Nýi tíminn - 10.12.1953, Side 2
£>)• NÝI TlMINN — Fimmtudagur 10. deseiriber 1953
Annar bókaílokkur Máls og menningar — 2. bók:
Oi
Islenzka þjóðveldii
Reykjavík Hehnskringla
Prentsmrlian Hólar h.f.
MCMLHI
Mál og menning aetlar ekki
að þessu sinni fremur en fyrr
,að bregðast hlutverki sínu.
Tvær fyrstu bsekurnar í bóka-
flokki þessa árs fjalla um sögu
þjóðarinnar. Fyrsta bók flokks-
ins. "Vestlerjdingar, eftir Lúðvik
Kristjánsson ritstjór.a, segir frá
menningarviðreisn íslenzkrar
álþýðu í Vestfirðingafjórðungi
um miðbik 19. aldar, hinni ó-
skráðu sjálfstæðisbaráttu al-
múgans. Önnur bókin, íslenzka
þjóðveldil, eftir Björn Þor-
steinsson sagnfræðing, er yfir-
]xt:um sögu íslands fyrstu fjór-
,ar aldirnar, þjóðveldistímabil-
ið. í Vestlendingum er skyggnzt
um íslenzkt þjóðlíf á öndverðri
öld sjálfstæðisbaráttunnar. ís-
lenzka þjóðveldið rekur sögu
þeirra alda, sem Islend-
ingar hafa jafnan dáð mest
og miklað fyrir sér, en lýkur
með. missi sjálfstæðisi.ns. Með •
báðum þessum bókum er því
innra samhengi, Þótt aldirskilji
á milli þeirra viðburða, er þær
fjalla um.
Það stappar nærri illgirnis-
legri fyndni, að Söguþjóðin og
Sögueyjan, svo notaðar séu
naíngiftir norrænnar samvintiu,
skúli ekki eiga sér neina heild-
arsögu skrefstærri skólabókar- .
ágripum. Þeir einstaklingar,
sem færzt hafa í fang að slcrifa
slika heildarsögu, hafa 'ekki
komizt að leiðarlokum, og enn
mun .mega bíða í nokkur ár áð-
ru,r... hinni miklu íslendinga-
sögu Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins verði skilað heilli
í höfn. Fyrir þessar sakir hefur
íslenzka þjóðin aldrei eignazt
heildarmynd af þúsund ára
sögulegri tilveru sinni. Flestar
aðrar þjóðir veraldar hafa eign-
azt slíkar sögur. Þar hafa rök
sögu þeirra verið túlkuð „hlut-,
verki“ þeirra ^l’jvst, sógulegur
„tilgangur" þeú’ra tjáður, þjóð-
•; * .... ili .
arsagan. ^ædd , a’.giidu mikil-
vægi. ..Þótt auðfundn'r séu
snöggir •blettir á slík'úm þjóð-
arsögum, þótt hæpnar staðhæf-
ing^r þeirra náigi-st stundum í-
skyggi’ega þjóðsöguna. þá ha.fa
þær brýnt sögulegt skyn, sögu-
kenndina með þjóðunum, það
verður ekkt kom'zt fram hjá
þeirri staðreynd, að án þessarar
sögukenndar fær engin þjcð
eignazt þá sjálfsvirð'ngu, sem
hénni er jafn nauðsyn’.eg og
andrúmsloffið, cr hún dregur
áð sér. íslendingar eru hér ekkí
uhdántekning — nema síður sé.
Það horfir því til mikils fagn-
áðar, að Björn Þorsteinsson
sagnt'raéðingur hefur samið ís-
lenzka þjóðveldið, yfirlit um
sögu og menningu þjóðarmnar
á fjórum fyrstu ö'.dum tilveru
hennar, en ætlunin mun vera,
Björn l*orsteinsson
að framhald verði á þessari
sögu til vorra dága.. Með þess-
ari bók hafa þvi verið drög
lögð ,að ísland'ssögu,. sem fyrir
stærðar sákir er mjög heppileg
til .almenningsn'ota. En h’itt',
skiptir þó meira máli, að bókin.
er öll svo úr garði gerð £rá
höfundarins hendi, að hún ,
mætti verða húslestrabók ís-
lenzku þjóðarinnar í sögu henn-
ar sjálfrar. Það er sannfæring
mín, að íslenzka þjóðveldið eigi
eftir að flytja fortíð íslands inn'
á heimili þjóðárinnar, svo að
hún megi jafnan siðan hafa
húsguð ';sögu sinnar njá sér.
Fyístá. áetningin sem églærði
barn í landafræði var á þessa
léið: Island Ser oýja úti { regin
hafi, langt:. ifrá öðrum iöndum.
Fáir munu víst gérast fil þéss
að neita þessari síaðreynd.
Raunar er það nú öskrað dag
hvem i eyrU manna áf- gleið-
mynntiun stjórr.málaioddurum
og landsölumálpípum, að þessi-
staðreynd sé,. orðin að lýgi,
fjarlægðimar ekki lengur til,
og hafa það sér til afsökunar
þegar hverjú erlendu stóðhrossi
er hleypt inn á grærrt, tún okk-
ar. Staðreynd'n um f jarlægð ís-
lands frá öðrum löndum hefur
•mjög markað íslenzka sögurituji
fi.l þessa. Það hefur um ..langan
aldur verið ,mjög í tízku .íið
skrifa sögu íslands einangijpða,
án samheng's við Évropusögu.
Kafi verið minnzt á samband
með sögu íslands og umheims-
ins, hefur það jafna.n verið æði
tilvi’junar og yfirborðskennt.
Sannleikurinn . e.r sá, ,að ísland
og.saga þcss hafa verið ter.gd
nánum böpdvun við Evrópu
löngu áður eii. ir.enn tóku .að
ýtera sér mat úr að selja Fjall-
konung.á kostnað ..at.ómaldar-
innar“. .
Bók Bjöms Þorste inssonar er
sérstaklega merkileg fyrir þá
sök, að hann rekur uppruna Isr
lendinga, þjoðfélagshætti þcirra
og menningu fH hins germdnska
heim’s bæði á Norðurlöndum og
meg n’andi' Evrópu og kannar
enn fjarlægari tengsl við Róma-
ríki. Hann skipar hinu ger-
Ættir Austfirðlnga
1. bindi mikils ritverks komið út
7. des. s.l. var lið'in öld frá fæðingu séra Einars Jóns-
sonar prófasts á Hofi í Vopnafirði. Af því tilefni er komið
út 1. bindi af hinu mikla verki hans ÆTTIR AUSTFIRÐ-
INGA, en það er eitt mesta ættfræðirit er samið hefur
verið á íslenzku.
Samið hefur Björn
Þorsteinsson
manska ættsve.'tarskipulagi,
merkilegustu staðreynd ger-
manskrar forsögu, þann sess, er
því ber i .tilveru germariskra
þjóða og sýnir fram á, hvernig
þetta æltsveitarsk'þulag' festir
rætur í breyttri m.vnd á íslandi.
hvernig molnar úr því vlð að
flytjast yfir íslandsála. Þá lýs-
ir þ.ann gróðursetningu ætt-
sveitar’skipulagsins á íslandi, ó-
hjákvæmilegri þróun þess og
séreinkennum, en hefur jafnan
til samanburðar þjóðfélagsfram-
vindu nágrannalandanna, rekur
bæði það, sem sameiginlegt er
og sundurleitt í þróun hins ís-
lenzka þjóðfélags og' grannland-
anna. Höfundurinn hefur svo
fullkomin tök á efni sinu. er-
lendu og innlendu, að margir
kaflarnir eru h:n lostætasta
lesning, má þar t. d. benda á
kaflanri Sigur siðmenningarinn-
ar.
Það hefur löngum verið kyn-
fylgja íslenzkrar sagnaritunar.
að hún hefur verið bundin svo
. mannfræðinni, að heilir kaflar
íslandssögunnar hafa fremur
virzt vera sundurleitir æv.'sögu-
þættir en þjóðarsaga. Birni Þor-
steinssyni hefur tekizt undar-
lega vel að skrifa sögu íslenzku
þjóðariimar, svo að hún biriist
lesandanum sem lífræn heild,
liver þáttur íslenzks mannfé-
lagslífs fléttaður við annan í
lifandi samliengi. Björn Þor-
steinsson bútar ekki i sundur
hinn sögulega veruleika tíma-
bilsins og hleður síð’an kubb-
unum hverjum á annan oi'an,
miklu fremur væri hægt að
likja bók hans við listofna voð,
þar sem hver þráður er öðrum
- tengdur.
En þvi, fer ,þó f jarri, að ís-
lenzka þjóðveldið sé ópersónu-
leg saga þjóðfélagshátta og'
stofnana. Höfundurinn dregur
síður en svo úr hlut einstakl-
inganna, athöfnum þeirra og
gerðum. Bókin 'er full af skarp-
iégum ■ persónuatliugunum og
m anrilýsirigum. Og þegar' hann
gérir’ ripp reikningsskiliii: í • lok
bókat'n«ar' og kannar orsákir
þess harmleiks er lauk með vipp-
gjöf þjóðveld'sins, þá nrsetur
harn ekki aðeins hlut hinnar
ópersónulegu þróunar íslenzlca
þ.ióðveldisins, héldur sýnir hann
fram á, að íslenzka yf'rstéttin,
höfð'ngjar SturiUngaaidar brugð
ust' sögulegu h’utverki sínu: að
skapa innlent ríkisvald þega-r
það var orðin óumflýjanleg
nauðsyn vegna . breyttra þjóð-
félagshátta. Höfuhdurinn lýkur
bókinni með þessum orðum og
niðurstöðum: „Hér var þjóðfé^
lagsþi’óunin komin á það stig,
að yfirstétt hafði- vax:ð upp í
landinu, en hún hafði hvofki
manndóm né metriað til þess að
skapa innlent ríkisvald og leit-
aði erlondrar aðstoðar t:l þess
að koma stofnuninni' á fót. Á
Austfirðingafélagið í Reykja-
vík gefur ritið út, en þeir Ein-
ar Bjarnason' endurskoðandi og
Benedikt Gislason frá Hofteigi
hafa séð um útgáfustarfi'ð. Rita
þeir báðir fjölmargar skýring-
ar, leiðréttingar og- viðbætur
noðailmáls, og er að því mikill
fengur. Að öðru leyti ér ritið
preritað því nær orðrétt eftir
handr'ti höfundar, og er gerð
grein fyrir vinnubrögðum út-
gefénda i formála Einars.
Bjarnasonar um ritið i heild.
Benedikt Gislason skrifar hins-
vegar um iföfundinn í upphafi
bókar. en þeir voru nákunuugir.
Fyrir framan sjálft ritið er
einnig prentaður formáli höf-
undar „Um ritið „Ættir Aust-
firðinga", aðdraganda þess og
Sr. Einar Jónsson
tilhögun." Verða þeir er hvggj-
ast hafa full nót verksins að
. kynna .sér þarm_formála varjd-
lega áður en þeir hefja lest-
uririn: en uppsetning riísins er
mjög visindaleg og raunar lield-
ur óárennileg við fyrstu sýn
þeirp er ekki hafa tiðkað slíkan
lestur fyrr.
Þetta 1. bindi er 319 blað-
síður í mjög stóru broti, og eru
ráðgerð 4 —bindi í viðbót af
svipaðri stærð. Má af því
marka hve mikið verk er hér
á ferð, og verður afrek höfund-
ar enn meira þegar það er haft
" í huga að hann var lengst af
prestur austur á landi, fjarri
söfnum og gögnum, þótt honum
gæfust raunar nokkur tækifæri
til safnrannsókna er hann sat
á þingi fyrir Norðmýlinga.
Gerir höfundur gvein fyrir að-
ferð sinni í áðurnefndum for-
mála. Er þess að vænta að
Austfirðingar og aðrir er lát-a
sig ættvísindi nokkru skipta
taki þessari bók vel, eins og.
hún mun eiga sklið.
Einar Bjarnason segir svo um
rítið m. a. í formála sinum:
„Formið á ritinu ;j(Ættir
Austfirðinga“ er niðjatalsform,
hið algengasta ættartöluform
hér á landi, mjög svipað því,
sem er á hinum fyrrnefndú
niðjatölum (Ólafs Snóksdalíns,
Jóns Espólíns og Steingríms
biskups Jónssonar). Höfundur
býrjár á þeim m'arini, sem
lengs^J véi'ður .'raírið^fií, reýriir
íiTíiocj <•:'/'. :6'UEf,v..
að. gera grem. fyri.r honum og
rekui’ síðan n:ðja hans á Aust-
urlandi. . . Niðjatölin eru ekki
tæmandi ' um’' ívrri kynslóðir,
enda er þess ekki von, er
margt er glejnrif og grafið, þótt •
sjálfsag't hafi höfrindur reynt
að ná öllu í þau um austfirzkar
ættir, sem hann gat. . . . má
engan henda að misvirða það
þótt hans eða skyldfólks hans
sé ekki jafn greinilega getið
sem sumra annarra í riti þessu,
og hafa verður það í huga, að
höfundi hefur vafalaust ekki
verið jafn mikið áhugamál að
geta samtiðarmanna sem að ná
sem mestu af eldri kynslóðum“:
þenuan- hátt lítillækkaði hún
sjálfa s:g og gróf völdurn sín-
um og virðingu gröf og ofurseldi
þjóð sina, því.að sjálfan sig
getur enginn selt nema með
tapi.“ Björn Þorsteinsson reyn-
ir ekk; að afsaka verk höfð-
ingjukynslóðár 13. aldar með
þvííioað ■ kenna ópersónulegum
'öíium rim glötun stjálfstseðis-
ins. Hann leitar orsgkar.na í
sögúegum athöfnum cg at-
hafnaleysi þeirra, er sköpuðu
íslenzka sögu. .
Bók Björns Þorsteinssonar er
með þeim hætti, að hún hlýtur
að . vekja miklar umræður í
hópi kunnátlumaniia. Hún er
svo riýstárleg um margt, eggj-
ar án efa marga til andmæia
um ýmis .atr.'ði, svo sem vænta
má um tímabil, þar sem heim-
iidir allar eru á strjálingi og
vafaatrið'n liggja við hverr fót-
mál rannsóknarans. En þetta’
frumverk hins unga saghfræð-
ings et- skrifað af svo mikilli
leikni i aðferðum ‘rannsúkriar
og frumsetningar, að íslenzkum
fræðimönnum á þessu svlði
ætti að vera það bæði Ijúft og
skylt að meta það að verð-
leikum, en sleppa honum ekki
með gagnrýni þagnarinnar einn-
ar. íslenzk sagnfræði kemst .ald-
rei á neinri rekspöl fyrr en frjó
gagnrýni verði tekin upp í
vinnubrögð sagnfræðingá1/-'-
Um leið og ég þakká Birrii:
Þorsteinssvni fýrir bókiria Vil
ég láta i liós von m'na, að bið'n
verði ekki alltof löng eft'ir
framhaldinn. Honum treysti ég
manna bezt til að skrá þá heild-
arsögu Islands, sem alþýða
þessa lands hefur beðið eftir
svo langa stund.
Sverr'r Kristjánsson.
fúerizt áskrif-
TVý|a ÉiuiavmiiM