Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.12.1953, Page 5

Nýi tíminn - 10.12.1953, Page 5
Fimmtudag'ur 10. desember 1953— NÝI TÍMINN — (5 Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu vongóð uin stóraukin austur—vestur vi Eínahaqsneínd SÞ í Evrópu hefur nú enn einu sinni leitt sterk rök að því, að miklir möguleikar séu á auknum viðskiptum milli Vestur- og Austur- Evrópu. í síðustu skýrslu nefndarinnar ríkir m.a.s. meiri bjartsýni á að slík viðskiptaaukning geti átt sér stað en oft áður. Hér Jer. ó eftir kafli úr skýrsl- unni, sem fjallar um efnahag í Evrópuiöndum á öðrum órsfjórð- ungi þessa árs: „Ýmislegt bendir til þess, að nokkur aukning muni verða á viðskiptum milli landa í Vestur- og Austur-Evrópu á naestunni, bæðL vegna breyttrar stefnu Austur-Evrópuríkjanna í 'eína- hagsmálum og liprari afgreiðslu mála í útflutningseftirliti bæði í austri og vestri, enda þótt góð uppskera og tiltöluleg sölutregða ■ á timburmarkaðinum í Vestur- Evrópu geti dregið nokkuð úr þessari aukningu. Segja má, að löndin í Austur-Evrópu virðist nú hafa meiri áhuga fyrir inn- ílutrijngi neyzluvarnings — a. m. k. sem þætti í samningum, sem einnig ná til afurða þungaiðnað- ar — og auk þess virðast þau nú fúsari til að bjóða fjölbreytt- Talsími urnlir Atlanzliaf Póstmálaráðherra Bretlands. Delaware lávarður, skýrði frá bví í gær að Bandaríkjamenn, 3retar og Kanadamenn haf:a á- kveðið að leggja í sameiningu talsíma á botni Atlanzhafs frá 3retlandi til Ameríku. Verkið mun taka þrjú ár og kosta 565 milljónir króna. Þegar þessari mestu sæsímalagningu í sögunni er lokið fást 35 örugg talsíma- sambönd og koma í stað 14 ó- tryggra þráðlausra talsambanda. ari vörutegund.'r en áður, þ. á. m. vörur, sem hingað til hafa verið taldar til hemaðarnauð- synja. lí tf lut ningsmarkaðu r í austr i Hins vegarxyður sú skoðun sér rúms í Vestur-Evrópu, að frá Austur-Evrópu megi ekki aðeins fá vörur 'til að spara dollara, heldur sé þar einnig að m\mda>t útflutningsmarkaður." Nýir viðskipt asam nin gar í skýrslunni er sérstaklega bent á stóraukin viðskipti Frakk- lands og Sovétríkjanna. Þau hafa ger.t með sér samning um við- skipti fyrir 7.0 millj. dollara á þessu ári á móti 24,6 millj sið- asta ár, en einnig í öðrum sarr.n- ingum .milli Sovétríkjanna c.g ríkja í V-Evrópu er gert ráð fyrir stórauknum viðskiptum. Stóraukið framboð á olíu frá Sovét I skýrslunni segir, að rannsókn á þessum samningum leiði í Ijós að með þeim muni Vest- ur-Evróp.a geta minnkað verulega innflutnmg frá Bandarikjunum. sem greiddur er i dollurum, sem þau skortir öll. „í þessu sam- bandi. er það athyglisverðast'1. segir í lokaorðum kaflans, „að So- vétríkin, og Rúmenía bjóða nú aftur fram olíu á vestur-evrópsk- um markaði. Síðasta ár nam þessi útflutningur aðeins 500.000 lestum. En á grundvelli þegar gerðra sair.ninga eða tilboða má áætla, að þessi útflutnmgur muni i framtíðinni nema um 3 millj. -lesta; af því magm kaumr Frakkland 400.000 Jestir.“ Danskar matvælaverksmiBjur notuSu banvœnt eitur Beittu brögðum til að hindra að upp kæmist Þaö hefur vakið skelfingu í Danmörku, aö komizt hef ur upp um, aö verksmiðjur hafa notaö banvæn eitur viö framleiöslu ýmis konar matvæla. Keyndu að koma eiturblöndunni á markaðinn, Það hefur vakið óhemju gremju í Danmörku, að fram- leiðendurnir reyndu eftir mætti að tefja afgreiðslu málsins til þess að getg losnað við fram- leiðslu þéssa árs, áður en inn- anríkisráðuneytið legði bann við að hún yrði send á mark- áðinn. Syngman Rhee er reiðubúinn að hefja stríðið að nýju Umræðum í Panmunjom írestað með- an Dean ræðir við hann Nú þegar frestur sá, sem Syngman Rhee féllst tilneydd- ur á aö veita til midirbúnings friöarráöstefnu í Kóreu, er brátt útrunninn, hefur hann og hinir bandarísku yfir- boöarar hans í hótunum um aö hefja aftur vopnavi'ö- skipti. Syngman Rhee fórust þannig orð um daginn eftir fund hans og Sjang Kajsék: „Við skulum bexjast. Það þýðir ekkert að reyna að stöðva kommúnismann með orðavaðli". Þá skýrði hann frá því, að þeir Sjang hefðu gert með sér hernaðarbandalag og að Sjang hefði „þegar að mestu leyti lokið undirbúningi" .að innrás á meginland Klna. Daginn áður liafði yfirmaður baudaríska liersins í Kóreu, Max- well Taylor, skýrt frá því, að herráðsforingjar lians hefðu ,.gert áætlanir þar sem reiknað væri mej öllum mögule.ikum“, einníg þeim, að „her Suður- Kóreu gerði skyndiárás gegn kommúnistum“. I Panmunjom virðist fulltrúi Bandarikjamanna gera allt til að 'hindra samkomulag um friðar- ráðstefnu, sem mundi neyða Rhee til að fresta fyrirætlunum sínum enn um stund. Norðan- menn hafa hvað eftir annað gert mikilvægar tilslakanir, en Banda- ríkjamenn hafa í hvert sinn lagt nýjar tálmanir í veg fyrir ráðstefnuna. Norðanmenn féllust á að fulltr. hlutlausu ríkjanna skj-ldu ekki hafa -atkvæðisrétt á ráðstefn- unni og síðasta tillaga þeirra var sú, að ráðstefnan skyldi haldin í Nýju Delhi í Indland;. 28. desember n. k. Þeir lögðu jafnframt til, að því aðeins yrðu samþykktir -ráðstefnunnar gild- ar og bindandi, að þeir væru gerðar einróma. Þrátt íyrir þetta hefur ekkert miðað áfram í Panmunjom og í gær var tUkynnt, að Dean mundi í dag og á morgun ræða við Syngman Rhee og yrði fundum í Panmunjom frestað á .meðan. Hetjuborgin Pjongjang rís úr rúsfum 30 000 borgarbúar létu lííið í villimannlegu loítárásum hinum Innrásarher Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra í Kóreu hefúrvarpaö um 420 000 sprengjum á höfuöborg NorÖur-Kóreu, Pjongjang, í þriggja ára styrjöld, sem þessir boöberar vestrænnar menningar hafa háð af meiri grimmd en dæmi eru til. Um 30 000 borgarbúa létu lífið í þessum villimannlegu loftárásum. Upp um þetta athæfi komst þegar helzti sérfræðingur Dana’ á svið matvælaeftiriits, pró- fessor Knud O. Möller, sagði sig úr eftirlitsnefnd matvæla- verksmiðjanna, eftir að nefnd- in sem verksmiðjueigendur ráða meirihluta í, hafði neitað að leggja málið fyrir heilbrigð- isyfirvöldin, til þess að geta gert það sjálfur. Málið var þegar lagt fyrir innanrikisráðu- neytið. sem nú hefur lagt al- gert bann við notkun eiturefna. Vissu að efnið var banvænt. Það voru einkum framleið- endur ávaxtasafa og eplasafa (æblemost) sem höfðu gert sig seka um að nota monobrom-! ediksýni til að vörur þeirra! geymdust betur- Verksmiðju- eigendur vissu vel, áð efni þetta er banvænt mönnum, en þeir halda því nú fram, að svo lítið magn hafi verið notað, að ekki mundi koma að sök. Pró- essor Möller heldur öðru fram. einkum þar sem það eru mest böm. sem neyta þessara drykkja, og þeim er hættara en fullorðnum. Nú i'ærist óðum líf . í borgina aftur, cg er mik.ll t'jöldi fólks sem fiutti úr borg.'nni að flytja þangað lieim. Skólar hafa verið opnaðir á ný og ráðuneytin eru kom n á s'inn stað. Mikið hefur verið- ur.n'ð að því .að hremsa rústirnar cg fyila upp í sprengju- gigana. Úni nætur Ijóma raf- nagnsj’s um álla borgina yfir - ótal húsum ,i smíðum sem unnið er við dag og nótt. Erfitt er að í hugar'.und, segir rfrétta- ritari kinversku fréttastoíunnar S nhúa, - oð það séu ekki nema fjórir mánuðir frá því að síðustu loftárásir Bandaríkjanna voru gerðar, e.ns og borgin morar nú af Kíi. Það er einkennandi fyrir þetta bjartsýna fólk, segir fréttaritar- inn, að meðal fyrstu stórhýsanna sem byggð eru úr rústum er Mo Tan Bong leikhúsið. Þar eru að verki gríðarstórir kranar og aðr- ar vinnuvélar, irinfluttar frá So- vétrikjunum. -Gert er ráð fyrir að húsið verði fullbúið seint í þessum mánuði.. Kínversku sjálfboðaliðarnir taka allsstaðar þátt í viðreisn- arstarfinu. Þe:r hafa átt mikinn hiut að byggingu 518 m trébrúar yfir Taedong-ána, er tengir aust- ur- og vesturhluta Pjongjang- borgar. Þei.r hafa. einriig byggt um 2000 íbúðarhús handa verka- nönnum borgarinnar. Kínverj-' arnir vinna nú að því að byggja stá’brú yfir Taedong-ána og sjúkrahús læknaskólans í Pjong- jang. Bréf til Roalds Amundsens Sendiherra Norcgs í Ka.nada voru um daginn afhent bréf, sem fundust í steinvörðu á Ellesmere eyju, um 800 km frá Norð- urpólnum. Bréfin voru skrifuð fyrir 34 árum. — Þau voru stíl- uð til Roalds Amundsens af Godfred Han- sen, höfuðs- manni í danska flotanum. Það var árið 1919 og Amundsen var þá í siglinguj meðfram norðurströcid Kanada. En hann kom aldrei við á Ell- esmere eyju, og fékk því aldrei bréfin. Bosld AmundsoA Westminster Abbey á aS bjarga með samskotum Það hefur verið vitað um allangt skeið, að yfirvofandi hætta er á því, að e'n höfuðkirkja Bretlands,. Westminster Abbey i London. leggrist í rúst, ef nauðsynlegar við ■ gerðir eru látnar dragast öilu lengur. Reiknað hefur verið út að slík- viðgerð muni kosta um T •midj. steriingspunda, og hefue enska kirkjan hafið fjársöfnur. tif að standa straum af kostnaðinum. En söfnunin hefur geng ð ilia, og ekki virðist koma til mála að ríkissjóður leggi það fram sem á vantar. Stórsigur koimnúoista í aukakosningfum í Indlandi f aukakosningu sem fór fram nýlega í Kalkútta á Indlandi, vann frambjóöandi kommúnista mikinn sigur yfir frambjóöanda Kongressflokksins. Baráttan stóð rnilli Gupta, frambjóðanda Kommúnista- flokksins og frambjóðanda Kon- gressflokksins, sem fer með völd í Indlandi. Bráðabirgðatalning hefur leitt í Ijós, að Gupta íékk helmingi fleiri atkvæði en höf- uðkeppinautur hans.- Kosn'ngin leiddi i l;ós stórfelida fylgis- aukningu kommúnista í Kal- kútta, einni stærstu borg Ind- lands, síðan 1951—52. í þingkosningunum I Pállandi sé? ríkið um viðhald og cadurreisn kirkna 1 str’ðinu urðu flestar kirkjuS' Póllands fyrir skemmdum og Pólska ríkið hefur lagt fram fé í þessu skyni til 4341 kirkiu i landinu. Myndin er af kirkju heilags Alexanders i Varsjá. Hún var lögð í rúst i stríðinu, en hef- ur nú ver'ð cndurreist. Það hefur nú verið gert við þree og sumar byggðar- aftur upp frá, grunni. Þar telur ríkið það skyld,u sína að bjarga k'rkjunum frá, eyðileggingu, sjá um viðgerS þeirra, viðhald og endurrei-n- sumar voru jafnaðar við jörðu*

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.