Nýi tíminn


Nýi tíminn - 15.11.1951, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 15.11.1951, Blaðsíða 1
Forystugrein: SÓKNDIRFSKA, RAUNSÆI, BJARTSÍNI — Sjá 4. síðu — , 'v' BREZKU KOSNINGARNAR — Sjá 3. síðu — Fimmtudagur 15. nóvember 1951 — 10. árgangur — 36. tölublað Veiðar togaranna fyrir atvinnumál fjölmargra Eftir lofiárás á frystihús myndu leysa bæja og þorpa ------Slík starfræksla væri Jafnt til fliagsbóta fyrir frystiiasasiii9 Bandarískar flug- vélar hafa l'log- 15 yfir Pyongy- ang, höfuðborg N-Itóreu, varpað niður sprcngjum og skotið á fólk sem reyndl að leita sér liælis. Innan um brak af hrundum hús- um liggja livar- vetna lík fórnar- lamba þeirra, ó- breyttrr, borgara á öllurn aldri og af báðum kynj- um. — Réttarrannsokn í Borgarnes- máliiiu er éumflýjanleg Stefán Haíidérssosi leggnr fram nv sönnunarröcn Mál kaupfélagsstjórans í Borgarnesi liggur nú þannig fyrir uð réttarrannsókn er óumflýjanleg. Vottorð frá kaupfélags- stjórninni er auðvitaft algerlega haldlaust, það er eins og ef stjórn Olíui'élagsins hefði sjált' átt að fella úrskurð um olíunmiið! Sú kæra liggur fyrir, rökstudd út í yztu æsar, með fjöl- mörgum sönnunargögnum, að kaupfélagsstjórinn hei'ur látið senda verulegt magn at kjöti út úr frystihúsinu, þannig að það kom fram sem rýrnun og án þess að kaupfélagið fengi greiðsiu t.vrir það. Greiðslan var að vísu send, en síðan endursend um liæl. Og hver fékk peningana að lokum? Svarbréf kaupfélagsstjómar- innar er ekki aðeins haidlaust sem sýknunargagn af augljós- um ástæðum, í því eru einnig atriði sem furðuleg mega telj- ast: 1) Þar er engin skýring gefin á því hvers vegna blað það sem kjötsendingin var upphaflega bókuð á var rii'- ið út úr fylgibréfabókinni. 2) Vottorð Framleiðslu- ráðs landbúnaðariiis er ein- viirðungu byggt á upplýs- ingum kaúpfélagsstjórans sjáit's, og er sú blekking ó- sæmandi stjórn kaupfélags- ins. önnur atriði eru rakin hér á eftir í svarbréfi Stefáns Háll- dórssonar, en á bað skal enn lögð áherzla, að réttarrannsókn er óhjákvæmileg, þetta mál 1951 verður að rannsaka niðm' í kjölinn; hvers vegna skyldi Pórður Pálmason kaupfélags- stjóri ekki taka undir þákröfu? Svar við opnu bréfi frá stjórn Kaupfélags Borgfirðinga I Tímanum hinn 4. þ. m. send ið þér mér opið bréf og á það að vera svar við bréfi dags. 15. f. m. er ég reit yður og birti síðar í Þjóðviljanum. Út frá því sem fram kemur í þessu opna bréfi vil ég gera þessar athugasemdir r I október 1953 þegar ég fói frá Kaupfélagi Borgfirðinga hafði umrædd kjötsending ekki verið færð sláturfjárreikningi til tekna og viðskiptareikning- ur Kjötbúffarinnar Hlöðufelis leif- bá bannig út: nr. 105 Kjötbúðin Hlöðufell Reykjavík. — 1/1. An: Skuld 2.029.20 30/1 Pro: Peningar 1/38 2.029.20 29/3. An: Vörur 25 6.004.90 6/6. Pro: Peningar 6/8 16.091.52 27/6. ” do. 7/3 5.113.10 23/7. An: Búnaðarbankinn 8 16.091.52 Ef þessi atriði eru öðruvísi Þér neitið að ávísun á Búnað- færð núna hefur bókhaidinu af* arbankann kr. 16.091.52, — þ. e. sama upphæð og andvirði urr. ræddrar kjötsendingar — hafi verið greidd 23.7. 1951. 1 þvi sambandi vil ég benda yður á að samkvæmt tékkhefti Kaup félagsins og reikningi bankans hjá því, er ávísunin, sem er nr. D 15712 greidd og er vafalaust auðvelt fyrir yður að fá upp- lýsingar um þetta- Umsögn mína um kjötrýrnun byggi ég á uppgjöri, sem fram fór að iokinni kjötsölu hjá fé- Framhald á 4. síðu. Mómgast Kins og; kunnugt er lmfa aft- urlialdsstjórnir undaiifariiina ára franilð margföld lögbrot með því að taha ákvörðun uni hin ínikilvægustu utanríkismál án þess að kaila utanríkisinála- nefnd saman. Nú liafa þessi lögbrot loks bögglast svo fyrir brjóstinu á valdliöfunum að þeir ætia að leggja þau niður — með því að breyta lögum og afnema lýðræðið í staðinn! — Nýlega Iögðu þrír sálu- bræður, Ólafur Thórs, Kysteinn Jónsson og Stefán Jóhann Ste- fánsson til á þingi að lögunum um utanríkismálauefnd yrði breytt þannig að nefndin sjálf kysi þrlggja manna undirnefml sem starfaðl með ríkiss.tjórninni milli þinga! Kr tiliagan i'öli- studd með því opinskátt að út,i- ioka þurfi sósíaiista úr nefnd- iniii; fulltrúa fimmtungs þjóð- arinnar á eklii að kveðja til. I»að er þetta sem nefnt er vestrænt iýðræði! ú»garana og þjwðarlieildiiia Tveir þingmenn sósíalista, þeir Lúðvík Jósefsson og Ásmundur Sigurðsson haí'a lagt fram á þingi frumvarp, sem áður hefur veriö gerð grein fyrir hér í blaðinu, um stórfelld fjárframlög úr mótvirðissjóði til aö leysa vand- kvæðin í atvinnumálum bæja og sveita. í greinargerð frumvarpsins er sérstök áherzla lögð á eitt mikilsvert atriði: að togurunum verði gert fært að leggja upp afla sinn til frystihúsanna sem víðast á landinu, bæði þar sent skilyrði eru nú þegar fyrir hendi og eins þar sem einhverj- ar breytingar þarf að gera til að hefja slíka starfræksEu í stórum stíl. Reynslan frá í sumar Eins og öllum er kunnugt landaði togai'aflotinn í allstór- um stíl fiskafla til vinnslu í frystihúsum víðsvegar um land í sumar, og var þá aðallega veiddur karfi. Þessi vinnsla fór fram bæði við Faxaflóa, í Vest- mannaeyjum, á Akranesi, Vest- fjörðum og nokkrum stöðum á Norðurlandi og Austurlandi. Þessi starfræiksla ollj beinlín is gerbreytingu á atvinnulíf á öllum þessum stöðum. Vinna í frystihúsunum hafði aldrei áð- ur verið eins stöðug og mikil, fiskimjölsverksmiðjurnar voru í gangi dag og nótt, auk ýmis- konar hafnarvinnu sem varð í sambandi við þessar veiðar. Reynslan af þessari ný- þreytni var hin ágætasta. Tog- ararnir hafa án ef haft hag- stæðari útkomu en með utan- landssiglingum, frystihúsin hafa aldrei borið eins mikið úr býtum og með þessum samfellda rekstri, og atvinna almennings á öllum þessum stöðum varð miklu meiri en ella hefði orð- ið og víða meiri en nokkru sinni fyrr. Og síðast en ekki sízt er á það að líta að á þennan hátt var afli togaranna gerður miklu verðmeiri fyrir þjóðina, þar sem gjaldeyririnn sem fæst verður stórum meiri, þegar afl- inn er liagnýttur á þennan hátt en þegar hann er fluttur út ó- unninn. Vestfirðir Þorp og kaupstaðir á Vest- fjSrðum liggja mjög vel við til að taka við afla af togurum, þar sem aðalveiðisvæði togar- anna eru þar skammt undan. Á ýmsum stöðum þar vestra eru mjög myndarleg frystihús og full aðstaða til að hefja slíka starfsemi. Þar er nú yfir- leitt mikið atvinnuleysi og af- koma almennings léleg, og þar er hagur frystihúsanna þannig að sum þeirra hafa jafnvel verið auglýst til sölu. Væri horfið að því ráði að togararn- ir veiddu fyrir ftystihúsin myndi atvinnuástandið á Vest- fjörðum gerbreytast. Norðurland Nokkrir staðir á Norðurlandi geta þegar tekið við veiði tog- aranna til vinnslu í frystihús- um og verksmiðjum, en þar þyrfti þó, ef um framtíðarrekst- ur væri að ræða, að bæta að- stæður á ýmsum þessara staða talsvert frá því sem nú er, auka nokikuð frystiafköst og bæta löndunarskilyrði, en eigi að síður eru aðstæður til að hefja slíka starfrækslu nú þeg- ar í allstórum stíl fyrir norðan. Austfirðir Flest stærri þorp á Austur- landi geta nú þegar tekið við togaraafla til vinnslu í frysti- húsum en um ýmsa staði þar má svipað segja og á Norðurlandi, að til þess áð slík starfræksla nái til sem flestra staða þyrfti sumstaðar að bæta aðstæður talsvert. Vestmannaeyjar I Vestmannaeyjum er þegar ágæt aðstaða til að taka við togarafiski bæði í frystihús og verksmiðjuvinnslu í stórum stíl- Þar myndi afli úr togurunum, sérstaklega á þessum tíma árs, vera mjög kærkominn bæði fyr- ir frystihúsin og eins almennt atvinnulíf í bænum. Faxaflói Við Faxaflóa eru fjölmörg frystihús sem gætu unnið tog- araafla og hér eru almennt beztu skilyrði á landinu til að táka við stórum förmum og gera rekstur skipanna sem hagstæð- astan. Og hér er ærin þörf á því að efna til atvinnuaukning- ar þar sem atvinnuleysi fer sí- vaxandi. Hagur togara og írysti- húsa Veiðar togaranna fyrir inn- lendan markað er tvímælalaust mikið hagsmunamál, jafnt fyrir togaraflotann sem frystihúsin. Togararnir eiga mjög tvísýnan eriendan markað framundan, og þegar allur islenzki togara- flotinn verður að keppa um söiu á sama erlenda ísfiskmarkaðn- um, þá er þáð föst reynsla að þar hljótast mörg og stór ó- höpp með algerum hrunsölum annað slagið. Ef verulegur hluti togaraflot- ans gæti í staðinn stundað veið- ar til vinnslu innanlands mvndl það tvímælalaust þýða aukið ör- vggi í rekstrarafkomu togara- flotans. Fyrir frystihúsin yrði afii togaranna mjög þýðinga*-- mikill, þar sem i þann hátt yrði starfstími húsanna lengdur veru. lega, og reynslan hefur sýnt ací Fiamhald á 3. siöu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.