Nýi tíminn - 26.06.1952, Page 8
Lesið greinitia
Marsha’Jaðstoðin á 2. og 6.
'SÍðll.
Békaeign tal-
ifi landráð
Maria Wolf, formaður deild-
ar Aiþjóðasambands lýðræðis-
sinnaðra kvenna í Salzgitter í
Vestur-Þýzkalandi, situr í fang-
elsi sökuð um að hafa „undir-
búið landráð með því að hafa
í fórum sínum mikið magn
likisf jandsamlegra bæklinga".
Wolf var handtekin 10. júní en
ekki skýrt frá máli hennar fyrr
en í þessari viku. Á heimili
hennar fann lögreglan bækur
og bæklinga, sem gefnir höfðu
verið út í Austur-Þýzkalandi
en í Vestur-Þýzkalandi er það
refsivert að hafa í fórum sínum
nokkuð prentað mál sem upp
er runnið í Austur-Þýzkalandi
eða öðrum löndum í Austur-
Evrópu.
NÝI TÍMINN
i-immtndagur 26. júní 1952 — 11. árgangur — 26. tölublað
GERIZT
Askrifendur
AÐ
NÝJA TlMANUM
Hervæilngu V-Þýzkalands frestað um óákveðinn
ima vegna samhljéða samþykktar í Bonn
Efri deild þingsins lígsir yfir að samþykki hennar
þurfi til samninyanna um hervœðinyu landsins
Efri deild vestur-þýzka þingsins (Bundesrat) sam
þykkti þ. 20. þ. m. samhljóða tillögu þess efnis, að
samþykki hennar við allar greinar þeirra samninga,
sem ríkiskanslarinn, Adenauer, hefur gert við vest-
urveldin í því skyni að hervæða þýzku þjóðina,
skuli til, áður en þeir öðlast gildi. Með þessari sam-
þykkt er talið að loku sé skotið fyrir það að úr
framkvæmd samninganna verði, fyrr en í haust í
fyrsta lagi. Eru allir fréttaritarar.sammála um, að
Adenauer og fylgismenn hans hafi beðið mikinn
hnekki við þetta.
Forsetatign Rhee fram-
lengd á þingfundi
Fundurinn ólöglegur og ákvörðunin stjórnarskrár-
brot, segir forseti suðurkóreska þingsins
I fyrradag var þing Suður-Kóreu kvatt saman í Fusan til
að kjósa forseta.
Kjörtímabil Syngman Rhee
forseta rennur út 23. júií og
lögum samkvæmt á þingið að
hafa kosið nýjan forseta mán-
uði áður.
Hörð deila hefur undanfarið
etaðið um forsetakjörið, Rhee
hefur krafizt að þingið, þar
Eem andstæðingar hans eru í
meirihluta, afsali sér róttinum
til að kjósa forseta, og látið
fangelsa rúrnan tug stjórnar-
a.ndsíöðuþingmanna. Margir
aðrir fara huldu höfði af ótta
við handtöku.
Þingið ekki ályktunar-
fært.
Yfir þrjátíu stjórnarand-
etöðuþingmenn hafa gengið af
þingi og lýst yfir að þeir muni
ekki sækja þingfundi fyrr en
Rhee hafi hlýðnazt boði þings-
ins um að aflétta herlögum og
látið lausa fangelsaða þing-
menn. Þingfundinn í gær sóttu
því ekki tveir þriðjuhlutar
þingmanna eins og með þarf
til að þingið sé ályktunai-fært
um forsetakjör. Samþykkt var
með 60 atkvæðum tiilaga um að
framlengja forsetatign Rhee
þangað til nýr forseti hefur
verið kjörinn en margir þing-
menn sátu hjá.
Forseti þings Suður-Kóreu,
sem er einn af foringjum
stjómarandstæðinga, sagði eft
ir fundinn að ákvörðunin um
að framlengja kjörtímabil Rhee
sé stjórnarskrárbrot og þiug-
fundur'nn, sem tók Inna, haii
veriG ólögíegur vegiá þess
hvo marg'r þ'ngmcini eru í
fe'um eð?, fangelsi. __________
Adenauer hefur hingað til
haldið þvi fram, að ekki þyrfti
að leggja samningana í heild
fyrir efri deildina (Bundesrat),
heldur aðeins nokkrar greinar
þeirra, sem sérstaklega varða
einstök riki innan vestur-
þýzka bandalagsins, og þyrfti
aðeins samþykkt neðri deildar-
innar (Bundestag), svo að
samningarnir öðluðust gildi og
kæmu til framkvæmda.
En þannig víkur við, að
Adenauer og þeir flokkar, sem
hann styðja, hafa ekki meiri-
hluta í efri deildinni og mjög
tæpan í þeirri neðri.
Efri deildin samþykkti einn-
ig, að hún mundi ekki taka
málið til umræðu, fyrr en
stjórnarskrárdómstóll vestur-
þýzka ríkisins hefði kveðið á
um, hvort samningarnir væru í
samræmi við stjórnarskrána
eða hvort nauðsynlegt væri að
breyta stjórnarskránni áður en
þeir gætu öðlazt gildi. I samn-
ingunum er gert ráð fyrir
þýzkum her og herskyldu i
landinu, en samkvæmt stjórn-
arskránni er Þýzkaland vopn-
laust land án hers og lier-
skyldu. Urskurði dómstóllinn,
sem líklegt er talið, að samn-
ingarnir hljóti að liafa breyt-
ingu á stjórnarskránni í för
með sér, getur farið svo, að
Adenauer bíði algeran ósigur í
málinu, þar eð stjórnarskrár-
breyting verður ekki gerð með
minna en % hluta atkvæða i
neðri deildinni, og svo miklum
meirihluta hefur hann ekki á
að skipa. En. fullvíst er, að
Framhald á 7. siðu.
Nehru býður aðstoð vEð að
leysa fangadeiluna í Kóreu
Nehru forsætisrá’öherra hefur boöið aöstoð Indlands-
stjórnar viö að leysa deiluna um heimsendingu stríðs-
fanga í Kóreu .
Hinsvegar tók Nehru þung-
lega boði Trumans Bandarikja-
forseta um að indverskir liðs-
foringjar taki þátt í athugun á
ástandinu í fangabúðum Banda-
ríkjamanna í Kóreu, þar sem
fangar hafa verið brytjaðir nið-
ur hundruðum saman af fanga-
vörðunum. Sagði Nehru að Al-
þjóðanefnd Rauðakrossins væri
rétti aðilinn til að hafa eftir-
lit með striðsfangabúðum, en
bandaríska herstjórnin hefur
meinað eftirlitsmönnum Rauða
krossins aðgang að fangabúð-
unum á eynni Koje síðan þeir
birtu skýrslu, sem staðfesti
kvartanir fangauna um ofbeidi
og illa meðferð af hálfu
Bandaríkjamanna.
Nehru sagði að ástandið í
fangabúðunum væri aðeins ein
hlið stærra máls, skiptin á
stríðsföngum yæri aðalatriðið.
Indlandsstjórn kvað hann njóta
trausts beggja aðila og væri
hún fús til að leggja af niörk-
um allt sem hún megnar tii að
samkomulag megi nást um
fangaskiptin, en nú stendur á
því eina atriði að samkomuiag
náist um vopnahlé í Kóreu.
Ný bók um Sovétríkin:
ILANDILIFSGLEDINN4R
MÍR hefur nú nýlega gefiö út fyrstu bck sína. Nefn-
ist hún í landi lífsgleðinnar og er eftir Áskel Snorrason
Það er til lítils að senda það
fólk til útlanda sem ekki tek-
ur eftir neinu og er jafnnær
um alla hluti þegar það kemur
aftur. Því þýðingarmeiri eru
utanfarir þeirra sem ferðast
ekki einungis með opin augu,
heldur hafa áhuga á að miðla
Hnefni ensk-amerísku olíuhringan na reíddur gegn ísl. sjómönnum:
selja Bæjarútgerð Vest-
fogaranna
neita a
mannaeyja
Þau firu hafa gcrzt í Vestmannaeyjum að Olíufélagið
hefur neitaö Bæjarútgerð Vestmannaeyja um olíu gegn
staðgreiöslu vegna þess að Bæjarútgerðin skuldi félag-
inu, og nú hafa öll olíufélögin neitað að selja Eæjar-
útgerðinni olíu!
Fer skörin að færast uppí bekkinn ef ensk-amerísku
olíuhringarnir ætla að stöðva rekstur íslenzku logaranna
með slíkum hætti.
Ekki hefur verið hægt að
senda togarann á veiðar vegna
þess að honum hefur í tvo sól-
arhringa verið neitað um oliu.
Bæjarútgerð Vestmannaeyja
skuldar Olíufélaginu og neit-
aði Olíufélagið útgerðinni um
olíu fyrir greiðslu út í hönd.
Bæjarútgerðin neyddist þvi til
að leita annað og fckk olíu
hjá Shell, en næst þegar átti
að kaupa olíu NEITUÐU ÖLL
OLlUFELÖGIN UM OLtU
TIL BÆJARÚTGERÐARINN-
AR.
I gær var leitað til rikis-
stjómarinnar með þetta mál,
en árangur varð enginn og fór
forstjóri Bæjarútgerðar Vest-
mannaeæja heimleiðis í gær við
svo búið.
Olíufélagið, sem þannig hag-
ar sér, liggur sem kunnugt er
undir rannsókn fyrir svindl, en
leynidómstóll ensk-amerísku
oJíuhringanna er auðsjáanlega
fljótvirkari en sú rannsókn,
þeir ákveða þegar þeim sýnist
að íslenzkir útgerðarmenn og
sjómenn skuli ekki fá olíu, og
þeir virðast ráða yfir íslenzku
ríkisstjórninni.
Það mun óþekktur verzlun-
arháttur hjá venjulegum kaup-
mönnum að þeir neiti að selja
viðskiptamanni vörur gegn stað
greiðslu og myndi ekki þolað.
Menn biða eftir að sjá hvort
olíuhringunum verður látin
haldast slík frekja uppi.
Siylinyar hafnar um shipa-
shurðinn milli Don oy Volyu
Siglingar um skipaskurðinn mikla milli ánna Don og Volgu
í Sovétríkjunum eru nú hafnar. Fyrstu skipin, sem sigldu um
skurðinn, voru dýkvunarskip, sem kom Volgumegin frá, og
dráttarbátur sem kom vestan frá Don.
Um leið og siglingar hófust um skurðinn var hleypt á í
fyrsta skipti rafstraum frá orkuverinu mikla við Tsimljansk-
;:ja, sem reist var í sambandi við skipaskurðinn. Rafmagn
frá því knýr dælur við skfpastigana í skurðinum og dælur við
áveitukerfin, sem breyta munu gresjunni beggja vegna hans
í frjósamt akurlendi,
þeim er heima sátu einhverju
af þeim fróðleik sem þeir urðu
vísari. Áskell Snorrason, tón-
skáld á Akureyri, hefur vs'rið
heppilegur maður til Rússlands
ferðar MlR sl. haust. Hann
varði sem sé tómstundum
vetrarins til a'ð rita dálitla
bók um Rússland og er hún
nú nýkomin út á vegum MlR.
Þjóðviljinn vill vekja athygli á
þessari bók um hið rægða frum
ríki sósíalismans. Hún á erlndi
til okkar.
Höfundurinn segir svo f for-
mála: ,,Ég hafði jafnan hjá
mér minnisbækur og ritaði í
þær allt það, er mér þótti máii
skipta, eftir þyí sem tími og
ástæður leyfðu ... Er þessi
frásögn .... byggð á mir.nis-
bókum mínum. Ég vil geta
þess, að okkur virtist allir þeir,
sem á einn eða annan hátt leið
beindu okkur í þessari kvnn-
isferð, gjöra sér mjög far urn
að veita okkur sem sannastar
upplýsingar um hvað eina og
láta sér á allan hátt annt um,
að ferð okkar gæti orðið !ær-
dómsrík, bægileg og skemmti-
leg“.
Bókin skiptist í nokkra kafla,
svo sem: Fyrstu dagarnir í
Moskvu, Rússneska fólkið, t
háborg gömlu keisaranna, Ferð
til Gorkij, Gnésina tónlistar-
skólinn, I hringleikahöll, o. s.
frv. Ennfremur er bókin prýdd
mörgum myndum. Er útgáfan
hin smekklegasta, og kostar
bókin þó ekki nema 25 krónur.
Þjóðviijinn mælir með henni,
og gerir það með góðri sam-
vizku.