Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 7
- Fimmtudagtír 242 marz 1960 — NÝI TÍMINN — <7 ÉjK ÉJ| I §k- PFlfi .ffflFr-: 1. 12 & “ -k su r.iit ■■ ■> •Si * dceráska setullðsins á Keilavíkurflugvelli? sem nauðsyn er á til reksturs herstöðyarinnar á Keflavikur- ílugvelli. Árlega eru sendar eftirlitsneíndir frá Bandaríkj- unum til Keflavíkurflugvallar og haía þær aldrei komizt til botns í sukkinu þar. Af þessu skal engan furða þó að framkoma setuliðsins við ísléridinga hafi verið með þeim endgmum sem mýmörg dæmi vitna um. Varnarmátt- ur setuliSsins Eins og að framan segir hafði landher setuliðsins með höndum landvarnir Keflavíkur- ílugvallar. Þetta lið var allt- af búið úreltum vopnum og illa æft, engin varðgæzla var við helztu mannvirki vallar- ins nema endrum og eins og þá helzt stuttan tíma eftir að nýir yfirmenn komu til lands- ins eins og atburðurinn sann- ar, þegar setuliðsmenn neyddu islenzka embættismenn við skyldustörf til þess að leggjast í svaðið við eitt flugskýlið. Annars hefur það verið svo. að hver sem er hefur getað rápað um þá staði á veilinum sem ætla mætti að væru mik- ilvægastir. Nú er þessi land- her farinn, og sýnir það giögglega hvaða nauðsyn hef- ur nokkurn tíma verið á þessu liði. Flotinn hefur staðsettar á Keflavíkurflugvelli flugvélar (P2V — Neptune), sem sérstak- lega eru útbúnar til þess að leita að kaíbátum og hefur þeim verið ætlað að hafa gæzlu á hafinu umhverfis land- ið. Hitt er svo annað mál. að þessar flugvélar eru tíðum ekki við gæzlu heldur bundnar nið- ur á Keflavíkurflugvelli Ein- kennilegustu ástæður haía vald- ið þessu, svo sem takmörkun á rekstursfé, rysjótt flugveður og það að flugbrautir hafa ekki verið hreinsaðar af snjó eða klaka. Ef gæzlustörf þessara ílugvéla eru eins mikilvæg og látið er af, stingur það nokk- uð í stúf, að bessi gæzla hefur fallið niður um lengri eða skemmri tíma, því að væntan- lega búast þessir menn ekki við því að fá bréflega til- kynningu um það áður en leik- urjnn á að hefjast. Ekki verður annað séð en að vera þessarar ílugsveitar hér hafi alltaf verið svoköli- uðum vörnum landsins alger- lega nauðsynjalaus og óvið- komandi. * Ureltar vélar Allt frá því að setuliðið kom mingað heíur sveit orustuflug- véla verið staðsett á Keflav k- urílugvelli: Þessar vélar hafa verið af gerðunum F-51; F-80; F-94 og nú F-89 (Scorpion). Keílavíkurflugvöllur að gegna því hlutverki fyrir Bandar.'kja- her að vera millilendingarvöll- ur fyrjr sprengjul'Iugvélar í árásarferðum frá Bandaríkjun- um til Evrópu. Á Keílavíkur- flugvelli áttu þessar flugvél- ar að geta fengið eldsneyti og einnig átti þetta að vera nauð- lendingarstaður fyrir þær vélar sem yrðu fyrir bilunum á leið- inni. í þessu skyni voru flug- brautir á Keílavíkurflugvelli Eina Wutverk orustuflugvél- anna á Kefla- víkurflugvelli er að veita flug- mönnunum í setuliðinu tæki- færi til að Iialda við flugrét'tind- um sínum. Þessi ,gerð véla, F-8D (Scorpion) er svo hægfleyg að þær hafa hvergj nærri við sprengjuþot- um sem nú eru í notkun Um allar þessar orustuflugvél- ar er það að segja að þær hafa ávallt verið löngu úreltar á hverjum tíma, þegar þær hafa verið staðsettar á Keíla- lengdar mjög og gengið frá þeim þannig að þær væru not- hæfar íyrir stærstu gerð sprengjuflugvéla. Um leið voru einnig byg'gðar mikiar eldsneyt- isgeymslur, aígreiðslukerfi og ílugskýli til viðgerðar biluðum vélum. Með tilkomu hraðfleygustu sprengjuþota og ekki sízt með tilkomu flugskeyta sem hægt er að skjóta heimsálfa á milli missti Keflavíkurflugvöllur al- gerlega það hlutverk sem flug- her Bandaríkjanna hafði ætlað honum. Nú er því svo komið, að ílugherinn hefur engan á- huga á Keflavíkurílugvelli og hefur dregið saman starfsemi sína samkvæmt því. KafbáfastöS Hernaðargildi íslands fyrir Bandaríkin er hins vegar orðið allt annað, þvi að nú er það bandaríski flotir.n sem hefur mesta hagsmuni af bækistöðv- um á íslandi. Þessi þáttaskil verða augljps eftir siglingu kjarnorkukafbáts- ins Nautilius undir ísbreiðu norðurheimskautsins, þegar þessi kafbátur kom hér að landi og lét á land skipstjóra bátsins Fyrstu áhrifin hér á landi af þessari siglingu var bygging loranstöðvarinnar á Snæfells- nesi, en sú stöð ér' byggð fyrir fé bandaríska flotans og verð- ur m.a. mönnuð liði úr flotan- um. Samskonar stöðvar verða byggðar á austurströnd Græn- lands til þess að auðvelda kaf- bátum siglingu á hafinu milli íslands og Grænlands. Koma 1000 bandarískra sjóliða til landsins á næstunni sannar þetta mál írekar. Hér mun að nokkru vera um að ræða skipti- áhafnir fyrir kafbátana. Eftir siglingu „Nautilus“ l’rá Pearl Harbour undir norður- skautsísinn til fslands, svo og lýsingu á nýjasta kjarnorku- kafbáti Bandaríkjanna, sem efí útbúinn til þess að skjóta kjarnorkuflugskeytum þegar báturinn er í kafi, þá skrifuðu bandarísk blöð mjög mikið um breytta hernaðartækni Banda- ríkjanna á Norður-Atlaiwiiafi. Er hún í stuttu máli sú að bandarískir kafbátar loki haf- inu milli Grænlands og íslands fyrir öllum siglingum norðan frá (þ.e. rússneskum kafbátum og' skipum), og að kaíbátar Bandaríkjanna sigli undir norð- urheimskautsísinn og skjóti þaðan kjarnorkuflugskeytum til Eússlands. * Arásar- stöSvar Hernaðargildi íslands verður því fólgið í bækistöðvum fyrir árásarflota Bandaríkjanna og starfrækslu radarstöðva til þess að fylgjast með árásarflugvél- um og flugskeytum sem væri1 beint úr austri til borga á austurströnd Bandar.'Jrjanna. Eí slíkum skeytum væri skotið frá stöðvum nálægt Moskvu til New York og Washington mundi íluglína þeirra liggja innan skynjunarsviðs radar- stöðvanna á Vestfjörðum og Langanesi. Menn verða því að gera sér ljóst, að hér hefur ekki verið og verður ekki neitt varnarlið í þeim skilningi sem menn al- mennt leggja í það orð. Hcr verða ef áfram verður haldið Framh. á 11. síðu víkurfiugveiii. Þessar fiugvéi- miimimmimmiimmiiiimmimiiimimmimmiimmi ar hafa aldrei þjónað öðrum E tilgangi en þeim að halda flug- E liðum setuliðsins í æfingu svo E að þeir héldu flugréttindum og' E þar með aukakaupi sem flug- E menn. E Arnliði Alfgeir: Kirkjan á liafsbotni. — 112 blaðsíður. — Helgafelþ Keykjavík, 1959. 4a eina eiginlega varnarlið, sem IU árásarvopn sem bandaríska Eins og áður er að vikið hef- E ur setuliðið nú á að skipa or- E ustuþotum af gerðinni F-89. E Þegar tillit er annarsvegar tek- E ið til flughraða þessara flug- E véla svo og skynjunarvíddar E fjögurra radarstöðva setuliðs- E ins (og þá viðvörunartíma þess E sem Keflavíkurflugvöllur fengi E um flug árásarflugvéla) og E hinsvegar flughraða nútíma 3 sprengjuflugvéla, þá er ekki E Fyrir skemmstu las ég í út- einu sinni fræðilegur mögu- E lendri bók, að holrúmið milli leiki á því að orustuþoturnar E hugsananna væri eitt helzta á Keflavíkurflugvelli gætu ver- E einkenni nútímaljóða. Mér ið komnar á vettvang í tæka E þykir ósennilegt að Arnliði tíð til þess að fást við árásar- = Á'fgeir hafi lesið það rit, en flugvélar. Auk þess er flug- = mörg Ijóð hans eru eigi að hraði F-89 svo lítill (subsonic) = siður í ljúfu samræmi við að þó að þessar þotur væru á ~ kenningu bess. Ég vel sem lofti gætu þær aldrei komizt = ds?mi næstfyrsta ljóð bókar- nærri hinum hraðfleygustu = innar. sem heitir einmitt sprengjuþotum. = sama nafni og' hún og Það er því hreinn barna- = mætti því væntanlega skoða skapur að mjög ófullkomið og Í sem einskonar prógrammljóð. götótt radarkerfi og löngu úr- = Herra Arnliði seSir 1 unphafi eltar orustuþotur setuliðsins = að turn ^essarar kirk3u geti verið til nokkurra varna E ”hÍnn djÚpÍ brunnur nætur“> fyrir landið. = en undir lokin verður kirkjan í upphafi og lengi vel átti “ í heild „óskabyrinn, er safn- Holrúmm milli hugsananna ar / öllum þeim ferðum, / sem þú aldrei fórst. . . “ Þetta eru óneitanlega talsvert gisnar hugsanir, og þó stækk- ar holrúmið enn í seinustu Ijóðlínunni. Þessi óskabyr safnar nefnilega téðum ferða- lögum ,,und vængi ónumdra stranda" — og er myndin bersýnilega miðuð við pútun- una, sem breiðir sig yfir ung- ana sína. Þannig eru myndir og ,,hugsanir“ bókarinnar yfir- leitt heldur ruglingslegar; þær farast á mis og stand- ast ekki á og komast ekki í snertingu hver við aðra. Upphaf ljóðsins æpir á niður- lagið. Þó finnst mér kannski litlu meira koma til speki- mála skáldsiris, „þVí að dauð- inn ér ástin, / 'sem eilífðin ber til tímans"; „Engan vin á sá, / sem verður að sýn- ast /annað en það, sem hann er“; þegar fegurðin dó á krossi ljótleikans „gaf hún sannleikanum líf“; „Ef þú elskar, / þá er einvera þín aldre; einmana“; „Stundum er / hið fallega bezt í fjar- lægð / falið og geymt“. Það sem kann að vera satt í svona vizku hefur ekki skáldskap- argildi; það sem kann að vera skáldlegt í þessari heimspeki hefur ekki sannleiksgildi. I þriðja lagi er bókin hálf- full af einkennilegu tali sem á víst að vera háleitur skáld- skapur, en reynist aðeins hjóm; orðin bera ekki í sér merkingu, skáldið veit ekki hvert hanti er að fara. ,,1 tkirkjunni á hafsbotni / krisi - allast gröfinni líf“, stendur þar; í Hinu eilífa ræðir skáld- FramhiJd á 11. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.