Nýi tíminn - 08.03.1956, Blaðsíða 6
6) ;— NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. marz 1956
NÝI TÍMINN
títgefandi:
Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri og ábyrgðarinaður:
Ásmundur Sigurðsson.
Áskriftargjald kr. 50 á ári.
Prentsmlðja Þjóðviljans hf.
>___________________________y
Trúin á lýgina
Eitt er saineiginlegt einkenni
afturhaldsblaðanna íslenzku: fyr-
irlitningin á lesendunum. Rit-
stjórarnir virðast ætla að al-
mennir biaðalesendur eigi hvorki
til þekkingu né almenna dóm-
greind, þeir gleypi allt hrátt sem
fyrir þá sé borið, trúi öllu
sem þeim sé sagt. Munu hvergi
í víðri veröld finnanleg blöð serr
leyfi sér slíkan málflutning
nema hasarblöð þau sem hvar-
vetna eru talin sér í flokki. Á
byrg blöð stjórnmálaflokka í ná-
grannalöndum okkar telja það
t. d. skyldu sína að birta lesend-
unum sæmilega óbrjálaðar frétt-
ir og eru svo auðvitað bundir
af fréttum sínum er dregnar eru
ályktanir.
Gott dæmi urn starfsaðferðir
íslenzku blaðanna eru frásagn-
irnar af fiokksþingi sovézka
kommúnistaflokksins. Þetta þing
var að sjálfsögðu rnjög mikil-
vægur atburður, og þeir sem
fylgjast vilja með heimsmálun-
um gera sér far um að kynnast
sem bezt því sem þar fór fram.
Þess vegna taldi t. d. bandaríska
stórblaðið New York Times það
skyldu sína að birta mjög ýtar-
lega og óbjagaða útdrætti úr
ræðum forustumannanna, og þarf
þó enginn að efast um afstöðu
þess blaðs til Sovétríkjanna. En
í íslenzku afturhaldsblöðunum
hefur ekki birzt ein einasta frétt,
engin frásögn sem byggð sé á
staðreyndum. Þeir sem ein-
göngu lesa þessi blöð hafa ekki
minnstu hugmynd um það hvað
gerðist á þinginu og þeír myndu
verða að algeru viðundri ef þeir
ættu t. d. að bera saman bæk-
urnar við blaðalesendur í ná-
grannalöndunum. Hér líta rit-
stjórar þessara blaða á það sem
höfuðnauðsyn að lesendur viti
ekki sjálfir hvað hefur gerzt,
til þess að hægt sé að fylla þá
með allskonar ósannindum og
þvaðri.
Það er hægt að ná árangri með
slíkum vinnubrögðum um skeið,
en aðeins um skeið. Það er hægt
að blekkja alla einhvern tíma,
suma er kannski alltaf hægt að
biekkja, en þess er enginn kost-
ur að blekkja alla alltaf. Leigu-
pennar afturhaldsflokkanna hafa
einnig fengið að súpa seyðið af
þessum vinnubrögðum sínum;
allir þekkja örlög Stefáns Pét-
urssonar, og sá maður er ekki
finnanlegur sem trúi einu orði
af því sem menn á borð við
Guðna Þórðarson og Þorstein
Thorarensen skrifa í Tímann og
Morgunblaðið. Þessir menn
ganga sér býsna fljótt til húðar,
en þá eru fengnir nýir menn og
þeim faiin sama iðja.
Þessi vinnubrögð eru sora-
biettur á íslenzkri blaðamennsku.
Enginn krefst þess að sömu
skoðanir séu birtar í blöðunum,
aðeins að ályktanir séu dregnar
af raunveruiegum atburðum en
ekki tilbúningi, að lesendur fái
að vita hvað er að gerast. Þetta
virðist ekki óbilgjörn krafa, en
þó myndi framkvæmd bennar
gerbreyta blaðamennsku á ís-
landi.
Veríð að
að nfju
gera
Indó
¥jegar Guy Mollet myndaði
stjórn í Frakklandi eftir
kosningarnar um áramótin lýsti
hann yfir, að fyrsta og helzta
verkefni sitt yrði að friða
Alsír, stærstu og þéttbýlustu
nýlendu Frakka í Norður-Af-
ríku. Þegar Túnisbúar í austri
höfðu knúið frönsku stjórnina
Guy Mollet
til að veita landi þeirra sjálfs-
stjórn eítir að það hefði verið
nýienda í 75 ár, og þegar
frönsk yfirvöld höfðu neyðzt til
að sækja Ben Jússef Marokkó-
soldán úr útlegð og lofa stjórn-
arbót til að lægja öldur upp-
reisnar í Marokkó í vestri, fóru
Alsírbúar að hugsa sér til
hreyfings. Land þeirra hefur
lotið Frökkum lengst allra Af-
rikulanda, í 125 ár. Þar hafa
sezt að miklum mun íleiri
franskir landnemar en á nokkr-
um öðrum stað, nú eru þeir
orðnir ein milljón talsins. Serk-
ir í Alsír eru hinsvegar átta
milljónir.
Fyrir áratug ákvað franska
úngið að innlima strand-
héruð Alsír, þar sem borri
landsmanna býr, í Frakkland.
Þar hafa verið kjörnir þing-
menn á bingið í París og Alsír-
búar njóta borgararéttinda í
Frakklandi. í fyrstu tóku marg-
ir Serkir þessari nýbreytni vel.
því að þeir trúðu loforðurr
Frakka, að fulit jafnrétti myndi
ríkja með frönskum mönnum
og serkneskum í Aisír. Þeir
urðu þó brátt fyrir vonbrigðum
Afturhaldsstjórnirnar, sem set-
ið hafa aö völdum í Fmkkiand
síðustu árin, gáfu frönskum
landnemum í Alsíi frjálsai
hendur tii að falsa kosningai
og beita Serki hverskonar of-
ríki. Þar kom brátt að áhrifa-
mestu stjórnmálaforingjar Al-
sírbúa, Messali Hadj og Fehrat
Abbas, sneru baki við hug-
myndinni um innlimun í Frakk-
land og tóku að berjast. fyrir
sjálfsstjórn Alsír til handa.
Frönsku yfirvöldin svöruðu
með því að varpa þeim í fang-
elsi og flytja þá í útlegð. Þeg-
ar svo Túnisbúar og Marokkó-
menn unnu sigra sína, ekki
sízt með skæruhernaði gegn
Frökkum, hófust Serkir í Alsír
handa, mynduðu sinn eigin
skæruher og tóku að herja
á setulið Frakka.
TJyrst í stað var nær eingöngu
■* barizt í Aurésfjöllum í
héraðinu Constantine austast í
Alsír. Franskar hersveitir,
studdar fallhlífaliði og steypi-
flugvélum, fór hverja herferð-
ina af annarri um fjöllin, en
skæruliðarnir gengu þeim alltaf
úr greipum. Nú er svo komið,
að barizt er um allt Alsír,
skæruflokkar ráðast á setu-
liðsstöðvar Frakka allt að út-
hverfum stórborganna Alsír
og Oran. Franska herstjórnin
segir skæruliða 15.000 til 20.000
talsins. Sjálfir hafa Frakkar
200.000 manna lið í Alsír, en
það hefur reynzt alls ófært um
að halda skæruliðum í skefjum,
hvað þá heldur að þjarma að
þeim. Síðastliðið ár gekk ekki
á öðru en sífelldum liðsflutn-
ingum frá Frakklandi til Alsír.
Franskur almenningur var
skelfingu lostinn, begar örmur..,
nýlendustyrjöld virtist vera að
skella á einu ári eftir að frið- !
ur var saminn í Indó Kína. í- <
haldsstjórn Faure var kennt ‘
um, hvernig komið var i Alsír,
og það var ekki sízt krafan umj
frið í Alsír sem færði vinstri
flokkunum sigur í kosningun-[l
um í vetur.
TVTú er stjóm Mollets, foringja|>l
I ' hægri ar.ms franskra sósíal-^j
demókrata, búin að sitja að“
völdum í hálfan annan mánuðé;
og öngþveitið í Alsír er verra’f-
en nokkru sinni fyrr Forsætis-fe
ráðherrann hefur gert hvertSj
glanpaskotið á fætur öðrul|i
Heift franskra landnema, sem'
grýttu hann þegar hann kom tilw
Alsír, virðist liafa komið hon-™
um á 1 óvart. Moilet missti'
gs
kjarkinn og lét undan kröfum .
uppbotsmanna um að víkja frá
Catroux hershöfðingja, sem
hann hafði skipað • í embætti
landstjóra í Al.sír. Hershöfðing-
inn naut trausts Serkja vegna
skiinings sem hann hafði sýnt
málstað sjálfstæðishreyfinga i
Auguste Guillaume
Sýrlandi, Viet Nam og Mar-
okkó. Þegar Mollet fórnaði hon-
um til að blíðka franska of-
stopamenn, misstu Serkir allt
traust á einlægni forsætisráð-
herrans.
Síðan hefur Mollet hvað eftir
annað vegið í sama kné-
runn. Hann skipaði Lacoste
flokksbróður sinn til að taka
við af Catroux, og hann reynd-
ist hliðhollur landnemum í
hvívetna. Um síðustu helgi
kom hann til Parísar að gefa
ríkisstjóminni skýrslu. Hún var
á þá lcið, að enn þyrfti 200.000
manna herlið til Alsír, bæði ííl
að auka liðstyrkinn og eins til
að leysa af hólmi hersveitir
múhameðstrúarmanna, sem
reynzt höfðu ótrúar Frökkum
og sumstaðar gengið skærulið-
um á hönd. Fréttamenn í París
segja, að Mollet hafi lofað La-
coste 50.000 manna liðsauka.
Jafnframt rck hann úr embætti
Auguste Guillaume hershöfð-
f A
fiéMaidi
ingja, Krseta franska yfirher-
ráðsins, og skipaði Paul Ely
hershöfðirgja í hans stað. Moll-
et Kermir Guillaume um að
hemum í Alsír skuli ekki hafa
orðið meira ágengt í baráttunni
við skæruliða en raun ber
vitni. Ely var yfirhershöfðingi
Frakka í Indó Kína síðasta árið
sem styrjöldin stóð.
Að þessum undirbúningi lokn
um taldi Mollet tíma ti'
kominri að skýra löridum sínuri
og Alsírbúum frá því í útvarps-
ræðu, hvernig hann ætlaði a?
efna loforðið um að friða A!
sír. Hann byrjaði á því, a?
hafna skilyrðislaust kröfu
Serkja um sjálfstætt Alsír Það
skyldi um alla eilífð vera hluL
af Frakklandi. Að svo mæltr
skoraði hann á skæruherinn a?
leggja niður vopn þegar í stað
þá skyldu haldnar frjálsar
kosningar í Alsír innan þriggja
máriaða f> >ví friður kæmisi
á. Tækju þeir ekki þessur
kostum yrði öllu hervaldi serr
Frakkland réði yfir beitt til að
fcrjótr.. sj'?1'"tæðishreyfmguna i
A.Isír á u-k aftur í rpun og
veru krafðist Mollet -k:lyrð>s-
'ausrar u> ■ ''iafar skæruhersi”s
í Alsír. En^”m kerrmr til hug-
ar að beiæi kröfu ver; i sinnt.
k>að byk'> svi ljóst cð stefna
'orsætisráðherrans sé að hcvja
kefjalausa nýlendust.yrjöld
bangað til yfir lýkur.
Tkessari ráðabreytni hefur ver-
* iL te’ v fádæma illa i
Frakkiandi. Flest vinstrisinn-
uð blöð úthúða Mollet fyrir
hrin-la Jakýtt og skarrmsýni.
Hægri blö-ði” eru ánæ.gðsri, en
kvarta þó vfir að forsætisráð-
herrani svni ekki Serkjum
nógr mik!-' hörku. Það sem
b.arna er að gerast skilst ekki.
nema höfð -é hliðsjón af því,
ivernig s*iórn Mollet er til
komin Hann myndaði minni-
hlutastjórr sósíaldemókrata og
liess b.luta róttæka flokksins
sem f>lgir Mendés-France. Að
undirla-i Hollet var hafnað
boði komrr únista um alþýðu-
fylkirgarstjór'' vinstr: flokk-
anna ilra Engu að síður á-
kváðu kommúnistar að greiða
því atkvæði að Mollet yrði fal-
in stjórnarmyndun Þá lagði
Mollet allt kapp á að kqma !»ví
til leiðar að það yrðu ekki at-
kvæði vinstri flokkanna einna
sem lyftu honum upp í forsæt-
isráðherrastólinn. Það hefði
þótt bending um að myndun
alþýðufylkingar væri í vænd-
um, en á slíkt ma Mollet ekki
heyra minnzt. Þess vegna mið-
aði Mollet ráðuneyti sitt og
stefnuyfirlýsingu fyrst og
frems't við það að tryggja sér
atkvæði kaþólska flokksins.
Það tókst, en kostaði það með-
al annars að Mendés-France er
óvirkur í stjóminni. Hann
vildi fá utanríkisráðherraemb-
ættið, en Mollet nfitaði þessari
einu bón helzta bandamanns
síns. Kabólskir geta aldrei fyr-
irgefið Mendés að hann samdi
frið í Indó Kína og gekk af
Vestur-Evrópuhernum dauðum.
Þrir hefðu ekki greitt stjórn,
þar sem hann var utanríkisráð-
herra, atkvæði.
(C*trax þegar vopnaviðskipti
hófust í Alsír kröfðust
franskir kommúnistar þess að
gengið yrði til samninga við
foringja sjálfstæðishreyfingar
landsmanna. Þeir bertu á, að
bað væri eina örugga leiðin til
að koma í veg fyrir blóðuga
nýlendustyrjöld og auk þess
væri réttlætismál að viður-
kenna sjálfsákvörðunarrétt Al-
sírbúa. Lengi framan af voru
kommúnistar einir um þessa
-■f-töðu, cn' ”ú hp-llási æ fleiri
Paul b •
á sömu sveif, þar á meðal
I’Sxpress, málgagn Me*>dés-
■ snce, og ön-ur vi”strisinnuð
1 orgarablöð. En Mpllet tekur
ekki í mál að sem.i- við Alsír-
búa Þá væri stufningur ka-
hólskra við stjórn hans úr sög-
unni, hún yrði að bjargast við
aikvæði vinstri flokkanna
ei-na. Alþýðufylk ngin væri
komin á, ef ekki í orði, þá á
uorði. Slíkt skal ekki ske með-
an Guy Mollet fær v>okkru ráð-
ið í frönskum stjómrrtálrm.
stað þess að friðc Alsir með
stuðnmgi komr únista tek-
ur forsætisráðherran-- bví það
til bragðs að berjasl til brautar
rreð fulltingi hægri flokkanna.
Hann fetar þar í fótspor flokks-
bræðra sinna, Ia adiers og
Houtets, sem voru Corsætisráð-
herra og nýlendumála.ráðherra
á fyrsta skeiði styrjaldarinnar
í Tndó Kina. Þeir höfnuðu
hverju samningaboði Bo Chi
Minh af öðru, vegriá béss að
stefna kommúnista var að fara
sa—ningaleiðina. Arangurinn
var átta ára nýlendustyrjöld,
Frh lí; siðu.