Nýi tíminn - 26.06.1952, Qupperneq 1
Fcrustugrein:
Hraesni þríflokliajina.
TÍMINN
Fimmtudagur 26. júní 1952 —.11. árgangur — 26. tölublað
GERIZT
ÁSKRIFENDUR AÐ
NÝJA TÍMANUM
r.
n
BREZKA RiKISSTJORNIN HEFUR I HOTUNUM
n al krefjast skaðabcta ef íslenzka ríkisstjórnin framfylgi reglugerðinrti um verndun ís-
Eenzku fiskimiðanna
Rinn 19. júní afíientj sendifulltrúi Breta ufcanríkismálaráðu-
neytínu orðsendingu varðandi regrugerðina um verndun fiski-
miða Umhverfis ísland.
1 orðsendingu þessari mófcmælir brezka ríkisstjórniii enn rétti
íslendinga til þess að ákveða fiskveiðitakmörk sín og vrtnar í
þvi sambandi til orðsendinga stjórna Hollands og Belgíu, svo og
„«koðana“ ríkisstjórna Sviþjóðar og Danmerkur!
Orðsendingunni lýkur með hótun um skaðabóta-
kröíur eí íslendingar ætli að framfylgja nýju reglu-
gerðinni, og segir bar svo að brezka stjórnin áskilji
sér ,,rétt til skaðabóta frá íslenzku ríkisstjórninni að
því er snertir hverskonar afskipti af brezkum fiski-
skipum á svæðum, sem brezka ríkisstjórnin telur
vera á úthafinu."
Þessi digurbarkalega crðsending brezku stjcrnarinnar
um að hún muni fara sínu fram í íslenzktíi Iandhelgi verð-
ur einungiis til þess að þjappa íslendiingum enn fastar sam
an til að standa sem einn maður í Iandhelgismálinu.
„.. .Brezka ríkisstjómin tel-skyni að samkomuiagi yrði náð
u.r, að ekki verði um það efaztlum ad hoc takmörk þar sem
„a „— r tekið yrði, eftir því sem unnt
að viðræður þær, sem fram fóru
í London í janúar 1952 milli
Ólafs Thors Táðherra og full-
trúa brezku ríkisstjórnarinnar,
geti ekki talizt samráð um efni
hinnar nýju íslenzku reglu-
gerðar. Við þa'ð tækifæri gaf
Ólafur Thors ráðherra einungis
í skyn að íslenzka rikisstjórnin
mundi gefa út nýjar reglur.
Hann gaf engar upplýsingar
um einstök atriði varðandi efni
hinnar fyrirhuguðu reglugerð-
ar og lét ekki uppi, að reglu-
gerð þessi yrði tins víðtæk eða
áð hún myndi hafa í för með
sér jafn mikið tjón fyrir
langvarandi fiskveiðihagsn.uni
Breta og raun ber vitni. Ráo-
herrann neitaði um samninga,
enda þótt brezka ríkisstjórnin
gerði tihögu um það, i því
væri, tillit til löglegra hags-
muna beggja aðilja. Brezka
rikisstjórnin verður þvi að
endurtaka. að henni þykir ieitt
að íslenzka ríkisstjórnin skuli
á eindæmi hafa gert svo mjcg
auknar kröfur varðandi fisk-
veiðitakmörk sín, en hafnað
tillögu brezku ríkisstjórnarimi-
ar um að takmörk þessi bæri
að ákveða me'ð samningi miili
iandanna.
Brezka ríkisstjórnin getur
ekki faliizt á það sjónarrnið
sem fram kemur í orðsendingu
yðar, að grunnlínan milli gmnn
línustaðanna 39 og 49 í hinni
nýju reglugerð sé í samræmi
við alþjóðalög. Svo virðist af
orðsendingu yðar, að iagt hafi
f Borgarstjórinn í Reykjovík
Reykiavilt, 19- júní 1952.
TJ/HT
Gjóóð SVO vöf OUÖ-
kenna öH btéf v>övlkj-
ondi {oeiiu fTóli þonnía
BæjarráS hefir urskurSaS aS nafn ySar
falli af kjörskrá til alpinfiskosninga, er gildir
frá 15. júní 1952 til 14. júní 1953.
Þetta tilkynnist ySur her meS.
Hr. Jon M. Árnason,
BergstaSastræti 6 A,
Beyk.-javik.
I hópi þeirra átta manna, sem nú hafa verið sviptir kosninga-
rétti og kjörgengi, er Jón Múli Árnason, hmn vinsæli þulur
úlvarpsins, en hann dæmdi Hæstiréttur í 6 mánaða fangelsi.
Hór að cfan birtist tnynd a-f bréfi þrí, sem honum hefur bor-
irt frá skrifstofu borgarstjórans i Reykjavík.
verið fast að íslenzku ríkis-
stjórninni að draga línuna jafn-
vel enn utar, þ. e. frá Gáiu-
víkurtanga (grunnlinustað 40)
eða e.t.v. jafnvel frá Hraun-
vör (grunnlínustað 41) til Geir-
fugladrangs (grunnlínustað 51)
og þaðan beint í Geirfuglasker
(grunnlínustað 35). Brezka rik-
isstjórnin sér, að íslenzka rík-
isstjórnin taldi ekki öruggt að
suk lína væri í samræmt við
alþjó'ðalög, og fyrir sitt leyti
áiít.ur brezka ríkisstjórniu ör-
uggi að þær hefðu ekki verið
það. Brezku ríkisstjórninni þyk-
ir iniður, að íslenzka ríkisstjórn
in skuli hafa talið nauðsvr.iegt
að láta það mikið undan í þessu
efai að hún hefur dregið línu
frá Eldeyjardrangi (grunnlínu-
stao 39) til Gáluvíkurtanga
(grunnlínustað 40) me'ð þeim
afleiðingum, að enda þótt sú
lir.a, sem dregin var, sé að
vísu ekki eins vitaverð að al-
þ.ióðalögum og hin línan hefði
verið, þá brýtur hún þó að áliti
brezku ríkisstjórnarinnar i bág
við meginreglur þær, sem al-
þjóðadómstóllinn hefur lýst
fy'gi sinu við og lýst er efnis-
lega í orðsendingu minni dags.
2. maí. Brezka ríkisstjórnin
neitar því ekki, að Eldeyjar-
drangur og Gáluvíkurtangi eru
lögmætir grunnlínustaðir, en
hún álítur að ekki verði talið,
að sú lína, sem dregin er yfir
Fáxaflóa, sem ekki fer um
skaga, sem eru eins greinilega
afmarkaðir og Garðskagi og
Malarrif, „fylgi meginstefnu
strandarinnar". Það er skoðun
brezku ríkisstjórnarinnar, að
skagar þessir hefðu átt að vera
grunnlinustaðir auk grunnlínu-
staða þeirra, sem íslenzka rík-
isstjórnin valdi.“
Þá er ítrekuð í orðsending-
unni sú skoðun brezku ríkis-
stjórnarinnar að íslendingum
hafi verið óheimilt að færa fisk
veiðilandhelgina út fyrir 3 mil-
ur.
Orðséndingunni lýkur þannig:
„Brezka ríkisstjórnin verður
því að lýsa yfir því, að henni
þykir það mjög miður að is-
lenzka ríkisstjórnin skuli ekki
vilja gera rá'ðstafanir til þess
að breyta hinni nýju reglugerð,
þannig að hún verði í samræmi
við reglur þjóðaréttarins. Enda
þótt brezka ríkisstjórnin lýsi
ánægju sinni yfir því, að is-
lenzka ríkisstjórnin ætli ein-
ungis að nota hin nýju tak-
mörk í sambandi við fiskveið-
ar og sjái, að þær takmarkanir,
sem nú eru í giidi, gera ekki
upp á milli fiskiskipa hinna
Framhald á 6. síðu.
Hjón látast meS
sorglegum hætti
Blaðinu hefur borizt efi-
irfarandi frá sýslumanninum í
Gullbringu- og Kjósarsýslir
Hjónin Guðmundur Gestsson,
framkvæmdastjóri, og Ingibiörg
Helgadóttir, Kópavogsbraut
19, Kópavogshreppi, létust að
heimili sínu að morgni 18.
þessa mánaðar, af skotsárum.
Ljóst er að konan hefur látizt
fyrst, en maðurinn á eftir. At-
burðir þessir hafa gerzt á tíma-
bilinu frá kl. um 10 til kl. um
10.25, en þá voru hjónin tvö
ein í húsinu. Guðmundur hef-
ur átt við allmikla vanheilsu að
stri'ða síðastliðið á'r.
MANNRÉTTINDASVIPTING HÆSTARÉTT-
AR KOMIN TIL FRAMKVÆMDA
Nöfn átta hinna dœmdu felld af kjörskrá
Átta þeirra manna, sem dæmdir voru í Hæsta-
rétti 12. maí sl. vegna atburðanna 30. marz 1S49,
hafa nú fengið tilkynningu um, að nöfn þeirra séu
felld af kjörskrá. Þar með eru komin til fram-
kvæmda ákvæði hæstaréttardómsins um sviptingu
kosningaréttar og kjörgengis.
Þessi ráðstöfun hlýtur að ýta undir alla réttsýna
íslendinga að herða nú undirskriftasöfnunina til
stuðnings þeirri kröfu, að allir þeir sem dæmdir
voru 12. maí, hljóti sakaruppgjöf og óskoruð mann-
réttindi að nýju.
Nýi Tíminn hafði í gær tal
af Þorvaldi Þórárinssyni lög-
fræðingi, og spurði hann
fregna af undirskriftasöfnun-
inni. Sagði hann, að hún fengi
hvarvetna hinar beztu undir-
tektir og nyti stuðnings fólks
af öllum stéttum og flokkum.
Listar hafa verið sendir út
um allt land, og hafa þegar
borizt viðbótarpantanir frá
eftirtöldum stöðum: Isafirði,
iBolungavík, Skagaströnd,
Sauðárkróki, Akureyri, Húsa-
vík og Raufarhöfn, en þar að
auki hafa fjöldamargir ein-
staklingar orðið við áskorun
nefndarinnar um að gerast
sjálfboðaliðar, bæði í Reykja-
vík og annars staðar á land-
inu.
Þoi-valdur bað nÝja Tímanu
um að koma því á framfæri við
alla þá, sem leggja vilja þessu
réttlætismáli lið, að hafa sam-
band við nefndina.
Iíostnaður af störfum nefnd-
arinnar, svo sem prentun og
burðargjöld er óhjákyæmi-
lega allmikill. Þess vegna «r
nauðsynlegt, að þeir sem
stýðja vilja málefnið með fjár-
framlögum komi þeim til nefnd
arinnar sem allra fyrst. Fjár-
framlög og önnur erindi til
nefndarinnar sendist í pósthólf
792, Reykjavík merkt: sakar-
uppgjöf — Símskeyti sendist
til Þorvaldar Þórarinssonar,
lögfræðings, Reykjavík. Símar
söfnunarinnar eru 2537, 3724,
og 6345.
JÓN MÚLI ÁRNASON
Þeir sem svipfcir voru kosn-
ingarétti og kjörgengi:
Stefán Ögmundsson,
Aifons Guðmundsson,
Jón Kristinn Steinsson,
Magnús Jóel Jóhannsson,
Stefnir Ólafsson,
Jón Múli Ámason,
Stefán Sigurgeirsson,
Garðar Öli Haildórsson.
Krafa allra
‘‘ SAKARUPPGJÖF OG FULL MANNRETTINDl
iendinga er: