Nýi tíminn - 08.03.1956, Blaðsíða 11
ú§f * '
■ : |
- '■ ■ ■■’ ■. - •■ áÍ'ví|?*þ,
áS* ■'
m s: a
1
Fimmtudagur 8. marz 1956 — NÝI TÍMINN — (11
þekkja ekki kreppu og markaðs-
vandræði nema af afspurn.
Um heildaráhrifin af þinginu
er það að ségja, að málstaður
sósíalismans í Sovétríkjunum er
í öruggum höndum flokksins og
fólksins og að þau fara í broddi
fylkingar hins sívaxandi sósíal-
istiska heims til fegurra mann-
lífs, . bættra iífskjara og varð-
veizlu friðarins um ailan heim.
Tólf drengir
dfpmdir til
99
Krústjoff, framkvœvidastjóri sovézka Komviúnistaflokksins flytur skýrslu sína.
Framhald á 9. síðu.
virðingu vakti hin djarfa og
hreinskilnislega afstaða allra
raeðumanna á flokksþinginu tií
hinna ýmsu vandamála, hvort
sem þau snertu stjórn og störf
í éinslökum greínum þjóðarbú-
skáparins eða menningu-.og . vís-
indi.
Það kom greinilega fram i
skýrslum og ræðum að þingíull-
trúarnir vissu ekki aðeins af
'árángrinum í starfinu, heldur
rsedd.u þeir einnig hreinskiinis-
lega og opinskátt allt það sem
áfátt er og til bóta. stendur. Hin
opinskáa afstaða til starfsins,
leitin að nýrri, betri lausn hvers
vandamáls, . dirfskan í því' að
segja skilið við hverskyns úrelt
vinnubrögð, 1 skriffínnsku eða
aðrar hömlur er greinlega mikil
uppspretta framfara. á öllum
sviðum.
Aberandi kom þetta t. d. í ljós
í sambandi við matið á tækni-
legum framförum í auðvalds-
löndunum.
Ymsir flokksmenn rússneskir
höfðu haldið þVí fram, að tækni-
framfarir mundu ekki eiga sér.
stað í auðvaldsheiminum á þessu
siðasta skeíði auðvaldsins. Þetta
skakka mat hafði aftur leitt til
þess, að hinir sömu menn töldu
ekki lengur nauðsynlegt að læra
af tæknilegum framförum auð-
valdslandanna.
Flokksþingið réðst mjög ákveð-
ið gegn þessari afstöðu, sem það
taldi hafa valdið þjóðarbúskapn-
um margvíslegu tjóni, og hvatti
eindregið til þess að læra allt
það sem læra mætt.i af tækni-
legum framförum auðvaldsland-
anna.
^ Leiðin til sósíal-
ismans
Á flokksþinginu var fjallað um
hinar miklu alþjóðlegu breyting-
ar, er orðið hafa síðan Sovétrík-
in voru eina sósíalistíska land
heimsins.
Með þróun og gífurlegum vexti
hins nýja samfellda sósíálistiska
heims og breyttum aðstæðurn af
þeim sökum taldi þingið, að við-
horfin, til margra stærstu mála
væru orðin önnur.
Mikil óherzla var lögð á frið-
samlega sambúð landa með ólik-
ufn hagkerfum, og á það ?.ð
þjóðir heimsins gætu nú hinörað
nýja styrjöld í fyrsta skipti í
mannkynssögunni. Og ekki vakti
það mál minnsta athygli, sem
snerti leið hinna einstöku sósíal-
istísku landa til sósíalismans.
Þvi var haldið fram, ag við hinar
gömlu aðstæður hafi valdbeit-
ing verið Itin óumflýjanléga leið
rússneska verkalýðsíns til valda
og "sósíalisma.
En við núverandi aðstæður
væru þéir möguleikar fyrir hendi
i ýmsum löndum, ; að alþýðan
gæti náð völdum á friðsarnlegan,
þingræðislegan hátt, 1 að leið
hinna ýmsu landa til sósíalism-
ans gæti orðið á margvislegan
hátt, enda þótt óhjákvæmilegt
væri, að í löndum, :þar sem yf-
irstéttin réði yfir voldugum
vopnuðum kúgunartækjurri, yrði
viðnám hennar hart og þar með
valdabarátta verkalýðsins.
Eg vil skjóta því hér inn í, að
þegar við hlustuðum á þessar
útskýringar á nýjum .aðstæðum,
minntumst' við hinna merku
greina Einars Olgeirssonar um
híiðstæð mál varðan'di íslar.d
og leið íslands til sósíalismans.
★ Viðhorfið til
persónudýrkunar
Eftir heimkomuna hef ég séð,
að í sumum blöðum hefur orðið
dálitið fjaðrafok út af áfstöðu
flokksþingsins til persónudýrku*-
ar og varðandi Stalín sérstaklega.
Á þinginu var því haldið fram,
að á síðustu tímum, jafnvel
síðustu tveim áratugum, hefðu
þróazt áberandi tilhneígingar :il
persónudýrkunar og það fullyrt,
að þessar tilhneigingar hafi vaid-
ið skorti á samvirkri forystu og
tafið ffamfarir á ýmsum sviðuríi.
Þessi málsrneðferð virtist á
engan hátt koma heinum á þíng-
inu úr jafnvægi. Þvért á móti
virtist svo sem hér væri um mál
að ræða, sem ekki aðeins Komm-
únistafiokkurinn heldur alþýða
manna yfirleitt væri búin að
gera upp við sig. Allur bragur
þingsins bar um þetta vitni. Og
sú áherzla, sem í ræðum þing-
fulltrúa var lögð á nauðsyn
samvirkrar forystu, ekki aðeins
í hei'ldarforystunni heldur sem
meginregla alra flokkssamtaka..
fékk góðar undirtektir.
Oll fram.koma forysturmar, sem
og þingfuillrúa almennt, bar
því greinilega vitni, að Kommún-
istaflokkur Ráðstjómarríkjanna
gerir sér far um að meta rrjál-
efni og menn — einnig Stalin —
að verðleikum, afrek þeirra sem
veikleika, og að reynt er að! skipa
hverjum manni þann sess í sög-
unni, sem honum málefnaíega að
réttu ber. Þeirra tilhneiginga
varð heldur ekki vart að smækka
gildi einstaklingsins í sögunni,
ekki heldur Stalíns.
Til fróðleiks má geta þess, að
auðvitað sáum við víða myndir
af Stalín og að I bókaverzíim
þingsins voru ritverk hans til
sölu við hliðina á ritum Leníns.
Þar var með öðrum orðurn
ekkert fjaðrafok, heldur hlutlæg
afstaða ti) manna og mála.
-jc Möguleikar á
síauknum við-
skiptum
Það fór ekki hjá því, að þegar
við fslendingarnir gátum kynnzt
á þessu þingi hinni geysilega öru
þróun þjóðarbúskaparins í Sov-
étríkjunum, og reyndar í öllum
sósíalistíska heiminum, þá urð-
um við sannfærðari um það en
nokkru sinni, að það sem er að
gerast í efnahagsmálum þessara
þjóða býður öðrum þjóðum stór-
aukna möguleika á hagkvæm-
um viðskiptum, báðum aðilum
til gagns. Sérstaklega hlútúm
við þó að hugleiða þá auknu
möguleika sem okkur virtust
opnast fyrir áframhaldandi og
auknum viðskiptum okkar fs-
lendinga við þessar þjóðir, sem
Skriðdrek.um og 2000 her-
mönnum var boðið út í Tokyo
á dögunum og skipað umhverf-
is þinglnisið. Hlutverk þessa
herafla var að hindra að verka-
menn, sem fóru hópgöngu að
þinghúsinu til að krefjast
hækkaðs kaups, næðu fundi
þingmanna.
Alþýðusamband Japans hef-
ur byrjað „vorsókn“ til að
knýja fram kröfur verkamanna
um bætt kjör.
Dómstólar brezku nýlendu-
stjórnarinnar á Kýpur kveða sí
og æ upp hýðingardóma yfir
! unglingum, sem láta í ljós fylgi
1 við sameiningu eyjarinnar og
Grikklands. í síðustu viku voru
til dæmis tveir gagnfræðaskóla-
drengir dæmdir í Paphos, ann-
ar til að þola sex högg og
hinn átta. Þeir höfðu ásamt
fleiri drengjum hrópað ,Enosis‘,
kjörorð grískumælandi Kýpur-
búa, sem þýðir sameining.
Þessir dómar voru kveðnir
upp á mánudaginn. Á þriðju-
dag dæmdi sami dómari 10
gagnfræðaskóladrengi fyrir
sömu sök. Af þeim voru tveir
dæmdir í tveggja mánaða fang-
elsi, einn í eins mánaðar og
hinir-'til hýðingar, þrír til að
þola sex högg og fjórir fjögur.
<$>-
Byggð á suðurskauts-
tazidinu
Framhald af 12. síðu.
eftir þangaðkomuna fóru þeir
að byggja. Arkítekt þessa
íitla vísindabæjar, Afanaséff,
gerði þegar áætlun um það
hvemig bærinn ætti að vera
og hvar hvert hús skyldi rísa.
Samkvæmt henni verður ein
aðalgata, og öll hús við hana.
Og þegar er búið að velja
rafstöðinni stað, og ennfrem-
ur útvarpsstöðinni, sem á að
tryggja sarnband við ættjörð-
ina og aðra vísindahópa sem
komnir eru á Suðurskauts-
landið 1 tilefni af jarðeðlis-
fræðiárinu.
Dráttarvélar í gangi dag
og nótt
,,Ob“ h,efur nú einnig varp-
að akkerum við Haswell. Með-
an fyrsti hópurinn byggði og
byggði þokaði skipið sér var-
lega áfram milli ísjaka, eyja
og skerja sem ekki hafa enn
verið skráð á kort. Þegar er
skipið hafði fellt akke.ri fór
áhöfnin að leggja veg frá
skipinu yfir ísinn að þorp-
inu Mirny. Og eftir þessum
vegi fara nú dráttarvélar
dag og nótt; er þeim beitt
fyrir sleða sem öllum far-
angri er hlaðið á. Þama er
fluttur húsaviður, tilbúin hús,
matvæli, útvarjDsstöð, vélar o.
s. frv. — og magnið vegur
margar þúsundir tonna.
Hótel, skegg, ættarnöfn
Framhald af 8. síðu.
ræða.
En nú er skegg og ættar-
nöfn sitt hvað. Og þótt ekki
eigi við lagaboð um skegg,
þá eiga lög um ættarnöfn og
um mannanöfn yfirleitt fyllsta
rétt á sér. Ekki fæ ég séð,
hvað er fráJeitt við það, að
ættarnöfnum sé útrýmt smátt
og smátt. Það er óþarflega
harkalegt, að fyrirskipa full-
tíða ríkisborgurum að skipta
um nafn, en börnin sakar það
ekki, sem frá fæðingu hafa
verið kennd til föður. Og það
mun heldur ekkert einsdæmi,
þegar verið er að skipta um
siði, að þá komi tímabil, sem
beri einkenni málamiðlunar,
1
J. Hallgrímsson,
H. Þorsteinsson
Það er talað um erfiðleika
á því, að framfylgja fyrir-
mælum um ættarnöfn og skal
ég ekki neita því, en meðan
lög eru um þetta sett, livort
sem þau eru um algert bann
eða leyfi með skilyrðum, þá
er óhjákvæmilegt, að eitthvað
sé gert til framkvæmda þeim.
Og eitt liggur beint við: að
taka ekki ólögleg nöfn á op-
inberar skrár og skýrshir.
Einnig ætti að hætta að raða
mönnum á slíkar skrár eftir
ættarnöfnum heldur eingöngu
eftir sk'írnamöfnum. Veit ég
aðeins um eina skrá, sem nú
er raðað eingöngu eftir skím-
amöfnum og það er kjörskrá-
in í Kópavogi. Er það mjög til
fyrirmyndar.
Skírnarnöfn eru hin eigin-
legu nöfn manna á fslandi,
enda er börnum kennt að
svara, þegar þau eru spurð
að nafni: Ég heiti Jón og er
Guðmundsson. Með upptöku
ættarnafna breytist þetta. Þá
fara menn að heita Jónsson,
Guðmundsson, -dal, -hól osfrv.
Skírnarnöfnin verða þá aðeins
til nota innan fjölskyldunnar,
enda. var gömlu ættarnafna-
nefndinni ætlað að gera tillög-
ur um skammstafanir skím-
arnafna, þótt hún neitaði því.
Og þá verður ekki langt þaflg-
að til íslenzkar mæður þurfa
að fara að útskýra fyrir börn-
um sínum hvernig á því
standi, að faðir hans J. Hall-
grímsson hafi ekki heitið Hall-
grímsson heldur H. Þorsteins-
son.
íslenzkur nafnsiður
*
og heiinsmenningin
Af því að Kristján Alberts-
son er svo mikill heimsborg-
ari, langar mig til að bæta
hér við nokkrum orðum um
okkar þjóðlega nafnsið I sam-
bandi við heimsmenninguna.
Mér skilst að heimsmenn-
ing sé ekkert annað en sam-
nefnari menningar hinna ein-
stöku þjóða. Auðug þjóðmenn-
ing auðgar heimsmenninguna,
bíði aftur á móti menning
einhverrar þjóðar tjón, þá
verður menning heimsins í
heild þeim mun fátækari. 1
menningarþróun heimsins hef-
ur á ýmsu gengið, þar hefur
verið drukkið af ýmsum lind-
um og blómaskeiðin hafa ver-
ið tengd því, að menn hafa
uppgötvað ný svið auðugrar
þjóðmenningar, sem veitt hafa
næringu hinum mikla meiði
um stund. Nú er svo komið,
að menn eru famir að horfa
með nokkrum ugg til þess, að
allar slíkar lindir verði þurr-
ausnar, að svo fari, að allar
þjóðir verði svo líkar, að ekk-
ert nýtt verði lengur að finna,
öll sérkenni þjóðanna máist
út. Með þetta í huga hefur
verið lögð meiri áherzla á, að
.hinar einstöku þjóðir glati
ekki sínum menningararfi,
heldur sé hlúð að hinum þjóð-
lega gróðri.
Það má kannski segja, að
nafnsiður einnar fámennrar
þjóðar úti á hjara heims sé
lítill þáttur heimsmenningar-
innör, en hún myndi þó verða
að fátækari, ef hann brysti.
Og svo kann að fara, að það
hætti ekki einasta að valda
óþægindum á erlendum hótel-
um-, þó að við hér á íslandi
séum framvegis son og dóttir,
heldur veki það eftirtekt og
aukí hróður þjóðar okkar, að
hér sé tii forn nafnsiður, sem
aðrar þjóðir eru fyrir löngu
búnar að giata.