Nýi tíminn - 11.07.1957, Síða 4
/fVi— NÝI TÍMINN — Pinuntudagur 11. júlí 1957
' Ntl TÍMINN
fretfandl: Síslalistaflokkurinn. Ritstíon cg ftDjrBBannaBur: Átmundur
SisurBsson. — ÁskrlJtargiald kr. 50 ft ftrt. PicntsmlBlo W6SvllJans h.í.
_________________________________________J
Soramark nazismans
forgunblaðið var ákaflega
■ hrifið af Hitler og Mussol-
ini meðan þeir voru upp á sitt
bezta, og sá þess oft merki á
blaðinu. Einnig var Franco
mikið eftirlætj Morgunblaðs-
manna, og er raunar enn,
því fyrir skemmstu flutti það
undrandi lesendum þá „frétt“
að nú væri Franco orðinn leið-
Ur á fasistiskum stjómarhátt-
lum og ætl.aði sem snarast að
Umvenda sér í lýðræðisjafnað-
armann, eða eitthvað í þá átt-
ina. Hafa þeir lesendur Morg-
Unblaðsins, sem enn taka er-
lendar fréttir blaðsins alvar-
lega, upp frá þeirri stundu
Vænzt mikilla tíðinda frá
Bpáni, en umbreyting vinar
Morgunblaðsins úr fasistískum
einræðisherra i eitthvað sem
líktist Stefáni Jóhanni virðist
ætla að verða langdregnari en
blaðamenn þess hafa áttað sig
a. Ekkert lát er á lofi Morgun-
blaðsins um lýðræðisást Atl-
anzhafsbandalagsins, og iðka
þó sumar íhaldsstjórnir innan
bandalagsins þá sérstöku teg-
Und ,,lýðræðis“ sem áður var
kennd við Hitler og Mussolini.
'Athyglisverð er einnig aðdáun
Morgunblaðsins á lýðræðinu í
'Jórdaníu, þar sem stjórnarskrá
lands.ns og þingmeirihluta var
nýiega vikið til hliðar, stjóm-
málaflokkar bannaðir, verka-
lýðshreyfingin barin niður með
ofsóknum og fangelsunum, en
bandariskir vinir kóngsins,
sem stjórnaði þessum lýðræð-
dslegu aðförum, stefndu flota
Bandaríkjamanna á Miðjarðar-
hafi austur til Miðjarðarhafs-
botns. Hafa íslenzk lýðræðis-
blöð varla átt nógu sterk orð
tíl að fagna þeim sigri vest-
ræns lýðræðis sem konungur
Jóraaníu hafi þar unnið.
Þeíta voru nokkur dæmi um
lýðræðisást hinsx mikla lýð-
ræðisblaðs Morgunblaðsins, en
af nógu er þar að taka. Ekki
munu þau hafa verið mörg
borgarablöð í Evrópu sem tóku
eins og heilögum sannleika
fregn þýzku nazistanna um
.þmghússbrunann í Berlín,
hvað þá að reyna tafarlaust
að nota Göbbelsáróðurinn gegn
innlendum stjórnmálaandstæð-
ingum, eins og Morgunblaðið
lét sér sæma. Aldrei lagði það
blað liðsyrði nokkrum þeim,
sem þýzku, ítölsku eða
spænsku nazistamir pynduðu
eða kvöldu, fyrr en „þýzki
Moggi“ varð á striðsárunum af
hentiástæðum fyrst „brezki
Moggi“ og síðar „bandaríski
Moggi“.
• I
Vart mun það þó hafa kom-
ið fyrir á þeim dögum,
þrátt fyrir nazistadekur Morg-
unbiaðsins, að blaðið beinlin-
|s prédikaði Gyðingahatur, né
prentaði upp hinn glórulausa
áróður sem notaður var til að
píska upp Gyðingahatrið. Svo
virðist sem Bjarni Benedikts-
son teiji nú nauðsyn að bæta
úr þessari vanrækslu, því ein
ílik grein birtist í Morgun-
Sláturfélag Suðurlands 50 ára
Fyrsta árið greiddi það hmim 112
þfis. kr. en nær 20 millj. kr. á sL ári
FélagiS á nu 7 sláturhús og 3 frystihús
Sláturfélag Suðurlands hefur nú starfað í 50 ár. I félaginu
eru nú 44 deildir á svæðinu austan frá Skeiðarársandi vestur til
Hvítár í Borgarfirði. Aðalfundi félagsins er nýlokið og var
Pétur Ottesen alþm. endurkosinn formaður félagsins.
blaðinu nú á laugardaginn.
1 íslenzku blað.i orkar slík
grein til allrar hamingju vart
á annað en kímni lesenda, en
því skyldi ekki gleymt, að með
þessum fáránlegu kenningum
um Gyðingasamsæri hafa Gyð-
ingaofsóknir verið réttlættar og
hin verstu glæpaverk framin í
nafni þeirra
Morgunblaðsgreininni er
boðuð sú uppgötvun í
sagnfræði að auðugir Gyðingar
hafi hleypt af stað rússnesku
byltingunni og beri yfirléitt á-
byrgð á bolsévismanum í heim-
inum. Zíonismanum er kennt
um framgang kommúnismans.
Leiddur er fram „þessi getg-
vænlegi sértrúarflokkur, zíon-
istaauð>-qldið, sem hefur töglin
og hagldirnar í fjár-, atvinnu-
og stjórnmálalífi Vesturlanda“.
Hann réði því að „horfið var
frá gullmyntfætmum á kreppu-
árunum“ til að „skerða frelsi
einstaklingsins". „Kona sem var
í Þýzkalandi um það leyti sem
Hitler hóf sitt illskeytta Gyð-
ingahatur sagði mér“ (þ. e.
greinarhöfundi Morgunblaðs-
ins) „að mjög erfitt hefði verið
fyrir háskólastúdenta þar í landi
að fá embætti öðru vísi en fyr-
ir atbeina Gyðinga11. Og Zion-
istar létu sér ekki nægja að
styðja bolsévismann ' til valda,
heldur líka Hitler! í ofanálag
er bent á að vegna áhrifa Gyð-
inga hafi „menntamenn Evrópu
og Ameríku rutt braut fyrir
falskenningar manna eins og
Karls Marx, Sigmundar Freud
og Friedrich Nietzsche“! Og enn
ein afleiðing áhrifa Gyðinga:
íslenzkir stúdentar mótmæltu
Atlanzhafsbandalaginu! Hvar
er þá vonar að leita? „Helst
eru það hinir íhaldssömu
stjórnmálaforingjar og hægri-
mennirnir í jafnaðarmanna-
flokkunum sem reyna að
stemma stigu við illræðisöflin11,
segir hinn íaunamæddi grein-
arhöfundur Morgunblaðsins.
Annar eins endemis þvætt-
ingur og þessi Morgun-
blaðsgrein er ekki tekin hér til
meðferðar vegna þess að hann
verðskuldi það. En hitt er at-
hyglisvert, að aðalmálgagn
Sjálfstæðisflokksins skuli leggj-
ast svo lágt að birta grein af
þessu tagi. Óhætt er að full-
yrða að ekkert blað, sem nokk-
urs metur virðingu sína og álit,
hefði birt slíka grein. En hún
sýnir á hvaða stigi Morgun-
blaðið stendur. Bjama Bene-
diktssyni virð'ist allur áróður
jafnkær, ef honum bara er
beint gegn „kommúnistum", og
bjargvættir heimsins taldir í-
haldssamir stjórnmálaforingjar
og hægri kratar. Þess vegna
sekkur Morgunblaðið niður fyr-
ir allar hellur í áróðri sínum,
og telur það virðingu sinni
samboðið að lúta að ofstæki
nazismans. Það soramark sést
oftar á blaðinu síðan Bjami
Benediktsson kom þangað, og
mun hvorki því né Sjálfstæðis-
flokknum álitsauki.
muni neytendanna, og myndi
félagið nú fullnægja sanngjöm-
um kröfum neytendanna, og
styðja vinsældir félagsins það,
að hann hafi þar ekki ofmælt
neitt.
I sambandi við kjötfram-
Úr einu af sláturhixsuni félagsins (Ljósm. P. Thomsen).
Stjórn Sláturfélags Suður- 112,6 þús. þá — 20 millj. nú
lands ræddi við blaðam. fyrir ( Þróun félagsins má nokkuð
skömmu í tilefni afmælisins og marka af því að fyrsta árið var (leiðsluna hefar félagið ýmis-
hafði formaðurinn, Pétur Otte- slátrað á þess vegum 9600 fjár j konar iðnað, en auk þess keypti
sen orð fyrir henni. | og fengu bændur greiddar 112,6 i það á sínum tíma ullarverk-
Tildrögin að stofnun félags- þús. kr., en fjárverð sem félag-1 smiðjuna Framtíðina og hefur
ins voru einkum miklir erfið- i
leikar á sölu sauðf járafurða. ’
Árið 1896 var bannaður inn-
flutningur lifandi fjár til Bret-
lands, en fram að þeim tíma
hafði veríð allmikill flutningur
á lifandi sauðum til Bretlands,
Markaður fyrir lcjötið innan-
lands var þá lítill og útflutn-
ingur gekk erfiðlega, því við- j
kvæðið var oftast að verkun
kjötsins væri svo -slæm að það ;
væri ekki hæf söluvara. For-
ustumenn í félags- og þjóð-
málum hófust þá handa um úr-
bætur á þessu sviði. Að lokn-
um allmiklum undirbúningi var
Sláturfélag stofnað við Þjórs-
árbrú 28. jan. 1907. Stofnendur
voru úr 26 hreppum í Árnes-
og Rangárvallasýslum, en
næsta vetur bættust félags-
menn úr Vesturskaftafellssýslu
og svæðinu vestur í Borgar-
fjörð.
fli
Forustumenn
Stofnfundinum stýrði Ágúst
Helgason bóndi í Birtingaholti
Var hann kosinn fyrsti for-
maður félagsins og var for-
maður þess óslitið til dauða-
dags 1948, en þá tók Pétur
Ottesen bóndi og alþrn. við for-
mennskunni og hefur gegnt
henni síðan. Fyrsti forstjóri
var Hannes Thorarensen, fram
til 1924, en þá tók Helgi Bergs
við forstjórastarfinu og gegndi
því til dauðadags, en sonur
hans, Jón H. Bergs hefur nú
tekið við starfinu, hafði hann
áður gegnt starfinu um skeeið
í veikindaforföllum föður síns.
I fyrstu lögum félagsins, er
samþykkt voru við Þjórsárbrú,
segir svo í 2. gr.: „Tilgangur
félagsins er að gera sölu slát-
urfénaðar hagkvæma og eðli-
lega, svo sem með því:
að vanda sem bezt meðferð
kjöts og annarra afui'ða slátur-
fénaðar;
að koma svo reglubundnu
skipulagi á flutning fénaðar til
markaðsins sem unnt er;
að losna við ónauðsynlega
milliliði;
ið greiddi til framleiðenda á sl. J starfrækt hana síðan og fram-
ári var tæpar 20 millj. kr. Mest: leiðslan stöðugt vaxið.
hefur sauðfjárslátrun hjá féiag-,
inu orðið B3 þús. Fénaðartala Góð afkoma
er nú aftur orðin svipuð_ þvíj Aðalfundur féiagsins var
er hun var fynr mœðiveikiann, haldinn g] þriðjudag og mið.
en meðalþungi hefur fanð vax-, vikudag og s4tu hann funtrúar
andi °f stafar Það _af frú öllum, 44, deildum félags-
ins. Jón H. Bergs flutti skýrslu
um starfið si. ár. StarfsemiU
jókst á sl. ári og gekk rekstup
félagsins vel. : •
Pétur Ottesen alþm. Ytra-
Hólmi var endurkosinn formað-
ur félagsins og með honum Ell-
ert Eggertssoíi Meðalfelli, Helgí
Haraldsson Hrafnkeisstöðuma
Sigurður Tómasson Barkar-
stöðum og Síggeir Lárussou
Kirkjubæ.
meðferð og sennilega emmg
rýmri högum undanfarin ár.
7 slátnrhús — 3 frystihús
Félagið á nú sláturhús á 7
stöðum á svæðinu frá Kirkju-
bæjarklaustri vestur í Borgar-
fjörð. Það á einnig 3 frystihús,
í Reykjavík, við Ölfusárhrú og
á Kirkjubæjarklaustri. — I
sambandi við hið síðastnefnda
mætti geta þess að þegar Kötlu-
gosið varð 1918 gátu bændur í
Vestur-Skaftafellssýslu austan
Víkur ekki komið vörum sínum
á markað. Var þá gripið til
þess ráðs að flytja salt í tunn-
um austur að söndum, fleygja
þeim í sjóinn og láta skeika að
sköpuðu með hvað bærist á
land. Sauðfénu var síðan slátr-
að á sandinum, og kjötið geymt
eystra til næsta árs. Slíkt þarf
ekki að endurtaka sig, því í
frystihúsinu á Kirkjubæjar-
að seljendur fái allt verð fén- klaustri eru geymslur fyrir árs-
aðar síns, að kostnaði við söl-
una frádregnum“.
Einu sinni var
Rauði þráðurinn í lögum fé-
lagsins hefui alla tíð verið að
bæta sauðfjárverzlun bænda.
Öll kjötverzlun var skipulags-
laus þegar félagið var stofnað.
Menn ráku sláturfé sitt til
kaupstaðanna á haustin upp á
von og óvon með sölu á þvi.
Urðu oft að bíða tímum saman
með það í portum og húsa-
sundum, eða í haglitlu hágrenni
kaupstaðanna. Bændur urðu því
oft og einatt að láta sér nægja
næsta lítið verð fyrir fé sitt,
svo þeir yrðu ekki að reka féð
heim aftur langan veg. Sýnir
þetta hver nauðsyn hefur verið
élíkra félagssamtaka bændanna
sem sláturfélagið er.
framleiðslu á kjöti á svæðinu
austaíi Víkur.
Iðnrekstur o. fl.
Formaður Sláturfélagsins,
Pétur Ottesen, kvað félagið allt-
af hafa lagt áherzlu á að vanda
framleiðslu sína, vera í fremstu
röð og uppfylla þarfir og hags-
Nii hefur verið! birt í Pek-
ing ræða sú um andstæður í
röðum alþýðmmar, sem Mao
Tsetúng forseti flutti á fundi
ríltísráðs Kfna 27. lebrúar S
vetur. Ræða tans uin sama
efni frá 12. rniarz, sem flutt
var á fundí áróðursmanna
konunúnistaflokksins, hefxuf
ekki enn verið foirt.
Fréttamenn í Varsjá fuil-
yrða, að afraðið hafi verið að
IVIaó komi í opinbera lieimsókn
tál Póllands í mæsta inánuði.
Barnadeild Landspífalans
Framhald af 2. síðu.
Upphaflega var hugmyndin
sú, að reisa sjálfstæðan spítala,
en síðar ákveðið eftir vandlega
íhugim, að tengja bamaspít-
alann starfandi sjúkrahúsi, og á
þann hátt spara bæði stofn- og
reksturskostnað, Tókust uitj
þetta samningar við Landspílí*
alann árið 1952 fyrir milligöngu;
þáverandi heilbrigðismálaráðU
herra Steingríms Steinþórssonaí
og prófessors Jóhanns Sæmundsi*
sonar.