Nýi tíminn - 11.07.1957, Blaðsíða 1
144 skip með yfir 500 mál og tunniir
en aðeins 59 á sama tíma í fvrra
•j
Fjögur skip komia yfir 3000 — Hringur hæstur með 3377 mál
Sökum ógæfta íá síldveiði niðri frá 28. júní til 4. júlí. Að
morgni 5. júlí var komið all gott veiðiveður og mátti heita ágæt
veiði á föstudag og laugardag.
Síðastliðinn laugardag (6. júlí) á miðnætti var síldaraflinn
Bem hér segir (Tölur í svigum sýna aflann á sama tíma í fyrra).
1 bræðslu 192.317 mál (18.172).
I sait 11.130 uppsaltaðar tunnur (51.298).
í frystingu 3.524 uppmældar tunnur (2.784).
Samtals mál og tunnur 206.971 (72.254).
Sjávai-útwgisaiálaniðuneytið
lieíur mi fjei'ið út veiðileyti tll
lnuula 224 .skipúm.
A )>eiin timji sem skýisla
þessi miðast við var \ itað tun
202 skip (í íy rra 152), sem
í'enjpð höfðu eiaithverii aiia, en
. aí þeint höfðu 144 s.klp (í íyrra
59) aílað 500 mál or tunnur
samanlafít eða onél ra.
Hringur, Sigltttiröi er luestur
með 8377 mál og tunnur, en
þrjú önnur sldp eru einnlg
komln yfir :W0*) in. og t.: Heið-
rún Bolungavöi; 336SJ, Helga
Keykjavílt 3153 og Viðlr II.,
Garði 3124.
Afli einstakra skipa var á
mlðnætti sJL livuíardíUí orðinn
sem hér segir:
Botnvöi'puskip:
Jörundur Akureyri
MótAiíikip:
Aðalbjörg Höfðakaupstað
Aki'aixirg Akureyri
Alcurey Hornafirði
Arnfirðingúr Reykjavík
Áraæll Sigurðsson Hafnarf.
Ásgeir Reylcjavik
Auður' Akureyri
Baldur Dalvík
Baldvin Þorvaldss. Dalvik
Bára Keflavik
Barði Flateyri
Bergur Vestmannaeyjum
Bjargþór Ólafsvík
Bjarmi Dalvik
Bjarmi Vestmannaeyjum
Bjarni Jóhanness. Akran.
Björg Eskiflrði
Björg Neskaupstað
Björgvin Kefiavik
Björn Jón-sson Reykjavík
Böðvar Akranei
Dux KeflaVik
2138
516
1656
1201
1474
912
1614
712
1732
2894
1768
536
2334
672
2684
2043
1353
792
830
1076
856
770
950
Einar Hálfdáns Bolungarv. 1297
Einar Þveræingur Ólafsf. 1119
Erlingur III Vestm.cyjum 1348
Erlingui V Vestm.eyjum 2382
Fákur Hafnarfirði 1158
Faxaborg Hafnarfirði 659
Fiskuskagi Akranesi 684
Fjaia.r Vestmannaeyjum 604
Flóaklettur Hafnarfirði 1970
Fram Akranesi 886
Fróðaklettur Hafnarfirði 744
Garðar Raúðuvik 1113
Geir KefJavik 1439
Gjafar Vestmannaeyjum 971
Glófaxi Neskaupstað 946
Grundfirðingur Grafarnesi 1412
Grundfirðingur II Grafarn. 1910
Guðbjörg Sandgerði 956
Guðbjörg ísafirði 1959
Guðfinnur Keflavík 1154
Guömundur í>órðars. Rvík 1634
Guðm. Þórðarson Gerðum 940
Gu’lborg Vestmanniaeyjum 1704
Gullfaxi Neskaupstað 902
Gulltoppur Stóru Vatnsl. 517
Gunnar Akureyri 514
Gunnólfur Ólafsfirði 929
Gunnvör Isafirði 1771
Gylfi II Rauðuvik 2190
Hafbjörg HafnarfirÖi 63-1
Hafrenningur Grindavik 661
Hafrún Neskaupstað 797
Hafþór Reykjavík 1085
Hagbarður Húsavík 1777
Hamar Sandgerði 1331
Hannes Hafstein Dalvik 2582
Heiðrún Bolungavik 3363
Heimaskagi Aknanesi 1048
Framhald af 6. síðu.
varð byltinprslíáld og
frelsishetja, sverð og logi“
Heine-sýning Þýzk-íslenzha menningai-
félagsins opnuð í gær
Hin fróðlegíi sýning Þýzk-íslenzka menningarfélagsins
nm líf og starf Heinrichs Heines var opnuö í Austurbæj-
arskólanum hinn 5. þ.m.. Auk mynda, sem eru uppistaða
sýningarinnar, eru sýndar undir gleri allmargar ísl. þýö-
ingar á ljóöum Heines, allt frá Jónasi Hallgrímssyni tii
Magnúsar Ásgeirssonar.
BKYNDÍS SCHKAM, ii gurður ,
drottiúng íslands 1957 liélt
nýiega áleiðis tii Bandaríkj-
anna, þar sem hón tekur þáttj
í keppninni um Miss TJniverse-
titilinn. Myndin er tekin á K-
víkurflugvr lli, um það bil sem
hún var aft stága upp í liug-
vélina.
Kristinn E. Andrésson flutti
alllanga og snjalla ræðu um
Heine við ojjnun sýningarinnar
í gær. Ræddi hann í uppliafi
um álirif Heines á íslenzka
ljóðagerð; margir liefðu reynt
að þýða hann á íslenzku, en
skáldið nyti þess jafnan hver
fyrstur kynnti hann Islending-
um: Jónas Hallgrímsson. Að
því búnu gerði ræðumaður
nokkra grein fyrir þeim tíma,
Sém skáldið lifði, stefnum í
bókmenntum og stjórnmáium.
Síðan rakti hann nokkuð ævi-
atriði skáldsins og nefndi
helztu vei'k hans. Það er ti)
marks um aíköst Heines í
ijóðagerðinni, að í fyrra voru
ljóð hans gefin út i tveimur
bindum í Austur-Þýzkalandi,
hvort bindið um 600 þéttprent-
aðar blaðsíðúr. Sagði Kristinn
svo frá, að ákveðið liefði verið
að sérfræðingar í skáldskap
Heines í ýmsum löndum ynnu
saman að visindaiegri útgáfu
verka hans.
Kristinn lýsti þvinæst ljóð-
stíl Heines, hugsjónvm hans og
baráttu. „Hann gerðist bylting
Framhald af 1. síðu.
Malénkoff borinn
þungum sökum
I frétt frá Moskva í fyrradag
segir, að Turko, varaformaður
í áætlunarnefnd Leningrad-hér-
aðs, hafi í ræðu er birtist í
blaðinu Leningrad-Pravda ráð-
ist all harkalega á Malénkoff.
Hafi hann borið lionum á brýn,
| að hann hafi reynt að neyða
sig til að skrifa undir nauð-
J ungarskjal í sambandi við hin
svokölluðu Leningrad-málaferli
1949, en nú er Malénkoff bor-
inn þeim sökum, að hafa þá
verið ábyrgur fyrir aftökum
nokkurra gamalla kommúnista
Turko sagði að þegar Malén-
koff höfðu mistekizt allar til-
raunir til að fá sig til að und-
irskrifa skjalið hefði hann grip-
ið til hótana.
Laxness raótmælti dauðadómi
I blöðum á Norðurlöndum hefur verið skýrt frá því,
að Halldór Kiljan Laxness hafi sent Kadar, forsætis-
ráðherra Ungverjalands, svohljóðandi skeyti, vegna
dauðadómanna yfir rithöfundunum Gali og Oberszovsky:
„Þrumu lostinn af fregninni um dauðadómana yfir
tveim ungverskum vinum og starfsbræðrum ieyfi ég
mér að vara ríkisstjórn yðar hágöfgi við hjátrúarfullu
trausti á fangabúðir, fangelsi og hengingar í skiptum
við rithöfunda og hugsuði. Þetta er ekki aðeins skað-
samlegt sósíalismanum, heldur einnig brot á öllum innri
lögmálum siðgæðisins og móðgun við siðmenninguna“.
Nýja tímanum tókst ekki að ná tali af Halldóri,
til að vita, hvort skeytið væri rétt eftir haft.
Skýrt hefur verið frá því í Búdapest, að dauðadómun-
um yfír rithöfundunum hefði verið breytt í fangelsis-
dóma. Annar var dæmdur í ævilangt fangelsi en hinn í
15 ára fangelsi.
Böðull Álsír varaforseti %
samtaka sósíaldemókrata
Guy Mollet, frumkvöðull nýlendustyrjaldar Frakka í Alsír,
hefur verið kjörinn varaforseti þings Alþjóðasambands sós*
íaldemókrata, sem nú situr í Vínarborg.
Forseti þingsins var kjörinn
Daninn Alsing Andersen, sem
átti sæti í Ungverjalandsnefnd
SÞ, en varaforsetar auk Mollets
þeir Ollenhauer frá Vestur-
Þýzkalandi og Gaitskell frá
Bretlandi.
í upphafi þingsins í Vínar-
borg flutti Finn Moe, forseti
utanríkismálanefndar norska
þingsins, ræðu, þar sem hann
vítti franska sósíaldemókrata
fyrir að framfylgja stefnu stríðs
og nýlendukúgunar í Alsír.
„Ef alþjóðasambandið lætur
undir .höfuð leggjast að taka
Misheppnað skot
og metskot
1 fyrradag hrapað.i eldflaug
til jarðar nærri samstundis og
henni hafði verið skotið á loft
frá eldflaugastöð bandaiisks
hersins í Fort Churchill í Kan-
ada. Þetta var rannsóknareld-
flaug, sem nota átti við rann-
sóknir alþjóðlega jarðeðlisfræðí-
ársins.
Dagitm áður hafði verið skot-
ið frá sama stað annarri eid-
flaug' af sömu gerð, og komst
hún í 250 km hæð. Það er
mesta hæð, sem skýrt hefui
verið frá að eldflaug hafi náð.
I*essi litla, fallega stúlka var <lá-
lítiö feiniin við ljósmyiuiarann í
fyrstu, en svo gaí hún honimi
færi á að taka þessa fallegti mynit
afstöðu til máls eins og' stríðs-
ins í Alsír, hefur það fyrirgert
tilverurétti sínum“, sagði Moe.
„Alsírmálið er prófsteinninn á
sósíaldemókrata. Ef við sýnum
ekki að við viljum berjast gegn.
heimsveldisstefnunni, munu fé-
lagar okkar í Asíu og Afríku
glata trúnni á lýðræðisjafnaðar-
stefnuna".
Tillaga Frakka samþykkt
Svo er að sjá sem sambands-
þingið muni láta orð Moe sein
vind um eyru þjótá, þar sem
það asmþj'kktj éinróma tillögu
frá fulltrúum franska flókksins
urn að senda nefnd til Alsír til
að kynna sér ástandið í iand-
inu. Þar með er talið að Mollet
og féíögum hans hafi tekizt að
hindra að sambandið taki að
svo stöddu afstöðu til stríðsins
í Alsír.
M, M og K Éja
fundi flokksdeilda
1 útvarpi frá Moskva nýlega
voru fregnir um að' þeir Molo-
toff, Malénkoff og Kaganovitsj
hefðu verið hnepptir í stofu-
fangelsi lýstar uppspuni á-
róðursmanna Vesturveldanna.
i Fréttaritarar' nokkurra vest-
rænna blaða í Varsjá höfðu
haldið þessu fram í skeytum og
borið fyrir því orðróm þar í
borg. í útvarpinu frá Moskva
sagði að' þeir þremenningar, sem
vikið var ú)- forustu Kommún-
istafiokks Sovétríkjanna fyrir
viku, hefðu sl. sunnudag setið
fundi flokksdeilda sinna í
Moskya.
Pravdá hefur sagt, að, í Sov-
étríkjunum ríki mikil gremja
yfir andflokkslegri afstöðu þess-
ara manna. Þeir þyki hafa sýnt
skeytingarleysi gagnvart þörfum
almennings og vantrú á sósíal-
ismann með því að berjast gegn
því að létt væri af bændum
þeirri kvöð, að afhenda rikinu
nokkurn hluta af afurðum einka-*
búa sinna við föstu verði.