Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.05.1955, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 12.05.1955, Blaðsíða 8
8). — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 12. maí 1955 Þeir eiga að halda áfram þar sem frá var horfið ■ Þetta eru mennirnir sem gáfust upp fyrir herjum bandamanna fynr réttum tíu árum og eiga nú á ný að fá að stjórna Jier. Lengst til vinstri er Hans Speidel, hershöfðingi í her Hitlers. Hann var forseti herforingjaráða sem framkvœmdu' innrásirnar í Frakkland og Sovétríkin. Verður fulltrúi Vestur-Þýzkalands í her- ! stjórn A-bandalagsins. Gerhard Schwerin greifi og hershöfðingi er nú trúnað- ; arráðunautur Adenauers forsœtisráðherra um hermál. Hann starfaði í áœtlana- deild pýzka yfirherráðsins að því að undirbúa heimsstyrjöldina síðari og stjórn- j aði vélaherdeild á austurvígstöðvunum. Johann Adolf Kielsmansegg greifi var of- ‘ ursti í her Hitlers, stjórnaði herdeild á austurvígstöðvunum og framkvœmdi fjöldaaftökur skæruliða. Á að verða hermálaráðherra í Vestur-Þýzkalandi. Lengst til hægri er Ludwig Crúwell, hershöfðingi í her Hitlers. Stjórnaði her- deild í innrásinni í Júgóslavíu og vélaherdeitd í Norður-Afríku. Verður forseti herforingjaráðs Vestur-Þýzkalands. 5. maí: Mistökin við f ramleiðslu á bolu- efni Salks vekja kviða í USA Þó alls ekki talið víst að bóluefnið hafi valdið því að börn hafa sýkzt Heilbrigðisnefndir um öll Bandaríkin komust í mesta vanda nú fyrir helgina, þegar ákveöið var aö stöðva um sinn frekari dreifingu á mænusóttarbóluefni dr. Salks: Áttu þær aö hætta bólusetningu eða halda henni áfram? Heilbrigðisstjóm Bandaríkj- anna ákvað að hætta dreifingu á bóluefninu um stundarsakir, meðan rannsakaðar væru allar birgðir 1 af því, sem hún hefði í vörzlu sinni. Ástæðan til rann- sóknarinnar var sú, að komið hafði í Ijós, að bóluefni frá emni verksmiðjunni, sem hefur framleitt það, hafði valdið því að 41 ’ barn sem hafði verið bólusett með því hafði tekið véikina. i Vill hætta bólusetningu Bólusetningin með efni frá þessari verksmiðju var þá stöðv- uð, en hins vegar var haldið áfram bólusetningu með bólu- efni, sem fimm aðrar VerlAmiðj- ur höfðu framleitt. Formaður heilbrigðisstjórnax'innar, , dr. Leonard Scheele, lýsti þó yfir á I laugardaginn, að hyggilegast hefði verið að stöðva alla bólu- j setningu, þar til fengin væxt I skýrsla frá læknanefnd, sem nú lathugar málið. í dag eru rétt tíu ár liðin síöan nazistaherinn þýzki gafst skilyröislaust upp fyrir Bandamönnum og þennan dag hafa stjómir Vesturveldanna valið til aö heimila stjórn Vestur-Þýzkalands endanlega að hefja endurher- veeöingu. í dag munu stjó'marfulltrúar Bretlands og Frakklands í Bonn ganga fyrir Adenauer forsætisráðherra og afhenda honum skjöl þau sem sýna. að ríki þeirra hafa endanlega full- gilt samningana um hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands og upp- töku þess í A-bandalagið. Jafnskjótt og fullgildingar- skjölin hafa verið afhent fær Vestur-Þýzkaland fullveldi og hemámi þess lýkur en í gildi Kjarnorku- sprengja sprengd i sjo Landvarnaráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnti í gær, að ein- hvern næstu daga verði kjarn- orskusprengja látin springa i sjó í Kyrrahafi nokkuð hundruð mílur undan vesturströnd Banda- ríkjanna. Segir ráðuneytið að þess verði gætt að sprengja gengur nýr samningur um stöðu herja Vesturveldanna í landinu. 1 Brassel verður geng- ið frá inngöngu Vestur-Þýzka- lands í bandalag Vestur-Evr- ópuríkja og í Washington mun Bandaríkjastjóm bera fram til- lögu um upptöku þess í A- bandalagið. Frá þeirri upptöku á að ganga á fundi bandalags- ráðsins í París um næstu helgi. í Karlsrahe kvað stjórnlaga- dómstóll Vestur-Þýzkalands í gær upp úrskurð út af kæru só- síaldemókrata og nokkurra þingmanna úr stjórnarflokkún- um um að samningurinn um Saar við Frakka bryti í bág við stjórnarskrána. Kvað dóm- stóllinn kærana ekki á rökum reista. Adenauer ætlaði að fagna hervæðingarheimildinni í ræðu á þinginu í Bonn í dag en varð að hætta við það þegar þing- menn sósíaldemókrata tilkynntu að þeir myndu ekki koma til að hlýða á hann. I þess stað talar Adenauer í útvarp. Annar stærsti flokkurinn sem stendur að stjóm Adenauers, Frjálsi lýðræðisflokkurinn, birti í gær stefnuyfirlýsingu um ráð- stafanir til að sameina Þýzka- land. Er hún nær stefnu sósíal- demókrata, stjórnarandstöðunn- ar, í því máli en stefnu Aden- auers. Ekki endilega bóluefninu að kenna 4.000.000 börn í Bandarikjun- um hafa þegar verið bólusett með bóluefni Saiks, en aðeins 41 hafa tekið veikina. Sérfræð- ingar segja, að það sé alls ekki öruggt, að bólusetningin hafi verið völd að sjúkdóminum, þó í hins vegar sé ekki hægt að útiloka það. Vinstriscimlylking kýs forseta ítalxu Giovanni Gronchi kosinn forseti með at- kvæðum kommúnista, sósíalista og vinstrimanna í kaþólska flokknum Giovanni Gronchi, forseti fulltrúadeildar ítalska þings- ins, var nýlega kjörinn forseti lýðveldisins meö miklum meirihluta atkvæða. Gronchi náði kosningu við fjórðu atkvæðagreiðsluna á sameiginlegum fundi beggja. deilda ítalska þingsins. Við hin- ar þrjár þurfti % atkvæða til að kosning væri gild, en við hina fjórðu nægði einfaldur meirihluti. Gronchi hlaut þá stuðning 058 af 843, eða all- miklu hærra hlutfall en tvo þriðju. 'raunum meo KjamorKusprengjur Aukin geislaverkun ógnar viSkomu manna í páskaboðskap sínum í ár varar Píus XII. viö hættunni sem komandi kynslóöum stafar af vaxandi geislaverkun sprengjuna d sta þar sem eng- j an(jrúmsloftinu af völdum tilrauna meö kjamrokuvopn. Þetta er annaö ariö í röö sem páfi varar i paskaboö- skap sínum viö kjarnorkuvopnakapphlaupinu. í fyrra kvaöst hann myndi beita öllum sínum áhrifum til aö koma því til leiöar aö kjarnorkuhemaöur, sýklahernaður og eiturhernaður veröi bannaöur. Frambjóðend- ur ganga á hólm Eftir amtsráðakosningarnar í Frakklandi á dögunum skor- aði Roger Palmieri, bæjar- stjórnarfulltrúi í Versailles, Páfinn flutti ávarp sitt hálfri milljón manna, . sem hafði safnazt saman útifyrir páfa- höllinni. Honum fórust m. a. orð á þessa leið: „Enn verðum vér að hefja einn frambjóðanda sinn, Jean; upp raust vora og vara við Raoult, á hólm. Sakar hann; þeim hættum, sem erfðafræð- Raoult um að hafa ærameitt in kennir að vofi yfir þegar hin sig í kosningabaráttunni með leyndardómsfullu lífsfrjó sem því að staðhæfa, að enginn, búa djúpt í öllum lifandi endist til að hlýða á þegar' verum eru látin sæta fyrir- Palmieri heldur ræður á bæjar-l hyggjulausri meðferð eðaverða Stjómarfundum. I fyrir hranalegum utanaðkom- andi áhrifum, svo sem til dæm- is vaxandi geLslaverkun, þar sem enginn veit enn með vissu hvár hið líffræðilega hættu- mark er að finna. Verði farið yfir það munu hryllilega vansköpuð afkvæmi og það sem enn verra er, leynd áföll sem erfðavísar komandi kynslóða hafa orðið fyrir, gefa tii kynna uppreisn nátt- úrunnar sjálfrar gegn slíku broti á lífslögmáli hennar.M Páf inn skoraði einnig á stjórnendur ríkja heimsins, að reyna í fullri einlægni að „komast að varanlegu sam- komulagi" og gera með sér samninga, sem tryggja myndu frið um alheim og afvopnun. Hann bað blessunar guðs til handa þeim vísindamönnum, | sem vinna að því að hagixýta- kjarnorkuna til friðsamlegra' þaffa, svo að matvælafram- j leiðsla aukist og hægt verðii að metta sveitandi milljónir. „Vér biðjum almáttugan guð að lýsa og leiðbeina því starfi sem borið getur hinn dýrasta ávöxt, mannlegan og siðrænan engu síður en vísindalegan, en jafnframt er það brennandi bæn vor að hann hindri það að svo stórkostlegu og göfugu starfi sé snúið upp í helvízkt ofbeldi, sem myndi eyða öllu." Allir þingmenn kommúnista og vinstri sósíalista greiddu honum atkvæði, margir þing- menn miðflokkanna og flestir þingmenn kaþólskra. Stjóm ka- þólska flokksins hafði lagt á- herzlu á að fá foraeta öldunga- deildarinnar, Merzagora, kos- inn, en þegar ljóst varð, að vinstri armur kaþólskra myndi styðja Gronchi ásamt verka- lýðsflokknum, sáu leiðtogar kaþólskra, að framboð Merza- gora var vonlaust. Giovanni Gronchi, sem er 67 ára gamall, er helzti leiðtogi vinstrimanna í kaþólska flokkn- um, enda hefur hann mjög náið samband við hina kaþólsku verkalýðshreyfingu á ítalíu. Hann hefur hvað eftir annað kveðið upp úr með það, að brýna nauðsyn beri til að mynd uð verði vinstristjórn á ítalíu, sem miðflokkarnir og vinstri- sósíalistar standi að. IGIspamet í USAj j : : Afbrotum fjölgaði í Banda- : j ríkjunum árið 1954 í sjöunda j j ár í röð, segir yfiimaður 5 : bandarísku sambandslögregl- • • unnar, J. Edgar Hoover, i • ■ ■ • nýútkominni skýrslu. • I fyrra vora að jafnaði ■ : myrtir 34 menn á degi hverj- ■ : um og 256 urðu fyrir líkams- j j árásum, 49 nauðganir áttu j j sér stað, 3674 þjófnaðir j j framdir, 292 bifreiðum stol- j : ið, 185 rán framin og 1422 : ■ ■ j innbrotsþjófnaðir.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.