Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 24.03.1960, Blaðsíða 8
8) — NÝI TÍMINN — Fiimr.iudagtti ',(i marz 1960 Hlufverk tólffa þingsins oð gera Sósialisfaflokkinn Hlutverk okkar, sem sitjum þetta þing, er aö gera Sósíalistaflokkinn hæfan til að valda því baráttuhlut- verki sem íslenzk alþýöa ætlar honum, sagöi Einar Ol- geirsson þegar hann setti 12. þing flokksins sl. föstudag. Verkcfni þessa þings er að skapa sterka einingu í flokkn-; um uin rétta stefnu og fram-: kvæmd hennar, sagði Einar. Sjóða þarf flokkinn saman í j slíka baráttulieild að hann verði bitrasta vopn sem íslenzk aiþýða þefur nokkru sinni haft í hendi sinni. Framtíðarvonir íslenzkrar alþýðu eru tengclar flokki okkar. Án fiokksins er það svo hverf- andi lítið sem hvert og eitt okk- ar megnar, hvað sem líður hæfi- leikum hvers um sig. Þegar við koir.um sáman í flokki erum við öflug Breytt viðhorf Þorri 117 flokksþingsfulltrúa var kominn saman í Tjarnar- götu tuttugu klukkan fjögur þegar Einar bauð þá velkomna í nafni miðstjórnar, sérstaklega fulltrúana utan af landi sem komnir eru langt að. Hann rakti hve viðhorf bæði innanlands og utan eru breytt frá því sem var þegar síðasta flokksþing var háð fyrir rúmum tveim árum. í nóvember 1957 stóð yfir eitt af hretum kalda stríðsins. Nú hefur birt til í al- þjóðamálum. Fólkið eygir friðar- vonina nær en nokkru sinni fyrr. Því valda yíirburðir sósíalism- ans yfir auðvaldsskipulagið. Á þessum degi, 18. rnarz, sigurdegi f.yrstu verkalýðsbyltingarinnar, Parísarkommúnunnar, fyrir 89 árum, skín sól sósíalismans bjartar en nokkru sinni áður, sagði Einar. Miklir möguleikar Breytingarnar hér innanlands hafa ekki allar verið til batnað- ar, sagði Einar. Þeim fylgir þó að afturhaldinu mun reynast erf- iðara að villa á sér heimildir úr þessu. í nóvember 1957 hafði það sett upp róttækari grímu en. nokkru sinni fyrr. Nú hefur það tékið hana ofan, og ófrýnilegt smettið blasir við öllum lands- lýð. Árásir auðvaldsins bitna á þorra landsmanna. Fólk er að vakna til varnar, það sýna sigr- arnir sem unnizt hafa í hverju verkalýðsfélaginu á fætur öðru. Við flokki okkar blasa miklir möguleikar, ef hann er fær um að móta rétta stefnu og fram- fylgja lienni. í síðustu þingkosn- ingum auðnaðist Alþýðubanda- laginu að auka fylgi sitt. Fólkið er aði vakna í lok ræðu sinnar minntist Einar flokksmanna og stuðnings- manna, sem látizt hafa síðan s;ð- ■asta þing var haldið. Þingheim- ur vottaði minningu þeirra virð- ingu með því að rísa úr sætum. Setningaríundinum lauk með skipun kjörbréfanefndar og nefndanefndar. í kjörbréfanefnd hlutu sæti Eggert Þorbjarnarson, Halldór Bachmann, Ingi R Helgason, Karl Guðjónsson, Ste- íán O. Magnússon, Stefán Þor- ieifsson og Þóroddur Guðmunds- son. Nefndanefnd var skipuð þeim Brynjólfi Bjarnasyni, Eðvarð Sigurðssyni, Einari Olgeirssyni, Eyjólfi Árnasyni, Geir Gunnars- Menningarsaga Breiðfirð- isiga rituð og gefin nt Nú er aö hefjast á vegum BreiÖfirðingafélagsins ritun á Menningarsögu Breiðfiröinga,V;eti‘fþaÖ veíöúr rit hlið- stætt ritum Skagfirðingafélagsins um Skagafjörö óg sögu hans. Frá þessu var skýrt á aðal- fundi félagsins nýlega. Bergsveinn Skúlason fræði- maður frá Skáleyjum er nú að skrifa um atvinnuhættj við Breiðafjörð á liðnum öldúm og árurn en héraðið hafði einmitt að ýmsu leyti sérstöðu á því sviði, einkum vegna eyjanna og vinnubragða þar. Þá er í ráði að fá skráða sögu höfðingja- setranna við Breiðafjörð, sögu •breiðfirkkra sæfara og skálda, eftir því sem við verður komið. Tímarit félagsins, Breið- firðingur, kemur út árlega og flytur margskonar fróðleik og fréttir, auk skemmtiefnis og minningargreina um látna syni, Lúðvík Jósepssyni og Sig- urjóni Einarssyni. Að nefndaskipunum loknum var fundi frestað til kl. 8,30. í upphafi kvöldfundar las for- maður flokksins skeyti frá Mál- fundafélagi jafnaðarmanna þar sem það þakkar Sósíalistaflokkn- um gott samstarf innan Alþýðu- bandalagsins og óskar þinginu heillaríks starfs í þágu lands og þjóðar. Síðan flutti Ingi ‘R. Helgason framsögu fyrir kjörbréfanefnd og voru öll kjörbréf samþykkt einróma. Þá var samþykkt dag- skrá þingsins og starfsmenn og nefndir kosnar. Þóroddur Guð- en ritstjóri er séra Árelíus Níelsson_ Markmið' Breiðfirðingafélags- ins er að efla kynnni og sam- starf Breiðfirðinga, sem flutzt hafa hingað til Reykjavíkur, og vimia að framfaramálum í heimabyggð þeirra eftir föng- urn Aðalmál félagsins er nú söfnun til Björgunarskútusjóðs Breiðafjarðar, en sjóð þehnan stofnuðu hjónin Svanhildur Jóhannsdóttir og Þorbjörn Jónsson fyrir nokkrum árum. Stjórn Breiðfirðingafélagsins s'kipa nú: Árelíus Níelsson for- maður, Jóhannes Ólafsson, Al- fons Oddsson, Ástvaldur Magn- ússon, Ólafur Jóhannesson, Ás- björn Jónsson, Erlingur Hans- son, Jón Július Sigurðsson, mundsson var kjörinn forseti, 1. varaforseti Eðvarð Sigurðsson og 2 varaforseti Steinþór Guð- mundsson. Ritarar voru kjörnir Björgvin Salómonson, Halldór Bachman. Haukur Hafstað og Þorsteinn Jónatansson. Eftirtaldar nefndir voru kjörnar; Stjórnmálanefnd, verkalýðsmálanefnd, sjávarút- vegsnefnd, landbúnaðarnefnd, iðnaðarnefnd, uppstillingarnefnd og lallsherjarnefnd. Að því búnu flutti ' formaður flokksins Einar Olgeirsson skýrslu miðstjórnar um stefnu og starf flokksins, samfylkingu alþýðunnar og næsta verkefni. Skurðir á Marz sprungur í ís? Hinir dularfullu skurðir sem menn hafa þótzt sjá á yfirborði Marz eru ekki annað en sprung- ur i ísnum sem þekur mikinn hluta p^ánetunnar, segir sov- ézkur vísíndamaður, Davídoff, í grein í Komomolskaja Pra'.da. Pravda- Davídoff álítur að á Marz sé álíka mikið af vatni og á jörð- inni. Hitinni á yfirborðinu er þar milli mínus 10 og minus 20 stig á Celsíus, vegna þess að Marz er fjær sólu en jörðin. Davídoff telur að jarðskjálftar verði á Marz samkvæmt sömu lögmálum og á jörðinni. Tsinn. springi þá og vel geti verið að líf dafni í sprungunum vegna hitaútstreym's innan úr plánetunni. Af þeim ástæðum fái sprungurnar annan lit en umhverfið og verði þannig sýni- legar. Einar Olgeirsson setur 12. þing Sósíalistaflokksins. — Ljósm.: Sig. Guðm. SamnlngaviÓrœÓur í Stokkhólmi um nýj■ an loftferSasamning SvíþjóBar og Isl. Breiðfirðinga. Framkvæmda' stjóri Breiðfirðings er Jón Júlí- Þórarinn Sigurðsson og Björg- us Sigurðsson bankagjaldkeri, úlfur Sigurðsson. „Leifi Eiríkssyni", hinni nýju Cloudmasterflugvél Loft-; leiða, hefur vérið neitað um leyfi til viðkomu í Kaup-; mannahöfn og Gautaborg. Eins og áður hefur verið getið í fréttum blaðsins, hafa Loftleiðir notað ,,Leif“ til nokkurra áætlunarferða að und- anförnu og fengið til þess sér- stök leyfi viðkomandi flug- málayfirvalda. Þannig hefur flugvélin t.d. leyfi til viðkomu á Kastrup-flugvelli í dag, 19- marz. Neitað um viðkomuleyfi Fyrra miðvikud. bar það við, að skymaeterflugvél félagsins, sem var til skoðunar í Staf- angri, var ekki búin til brott- farar. „Leifur Eiríksson“ var þar hinsvegar albúinn til flugs og var það ráð því tekið að senda hann frá Stafangri til Hamborgar um Gautaborg og Kaupmannahöfn í framhaldi af ferð frá Ameríku. Daginn eftir 17. þ.m. átti svo „Leifur'* að halda aftur frá Hamborg um Kaupmannahöfn og Gautaborg, en þá fengust ekki leyfi viðkomandi yfirvalda til að lenda flugvélinni þar. Var það ráð því tekið að fljúga beint til Stafangurs frá Hamborg, en skymasterflugvél var send til Hafnar og Gauta- borgar til að sækja þangað farþega, er ætluðu í ferðina. Samningaviðræðu r í Stokkliólmi í framhaldi af þessari frétt má geta þess, að undanfarna daga hafa staðið yfir í Stokk- hólmi samningaviðræður v.m nýjan loftferðasamning milli Tslands og Svíþjóðar. Hófust viðræður þessar í lok síðustn viku, en ekki var utanríkis-1 ráðuneytinu kunnugt um nið- >urstöður þeirra, er Nýi tír.iinn hafði tal af Hendrik Sv. Framhald á II. s'íðu. : ,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.