Nýi tíminn - 10.12.1953, Qupperneq 12
Stjórnarþingmenn játa að frelsisskráin
marki engin spor í frelsisátt!
Frelsis þörf i útflutningnum ekki siSur en inn-
flutningnum - Sósialistar flytja breytingatill.
Hrinfning stjórnarfl. með nýja fjárhagsráðsfrumvarp-
ið virðist ekki ætla að verða langæ. Það eru ekki nema
nokkrir dagar síðan ráðherrarnir voru í loftinu vegna
þess hve þarna væri flaggaö mikilli frelsisskrá. í gær
.játaöi einn helzti áhrifamaður Framsóknarflokksins,
Skúli Guðmundsson, aö þetta frumvarp markaöi engin
tímamót, með því væri ekkert spor stigið í átt til aukins
verzlunarfrelsis.
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 10. desember 1953 — 13. árgangur — 40. tölublað
Listasafni ríkisins berst stórmerk
gjöf danskra listaverka
Nýlega var Listasafni ríkisins formlega afhent mikil
gjöf danskra listaverka, 11 málverk, 25 svartlistarmyndir
og ein höggmynd. Gefandinn er Louis Fought heildsali, en
Gísli Sveinsson fyrrverandi sendiherra annaöist meðal-
göngu. Gjöfin var afhent af frú Bodil Begtrup, sendiherra
Dana, en formaöur Menntamálaráðs, Valtýr Stefánsson
þakkaði.
1 sama streng tók einn af
áhrifamönnum hins stjórnar-
ílokksins, Jón Pálmason, og
skildist þó af ræðum þeirra
feeggja að þeir ætluðu áð fylgja
þessari misheppnuðu frelsis-
Bkrá-
Karl Guðjónsson benti á, hve
ólíkt hljóð væri í þessum þing-
mönnum og ráðherrunum, sem
ætluðu að rifna af hrifningu á
frelsisslcrá stjórnarinnar! Flyt-
ur Karl nokkrar breytingartil-
lögur, og er hin veigamesta
um það, að „frelsið" marg-
lofaða verði líka látið ná til út-
flutnings. Þá leggur Karl til
&ð felld verði úr frumvarpi
3
Q>
Sigríður Björnsdóttir.
Fögur ítiiitn-
ingargjöf
Hallgrímur Hallgrímsson.
Sigríður Björnsdóttir, móðir
Hallgríms Hallgrímssonar hef-
wr fært Sigfúsarsjóði 1000 kr.
gjöf til minningar um son sinn,
■einn af beztu scuum íslenzkrar
stlþýðu, baráttuhetju er féll
fyrir aldur fram. Hallgrímur
fórsl. í nóvember 1942.
Með þessari höfðinglegu gjöf
/bláfátækrar konu hefur Sigríð-
pr gætt minningu þeirra mæðg-
ina nýjum, fögrum þætti, sem
iSeint mun gleymast.
stjórnarinnar sú kvöð að bæj-
arstjórnir og oddvitar hafi eins
lconar lögreglueftirlit á þvi
Víða um heim eru nú rædd
ummæli er Hó Chi Minh, for-
seti Viet-Nam hafði í viðtali
við blaðamann frá sænslta blað-
inu Expressen, á þá leið, að
Frakkar ættu að taka frum-
kvæði að friðarsamningnum í
Indó-Kína-
Var þetta mál til umræðu á
ráðuneytisfundi, er Laniel hélt
áður en hann lagði af stað í
Bermúdaförina.
Yfirlýst var að fundi lokn-
um að - franska stjómin
mundi taka til rækilegrar
athugunar hverja þá tillögu
Útv.arpið í Peking birti nýlega
boðskap, sem Sjú Enlæ, íorsætis-
ráðherra Kína, hefur sent Hamm-
arskjöld, aðalr,tara S. Þ.
Segir Sjú að.ástandið í málum
Kóreu sé nú mjög' alvarlegt. Ljóst
sé að Bandar'kjastjóm ætli að
halda fjölda stríðsfanga með
valdi og eýðilegg'ja þar með
vopna'nléð. Ætlun hennar sé .auð-
sjáanlega að draga friðarráð-
stefnu þá, sem á að segja loka-
orðið um örtög óheimfúsra fanga,
fram yfir 22. j,an. þegar allir
fangám'ir í eijfá' ' að vera látnir
lausir.
Sjú bendir á að viðræður við
óheimfúsa fanga hafa nú legið
niðri í þriár vikur og kennir það
erindrekum stjórna Rhee ~ i
Kóreu og Sjangs á Taivan, sem
með aðstoð bandariskra hernað-
aryfirvalda kúgi fangana til að
neita að koma til viðræðna við
landa sina.
RáSherra ger-
ist smali
David Ben Gurion, forsætisráð-
herra Israels síðan rikið var
stofnað 1948.' sagði í gær form-
lega af sér. Undanfarnar vikur
hafá flokksbræður hans árang-
urslaust reynt að fá hann til að
sitja áfram. Ben Gurion og kona
hans munu setiast að á sam-
yrkjubúi í hinum afskekktu Ne-
•gebfjöllum, þar sem forsætisráð-
herrann verður smali.
hvort lögin séu haldin hvað
byggingar snertir, og að gjald
af leyfum hins .nýja fjárhags-
ráðs verði V-1% en ekki 1%.
Ásamt Lúðvik Jósefssyni flyt-
ur Kari þá breytingartillögu að
heimilt sé að byggja án fjár-
festingar fiskgeymsluhús, fisk-
verkunarhús og aðrar nauð-
synlegar byggingar í sambandi
við sjávarútveginn-
um friðarsamninga sein bær-
ist eftir venjulegum diplóm-
atjskum leiðum.
Útvarpið í Moskva hefur
rætt þessi ummæli, og telur þau
hin athyglisverðustu. Væri ekk-
•ert efamál, að með friði í Indó
Kína slaknaði verulega þenslan
í alþjóðamálum. og væri sjálf-
sagt að rannsaka öll tækifæri
sem gæfust til friðsamlegrar
lausnar.
Bandarísk blöð eru æf út af
ummælum Hó Chi Minh og
telja þau áróðursatriði einvörð-
ungu-1
Sjú Enlæ segir að lokum að ef
SÞ leggi blessun sína yfir aðfarir
Bandaríkjastjórnar muni það
gera ástandið enn ískyggilegra.
Auk tillagna Karls Guðjóns-
sonar og Lúðvíks Jósefssonar
sem áður hefur verið getið,
voru felldar tillögur er Einar
Olgeirrson bar fram, um að
ekki mætti veita "einstökum
fyrirtækjum einokunaraðstöðu
um innflutning á vissum vöru-
flokkum óg að ekki væri leyfi-
legt að hækka verð innfluttrar
vöru með útgáfu reglugerða
eða gera ráðstafanir er jafn-
giltu sérstakri gengisskráningu
á nokkrum hluta gjaldeyrisins.
Var þegar að lokinni 2. umr.
settur nýr fundur til að af-
greiða málið úr deildinni. Lagði
Einar við þá umræðu áherzlu
Allmargt gesta var viðstatt
athöfnina, meðal þeirra utan-
rikisráðherra og menntamálaráð-
herra. I ræðu sinni gerði frú
Bodil Begtrup nánari grein fyrir
gjöfinni, en hún komst m. a. svo
að orði:
„Mér er það mikill heiður að
færa í dag Menntamálaráði ís-
lands listagjöf frá danska heild-
salanum Louis Fought,
Fought heildsali hefur lengi
haft hug á því að þegar hin
listfenga íslenzka þjóð kæmi á
sáfn sitt ætti hún þess meiri
kost en verið hefur .að kynnast
einnig danskri málaralist og
svartlisþ og ég vona að þessi
gjöf uppfylli óskir hans, en hún
hefur að geyma málverk eftir
ýmsa langfremstu listamenn
vora. Þannig eru myndir eftirt
prófessorana Kræsten Iversen,
William Scharf og Olaf Rude.
Einnig eftir málarana Mogens
Andersen, Oluf -Höst, Egill Jac-
obsen, Egon Mathiesen, Jörgen
Thomsen, Hans Öllgaard, Sigurd
Swane og Helge Jensen. Svart-
listarmyndimar eru 25 eftir 11
■ listamenn.
Auk þessarar ’gjafar, sem hér
er sýnd í dag, gefur 'Fought
heiidsali Islandi konulíkneskj-
una „Pomona", en hún er gerð
af forstjóra listaháskólans, Jo-
hannes Bjerg. Það er þegar byrj-
á aö afgreiðsla breytingartil-
langna sósíalista við 2. umr.
og aðferðir ríkisstjórnarinnar
til þessa sýndu að ríkisstjórn-
in hygði sízt á aukið frelsi i
verzlunarmálum heldur aukin
forréttindi og einokunaraðstÖðu
gæðingum sínum til handa. Til
þessa be.nti einnig að méð af-
námi fjárhagsráðslaganna væru
afnuminn þau lagaákvæði, er
þar hefðu kveðið á um rétt
neytenda. Ríkisstjórnir Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknar
hefðu að vísu traðkáð á þeiip
lagaákvæðum og brotið þau
blygðunarlaust, en nú þætti
stjómarflokkvmum sýnilega
að að steyp.a þessa mjög fögru
mynd í brons, og fullgerð ætti
hún að koma til íslands í maí
eða júní, og þá verður hægt að
koma henni upp annað hvort
hér í safninu eða undir berum
himni eftir því sem Menntamála-
ráð óskar. Þegar búið er að á-
kveða hvar myndinni skuli
komið fyrir verður stalli hennar
hagað eftir því.
Að undanförnu hefur það ver-
ið Dönum ánægja að opna söfn
sín og listaháskóla íslenzku
námsfólki, sem þannig hefur
getað þroskað meðfædda hæfi-
leika sína og margt síðan leitað
til annarra landa og komið auð-
ugra heim til íslands og lyft list
landsins á það háa stig sem ein-
kennir hana í dag.
Það er von mín að Þessi gjöf
muni stuðla að Þvi að auka á-
hugann á danskri list og þann-
ig tengsl landa okkar á sviði
lista, en gagnkvæmur innblástur
i listum getur einnig haft mikil
áhrif til að treysta vináttubönd-
in almennt“.
Þessari miklu gjöf hefur verið
komið fyrir í einum sal Lista-
safns rlkisins i Þjóðminjasafns-
húsinu og er hún þar til sýnis
almenningi. Einnig má þar sjá
lLstaverkin sem Alexandrine
Danadrottning ánafnaði Lista-
safninu eftir sinn dag.
þægilegra að hafa slík ákvæði
ekki lengur í lögum.
Minnti Eiciar á að ríkisstjórn-
in hefði gefið út reglugerðina
um bátagjaldeyrinn í algeru
trássi við lög, en ætlaði sýni-
lega með þessum nýju fjárhags
ráðslögum að afla sér „heim-
ildar“ til slíkra ráðstafana
framvegis.
Einar benti á, að þeir tveir
þingmenn úr stjórnarflokkun-
um sem talað hefðu í málinu,
þingmenn Húnvetninga, hefði í
raun verið báðir andvígir frum
varpinu, þó þeir hjálpuðu til
að nudda því gegnum þiiagið.
Og Framsóknarráðherrarnir
hefðu ekki með einu orði hjálp-
aö íhaldsráðherrunum í umræð-
um um málið. Það ætti að
nægja að liandjárna lið stjórn-
arflokkanna og láta þá greiða
alla atkvæði sem stjórnin vildi,
hvaða skoðun sem þeir sjálfir
hefðu á málinu.
Frumvarpið var að lokum sam-
þykkt með 16 atkv. gegn 10 og
vísað til efrideildar.
Friðartillaga Hó Chi Minh
vekur heimsathygli
Sjú Enlæ varar SÞ við
hættuástandi í Kóreu
Aukin einokun og forréttindi stjórnar-
gæðinga tilgangur nýja fjárhagsráðs
16 stjórnarþingmenn afgreiddu með
ólund ,,frelsisskrána4á úr neðri deild
Allar breytingartillögur þingmanna Sósíalistaflokksins,
Alþýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins við hin nýju
fjárhagsráðslög voru felldar, og greiddu atkvæði gegn
þeim hver einasti viðstaddur þingmaður Sjálfstæöis-
flokksins og Framsóknar í neðri deild.