Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.01.1951, Side 8

Nýi tíminn - 04.01.1951, Side 8
Fj’rstn- c5d sósialisinaiué — Áramátagrein Elnars ©Igeirs- sonar. — Sjá 2. síðn. Fjárlagaafgreiðsian síðari grein. — Sjá 5. síðu. Allnr Éilknstaaðisr Iiefnr síérfiækkað af wiMdiiEiis geEigislækkananna íslenzka ríkisstjórnin hefur nú loks fengiö leyfi Bandarikjanna f il aö koma upp áburöarverksmiðju hér á fandi. VerÖur stærö’ verksmiðjunnar aöeins miðuö viö jnnlenda notkun, þótt íslendingum væri í lófa lagiö aö hsíja stórframlciöslu á áburöi til útflutnings eins og Sósíalistar hafa margsinnis lagt til. Viö því hefur hins vegar veriö lagt blátt bann af erlendum áburöarhringum. Kostnað'ur viö áburöarverksmiðjuna er áætlaöur 76 milljónir króna, þar af erlendur kostnaöur um 52 millj- ónir. Hsfur sá kostnaöarliöur aukizt um ca. 31 milljón af völdum gengislækkana.nna! Marsjallstofnunin hefur tilkynnt aö hún muni leggja fram 2,5 milljónir dollara til áburðarverksmiöjunnar, en í staðinn leggja íslending- ar um 42 milljónir í mótviröissjóðinn, sem siðan má ekki ráðstafa nema meö leyfi Bandaríkjanna. Fyrir gengis- lækkanirnar heföi sú upphæö aðeins numið um 17 milljón um! ÁformaÖ er að byggingu áburðarverksmiöjunnar verði lokiö áriö 1953. Er henni ætlaður staður í nánd viö Reykjavík og raforka frá hinni nýju Sogsvirkjun, sem því miöur verður fyrirsjáanlega allt of lítil þegar í upp- hafi. Tilkj-nnmg rikisstjórnarinnar um þetta efni fer hér á eftir, en henni lýkur á þakkarávarpi til marsjalls, fyrir göfuglyndi eins og fyrir er mælt í marsjall samningnum: „Bfnahagssamvinnustjórnin í Washington hefur samþykkt að leggja fram af Marshall-fé allt að 2.580.000 dollurum, eða 42 millj. króna til byggingar áburíarverksmioju. Gert er ráð fyrir að fjárveiting þessi verði notuð til að kaupa vélar og efni til áburðarverksmiðjunnar frá Bandaríkjunum eða öðrum lcndum á hinu svokallaða doll- arasvæði. Efnahagssamvinnu- stjórnin hefur þó lagt áherzlu á að reynt verði að kaupa sem mest af véium og efni frá Evrcpu. Byggingarkostnáður áburðar verksmiðjunnar hefur verið á- ætlaður 76 millj. króna, og er því fjárveiting efnahagssam- vinnustjórnarinnar um 55% af stofnkostnaðinum, en yfir 80% af erlenda kostnaðinum. Framleiðsla hinnar fyrirhug- uðu áburðarverksmiðju er á- ætluð 6 þús. tonn af köfnunar- efni á ári. Árið 1949 nam köfn unarefnisinnflutningurinn 2470 tonnum, og 1950 2325 tonnum. Með byggingu áburðarverk- smiðju skapast því tryggur grundvöllur undir áframhald- andi ræktun landsins. Kostnáð arverð köfnunarefnisáburðar er einnig talið verða lægra held ur en verð á innfluttum áburði. Ætti því bændum að verða tryggður bæði meiri og ódýrari áburður en undanfarið, þegar áburðarverksmiðjan tekur til starfa. Áburðarverksmiðjan verður reist í nigrenni Reykjavíkur, og fær hún raforku frá hinni nýju Sogsvirkjun. Er gert ráð Þá hefur orðið óvenjumikið skipatjón hér við land á síðast liðnu ári og er sérstaklega á- berandi hvað mörg erlend skip hafa farizt hér við land á ár- inu, og ef reiknað er með tonna tölu, þá er ekki vitað um öllu meira skipatjón hér við land á friðartímum. I skýrslum Slysavarnafélags ins er áðallega getið um það skipatjón, er orðið hefur í sam- bandi við mannskaða eða björg un mannslífa, en ótalin eru þau skip er siitnað hafa frá bryggj- um eða legum, sokkið eða rek- ið á land, mannlaus eða án þess að mannslíí væru í hættu. Skrifstofa Slysavarnafélags Islands hefur flokkað þessi sjó slys þannig: Manntjón. Með skipum, sem fórust 27 menn. Féllu útbyrðis í rúmsjó 4 menn. Dóu af slysförum á skipum 2 menn. Drukknuðu við land 10 menn eða samtals 45 manns. Skipatfón. M. b. He’.gi V. E. 333 frá Vestm.-eyjum, 115 smálestir, fórst við Faxasker. B.v. Vörð- ur frá Patreksfirði, 625 smál., sökk í hafi. M.b. Jón Magnús- son G.K. 425 frá Hafnarfirði, 61 smál., fórst í fiskiróðri. M. b. Ingólfur Arnarson R.E. 19 frá Reykjav., 102 smál., strand aði fyrir vestan Þjórsá. M. s. E!sa R.E. 130 frá Reykjavík, 100 smál., sökk s.v. af Malar- rifi hlaðin vörum. B.v. Sævar V.E. frá Vestm.-eyjum, 226 smál., sökl: við' vesturströnd Skotlands. M.b. Gunnar Há- mundarson G.K. 357, 27 smál., keyrður í kaf af brezkum tog- ara vestur í Miðnessjó. M. b. Þórmóöur rammi S.I. 32, 20 smál., fékk áfall í ofviðri og rak á land á Sauðanesi. Opinn bátur frá Vopnafirði ca. 2 smál. Trillubátur frá Siglufirði ca. 4 smál. Trillubátur frá Heydalsá ca. 4 smál. Samtals 1.286 smál. fyrir að byggingu áburðarverk smiðjunnar verði lokið árið 1953. Með byggingu áburðarverk- smiðju er stigið stórt spor í áttina að gera framleiðsluna fjölbreyttari og þar með skapa tryggari efnahagsgrundvöll og aukio atvinnuöryggi fyrir lands menn. Bændur verða 'ekki ein- ir um að njóta góðs af áburð- arverksmiðjunni, heldur verður hún lyftistöng fyrir atvinnulíf- ið alit. Hljóta því allir Islend- ingar að gleðjast yfir, að hægt sé að ráðast í þessa miklu framkvæmd með hinni rausnar- legu aðstoð Bandaríkjanna". Etlend skip. M. s. Cian, 10 þúsund smálestir, strandaði við Reykja nes. B.v. Preston North End, 300 smál., fórst á Geirfugla- skerjum. S.s. Sundswall, þýzkt skip, 400 smál., strandaði við Garðskaga. M.s. Júpiter, rúss- neskt skip, 300 smál., strandaði við Þorgeirsfjörð. M.s. Inver- could skozkt fiskis., 250 smál. strandaði við Gar'ðskaga. S.s. Einvika norskt skip, 400 smál., með síldarfarm strandaði við Raufarhöfn. B.v. Northern Spray, 625 smál., rak á land í Skutulsfirði í ofviðri, náðist á flot. B.v. Wyre Warriors, 300 smál., strandaði í norðanverð- um Arnarfirði, komst á flot. Samtals 12.575 smálestir. Björgun mannslífa hefur og orðið mikil og giftudrjúg á síð astliðnu ári, þannig hefur 159 mannslífum verið bjargað á árinu 1950, eftir því sem Slysa varnafélag íslands veit bezt um, og þar af hcí'ur 105 manns Iífum verið bjargað fyrir til- stilli Slysavarnafélags íslands og með tækjum þess, en 54 mannslífum hafa ýmsis aðrir orð'.ð til þess að bjarga. Björgunarmenn hafa í sum- um tilfellum orðið a'ð leggja sig í hættu og ótrúlegt erfiði eins og þegar björgunarsveit Siysavarnafélagsins á Siglu- firði varð í blindhríð og of- viðri að sækja yfir veglaus fjöll. Iiér er þó ekki talin með sú mikla aðstoð og lijálp, er björg veitt sjófarendum á árinu, þar sem nákvæmar skýrslur um það unar- og eftirlitsskipin hafa eru ennþá ekki fyrir hendi, en sú hjálp er mjög mikil og í mörgum tilfellum um óvéfengj anlega björgun mannslífa að ræða. Vita'ð er að b.s. Sæbjörg hefur hjálpað, að minnsta kosti, 50 skipum á árinu og v.s. Ægir 22 skipum, og það verðmæti, sem þannig hefur verið bjarg- að má meta mikils. FJfJK Þ/4Ð er gömu] trú a5 áramótunum íylgl ýmiskonar undarleg náttúra, þá standi opn- ar allar áifaborgir og ijóst iiggl fyrir það sem annars var hulið allan ársins hring. Ilvað sem því iíður er liitt víst að í munni pólitík usa hins deyjandi þjóðskipuiags kristallast þá í ielftrandi setn- ingum spekin er þeir hafa verið að hiaða á sig allt árið. Tímalífselixír. 1 TIMINN er ckkl banginn þótt ílla virðist liorfa um Iífskjörln á nýja árinu: Það staf- ar af því „að útgerðin býr vi3 vaxandi söiutregðu,“ segir Tím- inn. En Tíminn hefur ráð undir hverju rifi, og ráð lians er: „að láta ekkert ógert til að auka og efla framleiðsluna“. Afnrðirnar eru óseljanlegar, þess vegna skul- uð þið framleiða meira af óselj- anlegum afurðum, þá mun alit annað veitast yður! Siíkur er Timalífselixir áramótanna. Drekkið coca-cola! COCA-COLABÁÐ HEKKANN, sem ekki hefur enn getað svarað því hver er umboðs- maður fyrir hinn danska bjór, læt ur ekki sitt eftir liggja að miðla þjóðinni af reynslu sinni, hann segir í blaði sínu í gær: „Me3 starfi og striti í sveita síns and- Ilts verður hver einstaklingur auð slnn að skapa."!! Já, það kemur sannarlega út svitadropunum að hirða umboðsiaun. Járntjald með stórum staf. ÁLFARNIR hafa elcki gleymt Valtý Stefánssyni I áramótagamni sínu. 300 daga á ári kvartar Vaitýr yfir því að eng inn fái að vita hvað gerist aust- an „járntjalds." Nú virðist ein- hver álfkonan hafa roðið steinl sínum á augu honum og gert hann skyggnan austan tjalds. Jafn- framt viröist áll'konan hafa svipt hann sjón á það sem heima ger- ist: Hann sér ekki lítið iand norð- ur í höfum sem er kaffiiaust um áramótin. Hann sér ekki lítið land þar sem engar horfur eru á að véibátaflotinn verði gerður út á vertíðinni. Nei, slika smámuni sér ekki Valtýr Stefánsson á áramót- um. Ilann bara skrifar járntjald með stórum upphafsstaf. Heldur vil ég á I(rist minn trúa. ALÞÝÐCBLAÐ- fÐ viil ekki með álfum búa. Það notar áramótin til þess að minna þjóðina á að einhverntíma s. 1. haust hafi það verið samþykkt að flokkur þeirra Sæmundar kex- verksmiðjustjðra og Stefáns Tét- ui'ssonar viidi vera kristinn flokkur. SIvs á landi. Banaslys af umferð eða öku tækjum er orðið hafa á árinu og vitað er enn um, eru svip- uð og í fyrra eða um 14 tals- ins, önnur slys„ er or'ðið hafa í landi og vitað er um eru 11 í ár, en 14 í fyrra. Slysavarnafélag íslands ósk- ar öllum landslýð slysalauss nýárs og friðar. /■------------------------------------------N Sandorhk krafa um stríSs- undirbúning á Island’ Eandaiíkin geEa keypS séí ösyggi aseS mfr búnaði á Islandi. segir Kennedy fynveiéiidi sendiherra í London Bandariski milljónarinn Joseph Kenr.edy, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í London, hefur kraíizt þess, að Bancarikin „kaupi sér öryggi“ með því að liefja víðtækar framKvæmdir til stríðsundirbúnings á íslandi. í ræðu, sem Kennedy hélt í lagadeild Virginiaháskóla 12. desember sagði hann: „Hefðum við í dag þær varnir á íslandi, sem hægt hefði verið að byggja fyrir hundraðasta hluta af því fé, sem við höfum eytt í Berlín, myndum við hafá keypt öryggi fyrir peninga okkar en ekki aukna hættu", Kennedy hélt því fram í ræðu sinni, að Bandaríkin ættu að hætta við allar fyrirætlanir um stríð á meginlandi Evrópu og Asíu en einbeita sér i þess stað að því að koma upp útvarðstöðvum í Atlanzhafi og Kyrrahafi og vígbúa hin Ameríkuríkin. Kvaðst hann vonast til að hlutaðeigandi ríkisstjórnir létu með góðu að vilja Bandaríkjamanna, en ef þær hreyfðu mótbárurn væru nóg ráð til að knýja þær til hlýðni. Ræða Kennedy hefur vakið mikið umtal í banda- riskum blöðum. Slysavarnafélag íslands hefur gert eííirfarandi yfirlit um slysfarir á árinu 1950. Á árir.u 1950 fórust 45 íslendingar af völdum sjósiysa eða drukknuðu við landið, eftir því sem Slysavarnafélagi Islands, er kunnugt, og er hér um að ræða þrefalt fleiri drukknanir en á síðast liðnu ári og hafa þannig sjóslysin færzt mjög í aukana og cru nú aftur orðin yfirgnæfandi yfir ömnur slys eins og oftast hefur verið hér á landi.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.