Nýi tíminn


Nýi tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 27.03.1958, Blaðsíða 7
1 Éin^-og ;voii er til, er nú mikið rætt rnn efnahagsmái okkar, bæði opinberlega og meðal' einstáklinga. Það er Þó ekki nýlunda, því svo hefur verið um langan tíma. En eins og oft vill verða, kemur margt furðulegt fram. Eitt af því er sú kenning, sem fram er sett í Timanum hinn 19. þ. m., þar sem lesendur eru fræddir á því, að stefna sú í efnahags- málum, sem mörkuð var í upp- hafi af núverandi ríkisstjórn og kölluð hefur verið stöðv- unarstefna, þ. e. andstæðan við verðbólgustefnu fyrri tíma, muni leiða til stöðvunar og atvinnuleysis. Um þetta;segir svo í nefnd- um leiðara: „Það er nú farið að færast í vöxt, að kalla uppbótarkerfi það, sem nú er fylgt, stöðvun- arstefnu. Þetta er þó varla rétt- nefni, ef orðið á að tákna að það uppbótarkerfi stöðvi dýrtíð og útgjöld. Svo að segja öll árin síðan það var tekið upp, hefur orðið að leggja á nýjai og nýjar álögur til að rísa und- ir því“. Auðvitað greip Morgunblaðið þessi ummæli á lofti og þótti sér aðeins hafa borizt vopn í hönd. Endurprentar það fyrr- nefnd ummæli Tímans, og all- miklu meira, með óblöndnum fögnuði. Og næsta dag svarar Tíminn með þessum ummæl- um: „Morgunblaðið læzt reka upp stór augu í gær í tilefni af því, að Tíminn benti á það, að uppbótarstefnan, sem fylgt hefur verið undanfarin ár, leiddi til stöðvunar og atvinnu- leysis ef henni væri fylgt um of“. Og í öðrum leiðara í Tíman- um nýlega : er rætt um „játn- ingar kennisetninga" í þessu sambandi, eins og nokkur hafi gert það að játningu eða kenni- setningu, að núverandi upp- bótarkerfi væri æskilegt eða gallalaust, þótt flestir, sem um þetta vilja hugsa raunhæft, séu þeirrar skoðunar, að það sé skásta leiðin, miðað við það ástand, sem skapazt hefur. n Sú furðulega firra, að með núverandi uppbótargreiðslum tii framleiðslunnar, sé verið að stöðva framleiðsluna og skapa atvinnuleysi, er fengin með því að rugla saman óskyldum at- riðum. Og til þess að sýna fram á þetta er bezt að rekja þróun síðustu ára. Hvað gerðist eftir gengis- lækkunina 1950 og fram til árs- loka 1955? Afnumið var verðlagseftirlit, og verzlunin gefin frjáls, sem kallað var. Þar var ekki um stöðvunarstefnu að ræða. Þá var einmitt hleypt af stað verðbólgustefnu. Um þetta seg- ir Vilhjálmur Þór í sinni nýju mjög umtöluðu ræðu: „Glöggt dæmi um verðbólgu- ástandið hér á landi, eru hin- ir síhækkandi styrkir til fram- leiðslunnar, styrkjakerfi það, sem viö nú búum við má rekja til ársins 1951, en í byrjun þess árs var fyrsti samningur gerður um innflutningsrétt- indi bátaútvegsins“. Siðan rek- ur hann þróunina frá þvi, að Fimmtudagnr.,^1. marz JQ5S. NÍT TJiIIXíí-. ...(7 byrja með 30 millj. 1951 þar til komið ,er. upp í 24^ mj|l£ . j í ársbyrjun 1956, og iStfejöld ú ;flutningssjóðs 359 millj. 1957j Á þessum árum var sannar- lega ekki um neina stöðvunar- stefnu að ra?ða.Vísitalan haf§i hekkað um 25 stig á tæplega h ilfu öðru ári og kaupgjald og framleiðslukostnaður allur í samræmi við það. Ennfrem- ur var að skella á ný hækkun ust vinnustéttímer samtökum rutp að,.gerg ,það.,sem unnLvar þá á stundihni til ap Koéá 'í veg fyrir framleiðslustöðvun. Bæði verkalýðssamtökin og; bændasamtökin gáfu eftir: ö stiga hækkun, sem þeim bar hvorum í sinu lagi og fallin var á. Þetta var gert í sam- ráði við ríkisstjómina, jafn- framt því sem allt verðlag var fest í 6 mánuði eða fram að arahöfund ar Tunaaso.-gcr-ð- ssg einmitt seka um þennan rugl- itináfl JSt VI Hyer varð þá árangur þess- arar viðleitni til að, stöðva framleiðslukústnáðinn- og verð- hækkanir á almennum nauð- synjum? , Að i undanteknum nokkrum i Bím' við aflabrest. Hér er það því saimanlega stoðvuíui í-stefnan sem segir til sin, þvi það má alveg fttUyr^a, að hefðunt við fengið meðál- afla þá hefði ergu þnrft Iiér við að bæta vegita framleiðsl- unnar. VIII Vandinn sem fyrir höndum er, er því á öðru sviði og stafar' af öðrum ástæðum. Og t;l skýr- Ásmundur Sigurðsson: ___________________________ . .■ ingar því skal bent á el'tir- farandi staðrcyndir. Árið 1956 voru heildargjáld- c;/ i fekjur þjúá'arínnar rúmar ’ ÍCO r.-.ii.'j. Eh ári-3 1957 ■ vói’u þær m j.-að bil 1359 mi'li.. eða 'ylT’iga- r.O mil’j. kr. minni.. Þar við bættist að vegnn .mikln meiri þátttöku í fiskveiðunum með fleiri skipum og ftejri veiðidögum, þá hlaut hei dar- kostnaður að vex-a méiri en áður, en aflabresnir oJli ..því, að sá kostn. fékkst ekki upp- bættur. Frá þessum staðx-eynd- um verður ekki hlaupið. Hvernig hafa svo gjatdeyris- yfirvöldin brugðizt við þessu? Því hefur verið haldið fi-am að uppbótakerfið skapaði það ástand, að sífellt fæi-i meiri gjaldeyrir fyrir hinar hátoll- uðu lúxusvörur sem meira gæfu í ríkissjóð. Auðvitað er þetta ekkert vegna kaupgjalds og landbún- aðarvara. in En hvernig var þá ástandið hjá framleiðslunni eftir þessa þróun, eða á miðju ári 1956, þegar stjórnarskiptin urðu? Þeirri spurningu hefur sjálf miðstjóm Framsóknarflokksins svarað á nýafstöðnum aðal- fundi sínum. Er svar hennar þetta: „Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarf 1 okksi ns minnir á þá staðreynd, að þegar núver- andi ríkisstjórn tók við völd- um, var útflutningsframleiðsl- an, þrátt fyrir bátagjaldeyri og uppbótargreiðslur komin að stöðvun, og verðbólguástand rikjandi. Stórfelldur halli var fyrir- sjáanlegur á rikisbúskapnum, að óbreyttum tekjum. Flestar meiri háttar framkvæmdir í þann veginn að stöðvast eða strandaðar vegna fjárskorts. Gjaldeyrismálin komin í óefni“. Við þessa lýsingu mætti bæta því, að svo ör var verðbólgu- þróunin, að sýnt var að vísi- talan hefði verið komin upp í 200 stig um áramótin ef allt hefði verið látið reka á reið- anum. Þannig var þá ástatt á miðju ári 1956 þrátt fyrir það að lögin um Framleiðslusjóð höfðu verið samþykkt í árs- byrjun, enda höfðu hin nýju útgjöld þá, Framleiðslusjóðs- gjaldið, verið lögð jafnt á all- ar vörur og runnu beint út í hið almenna verðlag, bæði til hækkunar á visitölu og fram- leiðslukostnaði. Það var sann- ariega ekki stöðvunarstefna, sem þama var að stöðva íram- leiðsiuna á miðju ári. Þegar -hér var komið bund-, áramótum. Þetta var gert vegna þeirrar sannfæringar, að slíkt væri eina leiðin til þess að láta framleiðsluna ekki stöðvast. Þá heyrðist ekki orð um það að stöðvunarstefna, sem slík, myndi leiða til stöðvunar á framleiðslunni og til atvinnu- ieysis. V Því miður var þama svo illa fyrir framleiðslunni komið, að henni nægði ekki einu sinni slík alger stöðvun til frambúð- ar. Þar komu líka til óheilla- atburðir, sem erlendis urðu, og hækkuðu mjög verð á ýms- um mikilsverðustu nauðsynja- vörum, sem við flytjum inn. Þess vegna varð ekki hjá því komizt að bæta við uppbóta- eða millifærslukerfið. Sú upp- hæð nam þá 130 millj. kr. en ekki 300 millj. eins og stjórn- .arandstaðan leyfir sér að halda fram. En í sambándi við þá álagningu var annað gert. Kerfiuu var öllu breytt, og svo sem unnt var feynt að vernda fyrir þessum álögum öllmn þá vöruflokka, sem ann- að hvort voru lífsnauðsynjar fólks eða rekstrarvörur fram- leiðslunnar. M. ö. o. að því stefnt að stöðva framleiðslu- kostnaðinn, til þess að koma i veg fyrir að framlciðslan þyrfti áframhaltlandi hækkanir við hver árainót. Þetta er sú stöðv- unarstefna sem um er að í-æða. Og sé ekki hægt að fylgja þessari steínu, þá þýðir ekki 2. mikið að ræða um, „að feta til baka“, leiðina niður af verðbólgufjallinu, sem gefið er þó í skyn, i þessum sömu leið- urum Tímans, að gera þurfi. Þessari stefnu má ekki rug’a saman við annan þátt efnahags- málanna seni komið verður að síðar, en það eru álögur til nýrrar fjárfeáúngar. En leið- pólitískum verkföllum, þar Sem íarmannadeiiuna ber hæst, var vinnufriður og framleiðslu- kostnaður hækkaði ekki af þeim ástæðum. Niðurstaða sér- fróðra manna, sem þessi mál athuguðu um s. 1. áramót, var sú, að framleíðslukostnaður hefði ekki hækkað. Þátttaka í fiskiðnaðinum var miklu meiri en áður. Skipin fleiri, veiði- dagar fleiri. Þetta er svo margsannað, að um það þarf ekki að eyða orð- um. Enda er Það alveg furðu- leg kenning að stöðvun fram- leiðslukostnaðar muni stöðva framleiðsluna. Nei, sannleikurinn er nefni- lega sá, að þessi kenning túlk- ar ekki hagsmunasjónarmið framleiðslunnar heldur túlkar hún hagsmunasjónamiiö brasksins. VII Ef til vill mun nú margur, sem þetta les, spyrja sem svo: Hvers vegna þarf þá að leggja ný útgjöld á núna, sem sum blöð telja ekki minni en 300 milljónir? Það er ekki óeðlilegt að spurt sé. Og svarað skal á þennan tt: Talan 390 millj. er líklega álíka spnn pg hin fyrri um 300 millj. liýjax' álögur um næst síðustu áramót. Hún virðist nefnilega vera nokk- urskonar heilög uppáhalds- tala hjá stjórnai'andstöðunni á ísíandi núna. Vegna útflutningsfi'amleiðsl- unnar — sjávax'útvegsins, — þarf aðeins litið brot mið- að^ við það sem verið hefur undanfarin ár. Minnzt hef- ur verið á 25—30 millj. og þar af a.m.k. helming vegna nauðsynlegrar kauphækkun- ar’ttl sjómanna. Hinn helm- ingurinn aðeins vegna sér- stakra óhappa i sambandi íastgildandi lögmál. Þessu geta stjórnarvöldin ráðið og gei'a það a.m.k. hér. Reynslan sýnir líka, að s.l. ár 1957, vox'u veitt gjaldeyris-. leyfi fyrir hæstu tollaflokkun- um, það er gömlu bátagjáld-' eyrisvörurnar, sem mestar ó- þarfavörur teljast, 70 milíj. kr; lægri en 1956. Þannig snerust útflutningsskrifstofan og bánk- arnir við minnkuðum gjaldeyr- istekjum, með því að draga úr óþarfanum. Álasi þeim hver sem vill. En afleiðingin varð sú, áð bæði í'íkissjóður og útflutn- ingssjóður fengu yfir 100 mitlj; kr. lægi-i tekjur en ella hefði oi'ðið. Þessi staðreynd veldur auÖ- vitað aiiknum erfiðleikum f fjárhagskerfi ríkisins. IX Hvað er þá um íjárfesting- una? Hún hefur vaxið í svo að segja öllum greinum þrátt fyr- ir hinar minnkandi gjaldeyris- tekjui’. Innflutningur fjárfest- ingarvara hefur verið aukinn vex'ulega. Einu má nærri því gilda í hvaða atvinnugrein cða framkvæmdaflokki er niður borið, til athugunar. Alstaðaí er aukning. Nefna má auk aðalframleiðslugreinanna 3ja, í'aforkuframkvæmdii', flutii- ingatæki, bæði skip og flílé-i vélar, verzlun, opinberar frarrí-' kvæmdir og siðast en ekki sízt stórkostlega aukniugu á íbúð- arhúsabyggingum einktim í Rcykjavík. 1 Nú gefur það auga lélð,s að' svona þróun í fjái'festinganhal- um stenzt ekkitil léngdar némá takast megi að auka útfiútn- ingsframleiðslu og þjóðartekj- Erlend lán til langs tímá, með lágum vöxtum, svo lífiil hluti ái'legra gjaldeyristekna fari til að greiða af þeim vexti Framh. á 11. síðu

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.