Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.01.1951, Page 7

Nýi tíminn - 04.01.1951, Page 7
Fimmtudagur 4. janúar 1951. Ní I rlMINN i Ferð á friðarþing Hvað er hæft í þeim fuJI- yrðingum....? Og svo var a'ltaf verið að bjóða okkur eitthvert, í leik- húsi'ð á kvöldin, á hljómleika, í veizlur hjá allskonar félögum og samtökum. vcm feá lar?di Guirara Hnseby Eitt kvöldið fórum við í veizlu sc ól) '1 úr ýmsum sta”fsgreinum. Á milli okkar Þórbergs við borð- ið sat skrifstofumaður einn sem talaði góða eu ku og lét það vería sitl .'vrsta verk að spyrja um Gunnsr TTu trby. hvort hann héfði sett nok1- -y ný met uppá síðkastið? ogðum sem var, að Gunnr r 'Se' t: "ný' met næstum eins oft g h: nn snerti kúlu eða kringha r. þegar s”o mað- urinn viid fí ' vit.a nákvæm- lega um ■ nyT rmálslegt gildi seinustu ? . nars. jafnvel uppá scr ” ’ ’ urðum við að biðja 'ir 1 '’runnr, um þetta efr,’ r/n við því miður ekki gefið • æm 'svðr. enda væri þr ■ .; linni áðeins á valdi ■ u stærðfræði- hausa n f -=s‘ með þeim út- reikningum ö 'um. Það vnr 'V*’ smáræði sem þessi maéur dáðist að Gunnari Huseby. „Sá ’-ani nú áð kasta kúlunni“. ng' hann aftrr og aftur. „Jf Sá kann nú að kasta kúlunni". Þvínæst gaf hann sig á tal víð t'-o nilta, sem sátu hinumegin við borðið, og við heyrðum hann segja Huseby nokkrum sinniun. En piltunum þótti svo mikið til koma þess er hann sagði, að þeir hættu að matast og gerðu ekkert lengi vel nema mæna á okkur Þórberg í þögulii áðdáun. Við vorum alltíeinu orðnir geysi merkar persónur á þessum stað. Því að það hafði spm-zt, að við værum frá sama landi og Gunnar Huseby. Ikieland-stí!! rílsfandl í faasÍEHSK I húsi þessu var stór sam- komusalur, og þangað gengu menn að aflokinni máltíð og brugðu sér í dans, þeir sem þá 'ist kunnu. Hljómsveitin spilaði fvrst nokkur jazzlög og að- liylltist svokal’aðan Dixieland- ■ stíl. Tókst henni yfirleitt sæmi- ’ega, og í sumum lögunum vel. E:nkum fannst mér góð með- honnar á gömlu lagi sem hehir I’ve found a new baby“, cn 'pg þetta gerði Benny Good- mn crrr>gt á sín”m tíma. Bá- r””u~ó'óin þar var til dæmis n’*-pg ’g-nt. og mundi jafnvel "’-'ö’—■ B.. Emamson hafa verið vc1 s"'m"!ur af henni Nokkrir Bandaríkjamenn, bæði hvítir og svartir, voru á danáe’hnum, og rann þeim auð- v: að b’óðið til skyldunnar að nota þetta tækifæri til að kenna pólsku dömun]”” u ■ ” ' " riðin í „jitterbug“. Sá dans hef- ur sem kumiugt er verið bann- aður í Svíþjóð. Hér þótti hann hinsvegar hin bezta skemmtun á að horfa. Á eftir jazzlögunum kom löng syrpa af hægari lögum, aðal- lega tangóum, handa þeim sem kynnu að hafa hug á svolitlum vangadansi, og sungu þá til skiptist ung stúlka og ungur maður. — Við Þórbergur yfir- gáfum staðinn skömmu eftir miðnætti, og þá heyrði ég ekki betur en ungi maðurinn væri að syngja „Slow boat to China“ undir ískyggilega miklum á- hrífum frá Frank Sinatra. eSldHE CÍfVÍIK- handamaira Þessi frásögn er nú ~'' löng. Þó má ég ekki ljúka henni án þess að segja fyrst ofurlítiö frá börnunum í Var- sjá. Það voru skemmtileg börn, hamingjusöm og frjálsleg í við- móti. Þau voru helzta prýði borgar sem reis úr rústum. I I Og eitt mikið áhugamál virt- ust þau eiga öll í sameiningu: að ná sem flestum eiginhandar- nöfnum þessara mörgu og ólíku gesta sem komnir voru í heim- sókn. Ef erlendur fulltrúi var til dæmis staddur í verzlun eða á gatnamótum, og það spurðist um nærveru hans, þá þyrptust óðara að honum tugir bros- hýrra barna sem réttu fram bækur sínar og báðu hann — með þeim blendingi af ákefð og kurteisi sem er aðalsmerki frjálslegra barna — áð skrifa nafnið sitt. Alltaf skyldu þau hafa einhver ráð með að kom- ast í færi við fulltrúana. Oft skutust pattaralegir snáðar inní almenningsvagna þá ser fluttu fulltrúana um borgina, söfnuðu í flýti heilli röð nýrra nafna, hlupu svo einsog örskot út aftur rétt í þann mund sem lagt var af stað, og hlógu dá- lítið prakkaralega framaní bíl stjórann í leiðinni, Stundum vissi maður jafnvel ekki fyrr til en rjóðar telpur mcð for- vitni í augunum stóöu fyrir framan mann inní sjálfum þing- salnum og lögðu fram bókina sína. Þær höfðu gert sér lít- ið fyrir og laumazt framhjá dvravörðunum. Og þegar Is- lendingurinn var búinn að skrifa, hlupu þær yfrað næsta b">”s;’ að b arnöfn svartra manna frá Afr- iku. — En einn daginn gengu hundruð barna á aldrinum 5 til 10 ára inní þingsalinn, og sú athöfn ein útaf fyrir sig hefði n-”gt til ac gera fuUtrúunum ógleymaanlega: minninguna um vngstu bycsióð. Vársjár. Þaa höPu, íæSsí T'"-*,nin vori’ 1 u-a--. 0n r **i-> }^f' ’ • u ilmandi b1""' - fán~ banrlaríska, rr ~ ez’ r crska, al! -á •g veifuou •?.?. ...nní full'r I" ' ’ cfísara barn" 'izi r 'mtum, og þ" ’ ún t að iáta erlen 'r e:*' ° vi'r 11 ■ hau mu ■ ’ c ör hai”- ingjiiáöm ef eng’" hör >. byrftu nokkumtima frar’ar a. fæð- asi undir slíkum ’* 'ngumstæð- cm. Síðan fleygðu þau ilmandi blómunum yfir þingheim ogl hrópuðu einum rómi pokojJi l>okoj ’ pokoj! Þennan dag voru það ekki' bara ítalir og Frakkar sem' fengu tár í augun, heldur líka Norðurlandabúar. — ★ — Við *fórum frá Vars’á mefi járnbrautarlest að kvöldi þesst 23. nóv., og komum til Gdynia næsta morgun. Þar stigum viö um borð í farþegaskipið Batory, sem skilaði okkur til Kaup* mannahafnar sólarhring sehma. Frá Kaupmannahöfn komum við svo með flugvél hingað tiii Reykjavíkur þann 1. desember., Og lauk þannig því ferðalagi. En mér þykir hlýða að láta hcr að lokum fylgja fáein á- lyktunarorð. Ef þaS er s5ií3s- ; HEílIrbÓEiisgKi .. . Okkur er sagt það dögjm oftar í blöcum, að tilteknar þjóoir hafi bundizt samtökun: um að leggja til atlógu via aðrar þjóðir heims og léiða yfir þær kúgun með -,-,pna- valdi, þær hafi gert samsærí • gcgu .„raairiðnum, a u sein þær hugsi um sé að undirbúa nýtt stríð. — Ein bessara, þjóöa eru Pólverjar. Eftir biöð- unum að dæma eru þexr sízt betri en aðrir aðiljar þessa. milda samsæris, þrá þeirra eftir stríði og blóðsúthelhngum engu hóglegri en hinna vondu þjóðanna. Og nú stendur maður hér. nýkominn úr heimsókn t.il Pól- lands, og er þá nokkuð eðþ'- legra en fólk vilji fá mann. til að segja, hvað hæft kunni að vera í umræddum íullyrð- ingum blaðanna varðandi þá þjóð sem þar á heima? Framhald á 4. síðu. M I Tvcú:: Mýndir litu úi bessar eru irá pólsku borginni Gdansk, (áðu r Danzig), sem er -á EystrasaJtsströndinni nálægt G .iynia. Til vinstri sjást verzlunarhverfí eins og þau ;•'■ íni'ar str’ð'--ins, og til hægri sjást sömu hvcrfi einsog þau voru fyrir stríðið, en í þcirri inynd er nú verið að byggja þau upp að nýju.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.