Nýi tíminn - 10.12.1953, Page 4
4) NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 10. desember 1953
'Svo vill enn til' eins og sið-
ast, að umtaisvérðast er það í
dagskrá Útvarpsins, sem því er
ósjálfrétt. En ekki má Útvarps-
ráð taka það sem sneið, en það
ber ekki við í hverri viku, að
Alþingi eða stúdentar þjóðar-
innar taki Útvarpið í sína þjón-
ustu. En þótt Alþingismenn og
stúdentar geti að ýmsu leyti
verið ólíkir mannflokkar, þá
voru áhrif útvarpsumræðnanna
frá AJþingi og dagskrár stúd-
enta 1- des. furðulega lík. Hvor
tveggja tiikynntu á mjög
greinilegan og áhrifamikinn
hátt, hvílík upplausn er í her-
búðum þeirra manna, sem stað-
ið hafa að þvj að ofurselja ís-
land í hendur bandarísku her-
væðingunni. Hin breiða sam-
fylking tómJeika og ábyrgðar-
Jeysis. sem ríkt héfur í hugum
mikils hluta alþýðu og mennta-
manna og hefur verið sá bak-
hjarl, sem gefið hefur landráða-
mönnunum styrk til sinna að-
gerða, er að riðlast. Orð Björns
Hermannssonar sem fulltrúa
Háskólastúdenta höfðu hreint
yfirbragð og báru þess vott að
gengið var að viðfangsefninu
með opnum íslendingsaugum.
En ógleymanlegastar verða ræð-
ur þeirra læknaprófessoranna
Guðmundar Thorodd§ens. ...,og
Jóhanns Sæmundssonar, hvor
í sínu lagi og þó sérstaldega
hlið við hlið. Það vill svo
skemmtdega til, að annar skuli
vera prófessor í skurðlækning-
' um,: en hinn í lyíjafræði. Ann-
ar beitti. hnífnum áreynslu-
laust og hiklaust eins og sá,
sem þekkir nákvæmle.ga hverja
æ,ð og taug ..og þær .brautir,
sem hnífurinn þarf að fara að
rótum meinsins. En þrátt fýrir
þau miklu visindi, sem ég efa
ekki að prófessor Jóhann hafi
yfir að búa, þá kom hann í
þessu erindi fram sem skottu-
læknir, sem er að sulla saman
ýmsum efnum handa sjúkling,
sem honum liggur nokkuð á
hj.arta að batni, en blandar
meira og minna af handahófi
af því að þekkingu vantar bæði
á eðli sjúkdómsins og þeim
lækniseínum, sem hann hefur
í höndum og ætlar að úthluta.
Það eitt veit hann, að sjúk-
dómurinn er bráðhættulegur
og inntakan þarf að krassa. Þá
taldi hann mjög nauðsynlegt
að slíella i blönduna ákveðnum.
litarefnum til að“ blekkja sjúkl-
inginn um Innihaldið, og ærið
vafasöm hollusta þeirra.. Mað-
ur kemst ekki hjá því að undr-
ast, að mætur prófessor skuli
gera sig sekan í slíkum lodd-
arabrögðum til að setja sem
sterkastan lit Rússahaturs á
erindi sitt eins og þeim að
segja, að Rússar hafi hent sér
eins og hýenur yf-ir Japani og
sagt þeim stríð á hendur, þeg-
ar Bandaríkin höfðu raunveru-
lega malað þá með kjarnorku-
sprengjunum tveim. Prófes-
sornum hefði átt að vera vor-
kunnarlaust ,að. . vita. sönnur á
því, að dSgurJ'sá‘/ er * Rússar
sögðu Japönum stríð á hendur,
Framhald á 9. síðu.
Vefurinn, listasmíð
kóngulóarinnar
Margir eru hálfsmeykir vifi
kóngulær, þó undarlegt megi
virðast. En hver er sá, sem séð
.heíur daggarg'.itrandi kónguló-
.arvef, að hann hafi ekki dáð
það listasmíði?
Þó er fegurðin ef til vill ekki
það athyglisverðasta við kóngu-
lóarvefinn. Álmur vefsins geía
orðið samtals 15í m á lengd og
hringþræðimir milii þeirra allt
,að 60 m. Þegar því er bætl
við, að kóngulóin getur spunnifi
slíkan vef á tveim. kíst., fæst
hugmynd um hina . furðulégu
vinnugetu þessa litía dýrs.
Oft er talað um að kóngulóin
sitji í miðju netinu og bíði
eftir bráð. Það er þó tóm vit-
leysa. Þegar kóngulóin er bú-
in að spinna vefinn, felur hún
s:g í skýli, sem oítast er búið
til úr nokkrum blöðum, og er
'þaðan í simasambandi við vef-
inn, því úr honum liggur grófur
þráður í fremstu fætur kóngu-
Jóarinnar. Með því móti finnur
hún ef skordýr festir s:g í hina
límugu og teygjanlegu þræði.
Þá fyrst skríður kóngulóin inn
í miðjan vefinn, og finnur með
því að kippa í álmurnar hvar
bráðin er.
iretar herða kúg-
nnarteká Úganda
Herlög hafa verið sett 3
brezka ,,verndarsvæðinu“ Úg-
anda í Austur-Afríku, og hafa
brezk stjórnai-völd hert á kúg-
uoarráðstöfunum gegn lands-
búum undanfarnar vikur.
Átti Lyttelton lávarður, ný-
lendumálaráðherra Breta, lít-
illi samúð að fagna er hann
skýrði brezka þinginum frá
þessum nýju kúgunarráðstöfun-
um gegn enn einni brezkri ný-
lendu.
Talsmaður Verkamannaflokks
ins lýsti yfir að flokkurinn
mundi bera fram tillögu um að
víta stjórnina fyrir framkomu
hennar í Afríkumálum,
Framhald af 3. síðu
20 aur. pr. kg vörumagnst. og
30% eða 50% verðtollur. (Toll-
skrá: kafli 51 nr. 14—18). Með
núverandi 20 aur. vörumagns-
tolli á garni,-er ekki tekið til-
lit til vinnslustigs. Talsvert er
nú gert að því á síðari árum
að prjóna voðir, sem síðan eru
sniðnar niður Iík{ og fataefni.
Við þessa framleiðsluaðferð verð-
ur rýmun á efni-allmikil a. m. k.
10—12% að því er næst verður
komizt.
Eðlilegra verður að teljast, að
greinarmunur sé gerður á toll-
um á tvinna, þegar hann skal
nota til iðnaðar og þegar hann
er fluttur inn sem verzlunarv.ara
fyrir smásöluverzlanir.
Óeðlilegt virðist að hafa
tvenns konar tolla á prjónavél-
,um, eins, og nú er. Verður það
að teljast ástæðulaust^ að því
,er. bezt. verður séð, enda hætt
við að glíkt fyrirkomulag sé mis-
notað.
Þótt ofangreindar breytingar á
tollum ''geti ekki talizt veiga-
miklar, munu þær engu að síð-
ur koma prjónlesiðnaðinum að
verulegu gagni.
Mæliunst vér fastlega til, að
viðkomandi valdhafar • fram-
kvæmi þær ráðstafanir, sem hér
hefur verið bent á til eflingar
prjónlesiðnaðinum.
Loks viljum vér benda prjón-
lesframleiðendum sjálfum á eft-
irfarandi:
1. Efniskaup
Það er álit vort, að það yrði
veigamikil ráðstöfun til hags-
bóta fyrir prjónlesiðnaðinn, að
prjónlesframleiðendur tækju upp
sameiginleg efniskaup. Þarf ekki
að efast um, að t. d. ullargam
fengist með betri kjörum en nú
er.
2. Sölufyrirkomulag
Aðstaða sumra prjónlesfram-
leiðenda til þess að selja vörur
sínar er mjög bágborin. Er lítil
von til þess að þessir sömu fram-
leiðendur geti 'á nokkurn hátt
skapað prjónastofum sínum
betri afkomuskilyrði að óbreytt-
um sölumöguleikum. Væri ástæða
fyrir þá framleiðendur, sem
telja sig eiga hér hlut að máli
að athuga, hvort grundvöllur sé
fyrir hendi til þess að stófna tíl
sameiginlegrar sölustarfsemi.
3. Kunnáttuskortur
Það hefur nokkuð gert vart
við sig, lað kaupendur nýrra1
prjónavéla skorti kunnáttu. til. að;
hagnýta þær til fullnustu. Skaí
því brýnt fyrir þeim, * er kaupá
nýjar vélar, að ti>yggja sér áður
en kaup eru fest nauðsynlegar
upplýsingar eða tilsögn um
notkun þeirra.
3. Merking framleiðsluvara
Loks skal það brýnt fyrir
prjónlesframleiðendum að láta
vörur ekki far.a frá sér ómerkt-
ar. Ætti að nægia að benda
prjónlesframleiðendum á, að
margir þekktir framleiðendur
iðnaðarvara væru með öliu ó-
þekktir sem slíkir. ef þeir hefðu
ekki merkt vöru sína. MerkL
hafa tvímælalaust mikið auglýs-
ingagildi og þurf.a að endast svo
lengi sem varan er notuð".
<Oft rifnar veiðivefur kóngulóarinnar, og hér er hún að
bœta netið.