Nýi tíminn - 09.09.1954, Qupperneq 7
Fimmtudagur 9. september 1954 — NÝI TÍMINN — (7
Vísindarannsóknastöðvará
rekís b Norður-ishafi
Sovétvísiiidamrai rannsaka veðurlag á norðurslóðum
Um öll Sovétríkin og vlí'ðar hafa menn fylgzt
af athygli með þeirn tveim rannsóknarstöövum
ssovétvísindamanna sem haft hafa aðsetur á ís-
jökum í Norður-íshafinu í allt sumar og látiö
sig reka allt til noröurheimskautsins.
Leiðangur sá sem gerður
var út í sumar er í rauninni
árangur undirbúnings sem
hófst á árinu 1937. Höfuð-
verkefni hans er að gera ná-
kvæmar athuganir á loftslagi
Norðúr-íshafsins, til þess að
gera mönnum kleift að segja
með öryggi fyrir um veður
á þessum slóðum til aukins
hagræðis fyrir flug og siglingar
meðfram norðurströnd Sovét-
ríkjanna og auka öryggi veð-
urspádóma einnig fyrir önnur
landssvæði innan Sovétríkj-
anna.
I þessum loftslagsathugun-
um felst ennfremur athugun
á hreyfingum rekíssins, haf-
straumum, hafsbotni og nátt-
árufari Norður-lshafsins.
Nýjúngar í íshafsrannsóknum
Sovétvísindamenn urðu fyrst-
ir til þess að sameina notkun
■flugvéla og stofnun rannsókna-
stöðva í rekísnum við rann-
sóknir á Norður-fshafinu. Upp-
haf þeirra var á árinu 1937,
þegar nokkrir sovétvísinda-
menn lögðu upp í leiðangur
með flutningaflugvél og lentu
á ísjaka nálægt norðurheim-
skautinu og stofnuðu þar rann-
sóknarstöð undir forustu heim-
skautskönnuðarins í. Papnín.
Stöðin hafði aðsetur á ísjaka
-— tíu'feta þykkum. Á honum
rak vísindamennina hraðfara í
átt til Austur-Grænlands. Þar
lentu þeir í sex daga stórviðri
og brotnaði jakinn í þeim átök-
um.
Er þá hafði rekið í 274 daga
og farið 1500 mílna leið, sótti
sovézkur ísbrjótur þá og flutti
til hafnar.
Á árunum eftir stríðið hafa
verið gerðar víðtækar rann-
sóknir á botni fshafsins, og
komið- í ljós að því muni vera
skipt því nær í tvennt af fjall-
garði einum miklum, sem þeir
hafa nefnt Lomonossoff-fjall-
garð.
Rekísinn vestur af þessum
fjallgarði er á rangsælis hreyf-
ingu, en • austan við f jallgarð-
Póstflug-
vélin er
nýkomin
og leið-
angurs-
menn
opna bréf
og böggla
sem þeir
hafa feng-
ið að
heiman.
inn hreyfist ísinn réttsælis.
Af þessum sökum kom fram
sú tilgáta að þessi neðansjáv-
arfjallgarður sé að einhverju
eða öllu leyti orsök þeirrar ó-
reglu á seguimagni norður-
skautsins, sem hefur komið
mönnum. til að halda að til
sé annað segulskaut.
Stofnun rannsóknastöðvanna
Snemma í vor flugu nokkrir
velþekktir flugmenn, vanir ís-
hafsflugi, yfir austur- og mið-
hluta fshafsins í leit að ís-
Hér sést ein rannsóknastöðvanna í rekísnum.
Hvirfilvængja sést lengst til vinstri, ennfremur
snjókofi sem byggður hefur verið yfir veðurathug-
anatœki. Tjöld leiðangursmanna sjást og á mynd~
inni, svört að lit.
um efnum. Auk þeirra hafa
verið reistir snjókofar eftir
þörfum.
Gas- og kolahitun er í tjöld-
unum svo að jakabúar þurfa
ekki að sofa í svefnpokum,
breiddar komu þeir auga á
stóran og víðáttumikinn ísjaka
og lentu þar. f ljós kom að
hann var eins árs gamall, en
eins árs gömlum jökum hættir
við að springa sundur. Skömmu
síðar komu þeir auga á egg-
laga ísbjarg úr gömlum ís,
9 fet á þykkt, og fluttu léttar
flugvélar og hvirfilvængjur
farangur og birgðir yfir á
hann af jakanum sem fyrst
var lent á. Þar var síðan stofn-
uð rannsóknarstöð og nefnd
SP-3.
Meðal þeirra tœkja sem leiðangursmenn hafa yfir
að ráða er jeppi og dráttarvél, sem er hjálpleg við
að draga jeppann upp er hann sekkur í.
jökum er hentugir væru sem
aðsetur rannsóknastöðva. Enn-
fremur athuguðu þeir aðstæð-
ur til flutninga á birgðum og
nauðsynjum til þeirra.
Á 85. gráðu norðlægrar
Vísindamennirnir sem hafast
við þarna á rekísnum búa í
tjöldum sem gerð eru eftir
tjöldum Sjútsí-þjóðarinnar. —
Þau hafa grindur úr aluminí
og eru einangruð með, sérstök-
heldur hafa venjuleg rúm.
Sérhver stöð hefur yfir að
ráða dráttarvélum, jeppum og
hvirfilvængjum, venjulegum
eldhúsum og baðherbergjum.
Birgðastöðvar hafa verið út-
búnar með matvælum, loft-
skeytatækjum og eldsneyti.
Bifreiðar og hvirfilvængjur
eru reiðubúnar hvenær sem er
að flytja leiðangursmenn og
farangur þeirra af jökunum ef
svo kyyni að fara að þeir
spryngju sundur. Á þeim þrem
mánuðum sem visindamenn-
irnir hafa haft aðsetur á ísn-
um, hafa þeir framkvæmt at-
huganir á öllu varðandi íshaf-
ið, en hafa þó einkum beitt
sér að veðurfarsathugunum
undir stjórn Ivans Sérévitsní.
Á hverjum degi hafa verið
gerðar kerfisbundnar athugan-
ir á ísnum og veðurskeyti einn-
ig send daglega til flugvéla
um veður á athugunarsvæðinu.
Athuganir þær sem gerðar
hafa verið bæði í flugvélum og
á stöðvunum á ísjökunum hafa
náð yfir geysivíðáttumikið
svæði og með þeim hefur í
fyrsta sinn verið kleift að gera
nákvæma rannsókn á veíurlagi
Norður-íshafsins.
Kvikmynd á Nórðurlieimskaut-
inu
Hinar reglulegu samgöngur
hafa aukið mjög á þægindi
þeirra sem búa á þessum norð-
lægu slóðum allt hörður að
heimskauti. Þeir hafa fengið
póst, kol, gasbirgðir matvæli
og jafnvel lifandi blóm frá
Moskva. Þeir hafa jafnvel haft
aðstöðu til kvikmyndasýninga
og tónlistariðkana. Loftskeyta-
mennirnir hafa ræktað hreðk-
ur, lauk og salat í pottum
innandyra. 1
Hitinn er óþægilega mikill,
eða um frostmark, að minnsta
kosti fyrir menn sem miða
klæðnað sinn við 40 stiga frost.
Það er heldur engin ástæða
til að fagna því fyrir menn
sem búa á ísjökum, er kvika-
silfurssúlan á mylinum klifrar
upp á núllpunktinn.
Það er hætt við því að ís-
jakamir séu allhverfulir bú-
staðir, og þessvegna ekki við
því að búast að rannsókiiar-
stöðvar sem staðsettar eru á
þeim séu þar allt árið. Yfir-
maður siglinga á Norður-íshaf-
inu hefur þó látið hafa eftir
sér að ran'nsóknunum verðl
stöðugt haldið áfram.
Brezku Verkamannaflokksleið-
togarnir sem nú eru í Japan í
boði japanskra sósíalista fóru í
gær í heimsókn í verksmiðju
eina í Tokío, þar sem verka-
menn hafa verið í verkfalli í
meira en mánuð. Verkfallsmenn
fögnuðu þeim ákaft og hyll-tu
þá með að syngja internasjónal-
inn.
skylda í USA
Bandaríska • verkalýðasam-
bandið CIO hefur birt skýrslu,
sem sýnir að fimmta liver
fjölskylda í Bandaríkjunum
býr í óhæfu húsnæði í fá-
tækrahverfum. í skýrslunni
segir, að í Bandaríkjunum séu
15 millj. íbúða, sem eru úr
sér gengnar og án allra þæg-
inda. 10 millj. íbúða eru svo
illa leiknar, að þær verða ekki
bættar. Skýrslan, sem byggð
er á ítarlegum rannsóknum,
leiðir enn fremur í ljós, að
leigan fyrir slíkar íbúðir, er
oft fjórðungur eða jafnvei
þriðjungur af verkamanns-
launum.