Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1952, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 17.01.1952, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. janúar 1952 Skýrsla Guimars Böðvarssonar verkfræðinffs EIGINLEIKAR . AMMONIUMNITRATS Ammoniumnitrat (NII NO ) or yí'irleltt talið til hinna öflug- ustu sprengiefna. Það er milt- ið notað í liernaði og við nyt sarnar sprengingar; m. a. er hið kunna sprengiefni Amatol blanda af 80% af ammoni- umnitrati og 20% af trinitro- toiuoli eða TNT. Sökum þess hve ódýrt það er hafa verið ger’ðar tilraunir, til þess að nota það í stað nitroglyserins en þær mimu þó ekki hafa borið neinn árangur, þar sem það hefur ýmsa óþægilega eig- inleika- Hið h’.utfallslega sprengiefni ammoniumnitrats miðað við nokkur önnur sprengiefni er gefið í eftirfarandi töfiu: Nitroglyserin 14.0 Amatol 12.1 Trinitrotoluol 10 Dynamít 50% 9.8 Ammoniumnitrat 10.5 Tölurnar eru niðurstöður mælinga í sérstakri tilraunar- byssu (ballistic gun), og hafa aðeins hlutfallsiegt gildi. Þær sýna, áð ammoniumnitrat er að sprengiafli tii jafnt trini- trotoluoli eða TNT, sem er eitt hinna kunnustu sprengiefna. Þrátt fyrir hið tiltöluiega mikla sprengiafl er ammoni- umnitrat í hreinu formi eklci 'viðkvæmt, og getur jafnvel ver- ið örðugt að koma af stað sprengingu í því, Sé allrar var- úðar gætt ætti hreint ammoni- umnitrat því ekki ao vera hættulegt- En ammoniumnitrat er íld- undi (oxyderandi) efni, og eykst viðkvæmnin því mjög, ef það er blandað efni, sem þa'ð getur íldað. Þannig geta Htil óhreinindi af lífrænum eí'mim aukið viðkvæmnina til mikilia muna. Það verður því ætíð að gera ráð fyrir sprengihættu, einkum ef það verður fyrir öflugr! for- sprengingu, t. <1 flugsprengju eða snarpri hitun. I styrjöld hetur þetta vitanlega úrshta- þýðingu, þar sem gera má ráð fyrir, að vegna liins hernaðar- íega gildis efnisins verði reynt að varpa sprengjum á verk- smiðjur og birgðir. AIIRIF SPRENGINGAR 5.000 'SMÁLESTA AF AMMONIUMNITRATI Við sprengingu myndast mjög öflug þrýstialda, sem breiðist út frá sprengistaðnum með miklum hraða. Gerðar hafa verjð tiiraunir, til þess að íeikná útgreiðslu öldunnar, en þetta hefur ekki tekizt á við- unandi hátt. Einnig er nokkr- um örðugleikum þundið að reikna áhrif gefinnar þrýstings öldu á byggingar og mannvirki. Að svo komnu máii verðui' því að styðjast við reynslu af áþekkum sprengingum- Nú er það magn af sprengiefni, sein hér um ræðir mikið meira en það, sem nötáð er við einstak- ar sprengiilgar í hérnaði, og er sprenging 5.000 smáiesta af ammoniumnitratri rauuveruiega aðeins sambærileg við hínar mestu sprengingar, sem gerðar hafa verið. Kjarnorkusprengingarnar í Japan í lok' Ófriðarins e'ru bær mestu, sem frahikvæmdar hafa verið, og hefur" þeim verið be;>. ur lýst en nokkrum öðram sfórsprenginsjum einkum hváð iirifin sneivtir,"'Þær'eru að vísu nokkuð ami^t;^rý:ðUs en spreng- ingar í ammonmmnitrati, e:i undirrituðum viVöiðt''1 'þó' fylli- lega réttmætt að‘>‘nóþá! teýnsl- uiiR frá Japán,' til þ'ess að á- æt;a álirif þeirrar sþrengingar, sem hér uiri ræðir. í ritinu: ,,The Effécts of Atomic Wéapo'ns'* frá U.3.A. E.C. er taiíðþ hði^Öftiræddar k.jai norkusptéftá'iii^ííi'ti'háfi sam- svarað sþreri?|iftííu W.IWO 'smí- lesta af tfirilti'fttoltioli, þ.e. ver- ið fjórurii sinriftrn" öflugri en íprenglrig 5.000 smálesta af anir.ioniumriiti'ati, en eins og jegar hefuf' Verið getið 'ár rimmoniumnit-rat jafnöflu'gt og trinitrotoluoi. a) SPRENGING V BKRSVÆÐI Undirritaður.hefur notað upp- lýsingar frá UiS.A.É.C. til þess að áæthi áhrif sprengingar 5.000 smálésia af ammoni >mu- itrati, sem liggja óvarðar á bersv&ði- Níðúrstöðurnár eru: I svæði: 0 ti.l 500 metra frá sprengistað. Næst sprengistað algerar o, utar verulegar skemmdir á g’.ind húsa og mannvirkja úr j.irnbentri steypu. Alger oyð- íng tréhúsa og stálgrindar- bygginga. Dauðaslys á mcnn- um vegna þrýstingsöldunnar og fallandi húsa, brota o. s. frv. II svæði: 500 tii 1.000 meíra frá sprengistáð. Verulegar eðá a-gerar skemmdir á grind tréhúsa og stálgrindarbygginga. 'Einriig veruiegar skemmdir á hurðura, þókum og gluggarömmum húsa ú’r járnbc-ntri steypu. A'lar gluggarúður brotna- Dauðaslys á mönnuro möguleg vegna hluta og brota, sem rekast á þá og að öðru leyti mikil slysahætta. III. svæði: 1.009 til 2 009 metra frá. sprengistað. A mr.ri helming svæð’S’ ns skemmi • á grindum tré- húsa og stálgrindarbygginga. Skemmdir á hurðum, þökur.i c,° giuggarömmum; allar glugga- rúður niotna. Slysahætta. -al brot.um. IV sv e<M • utan við 2.o00 metra frá sprcngistaö A nokkj'um stöðum skemmd ir hurðum og gluggarömm- um Clu.'ígaruður geta brotr.að ailt að S -i fiariægð. Keð hliðsjón af frarnan- greindum niöurstöðum virð’st undirrituðum nauðsvnlegt aö krefjast þess, að 2.000 melrar séu minasLa fjarlægð .5 0'o smálesta af RMmoniumnit: »*i frá húsum og vistarverum e li) SPREN' ÍNG I GRYI-Mí: Sé efnið pymí í djúp i grvfju ver’a ahr- sprengingat • inúar önnar. Myndast þá m’eJ spreng:tre’:t > pvermr’t! yfir 1' m) og afl [íýstingsöidunov verður þá mest innan þeirrai kc ii’i, sem er beínt fram ’sld trektai’iir.’ar. ’■ íið beinist b’.i einkur.i upp á við. En a' ;!an verður þó fyrir beygingu við rönd trektarinnar (refraction) ug veikari t!aa mun því cara með yii’ioröi jarðar og .'ftci vaidið nokkrum skemmdum. Auk hinnar beygðu þrýst- ingsöldu verður einnig að taka tilliti til tveggja artnarra atriða. Sprengir.gín i gryfjunni mun valda landsskjálfta, sem getur caldið skemmdum. Otreikaing- smál 8 um efna í vor alþjóða viðskipti og einknm aukin og kepitaiisma 3.—10. apríl veröur haldin í Moskvu alþjóðaráðsteínt um efnahagsmál. Aöalverkefni hennar verða að ræðr Ieið’ir til að’ auka milliríkjaviðskipti og einkanlega aukir. viðskipti milli landa sósíalismans ög kapítalismans. Ráostefna þessi hefur veriö undirbúin lengi og vand- lega og hefur vakið miklinn áhuga um allan heim. Hafa ýmsir valdamiklir atvinnurekendur og framleið- endur auóvaldslandanna þsgar tilkynnt þátttöku sína. Hugmyndin um efnahagsráð- stefnu þessa kom fyrst fram á öðru þingi heimsfriðarhreyf- ingarinnar. Undirbúningsneínd var síðan kqsin á.f.undi heims- friðarráðsins í Helsjnlri pg ■oiu henni fengnar frjálsar hendur um framkvæmdir. Jáfn- framt var ákveðið að þátttaka skyldi ekki bundin við heims- friðarhreyfinguna, heldur skyldj ráðstefnan skipulögð á sem breiðustum grundvelli og •allir hafa aðgang sem vildu auka viðskipti heimshiutanna og vildu leysa deilumál þjóð- anna. án styrjaldar. Undirbún- FramhoM á 6. síöu. SHk iirðu áhrif kjarnorkusprenginganna í Japan, sem Gunnar BöðvrirSson tekur til samanburðar vlð sprengiiigu 5000 tonna af airimoniumnlfrati því sem áburðarverksmiðjunni er æflað að framlelða. — Vilhjálnmr Þór vildi fá stað fyrir verksmiðjuna við höfnina í hjarta bæjarins. ar sýna aö gera má ráð fyvir landrskjáifía með . styrkleika- stigi 5 i, mælikvarða Richtors ef öll orþa sprengingarinnar fer til sk;iálftans, Útbreiðolan yröi þó rn;ög lítjl, ,og virðiu: ekki þurfa að gera' ráð fyrir skerpmdum af vö.dum hans tú- an yið I .<>00 metra frá sprengi- stað. A’uk pess er vitanlegt, nc' öll orka sprengingarinnar get- ur ekki farið til skjálftans. Þá virðist undirrituðum frá fpteðilegu VýcmarmiðD ekki úti- lokað, áð i.okkur hlliti sprengi-. etniRÍns ’geti sprungið fyrir o£- an gryfjuna. Verði upphaís- sprcngingin noðst f gryfjuvuu ge'túr hún iyft nokkrum hluta sprengiefnúuis ósprungnu ’-pp úr lienni en þar getur þessi hútti ’sjúungið vegna hita eða þrýstÍngKöMttnúR.r ""bg ■ ■ ■ vrð n r. - hrif ‘"há’ns • bví jöfn sprenginp ,i "b; rev'aði. ■ Þnr eem áa'Jf spreagirigar standa í be'nu hlutfai!; við þriðju rót magns- ins a'tti þs hi’.úi efnisins, scm spryngi fyrir ofan gryfjuna að valda sawwkonár áhrifum ng gc-tið er ú’m að framan eu í helmihgi styttri fjarlægður’ þ. e. 1 svæði ýrði .aðeins 25 métrar b. s’ frv: Þcss skai 'og getið. að Uí A.E.C. téui' :áð kjarnorkr sprerigja, . em sþringi um 15 metra f jörðu'niðri mýiidi Vd'é i samskonar ’ Ukémmclunx og sprengja, súr 'sþririgl á~ jarð- aryfirbórðí' cn p'vermál' áhri’i- svaAisins 'ætt.í áð ,vera ■ il, !ý af þvenráli álíriiasv’æ^s! þcirrar síðarritfridu. I.oks voróur. <;ð hafa í huya. að siik stórsr;'. eriging’ í gryiu niun vaicla taí^ve'-ðu grjótflvg og munu .íúórir steinar efl-uist geta failið niður fleiri hundruð iretra frá 1 cijni. Það er at sjáfsögðu ri'jö’, erfitt að Komast að tölu’egri niðurstöðu um hættusvæðið. cn и. ndirrituðum virðlst þó meó hliðsjón af h.cuoangreindu hæf:- legt að yar.'g;; út frá'. því. sð pað sé úá|fl á við það liæ< Lu- svæði, sem gctið’er um í greiu a) hér :».ð framan, þ, e. 1009 metrar, þg .ætí': gryfjan þv‘ mjnns'ta la'gi. að’ vera í þess- ari.fjri'l.'egOJj.á'riúsUm og v s* .arvorum nr.ar.Há/ Þó.Jvirðist ri’élt að gera þá к. töfú ••(}!' idvpiárij’ gryfjunaar, •ið .(ý.firborð siítefígíéfnisincj sé ekki íiæiTa en. .5 meti'unr fyrir rioðiin yfú bcirð járðar'. c) SIXENGING'Í SKIPí - 'iO!. Þar sem pert oy yáð ^y-tfr að ferma anpnc-niumj^jt^t^Jjtji borð í s’ .p er nauðsygjgg;, $$ liaía i huga að sprppaigf: .1 skipinu inyndi va!da.;áþotkum á]u'ifi.ni og spien^ngj;,á. .b>-f- sv.rði Við } •.■ssarglaðs "v?ur k.i'mi þú einnig fram nvki’. a’.da, scm e;n ’ig getur va’dið usla \ ið na!æí.ar strer.dm.. Reykjavík, 13. nóv. 19:'!. Guunar loðvarsson .(sigri) , v* s*" ■ f' I sambandi við húsbr’unann á Úlfsstöðum í Hálsasveit .fyrir skemmstu hafa nokk^þy^njenn,' kunnugir aðstæðum, beðið-blaðið fyrir eftirfarandi: • —. RÍht** Svo sem kunnugt 'nV aFPreg'ri- ° ,i£b(Krd um blaða og útvarps .þrann bær- inn að Úlfsstöðum í^jjprgsu'fipði á nýársdag til kaldi*a kóla'. <■ Eldinn bar svo brátt áðj'hð Úr 1 n' vmp f ' «•■ husinu varð engu bjargáð netría einni sæng. Hjónin og,.ein.4ótjtir hjónanna slösuðust, ýmist :af brunasárum eða skáí'úSí áf gléri er þau reyndu árangurslaust að bjarga verðmætum úr húsinu. í bruna þessum tapaði fjöl- s'kýlöan ''riign'um ■ sínum ölluin þeim, er innanhúss voru, þ. á. m. i'atnaði, sængurfatnaði, bús- gögnum, borðbúnaði, o. s. frv. Bóndinn á bænum, Þorsíeinn Jónsson, er 'landskunnur'g'á'ftt- maður, hugsuður og skáld. í brunanum glötuðust handrit hans og bókaeign öll, sem bæði var mikil og góð. Hér er því um ó- venju tilfinnanlegt tjón að ræða og fyrir því viijum vér skora á fólk, að bregðast nú vel við, sem svo oft áður undir ..svippðum kringurnstæðum, og láta eitthvað áf hendi rákna til hinnar nauð- stöddu fjölskyldu. Ritstjórn Þjóðviljans hefur sýnt oss þá vinsemd að veita móttöku gjöfum, sem berast kunna.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.