beggja nú-
. erandi stjórnarilokka, að létta
þyrfti fyrrnefndum gjöldum af
Ji’i.císsjóoi. Sérstaklega tók
I FramsóknarfIokkurinn djúpt í
árinni, og hafði líka ráðin á
| taKteiöUíii, etv þáð var gengi3-
lækkunin rae' viðeigandi „hlið-
arráostöfunum1*, sem aldrei
hefur þó verið upplýst hverjar
áttu að vera þvi svo einkenni-
lega vildi til, að þær gieymdust
a .ar þegar gengislækkunin var
lögfest. Seu nú fcorin saman
f járiögin 1949, það ár sem þess
ar greiðslur voru hæstar, og
hin nýafgreiddu fjárlög næsta
árs, þá kemur í Ijós eftirfar-
Árið 1949 voru tekjur dýr-
í larsjógs er bæoi sky^i stanaa
undlr inniendum niðurgreiðsl-
uin og útflutaingsuppbótum
64 m;Uj. 240 þús kr. áætlaðar
á fjárlcgum. En samkvæmt
ríkisreikningi urðu þessar
greiðslur 68 millj. 115 þús. Þar
við bættust fimm millj., setn
greiddar voru til Iækkunar á
. ,_...aoi vegna fiskframleiðslu,
svo samtals voru greiddar þetta
á:- 73 millj. 115 þús. kr. í þessu
skyni.
Framhald á 4. slðu.
Þýzk hervæðing
B
' ANDARISKI blaðamað-
urinn Walter Lippmann var ný-
lega á ferðalagi um Vestur-
Evrópu og einsog vera ber með
frægasta utanríkismálasérfræð-
ing, sem skrifar í bandarísk
blöð, átti hann greiðan aðgang
að ráðherrum, flokksforingj-
um og öðrum fyrirmönnum. I
Vestur-Þýzkalandi ræddi hann
við sósíaldemokrataforingjann
Kurt Schumacher meðal ann-
arra. Schumacher hefur lát-
laust þrumað undanfarið gegn
vesturþýzkri hervæðingu við
þau skilyrði, sem Frakkar hafa
fengið Bandaríkin og Bretland
til að fallast á. Þessi afstaða
Schumachers reyndist í kosn-
ingum til fylkisþinga í haust
hafa aflað flokki hans álitlegs
kjörfylgis meðal þeirra Þjóð-
verja, sem eru búnir að fá nóg
af hermennsku og afleiðingum
hennar. Lippmann ræddi auð-
vitað hervæðinguna við Schu-
macher, og i dálki sínum í „New
York Herald Tribune“ skýrði
hann nýlega frá samtali þeirra.
f>ar hefur Lippmann þessi um-
mæli eftir Schumacher: „Það
væri eitthvað vit í þýzku hern-
aðarframlagi, ef lýðræðisriki
heimsins vildu verja Þýzkaland
með sókn til austurs". And-
staða Schumacher gegn her-
væðingartillögunum sprettur þá
af því, að hann sér þess engin
merki, að Vesturveldin geti
gert þær ráðstafanir, sem
tryggi að sú sókn heppnist. En
væri svo, væru líkur til að
Þjóðverjar gætu með nokkurri
sigurvon háð hefndarstríð með
bandarískri aðstoð gegn ríkjum
Austur-Evrópu, þá væri Kurt
Schumacher fús til að leggja
fram sitt lið.
R’
IkÁÐAMENN Vestur-Þýzka
lands, jafnt foringjar borgara-
flokkanna og sósíaldemokrata
virðast sammáia urn það, að
tilboðum Vesturveldanna um
hervæðingu sé ekki takandi
nema hún verði svo skjót og
alger, og studd af svo öflugu
bandarísku liði í Vestur-Þýzka-
landi, að þeim verði gert fært
að hefja nýtt árásarstríð i
austurveg. Þegar’hernámsstjór-
ar Vesturveldanna lögðu sam-
þykktir A-bandalagsfundarins í
Brussel fyrir Aden uer for-
sætisráðherra er han. sagður
hafa sett það skilyrði fyrir
stuðningi sínum við hervæð-
inguna, að Vesturveldin tryggðu
það, að ný styrjöld yrði hafin
með „frelsun" Austur-Þýzka-
lands og úrslitaorusturnar yrðu
síðan háðar austar en á þýzku
landi. Kannske hafa það ver-
ið þessar ráðagerðir, sem Ache-
son utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna átti við, þegar hann
sagði blaðamönnum, að her-
væðing Vestun-Þýzkalands væri
ekkert annað en rökrétt áfram-
hald þess, sem Vesturveldin
byrjuðu á þegar þau stofnuðu
A-bandalagið. Hvað sem þvi
líður er það óumdeilanlegt, að
vesturþýzkir stjórnmálaforingj-
ar sjá það ráð vænlegast til að
fá fólkið, sem hýrist í rústun-
um eftir síðustu styrjöld, til
að sætta sig við nýja her-
kvaðningu, að heita því, að
markmiðið sé ný krossferð á
móti kommúnismanum. Adenau
er og Schumacher treysta því,
að enn sé hægt að byggja á
þeim grunni, sem Göbbels reisti
með 12 ára skipulagðri eitrun
hugarfars þýzku þjóðarinnar.
Sem betur fer bendir ýmislegt
til að þessir gömlu refir reikni
skakkt. Þótt andstaða Schuma-
cher gegn hervæðingartillögun-
um, sem nú eru á döfinni spretti
af því, að hann telur þær ekki
nægilegan undirbúning að styrj-
öld gegn Austur-Evrópu, gegn-
ir öðru máli um vesturþýzkan
almenning og aðra vesturþýzka
leiðtoga. Verkalýðsfélög, stúd-
entafundir og kirkjuþing hafa
samþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta mótmæli gegn her-
væðingu í hverri mynd sem
er. „Við eigum þegar að baki
krossferð okkar í austurveg og
höfum manna mesta reynslu
af andkommúnistiskum banda-
lögum“, segir sósíaldemokrata-
blaðið „Aachner Nachrichten".
Og „New York Times" skýrir
frá því að „bandarískir embætt-
ismenn i Þýzkalandi eru sagðir
harma skortinn á hernaðar-
anda þar (í Þýzkalandi) og
leggja áherzlu á hvílík nauðsyn
sé að vekja hann á ný".
««ÍVO er þá komið, að fimm
árum eftir sigurinn yfir Hitl-
Ein aí undlrbúningsráðstöfunum Vesturv eldannu undir hervtaðingu Vesíur-Þýzha-
lands var að banna öll blöð kommúnista, um |tr,játíu talslns, um lengri eða
skemmi i tíma. Hér sjást sjö starfsmer n við blaðið „Niedersáchsische Voíks-
stimme“, sem Bretar drógu fyrir rétt og dæmdu til fangelstsrefsingar.
ers-Þýzkalandi er það helzta
áhyggjuefni ba.ndarísku her-
námsyfirvaldanna í Þýzkalandi,
að finna ráð til að endurvekja
með Þjóðverjum þann hernað-
aranda, sem þau skuldbundu
sig til að útrýma með öllum
ráðum þegar hernámið hófst.
Kúvendingin er svo snögg, að
skiljanlegt er að ýmsum á A-
bandalagsfleytunni hefur legið
við fótaskorti. Einkum eru
Frakkar hálf ringlaðir og sein-
ir til að skiija nýjustu sk'.panir
kapteinsins. Svo ramt kveður
að þessu, að franska stjórnin
fékkst ekki til að samþykkja
kröfur Bandaríkjastjórnar um
hervæðingu Vestur-Þýzkalands
fyrr en Bandaríkjamenn og
Bretar höfðu lofað að hætta
við að hafna skilyrðislaust til-
mælum sovétstjórnarinnar um
fjórveldafund til að halda
Þýzkalandi afvopnuðu. Pleven
forsætisráðherra sagði sjálfur
í blaði sínu „Bleu des Cotes-du-
Nord“, að þótt „ekki væri
nema einn möguleiki af þúsund
að það tækist“ væri fyrsta
skylda frönsku stjórnarinnar
að leita samkomulags við
Sovétríkin áður en ætt væri
út í vígbúnaðarkapphlaup milli
Vestur- og Austur-Þýzkalands.
Varfærnustu borgarablöð USA
eru farin að benda á þann
möguleika, að ef Bandarikja-
stjórn reið: sig um of á þýzka
hervseðingu geti það orðið til
þess að Frakkland gangi úr
A-bandalaginu og leiti i sovét-
frönsku bandalagi öryggis gegn
þýzk-engilsaxnesku banclalagi.
EGAIl talsmenn Vestur-
veldanna teija sig þurfa að
rétílæta hervæðingu Vestur-
Þýzkalands vitna þeir ævinlega
til alþýðulögreglunnar i Aust-
ur-Þýz!kalandi og halda þvi
fram að með þvi að leyfa
stofnun hennar hafi Sovétrikin
gengið á undan í að hervæða
Þjóðverja á sínu hérnámssvæði.
Svo vill til, að fyrir hendi er
nýlegur vitnisburður leyniþjór,-
ustu Vesturveldanna sjálfrar,
sem hrekur gersamlega þessar
fullyrðingar. Bandarlska kaup-
sýslutímaritið ,,U. S. News &
World Report" birti síðastliðið
haust grein eftir fréttaritara
sinn í Þýzkalandi, Robert Klei-
man, um alþýðulögregluna og
sögusagnirnar um herbúnað
hennar. Kleiman hafði sjálfur
ferðast um Austur-Þýzkaland
og segist auk þess hafa feng-
ið aðgang að nákvæmum
skýrslilm Ieyniþjónustunnar til
æðstu hernámsyfirvalda Vest-
urveidanna í Þýzkalandi. —
, Fullnaðarupplýsingar um aust-
urþýzka herinn sýna, að hann
er að níu tíundu hlutum til-
búningur", segir í upphafi
greinarinnar. Kleiman rekur
s'ðan hverja lýgina af annarri
ofaní áróðursmenn Vesturveld-
anna. „Alþýðulögreglan fær
enga hernaðarþjálfun. ... 1
svonefndum „Viðbúnaðarsveit-
um“ eru færri en 60.000 menn
.... Austurþýzki flotinn er
strandgæzlukútterar.... Aust-
urbýzkur flugher er ekki til,
ekki eir.u sinni á pappirnum
.... Engar Viðbúnaðarsveitir
eLSnar skriðdrekum ....
TZ'x vir verksmiðjur i Austur-
Þ/:k?Jandi framleiða fallbyss'-
ur c’iriðdreka né~ kafbáta".
K’.eínn hefur auðsjáanlega
enga hugmynd um, hvaða óleik
hann gerir Vesturveldunum
me'j bessum upplýsingum sín-
um. Þvert á móti er ljóst af
grein ha:is, að hann telur sög-
urnar um öflugan, austurþýzlc-
an her kænlegt áróðursbrag'ð
Rússa til að skjóta Vestur-
veldunum skelk í bringu, og
er hinn hreyknasti yfir að geta
varað við þvi.
M. T. Ó.