Nýi tíminn - 10.12.1953, Qupperneq 9
• r-r*
Fimmtudagur 10. desember 1953 — NÝI TÍMINN — (9
— Frá Moskvu til Sverd-
lovsk er um 5 stunda flug, eða
álíka vegalengd og milli
Reykjavikur og Kaupmanna-
hafnar. Hinir mörgu sem
leggja mikið upp úr þeirri
líenningu að fjarlægðirnar séu
líorfnar í heiminum liiundu því
kannski ætla að í Sverdlovsk
væri komið ekki skemmra en
á veraldarenda, eða að
minnsta kosti út fyrir • tak-
mörk siðmenningarinaar — en
þá verður þar einna fyrst fyr-
ir manni tækniháskóli þar sem
okkur er tjáð að 13 þúsund
nemendur stundi nám. Af þess
um 13 þúsundum eru um 4
þúsundir vinnandi fólk, í verk-
smiðjum og annarstáðar, og
nemur það í bréfa- og kvöld-
skólum- Bréfaskólakerfi er víð-
tækt í Sovétrikjunum. og er
hægt að taka háskólapróf upp
ú'r bréfaskólum, enda starfa
þá nemendui'nir einnig í þeirri
námsgrein sem þeir leggja
stund á. Bréfaskólarnir eru
ekki sízt ætlaðir fullorðnu
fólki, sömuleiðis kvöldskólarn-
ir sem eru mjög algengir.
Við . Úralvélsmiðjurnar, ■ sem
við heimsóttum og þár sem 15
þúsund manns vinna, hefur
Kirov-háskólinn kvölddeild.
Sendir hann prófessora sína og
sérfræðinga þangað til að
flytja fyrirlestra og leiðbeina
við rannsóknir eins og í
hverjum öðrum háskólum. Er
þarna fullkomin háskóla-
kennsla, 4 tímar - 4 . kvöld í
viku, og margt fullorðið fólk
að námi. Auk tækniháskólans
eru í borginni fleiri háskólar
sVo sem í húmanískum fræð-
um, skógræktarháskóli og sér-
stakur námuháskóli. Þannig
hafa þeir það á heimsendan-
um. „
★
Á'þessa leið fórust Sigurði
Blöndal orð er ég hitti hann
fyrir nokkrum dögum nýkom-
inn úr för til Ráðstjórnarríkj-
anna, en liann var fararstjóri
æskulýðsnefndarinnar sem
þangað var boðið í haust.
★
— Hvað voruð þið að vilja
þarna austur i frostin í
Síberíu?
Litwtumá
urðum aðnjótandí slíkur að sú
kákasíska sól hefði mátt hafa
sig alla við til að jafnast á
við hann. Blessuðum við nú
félaga okkar hátt og í hljóði
fyrir frúmkvæði sitt.
★
— Hvað höfðuð þið fyrir
stafnj í Sverdlovsk?-
— Fyrsta daginn fórum við
í heimsókn í Úralvélsmiðjurn-
ar og ýmsar stofnanir sem
þeim tilheyra, svo sem:
verkamannaklúbb, barnaheim-
ili, telpuskóla, skoðuðum . í-
Sigurður Blöndal
segir frá iðnaðar-
og menntaborg-
inni Sverdlovsk í
Úralfjöllum
ingin er fólgin í því live vél-
væðingin er komin á hátt stig.
Víða í stórum verksmiðjum er
vinna verkamannsins aðallega
fólgin í eftirliti með vélum.
— Við töluoum þarna við
nokkra verkamenn og verkk-
konur; og er þess ekki að
dyljast að hér sem endranær
spúrðum við nærgöngulla
spurninga: aldur, gift(ur)
eða ógiftfur), barnafjöldi,
kaup, húsnæði, tómstunda-
iðja, menntun og áhyggjur.
Leyst var einkar greiðlega úr
öllum spurningum, og má geta
þess að konur virtus’t ekki
feimnar við að nefna aldur
sinn — þótt þær væru meira
en 29 ára, og ógiftar að auki.
★
— Hvað þá um launakjör-
in?
—- Laun manna eru mjög
mismunandi, og ákvarðast af
mörgum þátturrt: iðnmennt-
unarstigi, hve flókin störfin
eru — og grípnr þetta tvennt
raunar hvort inn í annað;
hve þýðingannikil störfin'eru
að áliti þjóðfélagsins, og cnn
kemur hér margt fleira til
greina. Þannig eru til dæmis
námumenn í hæstu launaflokk
um almennt þótt einnig þar
séu launastigar. Launin fara
líka eftir starfsaldri manna,
án þess að um aukin afköst
sé að ræða. Við töluðum við
tvær konur: önnur hafði 7—
800 rúblur, hin 900 rúblur á
mánuði. Smið hittum við er
hafði 2500 rúblur, annan er
hafði 3500 rúblur á mó.nuði
— Flestar íslenzkar sendi-
nefndir til Ráðstjórnarríkj-
anna undanfarin ár munu
hafa hallað sér suður á bóg-
inn. Við vildum kanna aðrar
slóðir, enda hafði sumum okk-
ar lengi leikið forvitni á að sjá
hvernig umhorfs væri austur í
hinni dularfullu og margum-
ræddu Síberíu. Við bárum því
fram þá ósk við gestgjáfa-okk-
af að fá að heimsækja Svérd-
lovsk í Úralfjöllum, en sú
borg liggur raunar . skammt
austan landamæra Evrópu og
Asíu, í skarði sem verour þar
í fjöllin. En við vildum ekki
ír.ra lengra til að eyða ekki of
löngum tíma í fcrðalag.. Þetta
var auðsótt mál, og var förin
þar með ákveðin. Er leið að
brottfarardegi tókum við þó
að naga okkur í handarbökin
fyrir þetta austúrflan okkar,
og félaginn sem uppástunguna
átti tók að gerast fremur ó-
vinsæll í hópnum. Við heyrð-
xim sem sé að ógurlegar frost- ^
hörkur væru gengnar í garð^‘
■ þar eystra. En þegar til kom,
þá voru engar vetrarhöfkur í
Sverdlovsk, eitthvað um 10
-tstiga frost; og í öðru lagi var
sá hjartnanna varmi er við
þróttamannvirki og verka-
mannabústaði. Það var sér-
staklega hugtækt fyrir okkur
öll áð kynnást þessum stofn-
unum. I smiðjunum eru m.a,
framlciddar hinar risastóru.
mokstursvélar. sém við höfum
séð á myndum og notaðar eru
víða um Ráðstjórnarríkin við
þáer stórfraihkvæmdir sem þar ■
er- nú unnið- að.- Kjaftfylli •
sumra þessara mokstursvéla
er 14 teningsrrtetfaf ög kraft-
arfnarnir geta véfíð ' allt upp
í 75 roetra á lengd. Til að
knýja eina slíka mokstursvél
þarf 6000 kw raforku. Við sá-
um þarna millistæfð af þcss-
um vélum, og vóg hver
um sig 1100 tonn. í smiðjun-
um sáum við líka valsa í járn-
plötusmiðjur, hin ferlegustu
tæki, allt upp í hálfan annan
metra í þvermiál.
★
— /Hvernig leizt vkkur á
fólkið?
— Vel; eitt.af því sem ýakti
mikla athygli okkar þarna í
smiðjunum var það hve fólk
fór sér hægt við vinnuna, og
var það sama sagan hvar sem
við komum á vinnustaði. Skýr-
og var hann Stalinverðlauna-
maður; hafði gert einhverjar
umbætur á vélinni sem hann
annaðist. Ófaglærðir byrjend-
ur bera engin ósköp úr býlum
-— en svo virðist sem þjóðfé-
lagið spari ekkert til að gefa
þeim. er hafa vilja og getu.
þækifæri til að auka hæfni
sína og nienntun i starfsgrein-
um sínum; er hafður í
frammi -af hálfu hins opin-
bera m.ikill áróður fyrir mennt
un ■ og almeanri upplýsingu
— og má hér minna aftur á
kvöldskólana og bréfaskólana
sem vikið var áð í upphafi. í
ÚraRælsmiðjunum mun um
helmieigur verkfólksins stunda
einhverskonar nám i sam-
bandi við starfsgrein sína —
og eru þá iðnnemar vitaskuld
ekki meðtaldir.
Þegar talað er um launin
má heldur ekki gleyma því
að tryggingakerfið er svo víð-
tækt, og margvísleg önnur að-
stoð, að talið er að þær
greiðslur nemi sem svarar
þriðjungi greiddra launa í
rúblum. í sumum starfsgrein-
um fá menn eftirlaun þegar
er þeir hafa náð fimmtugu,
en í öðrum greinum siðar.
Frá ibuðarhverfi í Sverdlovsk
Allir fá eftirlaun, hvort scm
þeir halda áfrarn að vinna eða
ekki — og nemur sú upphæð
um lielmingi meðallauna næsta
ár á undan.
, - .★
—- Þið lituðust víðar um á
„veráldarenda“ ?
, — Einn daginn sáum við
jarðfræðisafnið, og var það
ákaflega fróðlegt. Þar eru sýn-
ishórn af öllum hinúm gífur-
legu auðæfum Úralfjalla, en
eins og kunnugt er munu
hvergi samankomin á minna
svæði önnur eins auðæfi
í jörðu og þar. Þar eru
’ svo til allir þekktir málmar
í svo ríkum mæli að liægt er
að vinna þá — allt frá geisi-
legum . járnnámum upp í
mesta eðalmálm jarðarinnar,
platínuna. Heimsókn okkar í
tækniháskólann var ekki
minnsta ævintýrið. Þeim sem
ekki hafa sjálfir • séð mun
torvelt að gera sér í hugar-
lund hve allur útbúnaður ’er
fullkominn; vitni verklegrar
líámenningar.
★
— Þú ínunt liafa hugað
. eitthvað gð skógrækt?
— Hákon Bjarnason skóg-
ræktarstjóri fól mér að at-
huga möguleika á því að fá
keypt trjáfræ frá Ráðstjórn-
arríkjunum, með tilliti +il þess
hve rússneskt lerkifræ hefur
gefið góða raun hér á undan-
förnum árum. 1 sambandi við
þessar athuganir veittist mér
sú ánægja að heimsækja i
Moskvu skógræktardeild söv- *
ézku vísindaakademíunnar;
Þar fékk ég tækifæri til að
ræða við forstöðumann deild-
arinnar, V. Sukachev, sem e-r '
félagi vísindaakademíunnar.
Einnig hitti ég varáforstjóra
deildaricmar og nokkra pró-
fessora Þeir gáfú mér ýmsar
nijög verðmætar upplýsir.gar
úm trjátegundir, . einkum- sí- „
berískar, sem vert 'væri fyrir
okkur að revna hér á landi,
og ennfremur um þá staði.
sem við ættum að fá frapið
frá. Hét Sukachev a'ð gera
allt sem í hans valdi stæði til
þess að við fengjum í fram-
tíðinni trjáfræ að austan. Hins
vegar gerði hann mér ljóst
að han.n gæti ekki annazt við-
skiptahlið málsins, það heyr'ði
undir skógræktarráðuneytið; ,
og hefur nú Pétur Thorsteins- .
son sendiherra. tekið þann
þáttinn í sínar hendur.
Það væri mjög þýðingar- •
mikið atriði fyrir skógrækt
• hér á íslandi ef vi'ð gætum í •
framtíðinni fengið reglulega ■
fræ að austan. í Síberíu vex
barrskógur norðar en annar-
staðar á hnettinum, við miklu
andstæðari skilyrði en þekkj-
ast bér á landi. -— B. B.
tJ t var pið
Framhald af 4. síðu.
var áður ákveðinn í samning-
um við Bandarikin, og Það
voru Bandaríkin, sém vörpuðu
sprengjunum til þess að hindra
þátttöku Rússa í styrjöldinni
og sigurgöngu Rauða hersins
inn á ný svæði japanska hers-
ins," meðal annars Kóréú. ■—
En hvað um það, eriridi próf-
essors Jóhanns vár ekki aðeins
vitnisburður um upplausn í'-af—
’stöðu hernámsaflanna til her-
námsins, heldur hlutu öll áhrif
þess að ste'fria að því að auka
á þá upplausn. Lýsing hans á
hættunni v:ð Faxaflóa, éf til
stríðs kæmi, fór í gegnum merg
og bein margra, er áður voru
sinnulausir, gegn Ru'ssagaldr-
inum hefur myndazt svo mót-
eitur í tuga ára styrjöld, að
hann er ólíklegur að valda nýj-
um tilfellum, þótt á-sé alið, og
þótt prófessorinn færðist und-
an að draga rökréttar ályktan-
ir af kjarna ræðu sinnar, þá
varð áthugulum hlýðanda það
ekki, ofurefli. — Útvarpskvöld-
skráin var með öðrum brag í
höndum Studentafélags Reykja-
mikið af góðri og alþýðlegri
virkaði þó í þá áttina, sem hin
víkur, en linkan í málflutningi
fyrri hafði gert. 1. des. bauð
sönglist.
Af öðru efni, sem mér gafst
tækifæri á að hlýða, vil ég
sérstaklega minnast á erindi
Björns Th. Björnssonar á
sunnudagskvöldið:^ „Svipmýnd
úr sögu 15. aldar“. Erindið var
með afbrigðum listrænt, og
hreih unun á að hlýða. vv
„Geðvcrnd á vinnustöðum“;
hjá Helga Tómassyni var eirin-
ig hið ágætasta erindi. Þar
sem hann tekur við, þegar
Karl Stranch jsleppir, þá vaknar
hjá .manni", vcn um, að hver
vika vetrarins bjóðr eitt merki-
legt erindi af sviði læknisfræð-
innar. — Kvöidvakan á fimmtu-
daginn hiá Húnvetningafélag-
inu þauð góðan þokka, o.g
héraðakvöldvökur held ég að
séu mjög vinsælar.-Það er allt-
af eitthvað heimilislegt við
þær, átthaganna menn fyllaSt'
fögnuði, og fjöldi hínna hefur
mikla ánægju af þeim kynn-
um er kvöldvökurnar bjóða við
nálægari og íjarlægari héruð
landsins. Af öðrum föstum
þáttur vikunnar er ekkert nýtt
að segja.
Á föstudag hlýddi ég ekki
fremur venju, og leikrit laug-
ardagskvöldsins heyrði ég
heldur ckki, því að þá hlýddi
ég og sá Fjalla-Eyvind í heimá-
högum. G. Ben,