Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.01.1951, Síða 6

Nýi tíminn - 04.01.1951, Síða 6
# NÝI TÍMINN Fimmtudagur. 4. janúar 1951. Fyrsta öld sésiallsmans hálfnuö Jenzkri bændastétt nítjándu aídarinnar tekin.i. — Það var reynt að ginna þjóð vora til afsiáttar í sjálfstæðisbaráttunni í upphafi aldarinnar, 1907—’8, en undir forustu Skúla Thor- oddsens og me'ö eldheitu fylgi bænda og menntamanna og þeiira fáu verkamanna sem þá gátu lcosið tókst að hrinda þeirri freistingu að víkja frá óafsalaniegum réttargrundyelli íslenzks sjálfstæðis fyrir stund- aysátt. Bændastétt íslands stóð enn óskipt er til lýðveldisstofnun- arinnar var gengið. . En þegar fyrsta prófraunin liófst í hinni nýju sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar, kiofaaði Framsóknarflokkur þænda í tvennt, um Keflavíkursamning- inn. Og þegar amei-iska auð- valdio lét sverfa til stáls um að þvinga ísland inn í hem- aðarbandalag nýlendukúgar- anna, þá var forusta bænda- stéttarinnar á Alþingi orðin svo lítilsigld í sjálfstæðisbar- áttu þjóðarinnar að aðeins einn þingmaður Framsóknar greiddi atkvæði gegn Atlantshafsbanda laginu, en tveir sátu hjá. En sú spilling frá Mammonsríki Ame- ríku, sem síðustu árin hefur verið að heltaka' þingflokk Framsóknar, hefur langt frá því sýkt islenzka bændaalétt enn, svo að eigi vcrði við bjarg- að. En það er hætta á ferðum, 'm meiri hætta sem einmitt bændaaiþýðan í hinum dreifðu byggðum hlýtur að vera eitt af þeim virkjum, sem íslenzk menning, íslenzk tunga, íslenzkt iþjóðerni og sjálfstæði, fyrst og i'rcmst trcystir á í þeiiTi stjórs- tnálalegu, efnahagsiegu, þjóð- einis- og' menningarjegu varnar. l aráttu, sr?m þjóð vor nú á í gegn ásæl»ú liinnar amerisku yfirdrottmmarstefn u á ölium þessum svIÖum. ★ Islenzkir meimtamenn gátu •sér í 3jálf3tæðisbaráttu lands- ins meiri hoiður en nokkur önn- ur stótt vegna þess að við þá sem stétt eru tengd nöfn beztu foringjanna í frelsisbar- áttu vorri, þó margt þeirra væri af bændafólki eða ann- an’i alþýðu komið. Um sál ís- enzkra mentamanna er nú 'iarðar barizt en nokkru sinni fyrr. Hafi dönsk kúgun hótað þ?im með ofsóknum og stöðu- missum eða ginnt þá með em- bættum fyrr á tímum, þá marg- faldar amérísk kúguu í skjóli ítlenzkra Ieppa slíkar ofsókna- og mútuaðferðir. Jóu Sigurðs- ■on forseti gat orðið rektor Menntaskólons, séra Halldór á Hofi gat orðið biskup íslands, f þeir hættu að berjast gegn yfirdrottnun erlends valds á Is- iandi og kæmu sér i mjúkinn við innlend yfirvöld þess. Daglega reynir nú sjálfstæð- isbarátta íslands viö ameríska auðvaldið á siðferðisþrótt ís- lenzkra mentamanna, á trygð þeirra við frelsi föðurlandsins, á dómgreind þeirra í moldviðri forheimskunarmálgagnanna. — íslenzk þjóð á óumræðiiega mikið undir því hvemig nver eiustakur menntamaður Islands istendur sig í þeirri örlagai-ku baráttu, vegna þess hve nókii áhrif hver einsíaklingur þeírr- ! ar stéttar getur haft á heildina. Einmitt þegar kjötkatla- og bittlingapólitíkinni er ætlað að gagnsýra og spilla íslenzkri þjóð, þá er íslenzka mennta- manninum holt að minnast hvatninga bóndasonarins cg bóndans, Stephans G., sem bezt hefur vísað menntamönnum Is- lands veginn í baráítunni fyrir j fegurstu liugsjónum þjóðar vorrar. Hann kvað eitt sinn um einn þeirra appreisnar- manna gegn auðvaldi, sem ís- lenzkt afturhald nú' níðir: „Oy ekki var liugsjón hans hegn- ing nó laun, Neij hún var alls manngöfgis sjáífskylduraun." íslenzk alþýða getur þó nú þeg ar véri'ð stolt af íramlagi sinna beztu mentamanna í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu, bændasyn- irnir og skáldin Halldór Kiljan Laxness og Jóhannes úr Kötl- um sýna og sanna þjóð vorri að enn eni beztu skáld hennar — eins og á tímum Eggerts, Jónasar eða Þorsteins — þau, sem djarfast fylkja fólkinu um málstað frelsisins. ★ íslenzk auðmannastétt var, með einstökum heiðarlegum undantekningum, altaf hikandi í sjálfstæðisbaráttunni við Dani eða dragbítur og brást oft með öllu. Hún var sú, er tók upp samstarf við danskt auðvald á Islandi, til þess að fá banda- menn í baráttunni við bændur og verkalýð. Hún sóttist síðar eftir þjónustustarfi við enskt auðvald og þvínæst þýzkt. Svo engan þarf að undra þó ame- riskir auðhringir finni þar gnægð bandíunanna gegn þjóö vorri. „Danski Moggi“ sem erindreki amerísks heryalds á íslandi er órækust sönnun fyrir liamskiptiun íslenzkg auðvalds eftir því hvaðan helzt sé að vænta tilstyrks til kúgunar gagnvart íslenzkri aiþýðu. Aðeins um- örstutta stund tókst að knýja hluta þessarar auðmannastéttar til þjónustu við hagsmuni þjóðarinnar. Undir þunga þess vaxandi valds alþýðimnar, sem birtist í kosn- ingasigrum Sósíalistaflokksins 1942, var skapað samstarfið 1914—’47, sem lyfti grettis- taki í atvinnumálum Islands og skóp á ýmsum sviðum róttæk- ustu endurbótalöggjöf, sem ís- lenzk alþýða hefur öðlazt. Þjóð in sá hvað vinna mætti, ef allir kraftar væru sameinaðir heild- inni til gagns í þeim anda, er draumsjónamenn aldamótanna hafði dreymt um og Einar Ben. orðað svo: „Þvi menning er eining, sem öll- um Ijær hagnað, með einstaklingsmenntun, sem hcildinni er gagnað; og frelsi þarf táps móti tæling og iygð, ei trúgirni á landsins fjendur. Þá verður vor móðir og fóstra frjáls, cr fjöldinn í þjóðinni nýtur sín sjálfs, er kraftarnir safnast og sundr- ungin jafnast í samhuga fyilcing þess almenna máls." En forustan í íslenzkri auð- mannastétt mat hlýðnina við erlent valdboð og vonina um aðstoð til arðráns eigin þjóóar meira en einingu þjóðarinnar um batnandi hag og aukið frelsi. Eining þjóðarinnar í frelsis- og framfarabaráttunni var rofin með Keflavíkursamn- ingnum við ameríska auðvaldið 5. október 1946. ★ Gangan inn í ameríska. þræl- dónishúsið var hafin. Þjóðin, sem sá dönsku kúg- uninni endanlega aflétt á fyrstu áratugum aldarinnar og tákn- rænar leyfar hennar at'ináðar með öllu 17. júní 1944 að Lög- bergi við Öxará, tók nú aftur að feta 3iin þungu spor tíl ánauðar, ginnt af auðugustu höfðingjum og skammsýnustu ofstældsmönimm sem fyrrum. ★ Með Keflaríkursanuiingnum tókst amerísku auðvaldi að.afla sér fangstaðar á islenzkri grund. íslenzkt afturhald lét fúslega undan hótun þess um að flytja her sinn ella ekki á brott. Og amerísku. landræningjam- ir á Suðurnesjnm færðu sig iljótléga upp á skaftið, fótum- tróðu öll ]>au lög og samninga, scm þeir höfðu heitið að halda og skópu sér ameríska nýlendu við Kefla\íkurflugvöll. ★ Amerískt auðvald beið ekkl boðanna að ganga á lagið. Með Marshallsamningnum 1947—’48 voru ameríska auð- valdinu veitt efnahagsleg yfir- ráð yfir at\innu- og i'jármála- tífi ísiands. Samtimis því, sem undirlœgjur Amerikana voru látnar básúna út örlæti ame- rísks auðvalds, sríkust amerísk stjórnarvöld um að grejða ís- landi niilljónatugi í tollum og sköttum. ★ Islenzk nlþýða fékk brátt að keuna á amerísku þrælasvip- unni, afleiðingum „Marshall- aðstoðarinnar" og „efnahags- sam\innurinar“: 20. marz .1950 var gengi ís- lenzku krónunuar fellt eftir amerískri fyrirskipun, sam- kvæmt skuldbindingum Marsh* allsamningsins. Skilabo&m fluti að amerískum bankastarfs- manni, gleýþt hrá af „isleuzk- um“ stjórnarvöldum. Laun ís- lenzks verkamanns sem 1945 voru jaíiihá laimum amerisks verkamanns, eru nú aðeins 45% af launiim hans. íslenzki verka- maðurmr. er aðeins hálfdrætt- ingur á við veikamann herra- þjóðarinnar. Lífsafkoma almennings var ægilega skert með þessari árás á lífskjör hans. En einokur.ar- klíka auðvaldsins liélt öllu sínu óskertu og græddi á „fórnúm" fjöldans. ★ Tilgangur mútnaima birtist bezt er ameríska auðvaldið kmiði íslar.d iun í Atlanlsiiafs- bandalagiö 30. mar/. 1949. Island skyldi verða dráps- skcr, hvaðan amerískt hervald gæti drýgt múgmorðin í Evr- ópu. Það var ódýrt fyrir amerískt auðvald að fleygja Marshall- mútum í íslendinga, ef hægt var að kaupa land vort til svo gróðavænlegra afnota fyrir vopnahríngi Ameríku, hina alræmdu „kaupmenn dauðans“ ★ Þjóðin, sem geymir Sólarljóð, hún metur nú flest til dala; margur er sá fyrir mútugjöld að ■ helðurinn lætur falan. Þjóðin, sem geymir Hávámál, má stafkarls stigu rata. — Reis ei sól fyrr cn runnin var og frelsinu þráða glatað. Endist hverjum til skemmstra stunda undir himninum heiða á tröll að heita til verndar sér og láta sig blindan leiða. Dreyra sár og svíða." Svo kvað Þorsteinn Valdi- marsson í sínum undurfögru „Hrafnamálum”. ★ Gangan inn í ameríska þræl- dómshúsið er hafin. Svipur at\innulcysis, kaup- líúgunar og gengislækkunar eru þegar á lofti. og óspart beitt af amerísk-íslenzkum valds- mönnum. Landsafsal, kúgun nndir her- vald, yfirdrottnun amerískra auðmanna og herdrottna yfir fslandi er nú þegar undirbúið og að nokkru framkvæmt. Til lítils höfnm vér íslend- ingar þá nnnið frelsi vort úr höndum Dana, ef vér eigum að láta ginna oss' sem þursa til að afhenda það í helgreipar gerspilltrar en voldugrar ame- rískrar auðstéttar og fórna þannig bæði landi og þjóð á altari þess ameríska Mammons, sem nú í ör\æntingaræði sínu yfir hrynjandi völdum auð- stéttanua i heiminum, heimtar að fórnað sé fyrir sig tífi og eiguum allra hinna smáu, sem hann fær yfir drottnað, til að varðveita óhófsgróða og völd hans sjálfs. Nú rcynir á íslenzka alþýðu áð stöðva þessa niðurlægingu, scm þjóð vorri er búin, — snúa \4ð af þeirri braut hraðyersnandi lífskjara, sem amerísk kúgun í skjóli ís- lenzkra leppa liefur leitt j-fir þjóðiua, — reka alla Amerík- ana burt af Keflavíkurflugvelli, — láta ísland vera i'yrir Is- lendinga og íslendinga eina, — gerast málsvarar friðar og frelsis, eins og vér höfum allt- af viljað vcra, í stað þess að ijá oss sem liandbendi, lilægi- lcg og hryggilcg í senn, í'yrir ásæluasta auðvaldsrfki jarðar- innar í viðnrstyggileg’ustu vig- búnaðart’yrirætlimum þess. Það reynir á íslenzka verka- lýðshreyfingu og floldí hennar, Sósialistaflokkinn að taka for- ustu í þessari frelsisbaráttu. Nú reynir á ísienzka þjóð. hvort húu ætlar sér EIGI AÐ VÍKJA frá rétti sinum tii þes.sa huids, — eða að ofurselja nú allt það, sem fátældr forfeður vorir börffust drengilegastri baráttu fyrir, ofurselja það eirungis af þvi auðurinn ame- ríski og reykvíski og áróðurs- niagn hans bliildi liar.a og tæli. —— Afturhald Islands dansar nú sem tiyjltast-kringum ameríska gullkálfihn sinn og finnst hann líkindin til þess að ameríska auðvaldið verði enn til, þegar þessari öld er lokið, sem nú er hálfnuð. „Þvi enginn má vita hvað orðið er þá af auðsins og. guðanna friði er hundraðið fimta er sigið i sjá og sól þess er runnin að viði. Þó glatt sje nú leikið um gull- kálfinn þann, sem göfgar hinn voldugi lýður þá liggur ef til vill þar höfuð lau3 hann og hungruðu gestanna biður". Svo kvað Þorsteinn Erlings- son, er 400 ár voru liðin frá því Kólumbus endurfann. Amér- íku. En á það nú að verða hlnt- verk þessarar kynslóðar ís- iands, sem bezt hefur liðið allra kynslóða, sem Frón hefur fætt, að ofurselja Island farsælda frón viljandi þeirri glötun, sém öllum fyrri islenzkum kynslóð- nm hefur tekizt að forða því frá: gera landið \itandi vits að vígvelli og Ieiða yfir þjóðina hættur þeirrar útþurrkunar, sem hún með herkjubrögðum hingað til gat forðast? Svara þú fyrlr þig, lesaridi góðnr. Laiid þitt, þjóð þín, sagan og framtíðin spyr þig: Hvert verður þitt framlag til þcss áð frelsa þjóðina frá þeirri áþján, sem innlendir og erlendir arð- ræningjar eru að leiða yfir hana, — frelsa ísland frá þeirri glötun, sem samvizkulaust aine- rískt auðvald nú býr því? Það svar ræðnr örlögum Is- lands á þeim aldarhéimingi, scm nú cr hafhin. Á árinu sem nú hefst, er aldarafmæli þjóðfundarins. Á því ári, 1851,.sendu Danir lier til íslands, til þess að vera viðbúnir að brjóta á bak aftur íslenzka þjóðfrelsishreyfingu. Hinir dönsku dátar þöfðu fyrir skipun um að skjóta Jón Sig- urðsson, Jón Guðmundsson og Hannes .Stephensen, ef með byrfti. Islenzka þjóðin lét enga ógn- un aftra sér frá því að taka undir einum rómi við Jón Sig- urðsson forseta, er hann mót- mælti of beldisaðgerðum danskra leppa í æðstu stöðum Islands. Söguþjóðinni er.. hollt að minnast þess nú. Saga vor, forclærni forfeðr- anna í frelsisbaráttu síðustu alda, þarf í með.vitund þjóðar vorrar að tvinnast saman vitð baráttuna í'yrir hagsmunum heirnar á líðandi • stund, hug- sjónir hennar um frjálsa fiam- tíð, til þess að gera kynslóð vora færa um aó vinna það söguíega -hlutverk, sem sagan, þrðunin, ísland leggur henni á herðar. Burt nieð erlenda íhlutun og erlenda yfirdrottnun yfir landi voru! Burt með arðrán og kúgun }>á, sem vinnandi stéttir Islands verða að þola! Land vort bíður með ótæm- andi \erkefni, gnægð auðlinda þess að frjáls alþýða -fái sjálf alls megnugur og vill nú fúst að beita allri orku sinni til að fórna heill lands og þjóðar, til skapa í eigin l»ág'u allsnægtir að þóknast honum. lianda hvcrju barni þessarar Það er venjulegast til lítilsþjóðar. Nóg eru vcrkefnin: út- að ráðleggja hrörnandi yfir-rýming fátæktar, sjúkdóma, stétt noklcuð af viti. „Þeim.hverakpnar skorts, —t. umsköp- sem guðirnir ætla að tortíma,uu landsuis, til að margi'alda srtpta þeir vitinu". En lítil eru Framhald á 4. sfðu

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.